Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 9
DV. FIMMTUDAGUR 21. JUU1983. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd V&r álskade Pappa Gert-Áke ”Nutte” Lundström drunknad 4.7.1983 Havet tog Din kropp, men Din sjfil lever alltid med oss Annika, Helena Mamma och Björn Pappa, varför hade Du ing* en flytvást? HJARTNÆM SPURNING „Pabbi, hvers vegna varstu ekki með björgunarvesti? ” Þessi einfalda spuming hefur hrært upp i Svíum siðan hún kom fram, einkum fyrir þær sakir aö hún var sett fram i dánartilkynningu. Spurningin er í raun ábending til fullorðinna um að þeir þurfi engu síður en börn að vera með björgunarvesti þegar þeir fara í siglingu á sjó eöa vötnum. Gert-Ake Lundström, 25 ára gamall Svíi, lést er bát hans hvolfdi í besta veðri og á spegilsléttum sjó við höfnina í Limhamn. Astæðan var of mikill hraði. Með honum í bátnum voru tveir synir hans og þrjú önnur böm. Börnin voru öll í björgunarvestum og þau björguðust ÖU. En Lundström haföi sjálfur ekki séð ástæðu tU að fara eftir því sem hann hafði kennt börnunum. Hann náði ekki að halda sér á floti þær fáu mínútur sem Uðu þar tU aðrir bát- ar komu á staðinn. Þetta er ástæðan fyrir hinni einlægu spumingu í dánar- tilkynningunnL Honduras vefengir friöarvilja Nicaragua ísrael sendir skipsfarm af vopnum til andstæðinga sandinistast jórnarinnar Utanríkisráðherra Hondúras, Edgardo Paz Bamica, hefur for- dæmt yfirlýsingu sandinistastjórn- arinnar í Nigaragua um friðarsamn- inga við Honduras. Sagði utanríkis- ráðherrann að stjórn Nicaragua hefði aðeins eigin hagsmuni að leiö- arljósi en tæki ekkert mið af hags- munum Miö-Ameríku í heUd. Bamica vísaði til yfirlýsingar leið- toga sandinistastjómarinnar, Daniel Ortega, en þar segir að Nicaragua sé reiðubúið til að faUast á f jölþjóðlegar viðræður um frið mUU rik janna þrátt fyrir að tvíhliða viðræður væru æski- legri. Hersveitum hefur verið safnað saman á landamærum ríkjanna og er talið að það geti leitt til styrjaldar. Barnica sat í gær fund með utan- ríkisráðherrum E1 Salvador og Costa Rica þar sem ræddar voru hug- myndir' Contadora-hópsins um frið i Miö-Ameriku. Barnica sagðist styöja þessar tUlögur en væri mótfaUinn af- stööu sandinistastjóraarinnar. Hann greindi þó ekki frá þvi hvort hann væri samþykkur þeim tUlögum að loka erlendum herstöövum á svæð- inu. Honduras er einn sterkasti bandamaöur Bandarikjanna i Mið- Ameríku og þar em bandarískar æfingabúðir og hópur bandariskra hermanna. I lokayfirlýsingu utanríkisráðherr- anna segir þó aö tU að stuðla að f riði í Mið-Ameríku skuU kveðja burt er- lenda hemaðarráðgjafa, alþjóölegt eftirUt skuU tekið upp meö vopnasölu á svæðinu og unnið skuli gegn ein- ræðisstjórnum. I yfirlýsingunni var ekki nefnt hvort loka ætti erlendum herstöðvum. Á sama tima er tilkynnt að skips- farmur af vopnum frá Israel sé á leiðinni tU Honduras tU nota fyrir uppreisnarmenn gegn sandinista- stjórninni i Nicaragua en þeir hafa bækistöðvar í Honduras. Aö því er segir í New York Times í gær er hér um að ræða vopn sem Israelsher hefur tekið af PLO og send eru með vitund og vUja Bandaríkjastjórnar. 