Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR10. DESEMBER1983.
35
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Vinnuvélar
Til sölu JCB grafa 3 D1980,
vel með farin og í góðu lagi, opnanleg
framskófla og önnur stærri fylgir.
Einnig getur fylgt meö mikið af vara-
hlutum. Tralir malarvagn í góðu lagi
með 2ja strokka sturtu. Einnig lítill
vélarvagn, hentugur til flutninga á
minni vélum. Volvo 144 árg. 73 í góðu
lagi, Benz 508 árg. 73, sæti fyrir 12
farþega. Einnig vél,gírkassi og drif í
Saab 99 í lagi. Uppl. í síma 95-1593,
kvöldsími 95-1461.
Bflamálun
Bílasprautun Garðars, Skipholti 25.
Bílasprautun og réttingar, greiðslu-
skilmálar. Símar 20988 og 19099, kvöld
og helgarsími 39542.
Bflaþjónusta
Vélastilling — hjólastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa-
stillingar með fullkomnum stillitækj-
inn. Vönduö vinna, vanir menn. Véla-
stilling, Auðbrekku 16, Kóp.
BQarafmagn.
Gerum við rafkerfi bifreiða — stárt-
arra og altematora. Ljósastillingar.
Raf sf. Höfðatúni 4, sími 23621.
Bifreiðaeigendur takið eftir.
Látið okkur annast allar almennar við-
gerðir ásamt vélastQlingum, rétting-
um og ljósastUlingum. Átak sf. bif-
reiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kópa-
vogi, símar 72725 og 72730.
Boddíviðgerðir.
Gerum viö illa ryðgaöa bUa með trefja-
plasti og boddyfiUer, s.s. bretti, sílsa,
gólf, o. fl. á mjög ódýran og fljótlegan
hátt. Gerumtilboð. Uppl. í síma 51715.
Vatnskassaviðgerðir — BUaviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á flestum
tegundum bifreiða, erum einnig með
vatnskassa- og bensíntankaviögeröir.
Viðgerðir og varahlutir, Auöbrekka 4
Kóp, sími 46940.
Getum bætt við okkur
blettun og alsprautun, allar tegundir
bifreiða. Einnig minni háttar rétt-
ingar, gerum föst verðtilboö. Uppl. í
síma 16427 eftirkl. 18.
Rafgeymaþjónusta.
Eigum fyrirliggjandi rafgeyma í
flestar tegundir bifreiða, ísetning á
staðnum, hagstætt verð. Viðgerðir og
varahlutir, Auðbrekku 4 Kópavogi,
sími 46940.
Bflaleiga
Opið allan sólarhringinn.
Sendum bUinn, verð á fólksbílum 680 á
dag og 6,80 á ekinn km, verð er með
söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3-5
daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu,
Eingöngu japanskir bílar, höfum
einnig Subaru station 4wd, Daihatsu
Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa,:
útvegum ódýra bQaleigubíla erlendis.
Vík, bUaleiga, Grensásvegi 11, sími
37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972,
afgreiösla á IsafjarðarflugveUi. Kred-
itkortaþjónusta.
ALP bUaleigan Kópavogi.
Höfum til leigu eftirtaldar bílategund-
ir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsu-
bishi, Galant og Colt, Citroen GS
Pallas, Mazda 323. Leigjum út sjálf-
skipta bíla. Góð þjónusta. Sækjum og
sendum. Opið alla daga. Kreditkorta-
þjónusta. ALP bílaleigan, Hlaðbrekku
2, Kópavogi, sími 42837.
Einungis daggjald,
ekkert kmgjald, þjónusta allan sólar-
hringinn. Höfum bæði station- og fólks-
bíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleig-
an, Dugguvogi 23, símar 82770,79794 og
53628. Kreditkortaþjónusta._________
BUaleigan Geysir, sími 11015.
Leigjum út framhjóladrifna Opel
Kadett bíla árgerð 1983. Lada Sport
jeppa árgerö 1984. Sendum bílinn,
afsláttur af löngum leigum. Gott verö
— Góð þjónusta — Nýir bílar. Bílaleig-
an Geysir, Borgartúni 24 (á horni Nóa-
túns), sími 11015. Opið alla daga frá
8.30—19.00, nema sunnudaga. Sími
eftir lokun er 22434. Kreditkortaþjón-
usta.
