Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 37
DV. LAUGARDAGUR10. DESEMBER1983. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bókhald Tölvubókhald. Tökum að okkur almennt bókhald og ársuppgjör fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Uppl. í síma 76460. Ertu að komast í vandræði með bókhaldið? Tölvubúöin h.f. býöur nú upp á alhliöa rekstrarþjónustu með sérhæfðu starfs- Uði og notkun tölvu. Við tökum að okkur m.a.: * Fjárhagsbókhald — merkingu fylgi- skjala, færslu, afstemmingu og upp- gjör. * Viðskiptamannabókhald — nótuút- skrift. * Launabókhald — launaseðlar. * Áætlanagerð — tölvuvinnsla. * Rekstrarráðgjöf og ráðgjöf varðandi tölvuvinnslu. Sérhæft starfsUð á sviði rekstrarhag- fræði og forritunar tryggir skjóta og örugga þjónustu fyrir smærri jafnt sem stærri fyrirtæki. Reynið viðskiptin. Tölvubúðin hf. Tölvuþjónusta Skipholtil-Sími 25410. ; Hreingemingafélagið SnæfeU. Tökum aö okkur hremgerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús- ■gagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði, .einnig hitablásarar, rafmagns eins- fasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón._________________________ Hólmbræður, hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfiö. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar "eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Öláfur Hólm. Hreingerningaf élagið Hólmbræður, sími 30499 og 85028. Hreinsum teppi meö allra nýjustu djúpþrýstivélum og hreingerum íbúöir, stigaganga og stofnanir í ákvæðisvinnu sem kemur betur út en tímavinna. Þjónusta Skiptum um járn á þökum og klæðum steyptar þakrennur meö álklæöningum. Glerjum og smíð- um glugga, gluggafög og fleira. Setj- um slottþéttilistann á glugga og hurð- ir, harðplast á borö og gluggakistur. Uppl. í síma 13847 og 33997. Viðgerð á gömlum húsgögnum, límd, bæsuð og póleruð, vönduð vinna. Húsgagnaviðgeröir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912. Húsaþjónustan sf. Tökum að okkur alla málningarvinnu utanhúss og innan, einnig sprunguviö- gerðir og þéttingar á þökum, veggjum og gluggum. Utvegum fagmenn í verk, s.s. trésmiði, pípara o.fl. Önnumst allt viðhald og uppbyggingu fasteigna. Verslið við fagmenn. Reynið viðskiptin. Áratuga reynsla. Uppl. í síma 72209. Traktorsgraf a til leigu ásamt vörubíl ef óskað er, vinn um helgar ef óskað er. Uppl. í síma 74122 og 77476. Pípulagnir — fráfallshreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögn- um, viðgerðum og þetta með hitakostn- aðinn, reynum að halda honum í lág- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnsspil og loftbyssu. Góð þjónusta. Sigurður Kristjánsson pípulagninga- meistari, sími 28939. Hreinsum og bónum bíla. Erum við Sölvhólsgötu, næst Klappar- stíg, móttaka bíla frá kl. 10—22 mánudaga—laugardaga. Eigendur geta skilið bílinn eftir meðan þeir , versla eða fara í bíó, leikhús o.fl. . Tek að mér að strekkja dúka. Uppl. í síma 38006. Alhliða raflagnaviðgerðir-nýlagnlr- dyrasímaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögn ina og ráðleggjum allt frá lóðarúthlut- un. Greiösluskilmálar. Kredidkorta- þjónusta. Önnumst allar raflagna- teikningar. Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Edvarð R. Guð- björnsson, heimasími 71734. Símsvari aUan sólahringinn í síma 21772. Hreingerningar Þrif, hreingerningarþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólf- teppahreinsun á ibúðum, stigagöngum og fleiru, er með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig hús- gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. Hreingerningar-gluggaþvottar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum, allan gluggaþvott og einnig tökum viö að okkur allar ræstingar. Vönduð vinna, vanir menn, tilboð eöa tíma- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. Vélahreingerningar. