Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 33
fCT * A DV. LAUGARDAGUR10. DESEMBER1983. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Heildarritsafn Davíðs Stef ánssonar frá Fagraskógi, 9 bindi, sem hefur ver- ið ófáanlegt í mörg ár, fæst nú á góðum greiðslukjörum. Verð 7.560 kr., útborg- un 1.560, eftirstöövar á 6 mánuðum, vaxtalaust. Okeypis heimsendingar- þjónusta. Uppl. í síma 91-29868, heimasími 91-72965. ______ The Beatles Collection og The Rolling Stones Story. Allar stóru original bítlaplöturnar, 14 stk., 199 lög. Staðgreiðsluverð 4950 kr. Rolling Stones. Fyrstu 12 LP plötur Rollinganna tímabiliö ’62-’74, staðgreiðsluverð 4900. Plöturnar allar í stereo og nýpressaðar og í fallegum umbúðum. Ath: einnig er hægt að fá góð greiðslukjör. Okeypis heim- sendingarþjónusta. Uppl. í síma 91- 29868, heimasími 91-72965. Takið eftir'. Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæöa. Sölustaður: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafsson. Ritsöfn — afborgunarskilmáiar. Heildarritsöfn eftirtalinna höfunda fáanleg á mjög góðum kjörum: Davíð Stefánsson, 9 bindi; Halldór Laxness, 46 bindi; Þórbergur Þóröarson, 13 bindi; Olafur Jóhann Sigurðsson, 11 bindi. Heimsendingarþjónusta, enginn séndingarkostnaður. Upplýsingar og pantanir í síma 91-66337 frá kl. 9—12 og 20—23 daglega. BLÓMAFRÆFLAR, blómafræflar. Nú getur þú fengið blómafræflana hjá okkur. Sölustaðir Austurbrún 6, bjalla 6,3, sími 30184 og 13801, Hjördís. Send- um heim og í póstkröfu. Laufabrauðið komið. Pantið sem fyrst. Bakarí Friðriks Haraldssonar, sími 41301. Til sölu Yawa mótorhjól 250 cub., árg. ’80, ekiö ca 4000 km. Verðhugmynd 30—35 þús. Á sama stað óskast rafsuðutransari, ekki minni en 250 amper. Uppl. í síma 44752. Til sölu nýuppgerö rafritvél, rafreiknivél, handknúin lítil reiknivél og fjölritari, einnig afgreiðsluborð á skrifborössökkli, smóking og kjólföt á meöalmann og ýmsir hlutir úr búslóð. Uppl. í síma 40170. Til sölu notuð handlaug, 'meöalstór, lítill spegilsskápur og blöndunarkrani, ljós o.fl., allt vel með fariö. Uppl. ísíma 83576. Ódýr jólagjöf handa skákmönnunum, Chess Challenger skáktölva, model SCC, verð 6000. Uppl. ísíma 34660 eftirkl. 17. Til sölu vegna f lutninga: uppþvottavél, General Electric, verð 7000 kr., einnig eldhúsborð og kollar, karlmannsskautar nr. 40—43, stórisar, 8—19 metrar. Uppl. í síma 32956. Takið eftir, selst ódýrt. Onotað silfur-hálsmen og hringur með rúbínsteinum og víravirki. Onotaður indverskur hnakkur með öllu nema gjörð. Lítið notaðar stórar hjólbörur. Uppl. í síma 43352. Til sölu Hitachi 20” litsjónvarp, Hitachi segulband, hentugt fyrir tölvu og öflugt viðtæki . fyrir lögreglu, flug, SSB, CW og svó framvegis, einnig „komplett” framköllunar- og stækkunarbúnaður fyrir svart/hvítt, nánast ónotaður, og góö skólaritvél í tösku. Uppl. í síma 22842. ___ Hljómtækjaskápur í ljósum lit ásamt plötugeymslu fyrir 70—80 plötur til sölu. Einnig barnabaðborð ásamt ungbarnastól. Uppl. í síma 16967. Rúm til sölu, stærð 85X200 cm, með Lattoflex — dýnu og -botni. Tilvalið sem sjúkra- rúm. Uppl. í síma 11153. Pípur, tengihlutir, glerull, blöndunartæki, kranar og hreinlætis- tæki. Pípur seldar snittaðar eftir máli samkvæmt pöntunum. Burstafell, Bíldshöföa 14, sími 38840. Tii söiu ný radial snjódekk, General Winter Jet, 155X13 og 165x13, negld með 120 nöglum, gott snjó- munstur. Seljast ódýrt. Sendi í póst- kröfu. Uppl. í síma 15653 á daginn og 43912 á kvöldin. Borgarhjól sf., Vita- stíg 5. ' Mikið úrval ættfræðirita. Ættartölubók séra Jóns Halldórssonar . í Hítardal (1655—1736) er komin út í tveimur bindum, samtals 410 bls. • Upplag aðeins 250 tölusett eintök. — Höfum á boðstólum mikið úrval ætt- fræöirita í smærri og stærri upplögum, Bergsætt, örfá eintök, Staðarfellsætt, örfá eintök, Svalbarðsstandarbók, Almanak Olafs S. Thorgeirssonar, Vestur-íslenskar æviskrár o.fl. o.fl. eldri og nýrri ættfræðirit. Höfum einnig Andvara frá upphafi í góðu skinnbandi, Kulturhistorisk Lexikon í 22 bindum, gott eintak, Manntaliö 1703 í góðu skinnbandi. Líttu inn og skoðaðu landsins mesta úrval ættfræðirita eða hringdu i síma 28179. Sögusteinn — bókaforlag, Týsgötu 8, R. sími 28179. Næstum ný Caravelle frystikista með læsingu, 300 lítra, 15 þús. gulur tauþurrkari. General Electrick, 5 stillingar sem nýr, 20 þús. antikborð, kringlótt, í rókókóstíl, út- skorið, 5000, rúnnað eldhúsborð á stól- fæti. Sími 51076. Tölva, orgel og fleira. Sinclair 16K spectrum tölva ásamt 60 leikja forritum til sölu, ennþá í ábyrgð, einnig Yamaha Porta Sound PC 100 orgel með forritum, tvö eldhúsborð á stálfæti, Westinghouse eldavélasett, gamall fataskápur, eins manns rúm með náttborði, Rafha suðupottur, einnig Ford Cortina ’71 til niöurrifs (góö vél). Uppl. í síma 39892. Lítill ísskápur og tekk sófaborð til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 50486. Osta- og áleggskælir. Til sölu ostakælir, breidd 60 cm, lengd 1,25, hæð 1,75, einnig ísskápur, hæð 1,40, breidd, 60 cm, lengd 55. Uppl. í síma 72471 eftir kl. 19. Tilboð óskast í notaðar efnalaugavélar, pressur o.fl. Uppl. í síma 34303 eftir kl. 18. Til sölu notuð bandlaug á fæti með blöndunartækjum, kr. 2000, 2 skápar í Pyrahillusamstæðu, kr. 3500, lítil loftpressa án mótors, kr. 1500. Uppl. í síma 81429. Til sölu stór sambyggð trésmíðavél og sög meö forskurði og bútsleöalandi. Uppl. í síma 96-41677 eftir kl. 17. Til söiu Land-Rover disil með mæli, árg. ’71, selst ódýrt. Einnig sökkla og veggjauppistöður, 1 1/2x4. Uppl. í síma 99-2321. Jimmy Hendrix collection, 13 LP plötur, staðgreiðsluverð 4900, Eric Clapton collection, 13 LP plötur, staðgreiðsluverð 4900, Bee Gees collec- tion, 17 LP plötur, staðgreiðsluverð 5600. Plöturnar eru allar nýpressaðar og í fallegum umbúöum. Ath. Einnig er ,hægt að fá góð greiðslukjör. Okeypis heimsendingarþjónusta, mjög tak- markað upplag. Uppl. í síma 91-29868, heimasímar 91-72965 og 91-79795. Notuðskíði!! Fern skíði, 150 cm, 175 cm og 190 cm meö bindingum, tegundir: Rossignol, Blizzard og skíðaskór nr. 6, til sölu, á sama stað notað sófasett, 5 