Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR 21. JtJLl 1983.
23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Skólanemi óskar að taka á leigu
herbergi frá 1. ágúst. Uppl. í síma
21965 eftirkl. 18.
Vantar 3ja—4ra herb. íbúö
frá 1. sept., ekki í Breiðholtinu. Fyrir-
framgreiðsla 1 ár. Uppl. í síma 99-3128.
Atvinnuhúsnæði
Pláss óskast undir * *
tvær saumavélar, eina prjónavél, tvær
konur og fáeina fermetra þar fyrir
utan í hjarta borgarinnar. Vinsamleg-
ast hringið í sima 77591.
Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur allflestar húsa-
viðgerðir, m.a. sprunguviðgerðir, þak-
viðgerðir, rennur og niðurföll, steyp-
um plön, lagfærum múrskemmdir á
tröppum, lagfærum girðingar og setj-
um upp nýjar og margt fleira, aðeins
notuö viðurkennd efni, vanir menn.
Uppl. í síma 16956 helst eftir kl. 17.
Húseignaþjónustan auglýsir.
Múr- og sprunguviðgerðir, klæðum þök
og málum, gluggaviðgerðir, steypum
upp þakrennur, klæðum steyptar þak-
rennur með jámi, girðum lóðir, steyp-
um plön og margt fleira. Margra ára
reynsla, greiðsluskilmálar. Simi 81081.
Húsaviðgerðarþjónustan.
Tökum að okkur sprunguþéttingar
með viöurkenndu efni, margra ára
reynsla, málum einnig með þéttimáln-
ingu, komum á staðinn og gerum út-
tekt á verki og sýnum prufur og fleira.
Hagstæðir greiðsluskilmálar, fljót og
góð þjónusta. Uppl. í síma 79843 eftir
kl. 17.
Tökum að okkur flestar
húsaviðgerðir, svo sem sprunguvið-
gerðir, þéttum þök, skiptum um renn-
ur og niðurföll, berum í steyptar renn-
ur, gerum upp gamlar tröppur o.fl.
Gerum föst verðtilboð, löng reynsla,
góð efni. Uppl. í síma 84849.
Múrari, smiður, málari.
Tökum að okkur alit viöhald hússins,
múrviðgerðir alls konar, klæðum þök
og veggi, hreinsum með þrýstiþvotti
og málum, sprunguviðgerðir. Gerum
föst tilboð og/eða tímavinnu. Uppl. í
símum 16649 og 84117.
Húsprýði hf.
Málum þök og glugga, steypum þak-
rennur og berum í. Klæðum þakrennur
með blikki og eir, brjótum gamlar þak-
rennur af og setjum blikk. Þéttum
sprungur í steyptum veggjum, þéttum
svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð,
tímavínna. Getum lánaö ef óskað er,
að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19.
Atvinna í boði
Samtök um kvennaathvarf
óska eftir starfsmanni á skrifstofu
samtakanna 3 tíma á dag. Uppl. í síma
21204. Umsóknir sendist í pósthólf 405,
121 Reykjavík, fyrir 27. júlí ’83.
Óska eftir ráðskonu
á fámennt sveitaheimili á Suðurlandi.
Uppl. í síma 74112.
Afgreiðslustúlka óskast,
vaktavinna. Mokkakaffi, Skólavörðu-
stíg3.
Lítil heildverslun
óskar eftir að ráða trausta og ná-
kvæma konu til skrifstofustarfa og
annars sem til fellur í fyrirtækinu.
Þarf að geta unnið sjálfstætt. Vinnu-
tími kl. 1—5. Reynsla æskileg. Hafið
samband við auglþj. DV i Síma 27022 e.
kl. 12.
______________________________H—496.
Hafnarfjörður.
Vanur gröfumaður óskast strax.
Einnig vanur bifreiðarstjóri með
meirapróf. Uppl. í síma 54016 og eftir
kl. 20 ísíma 50997.
Veitingahús í Reykjavík
óskar eftir eldri manni og konu til
starfa á dömu- og herrasalernum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H—373.
Viljum ráða nú þegar
duglega stúlku til afgreiöslustarfa.
Uppl. gefur verslunarstjóri í verslun-
inni í dag kl. 17—18. SS Austurveri.
Vantar manneskju
til ræstingastarfa á 350 ferm skrif-
stofuhúsnæði við Höfðabakka 2—3
sinnum í viku. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—348.
Breyting á ibúð.
Vil komast í samband við aðila sem
getur gert dyr í timburvegg og málað
íbúð í timburhúsi. Mjög vönduð vinnu-
brögð skilyrði. Uppl. sendist í pósthólf
622,121 Rvk., sem allra fyrst.
3 bílar.
