Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 44
44 DV. LAUGARDAGUR10. DESEMBER1983. Tilkynningar Hafnarfjarðarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30. Jólavaka viö kerta- Ijós kl. 20.30. Ræðumaður Haraldur Olaísson lektor, karlakórinn Þrestir syngur. Einleikur á selló: Gunnar Kvaran, einsöngur Inga Marta Jónsdóttir, orgelleikur Marteinn Frið- riksson. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur kaffikvöld aö Hallveigarstööum í kvöld, laugardagskvöldiö 10. desember, kl. 20 fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Háskólafyrirlestur Hermann Pálsson prófessor flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Islands þriðjudaginn 13. desember 1983 kl. 17.15 í stofu 101 í Lögbergi og ber fyrirlestur- inn heitið „Uppruni Njálu”. Hermann Páisson er fæddur 1921 og lauk kandídatsprófi í íslenskum fræðum frá Há- skóla Islands árið 1947. Siðan lagði hann stund á nám í keltneskum fræðum við háskóla á Ir- landi og Skotlandi og varð brátt lektor og síðar prófessor í norrænum fræðum við Edinborgarháskóla. Hermann hefur þýtt á ísiensku fomar sögur og þjóðkvæöi frá Irlandi og Suðureyjum. Hann hefur einn og í sam- vinnu viö aðra birt enskar þýðingar á íslensk- um fornsögum sem njóta hylli víða um heim. Loks hefur hann birt mikinn fjölda bóka og ritgerða um islenskar fombókmenntir ýmist á ensku eða íslensku. Má nefna sem dæmi bókin Siðfræði Hrafnkels sögu, sem kom út áriö 1966, og Sagnagerö, sem kom út 1982. öllum er heimUl aðgangur að fyrirlestrin- Tilkynning Ut er komið 4. tbl. 6. árgangur af tímariti KSI um knattspymu. Verö blaðsins er 65 kr. Húsfreyjan 4. tbl. 34. árgangur 1983 er komiö út. Meöal efnis í blaöinu eru uppskriftir aö girnilegum jólaréttum, föndri og sagt frá eftirminnileg- um jólum úti í heimi og margt fleira. Kvenfélag Bæjarleiða Jólafundur verður haldinn þriðjudaginn 13. desember kl. 20.30 í Langholtskirkju. Munið jólapakkana. Jólamarkaður á Laugavegi 49 (bakhús) Fjöldi góðra muna, opiö alla virka daga frá kl. 14-18. Kvennadeild Rangæingafélagsins í Reykjavík heldur kökubasar og flóamarkað að Hall- veigarstöðum á morgun 11. desember kl. 14.00. Tannsmíðaf élag íslands Tannsmiðir. Jólafundur veröur haldinn þriöjudaginn 13. desember kl. 20.30 í Djúpinu (Horniö), Hafnarstræti. Mætiö vel og stund- víslega. IMý frímerki Póst- og símamálastofnunin gaf út ný frí- merki 6. desember síðastliðinn. Um er aö ræöa tvö frímerki, 6,50 krónur, rautt merki, og 7,00 krónur, blátt merki, meö mynd af hr. Kristjáni Eldjám forseta íslands árin 1968— 1980. Kristján fæddist áriö 1916 á Tjöm í Svarfaðardal og lést áriö 1982. Starfaði lengstum sem þjóöminjavöröur viö Þjóöminjasafn Islands eöa frá árinu 1947 til ársins 1968 er hann tók viö embætti forseta I§- lands. Lúsíuhátíð í Norræna húsinu Islensk-sænska félagið efnir til Lúsíuhátíðar á sjálfri Lúsíumessu þriðjudaginn 13. desem- ber. Verður hátiðin í Norræna húsinu og hefst kl. 20. Þar flytur Heimir Pálsson menntaskóla- kennari Lúsíulofgjörð, og Esbjöm Rosenblad sendiráðunautur flytur kvæði. Kl. 21 kemur Lúsia með þemur sínar og syngja þær Lúsíu- söngva. Ennfremur skemmta Sigrún Jóhannesdóttir og Gunnar Guttormsson með söng og gitarleik, sungin verða jólalög og önnur skemmtan höfð í frammi. Þar verða og heföbundnar veitingar svo sem kaffi með tilheyrandi „lussekatter”. öllum er heimill aögangur meðan húsrúm leyfir og verða aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn. Afgreiðslutími verslana í desember Samkvæmt reglugerð um afgreiðslutima verslana í Reykjavík og ákvæðum kjara- samninga verslunarfólks er heimilt aö hafa verslanir opnar í desembermánuði sem hér segir: Föstudag 9. des. til kl. 22. Laugardag 10. des. til kl. 18. Tónlist áhveriu heimili umjólin BREYTINGAR - VIÐGERÐIR - NÝSMÍÐI Tökum að okkur alla bygg- ingavinnu, trésmiðavinnu, parketlagnir, dúklagnir, máln- ingarvinnu, múrvinnu, girðingarvinnu o.fl. Margra ára reynsla. Vönduð vinna. Timavinna eða fast verð. UPPL. í SÍMA 71796. i JOLA- OG NÝÁRS- KVEÐJUR Þeirsem áhuga hafa á að senda jóia- og nýárskveðjur með auglýsingu í hafi samband við auglýsingadeild ísíma 82260 kl.9-17 fyrir 16. desember nk. Lki. DYRARIKIÐ °gœludýraverslun í sérflokki HVERFISGATA 82 101 REYKJAVfK S. 91-11624 Á laugardag veitum viö 20% afslátt af öllum vörum verslunarinnar. Mikið vöruúrval fyrir hunda, ketti, hamstra, fiska, fugla o.fl. Nýkomin fiskasending! Póstkröfuþjónusta. EUflOCARD gi Föstudag 16. des. til kl. 22. Laugardag 17. des. til kl. 22. Föstudag 23. des. til kl. 23. Þorláksmessa. Laugardag 24. des. til kl. 12. Aðfangadagur. Laugardag 31. des. til kl. 12. Gamlársdagur. Kaupmannasamtök Islands. Kvennadeild Rangæingafélagsins verður með kökusölu og flóamarkað á Hall- veigarstöðum sunnudaginn 11. desember kl. 14. Veriðvelkomin. Akraborgin siglir nú f jórar ferðir ness og Reykjavíkur. Frá Ak. Kl. 08.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 daglega á milli Akra- Frá Rvík: Kl. 10.00 Kl. 13.00. Kl. 16.00 Kl. 19.00 Jólahlutavelta Álafosskórsins Meiri háttar jólahlutavelta Álafosskórsins veröur haldin í sjoppunni aö Þverholti laugar- daginn 10. desember kl. 10. GóÖir vinningar, engin núll. Ferðalög Útivistarferðir Hvaleyrarvatn — Nýjahraun — Gerðl. Létt og skemmtileg ganga kl. 13 á sunnudaginn 11. des. M.a. verður kapellan í hrauninu skoðuð. Verð 150 kr. og frítt f. böm m. fullorðnum. Klæðið ykkur vel og komið með. Heimkoma um fimmleytið. Brottför er frá BSI, bensín- sölu, (íHafiiarf. v/kirkjug.). Áramótafcrð í Þórsmörk. 3 dagar. Brottför föstud. 30 des. kl. 8.00. Gist í Utivistarskálan- um í Básum. Það verður líf og fjör meö gönguferðum, kvöldvökum, álfadansi og ára- mótabrennu. Nóg sæti laus. Farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606 (símsvari utan skrifst.tíma). Sjáumst! Ferðafólk athugið: Það verður ekkert gisti- pláss í skálum Utivistar í Básum um ára- mótin, nema fyrir þátttakendur á vegum fé- lagsins. Utivist. Nauðungaruppboð Aö kröfu innheimtu ríkissjóðs, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Gjald- heimtunnar á Seltjarnarnesi, Garöakaupstaðar og Hafnarfjarðar- bæjar fer fram nauðungaruppboð á bifreiðum og öðrum lausafjár- munum laugardaginn 17. desember 1983 kl. 14.00 að Melabraut 26 Hafnarfirði. Krafist er sölu á bifreiðunum: G—231 G—14542 G—18293 R—45162 G—364 G—14775 G—18294 R—58002 G—624 G—15323 G—18465 R—63248 G—1778 G—15525 G—18610 R—66012 G—4321 G—15713 G—19365 R—71479 G—5512 G—16443 G—19379 Y—307 G—6675 G—16539 R—799 Y—1014 G—9065 G—17248 R—7917 X—5161 G—9270 G—17646 R—27767 P—723 G—10491 G—17953 R—30032 L—518 G—10784 G—18037 R—35292 U—3350 G—14436 G—18108 R—36923 G—9270 Aðrir lausaf jármunir: fræsivél, rennibekkur, hljóðblöndunartæki, fjölrásarupptökutæki, Anilox limbandsvél o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaður Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu ýmissa lögmanna fer fram opinbert uppbcð sem háð verður laugardaginn 17. desember 1983 að Melabraut 26 Hafnarfirði og hefst kl. 14.00. Krafist er nauðungarsölu á eftirtöldum bifreiðum: G—9999, G— 10784, G—11082, G—12729, G—16000, G—16091, G—17892, G—17991, R— 36450. Einnig er krafist nauðungarsölu á: Finlux litsjónvarpstæki, Philips litsjónvarpstæki, Thermor kæliskáp og tveim Chorgi umfelgunar- vélum. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarf iröi, Garðakaupstað og á Seltjarnamesi. Sýslumaður Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Furugrund 71 — hluta —, þingl. eign Eymundar Jóhanns- sonar, fer fram að kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Tryggingastofnunar rikisins, Ólafs Axelssonar hrl., Einars Viðar hrl., skattheimtu ríkis- sjóðs í Kópavogi og Veðöeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. desember 1983 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Engihjalla 3 — hluta —, þingl. eign Sigrúnar J. Sigmunds- dóttur og Jörgens Heiödal, fer fram að kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. desember 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1983 á landspildu úr landi Fífuhvamms, þingl. eign Steyp- unnar hf., fer fram að kröfu Iðnlánasjóðs, Brunabótafélags íslands og Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. desember 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Panasonic Dolby-Steríó íyrir íramtíðina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.