sæta, fæst , ódýrt. Uppl. í síma 52596 eftir kl. 19. Kerrur til sölu, fólksbíla- eða jeppa, nýjar og vand- aðar. Heppilegar fyrir vélsleða. Uppl. í síma 19019 laueardaca oe á kvöldin 48. Kaupi og tek i umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), til dæmis leirtau, hnífapör, gardínur, • dúka, sængurver, sjöl, hatta, veski, skartgripi, myndaramma, póstkort, kökubox, ljósakrónur, lampa og ýmsa aðra gamla skrautmuni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730, opið frá kl. 12—18 og laugardaga. Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinnréttingu, æskilegt að vaskur og eldavél fylgi, getum tekiö niður ef óskað er, einnig óskast til kaups sófa- sett og hákojur. Uppl. í síma 42381. Óska eftir að kaupa borðtennisborð. Uppl. í síma 73311 eða 22293 næstu daga. . Óska eftir að kaupa 14 tommu 4ra gata krómfelgur. Uppl. í síma 46768. Verzlun Á hálfvirði. Til sölu barnastóll meö boröi, bílstóll og regnhlífarkerra með lausum skermi og svuntu. Uppl. í síma 29699. Mjög fallegur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 74931. Barnavagn til sölu, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 92-3049. Kaup—sala—leiga—myndir. Við verslum með notaða barnavagna, svalavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, burðarrúm, barnastóla, bílstóla, burðarpoka, göngugrindur, leikgrindur, baðborð, rólur, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað börnum. Leigjum út kerrur og vagna fyrir lágt verö. Nýtt: höfum fengið til sölu hinar eftirspurðu myndir Guðrúnar Olafsdóttur: Börnin læra af uppeldinu og Tobbi trúöur, með og án ramma. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 13—18, laugardaga 10—14. Barnabrek Oðingsgötu 4, sími 17113. Til jólagjafa. Smástyttur, borðlampar, blómasúlur, rókókó innskotsborð, rókókó sófaborð, rókókó stólar, barokk stólar, renaissance stólar, borðstofusett, sófa- sett, símastólar, vegghillur, horn- hillur, hornskápar, hvíldarstólar, smá- borö, veggmyndir og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, símar 40500 og 16541. Til sölu nýleg hillusamstæða (þrjár einingar) úr vengi frá Ingvari og Gylfa. Uppl. í síma 78211 eftir kl. 19. Furuhillusamstæður, tvær einingar, til sölu. Uppl. í sima 32756. Sófasett til sölu. Vegna þrengsla verðum við að selja sófasett, 3+2+1, gyllt áklæði, vel með farið, hagstætt verð. Uppl. í síma 76089. Óskast keypt Golfvörur — golf vörur. Þú færð jólagjöf kylfingsins hjá okkur, við höfum m.a. kylfur, poka, kerrur, golfskó, regngalla, 100% vatnsþétta, ullarpeysur, ullarvesti og m.fl. Golf- búð Nólans, Grafarholti, sími 82815, opiðfrákl. 14. Húsgögn. Við bjóðum góö greiðslukjör og 5% afslátt af okkar hagstæða verði af öll- um sófasettum fram að jólum. Iön- vangur hf. Kleppsmýrarvegi 8, sími 39820. Kjólamarkaður. Fallegur jólakjólar, allar stærðir, verð frá kr. 500, pils frá kr. 150, kvensíðbux- ur frá kr. 250, einnig unglingakjólar og ýmislegt fleira. Verslunin Þingholts- stræti 17. Markaðshúsið, Sigtúni 3, auglýsir: fatnaður í úrvali, leikföng, jólatré, raf- magnsvörur, ljós og fleira, sængur- fatnaður, metravara, 98 kr., bækur, jólaskraut, jóladagatöl, hljómplötur og myndir, skór, gjafavara, leslampar, sælgæti, garn og vara til hannyrða, prjónavörur, sportvörur, kuldastígvél, tölvuspil og klukkur, teppi, skart- gripir, vinnufatnaður, verkfæri, og að sjálfsögðu kaffistofa, allt á markaðs- verði. 