Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 32
32 DV. FIMMTUDAG UR 21. JOU1983
Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið
Stgurinn og f ialra f httfn.
Af ungfrú
■ ■ ■ ■
alheimi
Ungfrú alheimur feguröarsam-
keppnln var haldln fyrir skömmu
og var 19 ára gömul stúlka frá Nýja
Sjálandl kjörin slgurvegari. Alls
voru þátttakendurnir fré 80 löndum
en keppnin var send út tll 50 landa
og talið er að um 600 mllljónir
manna hafi séð útsendinguna. |
Númer tvö varð ungfrú Ameríka en
þrjú og fjögur voru frá trlandi og
Sviss. Það er nú ekki bara heiður-
inn sem fylglr þessari útnefnlngu,
heldur fékk sigurvegarinn 90.000
doliara út í hönd, auk þess sem
stúlkan fær 60.000 dollara í önnur
verðlaun. Er það nema von að
stúlkan farl næstum því úr kjálka-
liðunumaf ksti.
Spriklandi af fJört, faðir Femand-
ez.
Elsti
starfandi
prestur
íheimi
Fyrir skömmu var sagt frá elsta
manni i helmi, sem er 118 ára
Japani. Sá er nú skiljaniega fyrir
iöngu hsttur að vinna, hirðir slnn
ellilífeyri og drekkur sake. Hér
eru hins vegar fréttir af elsta starf-
andl presti í heiml. Sá heitir Alvaro
Fernandez og starfar hann á Spáni
og hefur þjónað sama brauði í 64
ár. Alvaro hafðl aldeflls skýringar
á reiðum böndum á þvi hveralg
bonum hefur tekist að ná þessum
aldri. Hann sagði að alla tíð hefði lif
sitt verið laust vlð öfgar og hann
hefði aldrei reykt og fengi sér ekkl
drammara nema við hátiðleg tækl-
færi. Ennfremur sagðlst hann hafa
iðkað tennis til sjötugs og vakni
aUtaf klukkan 6 hvera morgun.
Alvaro sagði að i gegnum árin þá
séu þelr orðnir nokkuð margir sem
hann hefur skirt, glft og graflð í
þorplnu sinu, en það sé nú bara
eðlllegt. Hann sagðist skemmta sér
mikið yflr þvi þegar fólk sem flutt
hefur burt kemur i heimsókn eftlr
40 til 50 ár og fær næstum þvi áfall
þegar það sér hann enn á sama
stað.
Þrátt fyrlr háan aldur sagðlst
Alvaro enn vlnna fulian vinnudag
og ekki fá neina aðstoö. „Ætli ég
þurfi ekki aðstoð þegar ég verð
gamall, en það er ennþá langt i
það,” sagðl Alvaro að lokum.
Útiísveit
Mary Crosby er dóttir
söngvarans Bing Crosby, en
er helst fræg hér á landi eftir
törn sína í Dallasþáttunum.
Þó hún sé ekki sérstaklega
beysin leikkona þá reynir hún
fyrir sér á öörum sviðum.
Hún, ásamt manni sínum, á
búgarö í Kalifomíu og sést
hér á þessari mynd í sveitar-
legri stellingu meö dýrum í
sveitinni og meira aö segja
klædd í þokkaleg vinnuföt.
Tvisvar á dag
kemur melt-
ingunni í lag
öll eigum við okkar viðkvæmu
stundir, sem eru þess eðlis aö það
eina sem við þráum er þögul og frið-
sæl stund þar sem við veltum fyrir
okkur eigin lífi og vandamálum.
Sumir vilja eiga þessa stund upp til
fjalla og leggja því á sig langa og
erfiða ferö, en aðrir leita ekki langt
yfir skammt og eiga sína helgistund
á uppáhaldsstaönum heima hjá sér.
Þessi íbyggni öldungur á myndinni
hefur greinilega fundið sinn staö og
hnyklar brýmar af áreynslu, hvort
sem það er nú vegna djúpra þanka
eöa einhvers annars. Annars þolir
enginn aö tekin sé mynd af sér á
þessari stundu þannig að við verðum
aö láta okkur nægja hugsýn teiknar-
ans sem galdraði þessa hugljúfu
mynd fram. Því maður sem þessi
sem er framarlega í stjórnmálalífi
heima fyrir yrði ekki lengi að kreista
fram einn dauöadóm, ef einhver
dirfðist að smella mynd af þeim stað
þar sem ailt dinglar í lausu lofti.
Það er alkunna að erfitt er að
fá vinnu um þessar mundir, en
um það verður ekki fjallað hér,
heldur það að þegar fólk eftir
mikla mæðu er búið að fá starf,
þá er því gert lífið leitt. Nýjustu
tíöindi af þessum viðkvæma vett-
vangi eru þau að karlmenn eru í
mjög vaxandi mæli famir að
kvarta yfir kynferðislegri áreitni
í starfi, fyrirbrigði sem ekki var
til fyrir nokkrum árum. Könnun
var einmitt gerð í Ameríku til
þess að athuga þetta mál ogurðu
niðurstöður hennar á þá leið að 15
prósent þeirra karlmanna sem
spurðir voru kvörtuðu undan
ýmsum nálgunum. Og nálgar-
arnir voru ekki alltaf kvenfólk
heldur voru sökudólgarnir í 28.
prósent tilfellanna aðrir karl-
menn. En hins vegar leiddi könn-
unin það í ijós að gamia sagan
heldur áfram, því fram kom að 42
prósent þeirra kvenna sem
spurðar voru kvörtuðu yfir leið-
inda áreitni frá vinnufélögunum.
Ayatollah Khomeini
rembisL . . viðaðhugsa.
Jenný Matthiasdóttlr og Ingunn
Guðmundsdóttir veita brosandi
þjónustu.
Módur-
málið á
Findel
Frá Valgeiri Guðjónssyni,|
f réttaritara DV í Luxemburg. 1
Sem kunnugt er fljúga Islend-
ingar mikið til Luxemburgar, og j
var því ekki vanþörf á því að
mannskapur væri fenginn til þess
aö vera á staðnum og veita Islend-
ingum á flandri upplýsingar og
aöra aðstoð. Flugleiðir hafa að-
eins einn fastan starfsmann úti og
er sá flugvirki, en þessar tvær á
myndinni eru staðsettar á Findel-
flugvelli og fara öll tjáskipti fram
á íslensku enda stúlkurnar
íslenskar, en þær heita Jenný
Matthíasdóttir og Ingunn Guð-
mundsdóttir.
-SLS.
Hoimamonn og útUoikhúM Svmrt og aykuriautt v/ð Jónsmostubétíð á Hóimmvik Wð Sto/ngrimtiJOrð.
DV-mynd: Hjördís Htkonordóttír.