5000 fangar sleppa úr prísundinni AUt aö 5000 fangar i spænskum tukthúsum eiga nú von á betri tíð áöur en langt um líður þvi að rfkis- stjórnin hefur nýlega gengið frá endurbótum á refsilöggjöf sem létta mun vemlega á hinum y firfuUu fang- elsum landsins. Lög þessi vom samþykkt af þing- inu í aprU og tóku gUdi nú um helgina og miða að þvi að stytta biötíma sakamanna eftir réttarböldum. Talsmenn dómsmála á Spáni hafa skýrt frá því að rúmlega helmingur 20.000 tukthúslima landsins biði rétt- arhalda sinna og margir biði lengur en sem nemur refsitímanum þegar hann loksins Uggur f yrir. Fangelsið í Barcelona mun alveg sérdeUis þjakað af þessari offjölgun fanga. Þar sitja nú aUs 1.350 fangar en 450 þeirra munu losna úr prísimd- inni samkvæmt hinum nýju lögum. Lögin stytta einnig refsitima eitur- lyfjatala og gera akU greinarmun á vagum aiturlyfjum og sterkum. ÍSTJALDIÐAÐ' SKILUR ESKIMÓA Eskimóar búsettir í Síberíu fengu „Það eru mér óskapleg vonbrígði að ekki leyfi stjórnvalda tU þess að sækja viðleitni okkar til þess að koma á ráðstefnu eskimóa sem haldin verður í tengslum við systkini okkar handan ís- FrobisherBayíNorður-Kanada. tjaldsins skuU ekki bera árangur,” Ráðstefna þessi hefst í lok mánað- sagði forseti ráðstefnunnar, Hans- arins og sækja hana eskimóar frá Kan- Pavia Rosing frá Grænlandi. „Það er ada, Bandaríkjunum og Grænlandi og dapurlegt að pólitisk landamærí skuli vantar þá bara eskimóa frá Síberíu tU hefta samvinnu fólks af sama uppruna þess að ná hringinn í kringum norður- og tUheyrandisömumenningu.” heimskautið en sá er tilgangur ráö- Þess er vænst að 250 fulltrúar eski- stefnunnar að styrkja tengslin miUi móa frá ýmsum svæðum umhverfis þessara þjóðabrota sem best má norðurheimskautið mæti og ræði meö verða. sér framtiðarhorfur á þessumslóðum. FERÐAURVALIÐ ER HJA UTSYIM í SUMARLEYFINU BEIIMT LEIGUFLUG Á BESTU STAÐINA LIGNANO SABBIADORO , hin gullna strönd Ítalíu. Sumarleyfisstaður í sérflokki — kostirnir eru ótvíræðir. Gististaðirnir alveg við Ijósa, mjúka ströndina — frábær fjölskyldustaður, skemmti- garðurinn LUNA PARK er fjölsóttur, frábærar verslanir sem selja ítölsku hátískuna, úrval veitinga- og skemmtistaða, frábærar kynnis- ferðir m.a. til Rómar, Flórens, Feneyja, Austurríkis/Júgóslavíu, dags- sigling á Adríahafinu og fleira. VIKUFERÐ 2. ÁGÚST — verð frá 15.000. BROTTFARARDAGAR - 2 EÐA 3 VIKUR: 2'9'16'23‘ °9 30- á9Úst, uppselt 26. júlí. (gwiglZ7/S/l» COSTA DEL SOL Vinsælasti og fjölsóttasti ferðamannastaður Evrópu; sindrandi sólskin, frábærir gististaðir, fjölbreyttar kynnisferðir, úrvai veitinga- og skemmtistaða. VIKUFERÐ 28. JULI - verð frá kr. 12.000. BROTTFARARDAGAR - 2,3 EÐA 4 VIKUR: 4., 11., 18. og 25. ágúst, 1., 8., 15. og 29. september. UTSYNARFERÐ TOPPFERÐ MEÐ TOPPAFSLÆTTI REYKJAVÍK: AUSTURSTRÆT117. SÍMAR 26611, 20100 og 27209 AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI 98, SÍMI22911

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.