Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 40
Það er varla
hægt að
þverf óta fyrir
nýjum andlttum
Nicky Platnauer, ljós-
hærði nýliðinn, er einn af
skotföstustu leikmönnum
Englands.
Ashley Grimes fyrrnm leikmaður Manchester United.
Ja, alveg er þetta ótrúlegur andsk., mælti
maðurinn þegar hann frétti af öllum þeim
breytingum sem hefðu orðið í herbúðum
Coventry City. Liðið losaði sig við átta leikmenn
sem höfðu verið fastamenn síðasta keppnis-
tímabil og keypti í staðinn hvorki fleiri né færri
en 11 leikmenn.
Peir leikmenn sem fóru voru margir
hverjir ungir og taldirl eiga bjarta
framtíð fyrir höndum. í staö þeirra;
keypti Bobby Gould, hinn nýi stjóri
(auðvitað), leikmenn sem margir
hverjir komu frá liðum úr3. og4. deild.
Spáð faili
Með svona sviptingar að baki v£ir
Coventry að sjálfsögðu spáð falli í aöra
deild. Leikmenn fyrstu deildarinnar
voru á því að Coventry væri víst með
að falla. I könnun sem gerð var meöal
þeirra í þessum efnum spáðu flestir
Luton falli en þar á eftir kom
Coventry.
Hversu rangt höfðu þessir menn ekki
fyrir sér? Nú í dag er Coventry í
fimmta sæti með 28 stig og Luton er í
10. sæti meö tveimur stigum minna.
Samanburður
Til að gefa góða hugmynd af því
hversu gífurlegum breytingum liðið
tók yfir sumarið skulum við h'ta á
hvernig liðið var skipaö í síðasta leik
sínum keppnistímabihð 1982—’83 og
svo aftur í fyrsta leiknum í haust.
Leikur gegn West Ham á Highfield
StofnaA: 1883. Atvlnnumennska: 1893.
• Fyrri nöfn: 1883—1898 Singers FC, 1898 — Coventry City FC.
• Gælunafn: SkyBlues.
• Fyrri gælunöfn: Wheeimen, Blackbirds, Citizens, Bantans.
• Völlur: Highbury Road frá 1899.
• Fyrri vellir: Binley Road 1883-1887. Stoke Road 1887-1889.
• Framkvæmdasljóri: BobbyGould.
• Fyrri framkvæmdastjórar (frá ’46): Dick Bayliss, Biliy Firth, Harry Stover, Jack
Fairbrothe, Charlie Elliott, Jesse Carver, George Raymor, Harry Warren, Billy Firth,
Jimmy Hill, Noel Cantwell, Bob Dennison, Gordon Milne, Dave Sexton (13).
Flest mörk:
• Áeinukcppnistímabili: Clarrie Bourton 49 mörk 1931—32 í þriðju deild.
• 1 allt: Clarrie Bourton 171 mark 1931—32.
• Af núverandi ieikmönnum: Steve Hunt 32 frá 1978.
• ' Flestirlandsleikir: Dave Clements 21 (48 í heild) fyrirN-lra.
• Af núverandi leikmanni: Gerry Daly 14 (36 í allt) fyrir Ira.
• Flestirleikirmeöfélagsliöi: GilMerrick486leikir 1946—1%0.
• Af núverandi leikmönnum: Brian Roberts 213 leikir frá 1970.
• Mest borgað fyrir leikmann: 325.000 pund til Bristol City fyrir Gary Collier,
’ íjúb'1979.
• Af núverandi leikmönnum: 310.000 pund til Derby fyrir Gery Daly í október 1980.
• Mest þegið iyrir leikmann: 1.250.000 pund frá Nottingham Forest fyrir Ian
Wallaceijúlí 1980.
• Besti árangur í fyrstu deild: 6. sæti 1369—1970.
• Besti árangur í FA-bikamum: Sjötta umf. (8. lið) l%2-’63, ’66-’67, ’72-’73, ’81-’82.
• Besti árangur í mjólkurbikarnum: Undanúrslit 1080—'81.
• Besti árangur í UEFA keppninni: 2. umf. 1970-71.
Road í maí 1983. Úrsht: Coventry 2
(Hendrie, Whitton) West Ham 4.
Coventry: Sealy, Thomas, Roberts,
Hormantschuck, Butterworth, Gilles-
pie, Singleton, Heatley, Hendrie, Hunt
og Whitton.
Auk þeirra voru Suckling, Francis,
Thompson, Melrose, Dyson, Daly og
Jackobs hjá féiaginu þetta keppnis-
tímabil.
Leikur gegn Watford á Vicarge Road
27.ágúst 1983.