SH bUaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla með eða án
sæta fyrir 11. Athugið verðið hjá okkur
áður en þið leigið bíl annars staðar.
Sækjum og sendum, sími 45477 og
heimasími 43179.
Bílaréttingar
Réttingaverkstæðið Húddið,
alhliða boddíviðgerðir og ryðbætingar
á öllum gerðum bifreiða, vönduð vinna
unnin af fagmönnum. Greiðsluskil-
málar. Réttingaverkstæðið Húddið sf.
Skemmuvegi 32-L, Kópavogi, sími
77112.
Vörubflar
Vörubifreið tU sölu,
Hino árg. ’81, 6 hjóla með 3,5 tonna
Hiab krana, ekinn 80 þús. km. Skipti,
mjög góöur bíll. Uppl. í síma 99-3877 og
99-3870.
Bflar til sölu
BUasala Garðars.
Til sölu Subaru Pickup ’82, Bronco 79,
Blazer 74, Wartburg station ’81,
Wagoneer 75, Bronco ’66, Volvo vöru-
bUl 74 meö búkka, og traktorsgrafa.
Höfum verið beðnir um aö útvega
Range Rover ’80. Vantar einnig bUa á
söluskrá, mikU eftirspurn. Uppl. bUa-
sala Garðars, Borgartúni 1, símar
19615 og 18085.
Varahlutir óskast.
Oska eftir.Mercury Monarch eða Ford
Granada árg. 75—79 til niðurrifs eða
complet samstæðu af svoleiðis bílum.
Uppl. ísíma 92-6641.
Mazda — BUar með 6 mánaða ábyrgð:
Mazda 626 2000 árg. ’82, 4ra dyra, gull-
brúnn.
Mazda 626 2000 árg. ’81, 2ja dyra,
grænn.
Mazda 626 1600 árg. ’81, 4ra dyra
rauður.
Mazda 323 1300 árg. ’81, 4ra dyra,
grænn.
Við munum skoða allskonar skipti á
ódýrari Mazdabílum og aðrar tegundir
koma til greina. Mazda er verðmæti,
munið aö endurnýja. Aöal-BUasalan,
Miklatorgi, sími 15014.
Bronco + hjólastell.
Til sölu Bronco árgerð 1971, 8 cyl.,
beinskiptur, bein sala eða skipti á
ódýrari. Á sama stað er til sölu Flexi-
tora hjólastell undan Comby Camp
tjaldvagni. Uppl. í síma 44503.
Willys jeppi árg. ’66,
á nýjum dekkjum, nokkuð gott kram,
til sölu til niðurrifs, einnig Land-Rover
árg. ’62 á kr. 15 þús. Uppl. í síma 82247
og 82717.
BUl — kerra.
Til sölu Mazda 929 árg. 78, sjálfskipt,
góður bíll, skipti möguleg á ódýrari,
einnig jeppakerra sem getur flutt vél-
sleða. Uppl. í síma 73492.
Til sölu Mazda 323
með framhjóladrifi árg. ’81, sjálfskipt,
ekinn aðeins 22 þús. km, fallegur og vel
með farinn bíll. Uppl. í síma 77247.
Til sölu Ford Custom Galaxie
árg. 71, 8 cyl. 302, sjálfskiptur, vökva-
stýri, aflbremsur, gott ástand, ný-
skoðaöur ’83. Selst ódýrt gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 41019.
Til sölu gullfallegur
Dodge Aspen SE 78, nýr að utan sem
innan, skipti á ódýrari möguleg. Uppl.
í símum 52132-52472, einnig Comet 73,
fallegur bttl, skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. í síma 52472.
Volvo 244 DL 78
til sölu, er meö sílsalistum og dráttar-
kúlu. Verð 195 þús. Uppl. í síma 46581.
Simca árgerð 1975, sendibUl,
til sölu, er lítið klesstur, selst mjög
ódýrt. Uppl. í síma 10134.
