Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 26
26 DV. FIMMTUDAGUR 21. JOLI1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi Gal- ant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstakl- ’ ings. ökuskóli, prófgögn og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. ökukennsla— endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 Turbo árg. .’82. Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson ökukennari sími 73232. ökukennsla, æfingartímar, endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida árg. ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax, tíma- fjöldi viö hæfi hvers einstaklings. öku- skóli og öll prófgögn. Þorvaldur Finnbogason ökukennari, símar 33309 og 73503. ökukennsla, æfingartimar. Kenni á Mazda 626 árgerö ’82 á skjótan og öruggan hátt. Greiösla aöeins fyrir tekna ökutíma. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími 86109. ökukennsla—æfingartimar. Get bætt viö mig nokkrum nemendum strax, kenni allan daginn eftir óskum nemenda, aðeins greiddir teknir tímar, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni á Toyotu Crown. Ragna Lindberg öku- kennari, símar 67052 og 81156. ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Daihatsu Charade árgerö ’82, lipur og meöfærileg bifreiö í borgar- akstri. Kenni allan daginn. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Engvir lág- markstímar. Otvega prófgögn og öku- skóla eftir óskum fólks. Gylfi Guöjóns- son ökukennari, sími 66442, skilaboö í sima 66457. Ökukennsla—bifhjólakennsla. Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið, Mercedes Benz órg. ’83 meö vökva- stýri. 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Sig- urður Þormar ökukennari, sími 46111 og 45122. Kenni á Volvo 2401983 meö vökvastýri, bíll af fullri stærö sem gefur góöa tilfinningu fyrir akstri og er léttur í stjórn. Öll útvegun ökuréttinda, æfingatímar fyrir þá sem þarfnast meira sjálfstrausts. Ökuskóli og útveg- un prófgagna. Tímafjöldi eftir þörfum nemandans. Kenni allan daginn. Snorri Bjarnason, sími 74975. ökukennarafélag íslands auglýsir:. Snorri Bjarnason Volvo 1983. 74975, Reynir Karlsson Honda 1983. 20016-22922 PáU Andrésson BMW 5181983. 79506 Olafur Einarsson Mazda 929. 17284 Þorlákur Guðgeirsson Lancer 83344-35180- 32868 Gunnar Sigurðsson Lancer 1982. 77686 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 C1982. 40728 Kristján Sigurðsson Mazda 9291982. 24158-34749 JóhannG.Guðjónsson : Galant 1983. 21924-17384- 21098 Skarphéðinn Sigurbergsson 40594, Mazda 9291983. Þórður Adólfsson Peugeot 305. 14770 Guöbrandur Bogason Taunus 1983. 76722. HaUfríöurStefánsdóttir Mazda 929 Hardtop 1983 81349-19628 85081 Sumarliði Guðbjörnsson Mazda 626. 53517 GuömundurG. Pétursson 73760—83825 Mazda 929 Hardtop 1982. Finnbogi G. Sigurðsson Galant 2000 82. 51868 Jóhanna Guðmundsdóttir 77704—37769 Honda. * Innrömmun Rammamiðstööin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ. á m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrú- lega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úr- val af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18. Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstöð- in, Sigtúni 20 (á móti ryövarnarskála Eimskips). Ýmislegt Geri atburöinn ódauðlegan. Brúðkaup, boð og aðrir atburðir teknir á video af fagmanni. Leitiö upplýsinga hjá Omari í síma 50155. Óska eftir tilboðum í smíði lítillar, sérteiknaðrar eldhús- innréttingar sem fyrst. Uppl. í síma 27802 eftirkl. 17. Næturþjónusta Næturgrillið, sími 25200. Kjúklingar, hamborgarar, grillaðar kótelettur, franskar og margt fleira góðgæti. Opið sunnudaga og fimmtu- daga frá 21—03, föstudaga og laugar- daga frá 21—05. Þjónusta Glerísetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, kíttum upp glugga og gerum við, útvegum allt efni, þaulvanir menn. Sími 24388. Glerið í Brynju, heimasími 12158 og 24496 á kvöldin. Uppsetningar, breytingar. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baöskápa, milliveggi, skilrúm og sól- bekki, einnig inni- og útihurðir og margt fleira. Gerum upp gamlar íbúðir. Utvegum efni ef óskað er. Fast verð. Sími 73709. Náttúrulækninganuddari meö nám úr bandarískum nuddskóla getur bætt viö sig fólki í nudd. Uppl. í síma 78629. Tökum að okkur að steypa bílaplön og leggja í gólf og ýmiskonar steypuviðgerðir. Uppl. í simum 74775 og 77591. Hellulagnir—húsaviðgerðir. Tökum að okkur hellulagnir, hlöðum veggi og kanta úr brotasteini, lag- færum og setjum upp girðingar, múrviögeröir, sprunguþéttingar ásamt flestu ööru viðhaldi á hús- eignum. Uppl. í síma 31639 eftir kl. 19. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu, jafnt úti sem inni. Gerum föst tilboð eða eftir mælingu. Fagmenn. Greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 30357 eftir kl. 19. Tökum að okkur aö naglhreinsa og skafa timbur og rífa utan af, margt fl. kemur til greina. Uppl. í símum 22457 og 77691 eftir kl. 20. Tek að mér aö þvo, bóna og teppaleggja bíla, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 79993 eftir kl. 18. Pípulagnir/fráfallshreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögn- um, viðgerðum og þetta með hita- kostnaðinn. Reynum að halda honum í lágmarki. Hef í fráfallshreinsunina rafmagnssnigil og loftbyssu. Góð þjón- usta. Sigurður Kristjánsson pípu- lagningameistari. Sími 28939. Pípulagnir, viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi. Við lækkum hita- kostnaðinn, erum pípulagningamenn, símar 18370 og 32607. Geymið auglýsinguna. Tek að mér að flytja vélbundið hey á kvöldin og um helgar.' Uppl.ísíma 22081. Til sölu Land Rover bensín árg. ’70, upphækkaður og á Lapplander dekkjum, skoðaöur '83. Uppl. í sima 38640 á daginn, 17385 á kvöldin. Þór eða Baldvin. Vorzlun Danskir velúrgallar, glæsilegt úrval. Madam, Glæsibæ, simi 83210, Madam, Laugavegi 66, sími1 28990. Póstsendum. Verksmiöjuútsala. Kjólar, blússur, buxur, prjónajakkar, kakíjakkar, mussur, peysur og golf- •treyjur í tískulitum sumarsins, vefnaöarvara, herraúlpur, buxur og peysur og ótal margt fleira. AUt á ótrú- lega lágu verði. Verksmiðjuútsalan, Skipholti 25. Opið frá kl. 12—18, lokað laugardaga, sími 14197. Sendum gegn póstkröfu. Stakir stólar í úrvali. Klappstólar, stálstólar, reyrstólar og tréstólar. Verö frá kr. 440. — Nýborg hf., húsgagnadeild, sími 86755, Ármúla 23. Þakrennur í úrvaU, sterkar og endingargóðar. Hagstætt verð. Sérsmíöuö rennubönd, ætluð fyrir mikið álag, plasthúðuð eða galvaniseruð. Heildsala smásala. Umboðsmenn óskast á Noröurlandi. Nýborg hf., sími 86755, Ármúla 23. Vilt þú vera með? Einn hagkvæmasti kosturinn til tölvu- náms er eflaust TRS-80 LIT tölvan. Verð frá kr. 15.988. (Tengist Ut- sjónvarpi) 300 bls. kennslubók fylgir. Fjöldi leikja fyrir alla fjölskylduna fáanlegur. Miklir stækkunarmögu- leikar. Greiðsluskilmálar. Tandy Radio Shack, Laugavegi 168, sími 18055. Lux:time Quartz tölvuúr á mjög góðu verði. Karlmannsúr meö vekjara og skeiöklukku frá kr. 675, stúlku/dömuúr á kr. 396, kafaraúr kr. 455, reiknivélar kr. 375, pennar með úri kr. 296 o.fl. Árs ábyrgð og góö þjón- usta. Opið kl. 15—18 virka daga. Póst- sendum. Bati hf., Skemmuvegi 22, (L) sími 91-79990. tOlympiu Laugavegi 26 og Olympíu Glæsibæ, færðu 12 tegundir af trimmgöUum, dixiskum, þýskum og amerískum í fjölda lita og stærða með og án renniláss, stuttar og síðar ermar. Verð frá kr. 710. Hringið, við sendum í póstkröfu. Olympía Laugavegi 26, sími 13300, Olympía Glæsibæ, simi 31300. Veistu að i Olympiu, Laugavegi 26 og Glæsibæ, færðu mesta úrval af stutt- og síðbuxum á Isíandi. Gallabuxur, gallajakkar, steinþvegið og án, bómuUarbuxur, terylenebuxur, polyesterbuxur, flauelsbuxur, tískuboUr og blússur, táningastæðir 3—13, dömustærðir 8— 18, yfirstærðir 32—40. Það þarf enginn að fara buxnalaus frá okkur. Hringið, við sendum í póstkröfu. Olympía Laugavegi 26, sími 13300 og í Glæsibæ, sími 31300. r 1 Jarðvinna - vélaleiga TRAKTORSGRÖFUR | LOFTPRESSUR H 1 SPRENGIVINNA í'46297 Verzlun E FYLLINGAREFNI ’ Hofum fynriiggjandi grús a hagstœðu verði Goft efni. litil rýmun, frostlrítt og þjappast vei Ennfremur hofurn við lyrirhggjandi sand og mol al ýmsum grólleika W *«•*•»» sr. s Í.VAUIIOI l)A 1 ii slMI Slh.i.i' b

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.