Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR10. DESEMBER1983. Þaö vakti athygli í fréttum fyrr í vikunni þegar David Oyite-Ojok, for- seti herráös Uganda, lést í þyrluslysi aö ræöismaöur Islands í Kenya, Ingi Þorsteinsson, var góökunningi hans. Haföi Ingi kynnst forseta herráösins á útlegöarárum Ojok í Tanzaníu og varð síðar honum og Ugandastjóm til ráöu- neytis. DV náöi tali af Inga Þor- steinssyni rétt áöur en hann flaug til London áleiöis til Afríku til aö vera viöstaddur jarðarför Ojok, sem fór framnúáföstudag. Ingi Þorsteinsson hefur veriö hér á landi sl. þrjá mánuði ásamt konu sinni, Fjólu Þorvaldsdóttur, en þau eiga heimili aö Faxaskjóli í Reykjavík, þótt lögheimili þeirra sé í Kenya. I Afríku hafa þau dvaliö í meira en áratug og leikur eflaust ýmsum forvitni á aö vita hvemig „strákur noröan af Islandi endar sem ráögjafi ríkisstjómar sunnan viö miöbaug”, en eitthvaö á þá leið komst Ingi aö orði. Ingi vildi ekki halda því fram aö þaö væri einhver formúla fyrir sh'kum frama. ,,Eitt leiöir af ööra,” sagöi hann. „Maöur byrjar í viöskiptum og kemst í samband bæði stjórnmálalegs og viöskiptalegs eöiis og þannig veltur þaökollaf kolli.” Ferillinn hófst á gerviþræði Hann er rúmlega fimmtugur, hár maöur vexti og norrænn yfirlitum og andlit hans sólbrennt af sterkri Afríku- sólinni. Af framkomu hans má ráöa aö þar fer maður sem er vanur aö gefa „ordrar” en fas hans er samt hlýtt og hressilegt. Ingi Þorsteinsson er fæddur í Reykjavík á kreppuáranum, er stúd- ent frá M.A. og !auk viöskiptafræði- prófi frá Hl 1953. Næstu tíu árin rak hann síðan heildve slun ásamt fööur sínum. Örlagahjól hans fóra þó fyrst veralega aö snúast þegar hann tók þátt í stofnun sokkaverksmiöjunnar Evu, sem síðar fór á hausinn. En sú staöreynd aö Ingi haföi þar fengið reynslu af framleiöslu gerviþráðs leiddi til þess aö hann fékk starf hjá fyrirtæki í Lundúnum, Imperial Chemicals International, sem fram- leiöir gerviþráö í kvenfátnað. Starf Inga, sem hann tók viö áriö 1969, var tæknilegs eðlis til aö byrja meö en hann vann sig upp í framkvæmda- stjórastööu fljótlega og var falin yfir- umsjón meö útflutningi. Þaö leiddi til þess aö honum var boðin staöa í Tanzaníu. „Þaö var árið 1970 sem ég fékk starf hjá framkvæmdastofnuninni í Tanzaníu og var þaö starf einnig tengt vefnaöi. Mér var falið að setja upp fyrirtæki sem átti aö skipuleggja áætl- anir varöandi framleiöslu ailra vefnaðarvöraverslana landsins og sjá um dreifingu afurðanna. Svo ég taki dæmi af magni framleiðslunnar þá ygr. hér um aö ræöa um milljón metra af hvers kyns vefnaði árlega og nam árs- veltan á þessum tíma um 300 milljón- um íslenskra króna. Um fjórtán þúsund manns störfuðu viö þau fyrir- tæki sem ég hafði yfirumsjón meö. Ég byrjaöi á núlli á þessum vett- vangi en öll ríkisfyrirtæki í þessum bransa höföu fariö á hausinn.” Segir Ingi aö vefnaður sé mikilvægur þáttur í framleiðslunni en að meöaltali eyöi fólk á þessum