Urslit: Watford 2 Coventry 3 (Bolton
(sm), Riee (sm), Gibson). Coventry:
Suckling, Hormantschuck, Roberts,
Grimes, Butterworth, Jakobs, Gynn,
(Platnauer) Daly, Bamber, Gibson og
Thompson.
Auk þeirra leika með liðinu Peake,
Adams, Hunt, Whitey, Bennett,
Avramovic, Singleton, Hendrie og
Allardyce.
Gifurlegar breytingar
A þessu sést að þaö eru engar smá-
breytingar sem Coventry liðið hefur
gengiö í gegnum. Astæðan fjrir öllum
þessum breytingum var óánægja
hinna efnilegu ieikmanna Uösins.
Coventry er ekki beinlinis kjörið Uð tU
Bobby Gould — iramkvæmaasijon
Coventry, er snjaU skipuleggjandi.
að vinna verðlaun með. Það var því
sem leikmenn eins og Les Sealy,
Danny Thomas og Gary GiUespie vildu
farafráfélaginu.
Þeir sem fóru
En nú skulum við líta á þá leikmenn
sem hurfu á braut og hvemig þeim hef-
ur vegnað.
Les Sealy: Markvörður sem leikiö
hefur með U-21 landsliðUiu enska.
Hann var seldur til Luton fyrir 120.000
pund. Hann hefur veriö með í öUum
leikjum liðsins.
Danny Thomas: Hægri bakvörður
sem þykir nokkuð öruggur arftaki PhU
Neal í enska landsliðinu. Hann hefur
þegar spilað tvo landsleiki. Thomas
var seldur tU Tottenham fyrir 300.000
pund. Hann er nýbúinn aö ná sér af
meiðslum og hefur leikið tíu leiki með
Tottenham.
Gary GUlespie: Miövörður sem seld-
ur var tU Liverpool. Hann hefur enn
ekki ieikið leik með Mersey-liðinu,
mun líklega verða einhver bið á því
þar sem miðverðir Liverpool, þeir
Mark Lawrenson og Alan Hansen, láta
engan bilbug á sér finna. Kaupverðið á
Gary GUlespie sem leikið hefur með U-
21 landsliöinu skoska var 300.000
pund.
Steve Whitton: West Ham keypti
þennan marksækna sóknarleikmann
á 150.000 pund, en honum hefur ekki
tekist að festa sig í sessi. Hann hefur
þó spUað 9 leiki af nítján og gert þrjú
mörk. Þar af tvö gegn sinum gömlu fé-
lögum í Coventry.
Paul Dyson: Miðvörður sem seldur
var til Stoke City fyrir 50.000 pund. Hjá
Stoke hefur hann leikið jöfnum hönd-
um miðvörð og tengUið.
Mark Heatley: Hann er nú einn af
markahæstu leikmönnum í annarri
deUd, en þar leikur hann með nýliðun-
um Portsmouth. Það kom nokkuö á
óvart að Heatley, sem þykir mikið efni,
skuli hafa vaUð þetta lið, en það mun
hafa faUist á launakröfur hans, óUkt
því sem Coventry gerði.
Gerry Francis: Fór tU Exeter i
þriöju deUdinni og gerðist þar leikmað-
ur og framkvæmdastjóri. Hann hefur
átt mjög góða leiki meö liðinu sem er
um miöbik deildarinnar. Francis er
fyrrum leikmaður enska landsliðsins
og lék hann alls 12 leiki og var fyrirUöi
liðsinsísexafþeim.
Jim Melrose: MikUl markaskorari
sem seldur var tU skoska liðsins Celtic.
Honum hefur gengið frekar Ula að
festa sig þar í sessi, en hefur þó gert
nokkur mörk fyrir liðið. Melrose var
aöeins búinn að vera tæpt keppnis-
tímabil hjá Coventry þegar hann fór tU
Skotlands þar sem hann er fæddur.
Ástæðurnar
Þetta eru þeir átta leikmenn sem
Coventry lét frá sér fara í sumar aö
viðbættum framkvæmdastjóranum
Dave Sexton.
En hver var ástæöan fyrir öUum
þessum látum hjá f élaginu?
I fyrsta lagi var það vegna ástæð-
unnar sem frá var greint hér aö
framan, um óánægju ungu leikmann-
anna. Astæðan fyrir því að Dave
Sexton var látinn fara var sú að Uöið
hrapaði úr fimmta sæti í það 19. á
aðeins tæpum þremur mánuðum og
var nærri því falUð í aðra deUd. Þriðja
ástæðan var sú að Coventry átti í miklu
fjármálabasli og þurfti því að losa sig
COVENTRY
Higbfield
Road
i Coventry
DV. LAUGARDAGUR10. DESEMBER1983.
* «*• y ,