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun' með nýrri, fullkominni djúphreinsunarvél með miklum sog- krafti. Ath., er með kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta, 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Hreingerningar. Erum enn með okkar vinsælu hand- hreingerningar á íbúðum og stigahús- um, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 53978 og 52809. Athugið aö panta jólahreingerninguna tímanlega. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. ; Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Teppahreinsun. Hreinsum teppi í íbúöum, stigagöng- um og fyrirtækjum með háþrýstitækj- um og góðum sogkrafti. Uppl. í síma 73187 og 15489. Hreingerningarfélagið Ásberg. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar. Hreingerningar, teppahreinsun, gólfhreinsun og kísilhreinsun. Einnig dagleg þrif hjá verslunum, skrifstofum, stofnunum o. fl.Símar 11595 og 28997. Líkamsrækt Barnagæzla Dagmamma Seljahverfi. Foreldrar. Vantar ykkur ekki pössun fyrir börn ykkar meðan þið farið i út- réttingar? Vil einnig taka að mér að passa börn hálfan eða allan daginn. Hef mjög góða aðstöðu. Uppl. í síma 77884. Skemmtanir Jólatrésskemmtanir: Dansað kringum jólatréð og sungið með, leikir fyrir börnin og frjáls dans á eftir. Jólasveinarnir tveir eru jafnvel enn skemmtilegri en í fyrra. Bókanir þegar hafnar, pantið tímanlega. Dans- skemmtanir fyrir fullorðna og ára- mótadansleikurinn er örugg skemmtun í okkar höndum. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar ath. Jólasveinarnir Gáttaþefur og Bjúgnakrækir eru að renna í bæinn. Þeir sem óska eftir heimsókn með fjörugum söng og hljóðfæraleik hafi samband í síma 45414 eða 27841 milli kl. 19 og 21 á kvöldin og um helgar. Skemmtanir. Jólasveinarnir Huröaskellir og Kerta- sníkir eru komnir í bæinn til aö skemmta á jólatréskemmtunum, svo að ef þig vantar jólasveina skaltu hringja í síma 52545 sem fyrst. Á sama stað geturðu pantað hljómsveit sem spilar öll jólalögin og einnig iétta dans- tónlist. Vanir menn og vönduð þjónusta. Málverkj Myndlist. Tek aö mér að mála mannamyndir (portrett) á striga eftir ljósmyndum. Kem í hús og tek Polaroid myndir og mála eftir. 3ja daga afgreiðslufrestur. Gefiö unnustunni málverk af sér í jóla- gjöf. Uppl. í síma 72657 e. kl. 19. VÖRUSÝNING Imprinta 22.-29. janúar, Diisseldorf. Alþjóðleg prentiðnaðar- og prenttækni- sýning. Undirbúningsvinna, texta- vinnsla og setning. Myndprentun, eftir- prentanir. „Montage”, offset, grafik og tölvuprentun. Hópferð, brottför 21. jan. Upplýsingar — bæklingar—að- göngumiðar fást hjá okkur. Pantið tímanlega. Ferðamiöstöðin, Aðalstræti 9 Reykjavík, sími 28133. Bau 18.—24. janúar, Miinchen. Alþjóðleg byggingavörusýning! Múr- verk, undirstöður, vatnseinangrun og rakavörn, burðarveggir, ioftjárnbind- ingar, steypumót, stillansar og upp- sláttur. Innanhússvinna, gler og glermótun, léttir veggir, stigar og fylgihlutir. Gluggar, málning og lökk, lim og alls kyns samsetningarefni. Einangrun, hljóð, hita, og eldvarnir. Húsgögn og innbyggðir hlutir. Einingahús og fylgihlutir. Loftræsing, pípulagnir, rafmgnsleiðslur og lyftur. Veglagnir, girðingar. Rafmagn utanhúss, íþróttatæki, sundlaugar og gufuböð. Hópferð, brottför 17. janúar. Upplýsingar—bæklingar—aögöngumiöar fást hjá okkur. Pantið tímanlega. Ferðamiðstöðin, Aðalstræti 9, Reykja- vík. Sími 28133. Euroshop/Euroeom 18.