Oskum eftir að komast í samband við
bílaviögerðarmann sem getur tekið að
sér eftirlit og viðgerðir á 3 Lada station
bílum. Uppl. í síma 29166 á skrifstofu-
tíma.
Atvinna óskast
Óskum að taka
á leigu atvinnuhúsnæði, 300—500 fm á
jarðhæð, með stórum aðkeyrsludyr-
um, helst á Artúnshöfðasvæðinu eða í
Hafnarfirði. Uppl sendist til DV merkt
„Atvinnuhúsnæði 321”.
Óskum eftir að
taka að okkur mótarif. öll önnur vinna
kemur til greina. Uppl. í símum 45785
og 79618.
Barnagæzla
Hæ.
Okkur vantar góða stúlku til að passa 5
ára strák á föstudögum frá kl. 12—19.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—944.
Oska eftir duglegri stúlku
til að gæta 2ja barna hálfan mánuð í
ágúst. Uppl. í síma 40049 eftir kl. 20.
Vesturbær.
Oskum eftir stúlku eða konu til að gæta
tveggja drengja, 1 og 1 1/2 árs, fyrir
hádegi í vetur frá 1. sept. Símar 22584
og 29793.
13—14 ára stúlka
óskast til að passa 2 1/2 árs strák i
ágústmánuði og á daginn og einstaka
sinnum á kvöldin, bý við Suðurgötu.
Uppl. í síma 19707 á kvöldin.
Ferðalög
Sumarhótelið Laugum,
SælingsdalDalasýslubýðurm.a.: gist-
ingu í eins og 2ja manna herbergjum,
svefnpokapláss í 2ja og 4ra manna her-
bergjum svo og í skólastofum. Tjald-
svæði með heitu og köldu vatni og úti-
grilli. Byggðasafn — sundlaug — míní-
golf. Matur á verði við allra hæfi.
Salatbar ásamt súpu og kjötrétti öll
laugardags- og sunnudagskvöld frá kl.
18—21. Friðsæll staður í sögufrægu
héraði. Verið velkomin. Sumarhótelið
Laugum, Sælingsdal Dalasýslu, sími
93-4265.
Hreðavatnsskáli — Borgarfirði.
Nýjar innréttingar, teiknaðar hjá
Bubba, fjölbreyttur nýr matseðill,
kaffihlaöborð, rjómaterta, brauðterta
o.fl. frá kl. 14—18 sunnudaga. Gisting,
2ja manna herbergi kr. 400, íbúð með
sérbaði kr. 880, afsláttur fyrir 3 daga
og meira. Hreðavatnsskáli, sími 93-
5011.
Teppaþjónusta
Teppalagnir — breytingar —
strekkingar. Tek aö mér alla vinnu við
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Tilkynningar
Athugið.
I athugun er að starfrækja telex-þjón-
ustu miðsvæðis í borginni. Þeir sem
hafa áhuga vinsaml. hringi í síma
75370 kl. 16—17 næstu daga.
Einkamál
26 ára giftur maður
óskar eftir kynnum við konu á aldrin-.
um 20—35 ára, giftri eða ógiftri.
Hundraö prósent trúnaður. Uppl. með
nafni og síma sendist DV fyrir 26.7.
merkt „120”.
Hreingerningar
Félag hreingerningamanna.
Hreingerningar, gluggahreinsun,
teppahreinsun , fagmaður í hverju
starfi. Reynið viðskiptin. Sími 35797.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig hreinsum við teppi og húsgögn
með nýrri, fullkominni djúphreinsivél.
Ath: er með kemísk efni á bletti,
margra ára reynsla, örugg þjónusta.
Sírni74929.
Gólfteppahreinsun-hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í ibúöum
og stofnunum með háþrýstitækni og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
• steinn, simi 20888.
Ég á eftir aö kenna ykkur hvenær
sannurskátiáaðveraánægður. . .
Þetta er nú búið að vera ansi strembid, Gunni, en hvað
gerir maður ekki til að komast úr einangruninni?
2745
Gummi, Gummi, ég heyrði í útvarpinu að þeir eru
hættir við að ieggja hringveginn í gegnum garðinn
okkarl
SMÁAUGLÝSINGADEILD
sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum er i
ÞVERHOLT111
Tekið er á móti venjulegum smáauglýsingum þar og i sima 27022:
Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12-22 virka daga og laugar
daga kl. 9— 14.
Virka daga kl. 9 — 22,
laugardaga kl. 9 — 14,
sunnudaga kl. 18 — 22.
Tekið er á móti myndasmáauglýsingum o>j þfunt. stuaug/ýsingum
virka daga kl. 9— 17.
ATHUGIÐ!
Ef smáauglýsing á að birtast i helgarblaði þarf hún að hafa borist
fyrirkl. 17 föstudaga.
SMAAUGLYSINGADEILD
Þverholti 11, simi 27022.