Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 29
' DV. FIMMTUDAGUR 21. JOLl 1983. 29 XQ Bridge Islenska sveitin vann sinn fyrsta sigur á Evrópumeistaramótinu í Wiesbaden í 6. umferðinni þegar spil- að var við Ira, 14—6. Eftirfarandi spil átti mestan þátt í sigrinum. Sævar Þorbjörnsson og Jón Baldursson voru með spil norðurs-suðurs Norðuk * ÁG753 'S’ 52 0 KG3 + Á83 SUUUR * KIO V ÁKD10863 0 enginn * KG74 Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Sævar Austur Suður JónB. pass 1S 2T 2H 4T dobl pass 5T pass 5H pass 6H pass pass 7T pass pass 7H p/h Ég hélt að þú ætlaðir að vera harður á því að kaupa ekki fleiri tryggingar. Vesalings Emma Utspilið var þægilegt. Vestur spiiaði út laufi og Jón Baldursson drap drottn- ingu austurs með kóng. Tók þrjá hæstu í trompinu og þar með áttu mót- herjamir ekki fleiri tromp. Siðan tók hann kóng og ás i spaða og þá kom í ljós að spaðinn skiptist 5—1. Jón trompaði þá tígul og tók síðan öll trompin. Kastaði tveimur spöðum og einum tígli úr blindum. Síöan tók hann ás og kóng í laufi og 13. laufiö varö þrettándi slagurinn. Laufið féll en spil- ið vinnst þó það falli ekki þar sem kast- þröngin hafði sagt til sín. Á hinu borðinu spiluöu Irar einnig 7 hjörtu. Ot kom tromp, sem Irinn í suður átti. Hann tók spaðakóng og spil- aði spaða á ásinn, sem var trompaður. Tapaö spil. Skák Á ólympíuskákmótinu í Luzern í fyrra kom þessi staða upp í skák í kvennaflokki. Nikolin hafði hvítt og átti leik — tveimur mönnum yf ir. 13; Bb5!. og svartur gafst upp. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreift sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lift og sjúkrabifreift sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41300, slökkvilið og sjúkrabifreift simi 11100. Hafnarfjörftur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lift og sjúkrabifreift simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreift simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliftift 2222, sjúkrahúsift 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliftift og sjúkrabifreift simi 22222. Apótek ] Kvöld-, nstur- og helgarþjónustf. apótekanna í IReykjavík dagana 15.—21. júlí er fj | Vesturbsjarapótek og Háaleltlsapóteki að! báftum dögum mefttöldum. Þaft apótek sem! I fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aft; ’ kvöldi til kl. 9 aft morgni virka daga en til kl. I 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um lsknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apétek Keflavíkur. Opift frá klukkan 9—19 virka daga, aftra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörftur. Hafnarfjarftarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opift i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aft sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opift í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opift ki. 15—16 og 20—21. A öftrum tímum er lyfjafræftingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. ápótek Vestmannaeyja. Opift virka daga frá kl. 9—18. Lokaft í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opift virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Jlafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykja vík — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni Í5ima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma .1966. Heimsóknartími Rorgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöftin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæftingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, fefturkl. 19.30-20.30. Fæftingarheimili Reykjavikur: Alia daga kl. 15.30- 16.30. Klcppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeiid: Alla dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagL Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandift: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sóivangur, Hafnarfirfti: Mánud.—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aftra helgi- dagaki. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspitali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsift Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsift Vestmannacyjum: Alia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaftaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Visthcimilift Vífilsstöftum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opifl mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáin glldir fyrir föstudaginn 22. júli. Vatnsberinn (21.jan.—19.febr.): Þú ættir aft forflast fólk sem fer í taugarnar á þér. Farftu varlega í peninga- málum og eyddu ekki um efni fram í skemmtanir. Þetta er tilvalinn dagur til aft f erftast. Flskarnlr (20.febr.