Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 16
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 87. tölublaði Lögbirtmgablaðsus 1982 á eigninni Þverbrekku 2 — hluta —, þingl. eign Róberts Róbertssonar, fer fram að kröfu Landsbanka íslands, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Gests Jónssonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. desember 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 95., 99. og 101. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Reynigrund 1, þingl. eign Óðins Geirssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Iðnlánasjóðs og Veðdeildar Lands- banka tslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. desember 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Rauðagerði 51, þingl. eign Láru Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaid- heimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. desember 1983 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. - Nauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á A-tröð 10 hesthúsi í Víðidal, tal. eign Hilmars H. Bentsen, fer fram eftir kröfu bæjarfógetans í Hafnarfirði og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 13. desember 1983 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Bókakynning DV DV. LAUGARDAGtJR 10. DESEMBER1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á C-tröð 9 besthúsi í Víðidal, tal. eign Tómasar Hreggviðssonar, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. desember 1983 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Hraunbæ 50, tal. eign Jórunnar Andrésdóttur, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á cigninni sjálfri þriðjudaginn 13. desember 1983 kl. 10.30. Borgarf ógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Hraunbæ 102H, þingl. eign Ingþórs Björnssonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl. og Sigríðar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. desember 1983 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Draumur okk- beggja Nú fyrir jólin er væntanleg frá for- lögum Bjarmalands og Iðunnar ný bók sem heitir Draumur okkar beggja — saga Stuðmanna, hljómsveitarinnar sívinsælu, í máli og myndum. Illugi Jökulsson blaðamaður skráði, en bókin er í mjög stóru broti, 134 blaðsíður, mikiö myndskreytt og litprentuð. I bókinni eru ennfremur nótur af tólf lögum Stuömanna sem Árni Elfar og Rikarður öm Pálsson hafa útsett fyrir pianó. Fjórir ungir myndlistarmenn, Kristján E. Karlsson, Tómas Jónsson, Guðjón Ketilsson og Helgi Guðmund- son, hafa unnið kófsveittir síðan í ágúst við lýsingu Draumsins. Draumur okkar beggja greinir frá uppvaxtar- og þroskaárum félaganna; tíma fórna, þolgæöis og þrautseigju í hörðum heimi eftir-viðreisnaráranna þegar hvem ungling langaði að halda á míkrafón og spila í bítlahljómsveit. Er sagan rakin með miklum hraöa og gáska, höfundurinn bregður fyrir sig mörgum stílum eftir því sem við á í framvindu sögunnar. Hundruð þekktra og óþekktra Islendinga og út- lendinga koma við sögu. Veist þú hvað var að gerast í Vetrar- klúbbnum um 1960? Hver var Mike Weinstein? Hvað faldi Jakob í harmóníkunni um áriö? Af hverju gargaöi kona við Vesturgötu 1961? Féllst þú á almennu þriðjabekkjar- prófi 1967? Ertu meöal piltanna fjögurra sem vom til nakleikans í Skál- holtskirkju eina vorbjarta nótt fyrir löngu? Hver sagði ,,Strax í dag” í febrúarl975? Draumur okkar beggja er áleitin bók sem á erindi við alla sem unna þjóðlegum fróðleik og varpar nýju ljósi á tímabil sem áður hefur verið ólýsanlegt. Nauðungaruppboð eftir kröfu tollstjórans í Barðastrandarsýslu og ýmissa lögmanna fer fram opinbert uppboð á eftirtöldum bifreiðum og lausafjármunum í dómsal embættisins að Áðalstræti 92 á Patreksfirði fimmtudaginn 14. desember 1983 kl. 16.00. B—245, B—782, Steinbock gaffallyftari, gaslyftari PGM Esslingen model FG. 15 nr. 2523538, gaffallyftari Matbro og 6 fiskikassar úr stáli. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingabiaðs 1983 á hluta i Eyjabakka 20, þingl. eign Björgvins Þórðarsonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. desember 1983 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i Skarphéðinsgötu 6, þingl. eign Tryggva Sveins Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Ævars Guðmundssonar hdl., Haralds Blöndal hdl., Veðdeildar Landsbankans, Lifeyrissjóðs verslunarmanna og Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. desember 1983 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Mávahlíö 25, þingl. eign Elínar Guðjóns- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Otvegs- banka íslands, Ólafs Gústafssonar hdl. og Guðmundar I. Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. desember 1983 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. BARBA - STÓLLINN Tískufaraldur meðal æskufólks um allan heim. Fellur að líkamanum í hvaða stellingu sem þú situr eða liggur. Sendum gegn póstkröfu um land allt. ALVEG ÆÐI Besta jólagjöfin. Kynningarverð aðeins ki. 1.490. Verslunin Baby Björn Laugavegi 41, sími 29488.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.