—22. janúar, Diisseldorf. Alþjóðleg sýning á útbúnaöi til útstillinga, auglýsinga og samskipta. Markaös- og sölutækni. Ein stærsta sýning sinnar tegundar í heim- inum. Upplýsingar — bæklingar — aögöngumiðar fást hjá okkur. Pantið túnanlega. Ferðamiðstöðin, Aðalstræti 9, Reykjavík. Simi 28133. Bækur Ýmsar fágætar bækur til sölu. meðal annars: Jarðabókin 11 bindi, Tímarit Bókmenntafélagsins, Ný félagstíðindi, Flateyjarbók, lista- verkabækur Helgafells og margt fleira. Einnig heildarskáidverk ís- lenskra höfunda, Encyclopædia Britannica. Uppl. í sima 40170. Húsgagnasýning 17.—22. janúar, Köln. Alþjóðleg sýning á húsgögnum, bólstrun, eldhúsinnréttingum o.fl. Hópferð, brottför 16. janúar. Upplýsingar — bæklingar — aðgöngu- miðar fást hjá okkur. Pantið tíman- lega. Ferðamiðstööin, Aöalstræti 9, Reykjavík, sími 28133. Seltjarnarnes. Heilsuræktin Austurströnd 1 Seltjarnarnesi, sími 17020. Sólbekkir- nudd-sauna-þjálfun. Nýir sólarbekk- ir, nýjar perur. Verið velkomin. Heilsuræktin. Halló, halló! Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705. Erum í bjartari og betra húsnæði, sér klefar og headphone á hverjum bekk. Nýjar extrasterkar perur í öllum bekkjum, voru settar í um helgina. Verið vel- komin. Ljós-snyrting-nudd-sauna- nýjar perur. Snyrtistofan Skeifunni 3C býður upp á Super Sun sólbekki með nýjum Bellarium-S perum. Einnig það nýjasta í snyrtimeðferð frá Frakk- landi. Andlitsböð, húðhreinsun, bak- hreinsun, handsnyrting, fótsnyrting, andlitssnyrting (Make Up), litanir, plokkun og vaxmeðferö. Einnig fóta- aðgerðir, rétting á niðurgrónum nöglum með spöng, svæöanudd og al- hliða líkamsnudd. Vinsamlegast pant- iðtímaí síma 31717. Heimtextil 11.—14. janúar, Frankfurt. Alþjóðleg sýning á vegg- og gólfáklæði og teppum. Rúmfatnaður, rúmteppi, áklæði, gluggatjöld og sængur. Hvers kyns álnavörur til heimilisnota. Efni, tæki og fylgihlutir. Hópferð, brottför 10 janúar. Upplýsingar — bæklingar — aðgöngumiðar fást hjá okkur. Pantið tímanlega. Ferðamiðstöðin, Aðalstræti 9, Reykjavík. Sími 28133. Ispo 23.-26. febrúar, Miinchen. Alþjóðleg sýning á íþróttatækjum — vörum og fatnaöi. Upplýsingar — bæklingar — aðgöngumiðar fást hjá okkur. Pantið tímanlega. Ferðamið- stöðin, Aðalstræti 9, Reykjavík. Sími 28133. Frankfurt Intemational 25.-29. febrúar, Frankfurt. Alþjóðleg sýning á gjafavöru, kristal, keramik, silfurvöru, glervöru, eldhúsáhöldum, borðbúnaði, snyrti- og hreinlætisvör- um, tískuskartgripum, tóbaksvörum o.fl. Hópferð, brottför 24. febrúar. Upplýsingar — bæklingar aðgöngumiðar fást hjá okkur. Pantið | tímanlega. Ferðamiöstöðin, Aðalstræti 9, Reykjavík. Sími 28133. Panasonic Dolby-Steríó myndsegulband ^^VANTAR IEFTIRTAUN/0 HVERFI ,fm‘ • SKERJAFJÖRÐ • SAFAMÝRI • SÓLEYJARGÖTU • RAUÐARÁRHOLT HAFIO SAMBAND VID AFGREIDSLUNA 0G SKRIFIÐ VKKUR A BIÐUSTA. ►♦◄ ►♦◄ ► ♦◄ ► ♦◄ ►♦◄ ► ♦◄ ►♦4 ► ♦4 ►♦4 ►♦4 ►♦◄ ► ♦4 ► ♦< ►♦♦4 ►♦♦◄ ► ♦♦◄ ► ♦♦◄ ► ♦♦◄ ►♦♦4 ► ♦♦4 ► ♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ► ♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ► ♦♦◄ ► ♦♦◄ ►♦♦◄ ► ♦♦◄ ► ♦♦◄ ► ♦♦◄ ► ♦♦◄ ► ♦♦◄ ► ♦♦◄ ► ♦ ► ♦ ► ♦ ► ♦ ►♦ ► ♦ ► ♦ ►♦ , OPIÐÍI ( FRÁ KL. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' ►♦♦ ►♦♦ ►♦♦ ►♦♦• ►♦♦• ►♦♦ ►♦♦< EFTIRTALDIR BÍLAR ERU Á STAÐNUM í DAG í NÝJUM GLÆSILEGUM SÝNINGARSAL IÁ X IX 1 GALANT 1600 GL, rauður, árg. 1980 GALANT 1600 GL, grár. árg. 1981 VW GOLD, 2ja dyra, hvítur. árg. 1976 VW GOLF, 2ja dyra, rauður. árg. 1980 VW GOLF L, 4ra dyra, grænn. árg. 1980 AUDt 80 LS, grænn. árg. 1978 VW 1300, drapplitur. árg. 1974 VW 1300, rauður. árg. 1976 VW MICROBUS, rauðurfhvitur, árg. 1973 VW sendibifreið, rauður, árg. 1982 RANGE ROVER, grænn. árg. 1978 VOLVO 244GL, grænn. árg. 1978 MAZDA 929 station, gullsans.. árg. '1980 DODGE ASPEN, brúnn, árg. '1980 HONDA CIVIC, blár, árg. 1979 HONDA CIVIC SEDAN, blár, árg. 1982 «♦♦< ►♦♦< >♦♦4 ► ♦♦< ► ♦♦< ►♦♦◄ ► ♦♦◄ ► ♦♦◄ ► ♦♦◄ ►♦♦◄ ►♦♦◄ ► ♦♦◄ ► ♦♦◄ ► ♦♦◄ ►♦♦◄ ► ♦♦4 ►♦♦◄ ♦ ♦◄ ♦ ♦◄ ♦ ♦◄ ♦♦◄ ♦ ♦4 ♦ ♦◄ ♦ ♦◄ ♦ ♦4 ♦ ♦◄ •♦♦◄ ♦♦♦♦♦♦◄ ♦ ♦♦♦♦♦◄ ♦♦♦♦♦♦◄

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.