slóöum um helm- ingi tekna sinna í fatnað. „Litskrúöug- ir, áprentaöir dúkar, sem kallast kit- enge-kangha, eru stööutákn þessa fá- tæka fólks sem ekki hefur efni á aö veita fé sínu í þá hluti sem Noröur- landabúar gjarnan fjárfesta í. ” Ingi segist hafa lært eitt Afríkumál, swahili, en auk þess hafi hann haldiö við menntaskólamálakunnáttu sinni, þ.e. þýsku, frönsku sem og ensku og Norðurlandamálum. „Þaö eru mikil völd sem færast í hendur á strák norður af Islandi aö standa fyrir svona fyrirtækja-sam- steypu,” segir Ingi. „En þetta er h'ka mikill þrældómur enda rak ég sam- steypuna eins og einkafyrirtæki.” Segir Ingi aö hann hafi komist upp meö slíka stjórnunarhætti þrátt fyrir aö stjóm- kerfiö í Tanzaníu hafi átt aö vera ein- hverskonar eftirlíking af sósíaldemó- — rætt við Inga Þorsteinsson, ráðgjafa tveggja ríkisst jðrna í Afríku kratískum hagkerfum. „Julius Mwalimu Nyerere forseti, sem er góður vinur minn, hafði sænskan ráögjafa í skipulagningu efnahags- mála. Þróunin hefur orðið einhvers konar afrísk jafnaöarmannastefna semá íraunh'ttskyltviöþásænsku.” Afstýrði þjóðnýtingu smásöluverslunar Ingi rekur upphaf kynna sinna og forsetans til þess aö viðskiptaráðherra ríkisstjómar Nyerere var yfirmaöur Inga og skyldi hann gefa honum skýrslur um starfsemi fyrirtækisins sem síðan áttu að ná eyrum forseta. Ymissa hluta vegna fór svo aö bein lína skapaöist á milli Inga og Nyerere, m.a. í kjölfar þess aö Ingi var eitt sinn kallaður fyrir þingið til aö svara fyrir- spurnum. „Þarna stóö ég á miöju gólfi og skyldi svara þeirri spurningu af hverju skortur væri á innfluttum varn- ingi. Ég tjáöi þingheimi aö ástæöan væri sú að seðlabanki ríkisins gæfi engin innflutningsleyfi. Því var kippt í lagnæsta dag.” Annað dæmi af samskiptum sínum viö Nyerere forseta segir Ingi vera aö honum tókst aö fá forsetann ofan af þeirri ákvöröun aö þjóðnýta alla smá- söluverslun í landinu. „Ég var kallaöur á fund forsetans á heimili hans og hann tilkynnti mér og öörum þessa ákvörðun. Ég- brá skjótt viö og sagöi Nyerere að ef slík þjóðnýting yröi aö veruleika, þá segöi ég upp. Ég benti Nyerere á að 98 af hundraði þeirra fimmtán þúsund smásölukaup- manna sem væra í tengslum viö fyrir- tæki okkar væra af asísku bergi brotnir „Það eru mikil völd sem fsrrast íhendur stráks norðan af íslandi... og því væri hreinskilnara af for- setanum aö tala um afríkanseringu fyrirtækjanna en þjóönýtingu. Þá benti ég forseta hka á aö landsbankinn í Tanzaníu myndi ekki lána fólki sem ekki ætti peninga. Hann fór aö ráöum mínum. En þaö þarf kjark th aö vera svona hreinskilinn meö þaö í huga að yfirleitt eru svona valdamenn um- kringdir j á-mönnum á báða bóga. ’ ’ Segir Ingi að Nyerere forseti hafi síðar viöurkennt aö þjóönýting í Tanzaníu hafi aö mörgu leyti mis- tekist, sérstaklega hafi samyrkjubú borið sig Ula. „Ég held aö sósíalismi geti ekki þrifist í Tanzaníu. Aldagömlu skipulagi veröur ekki breytt á nokkramáram.” Idi