Til sölu Benz 406 sendibUl
árg. ’68, ný vél, keyrð ca 20 þús, nýjar
fjaörir, ný dekk, upphækkaður, slétt
gólf, nýskoðaður ’83. Allur tekinn í
gegn, bæði boddí og kram. Verð 100—
140 þús., fer eftir greiöslum. Uppl. í
síma 41019.
TU sölu Volvo 142 DL
árg. 72. Uppl. í síma 66759.
Lada 1500. ' ' Til sölu Lada 1500 árg. 76, skemmd að framan eftir árekstur, vél og allt kram í góðu lagi, tvö ný vetrardekk á felgum, 4 aukafelgur fylgja, útvarp og segulband. Verð ca kr. 15000. Uppl. í síma 99-3902, í Þorlákshöfn, eftir hádegi.
TU sölu Subaru station árgerð 1978, 4 dyra. Fallegur bUl í góðu lagi. Drif á öllum hjólum. Uppl. í síma 77247.
Chevrolet Nova árg. 73. Til sölu Chevrolet Nova árg. 73„ krómfelgur, plussklæddur, electronisk kveikja, alis konar skipti og greiöslu- kjör möguleg. Uppl. í síma 72959.
TU sölu Trabant 71, skoðaður ’83, þarfnast viðgeröar, verö 5000. Uppl. í síma 17116.
TU sölu Chevrolet Malibu 70, nýsprautaöur, mikið nýtt í bílnum, upptjúnuð vél og þrykktir stimplar, breið dekk, krómfelgur, skipti eða bein sala. Uppl. í síma 71842.
Volvo árg. 79, hvað er nú þetta? Jú, til sölu er Volvo DL 244 (gullmoli utan sem innan), ekinn aðeins 25 þús. km, bUl í algjörum sérflokki. Verð 265 þús. Sími 31389.
Lada Sport árgerð ’80 til sölu, bein sala eða skipti á jarðýtu. Uppl. í síma 96-71470 og 96-71825.
Datsun Cherry ’82 TU sölu Datsun Cherry ’82, sjálfskipt- ur, mjög snyrtilegur bíU. Heppilegur fyrir frúna. Uppl. í síma 34929.
Datsun 180B station árg. 1978 tU sölu. Uppl. á BUasölu Brynleifs, Keflavík, í sima 92—1081 og í síma 92—2835 eftir kl. 18.
TU sölu Fíat Panda árgerð 1982. Uppl. í símum 27950 og 27940.
TUsöluVWDerby GLS árg. 1979. Vel með farinn, fallegur bíll á snjódekkjum. Framdrif. Uppl. í sima 23560.
Til sölu disUbUl — skipti. Peugeot 504 dísil árg. 77 til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 66958.
Ford Maverick. Til sölu er Ford Maverick árg. 74, sjálfskiptur, bíllinn er allur nýupptek- inn, ný bretti, nýjar hurðir, nýspraut- aður, lítið keyrð vél, bíllinn er í topp- standi. Uppl. í símum 72688 og 83240.
Plymouth Fury árg. ’67 til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur, vökva- stýri + bremsur. BíU í góðu lagi, skoðaður ’83. Uppl. í síma 74725, Hans.
TU söiu góður framhjóladrifinn bUl Alfa Romeo árg. 78, ekinn aðeins 40 þús. km, vél nýyfirfarin, skoðaður ’83, góð vetrardekk fylgja, útvarp + segulband. Verð aðeins 73 þús., góö kjör, ca 25 þús. út rest á 8 mánuðum. Uppl.ísíma 77775.
Land-Rover varahlutir. Er aö rífa tvo Land-Rover bíla, mikið af góöum varahlutum, einnig til sölu Volvo 144 Grand Lux árg. 72. Uppl. í síma 99-8439 og 91-24675.
Cortína 1600 árgerð 73 til sölu, vel útlítandi. Verð 45.000. Uppl. í síma 21075.
VW Fastback árg. 1970 til sölu, innfluttur árgerö 1978, nýr lítur vel út en þarfnast smálagfæringar, annar sams konar bíU fylgir með til niðurrifs. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 14658 frákl. 14-23.
