Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 47
DV. LAUGARDAGUR10. DESEMBER1983. 47 Utvarp Sjónvarp Iþróttir í útvarpi og sjónvarpi í dag: Islendmgur á skjánum í enskn knattspyrnunni Stóri leikurinn í ensku knatt- spyrnunni í sjónvarpinu okkar í dag er viöureign Sunderland og Ipswich frá því um síðustu helgi. Sá leikur var aö sögn fróöra manna nokkuð þokkalegur þótt ekki hafi veriö skorað mikiö af mörkum í honum. Þá verður í ensku knattspyrnunni sýnt frá leik í úrvalsdeildinni í Skotlandi. Er það frá leik meistaranna frá Aberdeen og Motherwell sem nú er í næstneösta sæti í deildinni. Meö liði Motherwell leikur einn ís- lenskur leikmaöur — Jóhannes Eövaldsson — en hann er fyrirliði Motherwell og einn af máttarstólpum liösins. I íþróttaþættinum, sem Ingólfur Hannesson sér um, verður ýmislegt á boöstólum. Tennisáhugamenn fá þar sinn skammt en sýndur verður langur kafli frá úrslitaleiknum á Stockholm Open sem fram fór fyrir nokkru. Þá fá skíðamenn einnig talsvert viö sitt hæfi og einnig verður sýnt frá fleiri íþrótta- greinum. Aö sjálfsögöu verður leikfimiþáttur- inn „1-2-3” á dagskrá. Er þetta síöasti þátturinn um sinn a.m.k. því ekki hef- ur enn veriö tekin ákvöröun um hvort hann heldur áfram eftir áramót. I útvarpinu verður enginn íþrótta- þáttur í dag. Hermann Gunnarsson fær frí því allt er nú aö drukkna í auglýs- ■ ingum í útvarpinu fyrir jólin. Varö aö gera breytingu á dagskránni vegna þess og íþróttaþátturinn m.a. látinn fjúka. -klp Tennisáhugamenn fá góðan skammt í iiþróttaþættinum en þar verður sýndur langur kafli frá Stockholm Open. Við fáum að sjá íslendinginn Jóhannes Eðvaldsson í þættinum um ensku knattspyrnuna í sjónvarpinu í dag. Veðrið Vaxandi austan- og suöaustan- átt, snjókoma eöa slydda um mest- allt land í dag en snýst í vestan- eöa suðvestanátt meö éljum á vestan- og sunnanverðu landinu og léttir heldur til á Austur- og Norðaustur- landi í fyrramáliö. Veðrið hér ogþar Veðrið kl. 12 í gær. Akureyri skýj- aö —7, Bergen léttskýjaö 2, Helsinki slydda 2, Kaupmannahöfn þokumóöa 4, Osló léttskýjaö —1, Reykjavík skýjaö —6, Stokkhólmur snjókoma 0, Þórshöfn snjóél á síö- ustu klukkustund 0, Aþena hálf- skýjaö 10, Berlín rigning 1, Chicago snjóél —3, Feneyjar heiöskirt 3, Frankfurt alskýjaö 2, Nuuk skýjað 5, London rigning 9, Las Palmas léttskýjaö 22, Mallorca mistur 16, Montreal léttskýjaö —5, New York léttskýjaö 1, París rigning á síöustu klukkustund 6, Malaga heiöskírt 17, Vín skýjað 1, Winnipeg heiöskírt — 27. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 233. 9. DESEMBER 1983 KL. 09.15. Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 28,50 28,580 1 Sterlingspund 40,962 41,077 1 Kanadadollar 22,848 22,913 1 Dönsk króna 2,8644 2,8724 1 Norsk króna 3,6717 3,6820 1 Sænsk króna 3,5492 3,5592 1 Finnskt mark 4,8760 4,8896 1 Franskur franki 3,4196 3,4292 1 Belgiskur franki 0,5121 0,5136 1 Svissn. franki 12,9266 12,9629 1 Hollensk florina 9,2674 9,2934 1 V-Þýskt mark 10,3920 10,4211 1 ítölsk lira 0,01714 0,01719 1 Austurr. Sch. 1,4732 1,4774 1 Portug. Escudó 0,2176 0,2182 1 Spánskur peseti 0,1803 0,1808 1 Japansktyen 0,12150 0,12184 1 írsktpund 32,318 32,408 Belgiskur franki 29,6801 29,7637 SDR (sérstök 0,5058 0,5072 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI FYRIR DESEMBER 1 Bandarfkjadollar 28,340 1 Sterlingspund 41,372 1 Kanadadollar 22,859 1 Dönsk króna 2,8926 1 Norsk króna 3,7702 1 Sænsk króna 3,5545 1 Finnskt mark 4,8946 1 Franskur franki 3,4327 1 Beiglskur franki 0,5141 1 Svissn. franki 12,9851 1 Hollensk florina 9,3187 1 V-Pýskt mark 10,4425 1 ítölsk líra 0,01727 1 Austurr. Sch. 1,4834 1 Portug. Escudó 0,2193 1 Sspánskur peseti 0,1819 1 Japanskt yen 0,12044 1 írskt pund 32,463 Belgiskur franki 0,5080 SDR (sórstök 29,7474 dráttarréttindi) Útvarp Laugardagur 10. desember 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkvnningar. Listapopp. — GunnarSalvarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: EinarKarlHaraldsson. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar tslands í Háskólabíói 8. þ.m. Stjórnandi: Gabriel Chmura. Einsöngvari: Sigríður Gröndal. a. „Les Préludes” eftir Franz Liszt. b. „Adagietto” úr sinfóníu nr. 5 eftir Gustav Mahler. c. „Exultate, jubilate”, mótetta K. 165 fyrir sópran og hljómsveit eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali. Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thor- 1 berg. 20.00 Lesið úr nýjum bama- og ungl- ingabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 20.40 í leit að sumri. Jónas Guömundssn rithöfundur rabbar við hlustendur. 21.15 Á sveitaiínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RUVAK). 22.00 „Grái jarlinn”, smásaga eftir önnu Maríu Þórisdóttur. Höfundurles. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.05 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2. Ekkert morgunútvarp. Kl. 14—18:Gerö tilraun með eftirmið- dagsútvarp. Létt tónlist meö jólaívafi og innskotum víöa að. Umsjónarmenn: Helgi Már Barðason og Ragnheiöur Davíösdóttir. Kl. 24—03:Næturútvarp. Umsjónar- menn Olafur Þóröarson og Þorgeir Astvaldsson. Sunnudagur 11. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Guðmundsson prófastur í Holti flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hallé-hljóm-, sveitin leikur; Maurice Handford stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Nú kom heiðinna hjálparráö”, kantata nr. 61 eftir Johann Sebastian Bach. Seppi Konwitter, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Tölzer-drengjakórnum og Concentus Musicus hljómsveitinni í Vínarborg; Nikolaus Harnon- eourt stj. b. Sinfónía nr. 3 í c-moll op. 78 eftir Camille Saint-Saens. Pierre Cocherau leikur á orgel með Fílharmóníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suður. Friörik Páll Jóns- son sér um þáttinn, sem ber nafnið „Þegar Gusi féll í Tungnaá”. Stefán Rist les. 11.00 Messa í Dómkirkju Krists kon- ungs í Landakoti. Prestur: Séra Ágúst Eyjólfsson. Organleikari: Leifur Þórarinsson. Hádegis tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Lög eftir Harold Arlen. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Málfræöi og íslenskt mál. Kristján Árnason málfræðingur flytur sunnudags- erindi. 17.00 Hrimgrund. Otvarp barnanna. Stjórnandi: VernharöurLinnet. 17.40 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar tslands í Háskóiabíói 8. þ.m. (síðari hluti). Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven; GabrielChmura stj. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á bökkum Laxár. Jóhanna Steingrímsdóttir í Árnesi segir frá (RUVAK). 19.50 Tvö kvæði eftir Grim Thomsen. Þorsteinn ö. Stephensen les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórn- andi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Páls- dóttir (RUVAK). 23.05 Djass: Be-bop — 1. þáttur. — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 12. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Þórhildur Olafs guöfræöingur flyt- ur (a.v.d.v.). Á virkum degi. — Stefán Jökulsson — Kolbrún Halldórsdóttir — Kristín Jóns- dóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorö — Guörún Sigurðardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjömina” eftir Rúnu Gísladóttur. Höfundurles (5). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.).Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Lögúrkvikmyndum. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 íslensk tónlist. Rut Ingólfs- dóttir og Gísli Magnússon leika Fiðlusónötu eftir Fjölni Stefáns- son. 14.45 Popphólfið. — Jón Axel Olafs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sænski út- varpskórinn syngur Morgun og Kvöld, tvö lög eftir György Ligeti; Eric Ericson stj. / Kodaly-kór Klöru Leöwey syngur Kvöldsöng eftir Zoltan Kodaly; Ilona Andor stj. / Ungverska fílharmóníu- sveitin leikur balletttónlist eftir Zoltan Kodaly; Antal Dorati stj. / Fílharmóníusveitin í Vín leikur þátt úr „Wozzeck” eftir Alban Berg; Christoph von Dohnanyi stj. / „The Gregg Smith Singers” syngja „Frið á jörðu” eftir Amold Schönberg / Kodaly-kór Klöru Leöwey syngur „Friöarsöng” eftir Zoltan Kodaly; Ilona Andor stj. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Páll Magnús- son. 18.00 Vísindarásin. Dr. Þór Jakobs- sonsérumþáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Siguröarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kristjana Milla Thorsteinsson viö- skiptafræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Kristin fræði fom. Stefán Karlsson handrita- fræöingur tekur saman og flytur. b. Félagar úr kvæðamannafélag- inu Iðunni kveða jóiavísur eftir félagsmenn við íslensk tvísöngs- lög. c. Auðunn Bragi Sveinsson les eigin ljóðaþýðingar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. Sjónvarp Laugardagur 10. desember 16.15 Fólk á föraum vegl. 6.Ábresku heimili. Enskunámskeið í 26 þátt- um. 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.30 Innsiglað með ástarkossi. Lokaþáttur. Breskur unglinga- myndaflokkur í sex þáttum. Þýð- andi Ragna Ragnars. 18.55 Enska knattspyrnan. Um- sjónarmaöur Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ættarsetrið. Sjötti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guöni Kolbeins- son. 21.20 I skammdeginu. Ása Finns- dóttir tekur á móti söngelskum gestum í sjónvarpssal. Gestir hennareru: Björgvin Halldórsson, Jóhann Helgason, Jóhann Már Jóhannsson, Bergþóra Amadóttir, Pálmi Gunnarsson, Tryggvi Hiibn- er og nokkur léttfætt danspör. Upptöku stjórnaöi Tage Ammen- drup. 22.10 Rússarnir koma. (The Russians Are Coming ). Banda- rísk gamanmynd frá 1966. Leik- stjóri Norman Jewison. Aöalhlut- verk: Carl Reiner, Eva Marie Saint, Alan Arkin, Brian Keith og Jonathan Winters. Mikiö írafár verður í smábæ á austurströnd Bandaríkjanna þegar sovéskur kafbátur strandar þar úti fyrir og skipverjar ganga á land. Þýöandi Kristmann Eiösson. 00.20 Dagskráriok. Sunnudagur 11. desember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Árelíus Níelsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. 5. Þrefalt kraftaverk. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Rafael. Nýr flokkur — Fyrsti hluti. Bresk heimildarmynd í þremur hlutum um ævi, verk og áhrif ítalska málarans Rafaels, en á þessu ári eru 500 ár liðin frá fæö- ingu meistarans. Umsjónarmaður er David Thomas, fyrrum list- gagnrýnandi viö „The Times”. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helga- son. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Ásta H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Áskorendaeinvígið. Gunnar Gunnarsson flytur skákskýringar. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 21.10 Evíta Peron — Síðari hluti. Ný bandarísk sjónvarpsmynd um Evu Peron. Leikstjóri Marvin Chomsky. Aöalhlutverk Faye Dunaway og James Farentino. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.50 Gary Burton. Frá djasstón- leikum kvartetts Gary Burtons í Gamla bíói í maí s.l. Upptöku stjórnaöi Tage Ammendrup. 23.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.