Amin lagði mikið fé til höfuðs Ojok Eftir fimm ára dvöl í Tanzaníu ákvaö Ingi aö halda til Mauritius, smá- eyjunnar á Indlandshafi (sem er aðili aö Samtökum Afríkuríkja — innskot: HÞ). Þaö var árið 1975 sem samningi hans í Tanzaníu lauk og ákvað hann aö skreppa í frí tU Mauritius. „Hins vegar lauk þeirri ferð á því að ég skipulagði uppsetningu vefnaöarvöraverksmiðju fyrir stjórnvöld þar. Ég haföi komist í kynni viö yfirvöld nokkrum árum áöur sem fulltrúi frá Tanzaníu í boöi forseta Mauritius. Og frá þessari sólareyju lá svo leiöin til Nairobi í Kenya,” segir Ingi. Frá því 1979 hefur hann dvahst í Kenya og séö um svæðisskrifstofu fyrir þýskt fjölþjóöafyrirtæki sem hann er sjálfur hluthafi í. „Starfssviö mitt nær yfir Uganda, Tanzaníu, Zambíu og Mauritius. Þetta markaössvæöi telur yfir sextíu milljónir íbúa. En fyrir- tækiö er bæði á innflutnings- sem út- flutningssviði. Og þá rek ég mína eigin ráögjafarþjónustu,” bætir hann viö og segist hafa átta manns í vinnu þar. Á vegum þeirrar sömu ráðgjafar- þjónustu hefur Ingi starfaö í þágu tveggja ríkisstjórna, stjórnar dr. Milton Obote í Uganda og stjómar Kenneth Kaunda í Zambíu. Ingi kynntist dr. Milton Obote á út- legöarárum þess síöamefnda í Tanzaníu meöan ógnarstjórn Idi Amins var viö völd í Uganda. „I Tanzaníu tókst vinátta með okkur dr. Obote. Þar kynntist ég einnig vini mínum, David Oyite-Ojok, sem fórst í slysinu um daginn. En Oyite-Ojok starfaöi m.a. fyrir þýska fyrirtækið okkar og þau umboðslaun sem hann fékk þar voru síöar aö einhverju leyti notuð th aö fjármagna innrásina í Uganda. Aö baki þeirrar innrásar lá gífurlegur undirbúningur,” segir Ingi og bætir viö aö fáa menn hafi Idi Amin óttast eins mikiö og Ojok. „Idi Amin lagði mikiö fé til höfuös Ojok lífs eöa hönum, en Ojok var hámenntaöur maöur frá bresku hemaðarakademí- unni í Sandhurst. En þaö var jafn- framt rödd 0 jok í útvarpinu í Kampala sem tilkynnti umheiminum voriö 1979 að Uganda heföi veriö frelsaö undan ógnarstjórn Amins.” Ingi Þorsteinsson tók mikinn þátt í aö fjármagna kosningabaráttu Obotes og var einn af höfundum stjómar- stefnu forsetans eftir aö hann tók viö völdum áriö 1980. Skatta- og tollfríðindi í kjölfar erlendrar fjárfestingar „Þaö tók mig fimmtán mánuöi aö út- vega nægjanlegt fjármagn fyrir þessa kosningabaráttu. Þá átti ég töluveröan þátt í mótun stefnuskrár flokksins, „Uganda’s Peoples Congress,” sem nú hefur um 70 prósent kjörinna fulltrúa á þingi.” Þaö eru einkum þrír þættir sem Ingi segir aö lögö hafi verið mikil áhersla á í mótun stjómarstefnu dr. Obotes. Nefnir hann þar helst aö gera alþjóölegum fjármálastofnunum þaö ljóst að í Uganda væri opiö hagkerfi. „Verslun var gefin algerlega frjáls og einstakhngum gert kleift aö festa kaup á ríkisfyrirtækjum. Þá skyldi lagöur grandvöllur að heppilegum jarðvegi fyrir erlenda fjárfestingu í landinu meö því að bjóöa skattfríðindi og toll-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.