Chevrolet Nova árgerð 1973, 350 cc, til sölu, sjálfskiptur með vökva- stýri, nagladekk, góður bíll. Uppl. í síma 44678.
Góður Wagoneer 74 tU sölu, upphækkaður, á góðum Mudder dekkj- um, gott lakk, ýmis skipti möguleg, t.d. á báti. Á sama stað VW 72, góður bíll. Einnig 4 VW snjódekk á felgum. Uppl. í síma 14685 og 66846, Bjarni.
TU sölu þrumugóður.
Daihatsu Charmant 79, ekinn ca 72
þús. km. Bíllinn er í mjög góðu ásig-
komulagi, verðhugmynd 140 þús.
Möguleg skipti á ódýrari fólksbíl eða
litlum sendiferöabíl í svipuðum verð-
flokki. Uppl. í síma 82476.
BMW—skuldabréf.
Til sölu BMW 518 ’81, mjög góöur bíll,
ekinn 29 þús. km, dökkgrár, sanser-
aður, sumar- og vetrardekk, útvarp og
kassettutæki. Fæst gegn fasteigna-
tryggðu skuldabréfi til 5 ára. Uppl. í
símum 40105 og 40302.
DísU Rússi. Til sölu er 10 manna frambyggður dísiljeppi í góðu standi. Uppl. í síma 99- 3169.
Mercury Monarch árg. 75 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Góður bUl. Skipti á Chevy Van, lengri gerö, árg. 76, toppbíll á góðu verði eða skipti. Uppl. í síma 99-8255.
Til sölu er Saab 99 árg. ’82, bíllinn er keyrður 22 þús. km, en ný vél sem búið er að keyra tæpa 1000 km. Uppl. í síma 74538.
TU sölu Toyota HUux P.V. ’82, ekinn 52 þús. km. Einnig Ford Econo- line 78, ekinn 68 þús. mílur Uppl. í síma 99-2200 á daginn og 99-1632 á kvöldin.
Dodge Power Wagon W 200 ’68, pickup með Trader dísilvél, 70 ha., og mæli, framdrifslokur, gott kram, en þarfnast útUtslagfæringa. Verð 65 þús. kr. Uppl. í síma 11138.
Range Rover árgerð 76 til sölu, hvítur að lit, m/lituðu gleri, aflstýri og -bremsur, teppalagður, skoðaður ’83, nýlegur gírkassi og mUli- kassi. Skipti möguleg. Uppl. í síma 82721 e.kl. 20.
Homet station 74 tU sölu í pörtum, flestir boddíhlutir, ný fiber frambretti, 4 breið snjódekk á felgum, sjálfskipting og dót utan af 304 vél, transistor kveikja, öll ljós, griU og m.fl. Allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 41079.
TU sölu er Daihatsu Charade árgerð 1980, ekinn 53.000 km, útvarp og segulband, góður bíll. Uppl. í síma 35908.
Til sölu Jeepster árgerð 1967, 8 cyl., upphækkaður, þarfnast viðgerðar. Gott.'verð. Uppl. í síma 11050.
Þrír góðir á sanngjömu verði: Austin Allegro 1500 árgerð 1977, gott kram, góður bíll. Ford Escort árgerð 1974, fallegur bíll í toppstandi og síðast en ekki síst Citroen GS, árgerð 1971. Uppl. í síma 54914.
TU sölu Subaru 1800 sjálfskiptur árgerð 1981, 4ra dyra framhjóladrifinn, ekinn aðeins 39.000 km. BíU í toppstandi. Uppl. í síma 77247.
Bflar óskast
Óska eftir að kaupa lítinn sendiferðabíl, t.d. Ford Escort, en aörar tegundir koma einnig til greina. Uppl. í síma 99+209 eftir kl. 19.
Óska eftir bU á ca 10—20 þús. kr., staðgreitt, má þarfnast einhverra lagfæringa., en verður að vera á góöu verði miðað við ástand. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20.
Vel með farin bifreið á ca 160 þús. kr. óskast í skiptum fyrir vönduö hljómflutningstæki. Uppl. í síma 14541 í dag og næstu daga.