-20.mars): Þú ættir aft láta starfift ganga fyrir flestu öftru í dag. Þú færft gófta hugmynd sem þú ættir aft hrinda í framkvæmd vift fyrstu hentugleika. Þér hættir til fljótfæmi í peningamálum. Hrúturlnn (21.mars—20.apríl): Þér berast mjög dular- fullar fréttir í dag sem valda þér nokkru hugarangri. Þú átt í nokkrum erfiðleikum þar sem þú veist ekki hvernig þú nærft takmarki sem þú hefur sett þér. Nautlft (21.april—21.maí): Þú ert gjam á að láta þig dreyma um framtlftina en minna vill verfta úr fram- kvæmdum. Þessu ættir þú aft breyta í dag. Þetta er til- valinn dagur til aft byrja á nýjum verkefiium. Tvíburarnir (22.maí—21.júni): Farftu varlega i peninga- málum og forftastu fljótfærnislegar ákvarðanir í þeim efnum. Taktu öllum boftum sem þér berast í dag meft varúft. Þú ættir afi huga vel að heilsu þinni. Krabblnn (22.júni—23.júli): Einhverjir erfiftleikar herja á þig á vinnustaft og þú verftur mjög óöruggur meft stöftu þína. Reyndu þó aft halda ró þinni og láttu skapið ekki hlaupa með þig í gönur. Hvíldu þig í kvöld. Ljónift (24.júlí—23.ágúst): Þú hittir nýtt og mjög áhuga- vert fólk í dag og gæti þetta orftift upphafið aft mikilli og traustri vináttu. Skap þitt verftur gott og þú átt auðvelt meft aft starfa með öftru fólkL Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Þér hættir til aft gefa stærri loforfl en þú getur meft nokkru móti staftift vift. Bjóddu ekki ókunnu fólki heim til þin og forftastu allar öfgar. Þetta er góftur dagur til aft f erftast sér til skemmtunar. Vogin (24.sept,—23.okt.): Þú ættir aft vera varfærinn í orftum í dag. Forðastu iUdeiiur og móðgaðu ekki fólk aft ástæflulausu. Þér veitir ekki af hvíld. Dagurinn er góftur til aft ferftast. Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Þú ættir aft sinna starfi þlnu af öllum mætti í dag i stað þess að láta þig dreyma um auftfenginn grófta. Láttu ekki tilfinningamar ráfta ferftinni í fjármálunum. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Þú átt mjög auflvelt með að tjá þig i dag og ættir ekki að hika við aft láta skoflanir þínar í ljós því þær fá betri hljómgrunn en þig haffti óraft fyrir. Sinntu ástvini þínum í kvöld. Steingeitin (21,des.—20.jan.): Skapift verftur gott í dag en þú átt i einhverjum erfiftleikum meft aft ná sambandi vift ástvin þinn. Forftastu rifrildi og sýndu öftrum tillits- semi. börn á þriftjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opifl alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokafl um helgar. SÉRÚTLÁN — Afgreiftsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. simi 36814. Opift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mift- vikudögumkl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldrafta. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opift mánud.—föstud. ki. 16—19. BUSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270. Opift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viftkomustaftir víftsvegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ift mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opift virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARSAFN VIÐ SIGTÚN: Opift daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ÁSGRlMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS vift Hringbraut: Opift daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIFASAFNIÐ vift Hlemmtorg: Opift sunnudaga, þriftjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ vift Hringbraut: Opift daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. HrrAVEITUBILANIR: Reykjavík, Kópa- vogur og Seltjamames, sími 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 141580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, 1 Akureyri sími 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarf jörftur, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Rilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn. Tekifl er vift tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og t öftrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aftstoft borg- arstofnana. Krossgáta / Z 3 n 7 3 i \ 10 U 1 1S /v- 1 r !(p J7 18 r, $1 j L Lárétt: 1 flík, 8 hamagangur, 9 vindur, 10 lífiö, 12 eyða, 13 skjögraðir, 14 píla, 15 nokkur, 18 húð, 20 forfeður, 21 tittir. Lóðrétt: 1 andvari, 2 fugl, 3 innan, 4 gras, 5 tjón, 6 viðkvæmi, 7 rámar, 11 duglegi, 14 tré, 16 aftur, 17 lík, 19 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kastali, 8 áleitin, 9 stiginn, 10 sinntir, 13 aðrar, 15 áá, 16 sníð, 17 oss, 18 ái, 19 nistí. Lóðrétt: 1 kássa, 2 alt, 3 sein, 4 tignaði, 5 ati, 6 lini, 7 innrás, 11 iðni, 12 tros, 14 Rin, 15 ást, 16 sá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.