Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 20
20 DV. FIMMTUDAGUR 21. JULI1983.' Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu TilsSlu Krakó 312 A handtalstöö, lítiö notuð. Uppl. í síma 14004 eftir kl. 19. Tilsölu hjónarúm meö áföstum náttboröum og hillum, selst ódýrt, einnig grillofn. Uppl. í síma 78302. Tvibreið svampdýna með brúnu áklæði til sölu, hæð 40 sm. Verð 3000 kr. Uppl. í síma 46972. Tilsölu lítiö notuð SSB talstöð, 100 w. Uppl veitir Þórir í síma 93-5125 í hádeginu og á kvöldin. Sófasett og nýtt púströr í Colt, nýtt baðker, 2 antik veggljós og ljós prjónakápa til sölu. Uppl. í sima 46435. Sjoppu og veitingahúsaeigendur, Til sölu lítið notuð Taylor mjólkurísvél. Uppl. í síma 93-1163 daglega eftir kl. 16. Ferð til Benidorm aö upphæð 8500 kr. til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 78100 til kl. 18 Fólksbilakerra til sölu á Volkswagengrind, góð kerra. Uppl. í síma 71741 Notaðar amerískar gjafavörur til sölu, barnareiðhjól með hjálpar- hjólum, golfsett, þrír rafmagns- ofnar, gúmmíbátur, rúllugluggatjöld, koparhandföng og hjarir og stór dýna. Gerið góö kaup. Uppl. i síma 42888 300 lítra Ignis frystiskápur til sölu, kr. 14 þús. Hoover ryksuga, kr. 2500, nýr hnakkur með öllu, kr. 13 þús., 3ja manna tjald, kr. 2000, nýtt Lynx kvengolfsett með poka og Lynx golf- kúlur. Uppl. í síma 43559. Málarar, verktakar. Til sölu vinnustóll til viðgerðar og mál- unar á háhýsum. Uppl. í síma 23560 og 52072 eftirkl. 19. Strandamenn eftir séra Jón Guðnason, Hrakhólar og höfuöból og Mannaferðir og fomar slóðir eftir Magnús á Syðra Hóli, Hver er maðurinn 1—2, Kjósarmenn eftir Harald Péturs og margt fl. fágætra bóka nýkomið. Bókavarðan, Hverfis- götu 52, sími 29720. Takið eftir: Blómafræflar, Honeybeepollen S. Hin fullkomna fæðá. Sölustaöur Eikjuvog- ur 26, simi 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Siguröur Olafsson. Láttu drauminn rætast. Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 85822. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá i 79233, við munum sækja hana að morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framleiöum við nýjar dýnur eftir máli og bólstruð einstakl- ingsrúm, stærð 1X2. Dýnu og bólstur- gerðin hf., Smiðjuvegi 28 Kópavogi. Geymið auglýsinguna. Blómafrævlar (Honeybeepollen). Sölustaðir: Hjördis, Austurbrún 6, bjalla 6.3, sími 30184, afgreiðslutimi kl. 10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími 74625, afgreiðslutími kl. 18—20. Kom- um á vinnustaði og heimili ef óskað er. Sendum í póstkröfu. Magnafsláttur. Leikfangahúsið auglýsir. Sumarleikföng: Indiánatjöld, hústjöld, vindsængur, sundlaugar, sundkútar, fótboltar, hattar, indíánafjaðrir, bogar, sverð, byssur, tennisspaðar, badminton- spaðar, sundgleraugu, sundblöðrur,' húlahopphringir, gúmmíbátar, kricket, þrihjól 4 teg., gröfur til að sitja á, kúrekaföt, skútur, svifflugur, flug- drekar, sparkbílar 8 teg., Playmobil leikföng, Sindy og Barbie, legokubbar, bast burðarrúm og rúmföt, grínvörur, s.s. sigarettusprengjur, rafmagns- pennar, korktöflur, strigatöflur, spila- töflur 8 tegundir. Póstsendum. Kreditkortaþjónusta. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Garðhús. Hef til sölu garðhús á mjög góðu veröi. Afgreiðslufrestur 1 vika. Uppl. í síma 74211. Blómafræflar. Honeybeepollen. Otsölustaður Borgar- holtsbraut 65, sími 43927. Petra og Her- idís. Óskast keypt Óska eftir að kaupa silfur á upphlut, annaðhvort steypt eða víravirki, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 32853 Óskum eftir að kaupa snittvél. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—360 Verzlun Kaupmenn — verslunarstjórar: Innkaupaþjónustan sf. tekur að sér heimkeyrslu matarpantana frá versl- unum, ásamt innheimtu matarreikn- inga. Þjónustugjald kr. 60 hver tilbúin sending. Fljót og góð þjónusta. Pöntun- arsimi 24030 alla daga vikunnar. Heildsöluútsala. Kjólar frá 100 kr., pils og peysur frá 50 kr., sængur á 640 kr., stórir koddar á ■ 290 kr., sængurfatnaður á 340 kr., barnafatnaður, snyrtivörur og úrval af, fatnaöi á karla og konur. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg, opið frá kl. 13-18, sími 12286. 1 f erðanestið. Vestfirskur úrvals útiþurrkaður harð- fiskur, lúða, ýsa, steinbitur, barinn og óbarinn. Fæst pakkaður í mörgum verslunum. Opið frá 9—8 síðdegis alla daga. Söluturninn Svalbarði, Framnesvegi 44 Rvk. Fatnaður Til sölu, stór númer, ferðafatnaður, síðbuxur, mussur, einnig kjólar, sloppar og fleira. A sama stað er til sölu fallegt sófaborð, útskorið. Uppl. í síma 31894. Fyrir ungbörn Cindlco tvíburaregnhlíf arkerra til sölu, vel með farin. Uppl. i síma 77561 eftirkl. 17. TUsölu barnavagn. Uppl. i sima 52152. Gesslein barnavagn meö gluggum til sölu, kr. 6000, Royale kerruvagn, kr. 3000, regnhlífarkerra, kr. 2500, baöborð, kr. 800. Uppl. í síma 43559. Kaup — sala. 'b Kaupum og seljum notaða barna- vagna, kerrur, vöggur, barnastóla, ról- ur, burðarrúm, burðarpoka, göngu- grindur, leikgrindur, kerrupoka, baö- borð, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað börnum. Getum einnig leigt út vagna og kerrur. Tvíburafólk, við hugsum' líka um ykkur. Opiö virka daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Bamabrek, Njálsgötu 26, simi 17113. Húsgögn 2 manna svefnsófar. Seljum af lager 2 manna svefnsófa., Einnig sérssmíðum viö yfir- og undir- lengdir eftir óskum. Stólar fáanlegir í stíl. Góðir sófar á góðu verði. ATH., við sendum heim á Stór-Reykjavíkur- svæðið, allt Suðumes, Selfoss og ná- grenni yður að kostnaðarlausu. Opið 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Auð- brekku 63 Kópavogi, sími 45754. Til sölu tveir svefnsófar og skrifborð, einnig ný kven- og karl- mannsreiðhjóL Uppl. í síma 28092 eftir kl. 19. Furusófasett + símastóll. Oska eftir að kaupa furusófasett og simastól. Uppl. í símum 86737 og 79329. Danskar, gamlar, útskoraar mublur, sófi og tveir stólar, til sölu. Uppl. í síma 53657. Sófi og f jórir stólar. Til sölu vel með farinn sófi og fjórir stólar, hentugt t.d. á hvers konar bið- stofu. Sími 33941. Antik Útskorin Renaissance borðstofuhúsgögn, skrifborö, sófasett, stólar, borð, skápar, málverk, ljósa- krónur, kommóður, konunglegt postu- lín og Bing og Gröndahl. Kristall, úrval af gjafavörum. Antikmunir, Laufás- vegi 6, sími 20290. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný húsgögn, sjáum um póleringu, mikiö úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.A. húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Heimilistæki Til sölu tveir isskápar, annar stór, hæð 124X60 cm, og hinn lít- ill, 85 X 53 cm. Uppl. í síma 30499. Gömul Rafba eldavél til sölu, 3 hellur. Uppl. í sima 34137. Hljóðfæri Tilsölu Fender Jazzbass með Dimarzo pickup, Farfisa VIP 344, 2ja borða hljómsveit- arorgel. Korg vocoder, Korg trommu- heili Boss + Sai söngkerfi, 