[ Húsnæöi í boði
Ný 2ja herbergja íbúð í nýja miðbænum tU leigu. Fyrir- framgreiðsla. Tilboö sendist auglýs- ingadeild DV fyrir mánudagskvöld merkt ”5090”.
Einstakiingsíbúð tU leigu við Kleppsveg, reykingar ekki leyfðar. Uppl. í síma 82955.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma 40931 í kvöld, Ásdís.
TU leigu góð 4ra herb. íbúð ’í vesturbænum á 4. hæð í blokk, leigist frá 1. febrúar — 30. júní. Uppl. i síma 96-24083.
Til leigu upphitað
kjallaraherbergi, 8 ferm, leigist aðeins
sem geymsla. Uppl. í síma 32520 eftir
kl. 18.
Til leigu er einbýlishús
á Akranesi. Uppl. í síma 34879.
Tveggja herb. íbúð
til leigu í vesturbænum. Upplýsingar
og tilboö sendist DV merkt „Vesturbær
166”.
Húsnæði óskast 1
Vantar nauðsynlega 3ja herb. íbúð, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 79032 eftirkl. 19.
Ung kona, menntaskólakennari, óskar eftir 2—3 herbergja íbúð á leigu frá 1. janúar. Góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 20948.
íþróttafélagið Leiknir, Breiðholti, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir þjálfara félagsins. Uppl. í síma 30781 eftir kl. 17.
3ja—4ra herbergja íbúð óskast á leigu strax í Kópavogi, ein- hver fyrirframgreiösla, reglusemi heitið. Uppl. í síma 76512.
Færeyskan háskólastúdent vantar herbergi eða litla íbúð, ekki langt frá Háskólanum, frá 15. janúar. Uppl. í síma 10816.
Ungan mann vantar einstakUngsíbúð eöa 2ja herbergja. Uppl. í síma 35971 laugardag og sunnudag.
Reglusöm kona á sextugsaldri, sem vinnur úti, óskar eftir 1—2ja herb. íbúð, á vægu verði, eftir áramót eða seinna í vetur. öruggar greiöslur, hef meðmæli. Uppl. í síma 27642 laugardag ogsunnudag.
Herbergi í Hafnarf irði. Rólegur maður, sem er lítið heima, óskar eftir herbergi í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í síma 51936.
,50 ára gamlan sjómann vantar herbergi með aðgangi að eld- húsi, algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 26398.
2ja—3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Erum barnlaus og reglu- söm. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 42646.
Atvinnuhúsnæði |
40—60ferm húsnæði óskast fyrir þjónustuiðnaö, þarf helst að vera á jarðhæð. Ath., húsnæðið mætti þarfn- ast standsetningar. Uppl. í síma 83093.
Vantar 80—100 ferm húsnæði fyrir léttan og þrifalegan þjónustuiðn- að á góðum stað í Hafnarfirði. Þarf að vera laust í febrúar—mars. Lysthaf- endur vinsamlegast hringiö í síma 42208 um helgina.
30—50 ferm pláss, helst með smákæliaöstöðu, óskast til leigu sem lagerpláss. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-120.
Óska eftir að taka á leigu 60—100 fm iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyrum í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-098.
300 ferm gott skrifstofu- eöa iðnaöarhúsnæöi tU leigu, möguleiki á leigu í tvennu lagi. Uppl. í síma 35130 eftir kl. 21.
| Atvinna í boði
óskum að ráða ungt og hresst sölufólk í desember. Góð sölulaun. Uppl. í síma 22066.
Óska eftir starfskrafti í sveit, inni- og útivinna. Uppl. í síma 99-6012.
Vantar mann í járnabindiugar, helst eitthvað vanan. Uppl. í sima 72500 eftirkl. 18.
| Atvinna óskast
Ungur f jölskyldumaður óskar eftir vinnu, er með meira- og rútupróf, er vanur alls konar akstri, getur byrjað strax. Uppl. í síma 52472.
Ungan mann vantar vinnu
strax, margt kemur til greina; Uppl. i
síma 13694 milli kl. 11 og 12 f.h.