30 fyrirtæki undir sama þaki. Markaðshúsið, Sigtúni 3, opið mánud,—fimmtud. frá kl. 12—18, föstudaga frá kl. 12—19 og laugardaga frákl. 10-16. Ódýrar músikkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar. Ferðaútvörp og bílaútvörp með og án kassettutækis. Bílahátalarar og loft- net. T.D.K. kassettur, National raf- hlöður, átta rása spólur, nokkrir titlar íslenskt efni. Hreinsivökvi fyrir hljóm- plötur, hreinsikassettur. Töskur og rekkar fyrir hljómplötur og video- spólur. Gítar- og bassastrengir. Nálar fyrir Fidelity hljómtæki. Opiö á laug- ardögum. Radíóverslunin, Bergþóru- götu 2, sími 23889. Jólabasar. Gjafavörur og snyrtivörur á heild- söluverði, fatnaður, buxur frá 100 kr., kjólar frá 75 kr., barnakjólar frá 165 kr. og margt fleira. Verslunin Týsgötu 3, Skólavörðustíg. Opið frá hádegi, sími 12286. Hefurðu heyrt það? Hvað? Nú um Basarinn, Vesturgötu 12, sér- stæðir og skemmtilegir handunnir munir, hannaðir af Huldu og Magneu. Eldhúsdúkkur, grýlur, róludúkkur, trúðar, steinar, styttur. Opiðkl. 13—18. Ódýr tölvuleikspil. Fjórar vinsælustu gerðirnar af tvöföld- um spilum, verð aöeins 890 kr., sex gerðir af einföldum, verð aðeins 520 kr. Sendum gegn póstkröfu. Hagval sf., sími 22025. Hattabúðin Frakkastig 13, sími 29560. Dömuhattar, túrbanar, angórahúfur, alpahúfur, hanskar, slæður og m.fl. í miklu úrvali. Sendum í póstkröfu um land allt. Hattabúöin Frakkastíg 13, sími 29560. ATHUGIÐ: símanúmerið er 29560. Fatnaður Nýrmjögfallegur, stuttur þvottabjarnarpels til sölu,- stærð L. Uppl. í síma 77098. Vetrarvörur Til sölu vélsleði, Yamaha SRV ’82, ekinn 2000 km, einnig 318 cub. vél, ekin 50 þús. Uppl. í síma 50328 og 54100. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með farnar skíðavörur og skauta. Einnig bjóðum við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verö. Opið frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—16 laugardaga, sími 31290. Ný vélsleðakerra til sölu. Uppl. í síma 36958. Óska eftir Yamaha vélsleða, ekki eldri en árg. ’80, kemur til greina. Uppl. í síma 35583 eftir kl. 19. Te,ppaþjónus$a Teppa- og húsgagnahreinsun-leiga. Hreinsa teppi í íbúðum og stigagöng- um, einnig reglubundin hreinsun í fyrirtækjum. Gef 25% afslátt ef 3 eða fleiri taka sig saman um hreinsun. ; Leigi einnig út teppahreinsivél. Trygg vinna. Uppl. í síma 79235. Teppahreinsun. Tökum að okkur hreinsun á teppum og húsgögnum. Erum með hreinsiáhöld af fullkomnustu gerð. Vönduð vinna, vanir menn. Allar uppl. í síma 45453 og 45681. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgerðir og breytingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Húsgögn Hjónarúm frá Ingvari og Gylfa til sölu, 2ja ára. Verð kr. 9.000. Uppl. í síma 14658 frá kl. 14—23. Fataskápur frá Axel Eyjólfssyni til sölu. Uppl. í síma 92- 8654. Til sölu mjög fallegt, sem nýtt, hjónarúm, gott verö ef samiö er strax. Uppl. í síma 43809. Óska eftir að kaupa vel með farið sófasett. Uppl. í síma 71427. Antik Antik. Utskorin boröstofuhúsgögn, skrifborð, kommóður, skápar, borð og stólar, málverk, konunglegt postulín og BG- klukkur, úrval af gjafavöru. Antik- i munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð á staönum yður að kostnaðarlausu. Ný- smíöi, klæðningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. (Gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Til sölu mjög fallegt silfurkönnusett, ekki síma 42059. plett. Uppl. í. Stór hrærivél og hitaborð. Vantar hrærivél með ca 20 lítra skál, einnig hitaborð og ílát úr ryðfríu stáli. Uppl. í síma 71427. Prjónavél. Passap prjónavél með mótor óskast, ekki eldri en 5 ára. Uppl. í síma 42577. Fyrir ungbörn Rúmlega ársgamall barnavagn til sölu. Verð ca 4.000—4.500. Uppl. í síma 53214. Til sölu ódýrt nærri nýtt boröstofuborð, 80X180, og 6 sléttir al- bólstraðir stólar, einnig sófasett, sófa- borð, tvö blómapottastatíf, hatta- og frakkastandur, stór standlampi, ónotað svart/hvítt sjónvarp 24”, ljósa- krónur, gardínur, málverkaeftir- prentanir eftir Kjarval, Jón Stefáns- son, Blöndal og Þórarin og margt fleira. Uppl. í síma 40170 í dag og næstu kvöld. Barnakoja með fataskápi, skrifborði og skúffum undir, ásamt lausum stiga og hillum í stíl, til sölu, allt hvítt og brúnt, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 53507 eða 53767. Furusófasett og mjög fallegt borð, einnig sófi sem hægt er að breyta í rúm, til sölu. Uppl. í síma 11663. Til sölu 2ja manna svefnsófi og sófaboró, einnig eins manns svefnsófi (barna). Uppl. í síma 17788. Hjónarúm Til sölu nýlegt antik-hjónarúm frá Ingvari og Gylfa með náttborðum, nýlegar dýnur. Selst á kr. 14 þús. Uppl. ísíma 66832 e.kl. 18. Heimilistæki Til sölu Hoover þvottavél, öll nýlega uppgerð, einnig til sölu, á sama stað, skrifborð. Uppl. í síma 72800 á mánudag, Kári. Bauknecht eldavél meö blástursofni, og eldhúsborð, til sölu. Uppl. í sima 32128. Til sölu ísskápur, stærö 120x50 cm, þeytivinda, tau- þurrkari og svefnbekkur. Uppl. í síma 31035. Frystikista og suðupottur. Til sölu stór frystikista og stór Rafha suöupottur.Uppl. í síma 14877. Candy isskápur til sölu. Uppl. í síma 28259. Hljóðfæri Byrjendatrommusett með cymbölum og töskum til sölu. Einnig á sama stað Yamaha raf- magnsgítar í tösku. Uppl. í síma 40683. [Yamahaorgel — reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnosorgelum og skemmturum. Reiknivélar með og án strimils á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Hljómtæki A-9 magnari, F-9 útvarp, CT-9 R kassettutæki, SG 9 tónjafnari, Pl-88 F innrauöur plötu- spilari, ásamt HPM 1100 hátölurum í tækjaskáp með heyrnartækjum, ný og nýleg tæki. Allskonar greiðslur koma til greina, til dæmis víxlar. Uppl. í síma 14541.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.