150 w, MXR Equalizer, 10 banda, MXR Facer og Shure míkrafónn (byssu) ásamt statífi. Uppl. í síma 96-71761. Trommararath. Af sérstökum ástæðum er til sölu Synare 53 x rafmagnstromma með 5 föstum soundum ásamt öðrum manual soundum. Einnig til sölu 18” Zildijan crash/ride og 22” Tosco ride cymbal- ar. Uppl. í sima 27833 eftir kl. 17. Tilsölu 100 w Carlsbro söngmagnari ásamt 2 HH súlum, Peavey Mixer og Monitor- um, 100 w Simms bassamagnari, 2 stk. bassabox 100 w, Gibbson Ripper bassi, bandalaus, Yamaha og Roland mikrófónar og statif með mómu. Selst með góðum kjörum ef óskað er. Uppl. í sima 53814 eftir kl. 20. Gibson bassi til sölu. Uppl. í síma 77392. Til sölu harmóníkur, munnhörpur, saxófónn og eitt stykki Ellegaard spesial bayanmodel, akkordion (harmónika) með melodi- bössum. Uppl. ísíma 16239 og 66909. Tölvuorgel—reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar með og án strimils á hagstæöu verði. Sendum í póstkröfu, Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2, simi 13003. Tölvur Tölva óskast. Iðnfyrirtæki óskar eftir að kaupa not- aða tölvu sem hægt væri að færa í f jár-' halds-, launa- og birgöabókhald. Tilboö sendist DV merkt „A 263”. Til sölu diskettustöð, Commodore módel 3040, sama geymslurými og í 4040, selst á kr. 27 þús. Uppl. í síma 53542 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa notaöa, vel með fama heimilistölvu. Uppl. í síma 76845. Ljósmyndun Tflsölu Canon AE prógramm, 1,8 linsa og vivitar flass nr. 3500. Uppl. í síma 92- 7171 frá kl. 5-8. Videó Hafnarfjörður. Leigjum út videotæki í VHS ásamt miklu úrvali af VHS myndefni og hinu vinsæla Walt Disney barnaefni. Opið alla daga frá kl. 3—9 nema þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 5—9. Video- leiga Hafnarfjarðar. Strandgötu 41, sími 53045. Sony eða Fisher Betatæki óskast keypt gegn 13 þús kr. stað- greiðslu. Uppl. í síma 92-3385 eftir kl. 19. Sölutuminn, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskól- anum, auglýsir. Leigjum út mynd- bönd, gott úrval, með og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Simi 21487. Beta myndbandaieigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboðssölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Videosport, Ægisíðu 123 sf., sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt Disney fyrir VHS. VHS—Beta—VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS og Beta, með og án íslenskum texta, gott úrval. Emm einnig með tæki. Opið frá 13—23.30 virka daga og 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 85024. Nýlegt, litið notað Panasonic Color video camera WV-3000 E. Power, 12 volt 7,5 vött, TV. 200M Lens 14-42 M/M ásamt Ultra withe lens 0.42 X. Einnig Sharp ferðavideotæki í tösku, 220 volt ásamt 12 volta batteríi. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 27080 frá kl. 9— 18. VHS—BETA—V2000 myndbönd til leigu. Höfum einnig videotæki til leigu. Opið virka daga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga kl. 14—23. Videomiðstöðin, Laugavegi 27,sími 14415. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085, opið mánu- daga—föstudaga kl. 17—21, laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góðum myndum með ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar-i ar bæði tíma og bensínkostnað. Erum einnig með hið heföbundna sólar- hringsgjald. Opið á verslunartíma og laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd- bandaleigan 5 stjömur, Radióbæ, Ár- múla 38, sími 31133. Garðabær—nágrenni. Höfum úrval af myndböndum fyrir VHS kerfi, Myndbandaleiga Garða- bæjar, Lækjarfit 5, við hliðina á Arnar- kjöri, opið kl. 17-21 alla daga. Sími 52726. VHS og Betamax. Videospólur og videotæki í miklu úr- vali. Höfum óáteknar spólur og hulstur á lágu veröi. Kvikmyndamarkaðurinn hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvik- •myndir, bæði tónfilmur og þöglar auk sýningarvéla og margs fleira. Sendum um land allt. Opið alla daga frá 18—23 nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Kvikmyndamarkaðurinn, ‘ Skólavörðustíg 19, sími 15480. Tilsölu lítið notað Sanyo Beta VDS5300 tæki, 10, óáteknar spólur fylgja, verð 25 þús. Uppl. í sima 73170 eftir Id. 19. Videoaugað, Brautarholti 22, sími 22255. VHS video- myndir og tæki, mikið úrval meö ís- lenskum texta. Opið alla daga vikunn- ar til kl. 23. Dýrahald Vantar pláss fyrir 3—4 hesta á Reykjavíkursvæðinu til leigu, helst í Gusti. Uppl. í síma 42449. Óska eftir að kaupa 70—80 lítra fiskabúr, einnig not- aðan hnakk. Uppl. í síma 78037 eftir kl. 19. Hesthús. Til sölu er 9 hesta hús skammt frá Víði- dal. Húsiö er með gerði og stendur á .stórri lóð. Verð tilboö. Uppl. i símum 86195 og 84097. Helga. Til sölu rauðblesóttur hestur, klárgengur, með tölti (góður feröahestur). Uppl. í síma 81924 eftir kl. 20. Poodle hvolpar. Hvítir poodle hvolpar til sölu, minni tegund, hreinræktaðir. Uppl. í síma 53107. Odýrir spaðahnakkar, islenskt lag, úr völdu leðri, Skin reið- buxur og Jófa öryggisreiðhjálmar, beislisstangir, hringamél, istaðsólar, verð aðeins 293 kr. parið. Skeifur, gjarðir, reiðar, beisli, öryggisístöð, beislistaumar. Framköllum hesta- myndimar, filman inn fyrir 11, mynd- imar tilbúnar kl. 17. Athugiö opið laug- ardaga 9—12. Póstsendum. Kredit- kortaþjónusta. Sport, hestavörudeild, Laugavegi 13, simi 13508. _____________________________________I íþróttaráð LH gengst fyrir ferð á Evrópumót islenskra hesta um mánaðamótin ágúst-sept., frjálsir brottfarar- og komudagar, mjög ódýr ferð. Uppl. og farmiðasala á söluskrifstofu Flugleiða í Lækjargötu. Hestaleigan Vatnsenda. Förum í lengri eða skemmri ferðir eft- ir óskum viöskiptavina, hestar við allra hæfi, tökum einnig að okkur túna- slátt, heyþurrkun og heybindingu. Uppl. í síma 81793. Hjól Óska eftir að kaupa Motorcross stígvél. Ennfremur er til sölu á sama stað svifdreki. Uppl. í síma 96-26181 á daginn og 96-23299 á, kvöldin. Snorri. Til sölu Kawasaki KZ 650 árgerð ’78, vel með farið og lítið keyrt. Uppl. í síma 98-1386. Óska eftir Hondu MT 50 árg. ’80—’81. Uppl. í sima 75601. Óska eftir að kaupa kvenreiðhjól, vel með farið. Uppl. í sima 92-2929. Tilsölu Suzuki GS 550 árg. ’81, keyrt um 4800 mílur, lítur mjög vel út, á nýjum dekkjum. Uppl. í síma 95-4431 milli kl. 18 og 20. TvÖhjóltilsölu. Til sölu er þrekhjól með öllu, er í ábyrgð, verð 8000. Kostar nýtt 13 þús. Einnig 10 gíra reiðhjól, árs gamaltt DBS 24”, vel með farið, verð 5500. Góð'* kjör. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 18. Vagnar 5 manna Haiti húst jald til sölu, verð 8000 kr. Uppl. í síma 52935. Hver vill skipta á Chevrolet Malibu árgerð ’72 og góð- um tjaldvagni. Uppl. í síma 46855 eftir kl. 18. Ctileiga Fellihýsi til sölu fyrir 6 fullorðna. Er með ísskáp ofni og eldavél. Gullfallegt hús. Uppl. i síma 99-5942.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.