Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 36
36 DV. LAUGARDAGUR10. DESEMBER1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 111., 118. og 121. tölublaði Lögbirtingablaösins 1982 á eigninni Smáraflöt 15, Garðakaupstað, þingl. eign Sonju Kristins- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Garðakaupstaðar á eigninni sjálfri mánudaginn 12. desember 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Suðurgötu 67, Hafnarfirði, þingl. eign Hafliða Júlíussonar, fer fram eftir kröfu Hafnarf jarðarbæjar á eigninni sjálfri mánudaginn 12. desember 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Klausturhvammi 9, Hafnarfirði, þingl. eign Guðjóns Arnbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 12. desember 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Öldugötu 48, 1. hæð t.v., Hafnarfirði, tal. eign Guðmundu Gísladóttur, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, Árna Guðjónssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands og Jóhanns Steina- sonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 12. desember 1983 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Stekkjarkinn 3, Hafnarfirði, þingl. eign Georgs H. Howser o.fl., fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri mánudaginn 12. desember 1983 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 92. og 95. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Smyrlahrauni 35, Hafnarfirði, þingl. eign Sveins R. Björnssonar, fer fram eftirkröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 12. desember 1983 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Garðbæ viö Garðaveg, Hafnarfirði, þingl. eign Ásu Beck, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. desember 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hraunkambi 4, efri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Pálma Adolfssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarf jarðarbæjar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. desember 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hrauntungu 24, Hafnarfirði, þingl. eign Þórðar Karlssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. desember 1983 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Stapahrauni 1, Hafnarfirði, tal. eign Þorsteins Oddssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarf jarðarbæjar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. desember 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.1 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Drangahrauni 14, Hafnarfirði, tal. eign Ástþórs Runólfssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 13. desember 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Miðvangi 57, Hafnarfiröi, þingl. eign Ragnars Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. desember 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á' eigninni Hjallabraut 39,1. hæð t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Einars L. Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. desembver 1983 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Laufvangi, 2,1. hæð t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Ingibjargar Þorkelsdóttur, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, Landsbanka tslnads og Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. desember 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Laufvangi 15, neðri hæð, Hafnarfirði, þing. eign Vigdísar Grétarsdóttur og Helga Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. desember 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- inni lóð á Langeyrarmölum, Hafnarfirði, þingl. eign Langeyrar hf., fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands og Sambands alm. lífeyrissjóða á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. desember 1983 kl. 14.45. Bæjarfógetinn i Hafnarf irði. Smáauglýsingar Við erum tvær 17 ára stúlkur og óskum eftir vinnu á barnaheimili eftir áramót, erum vanar, 1 árs starfs- reynsla. Uppl. í síma 42215 og 10229. Geymiö auglýsinguna. Tveir samhentir húsasmiðir óska eftir kvöld- og helgar- vinnu. Eru ýmsu vanir. Uppl. í síma 79928. Einkamál Viltu vita hvaða aðferðum piparsveinninn í nágrenninu beitir til aö ná ástum kvenna? Tryggðu þér ein- tak af handbók piparsveinsins — Enn er von. Fæst hjá öllum betri bóksölum. Fjölsýn. 36 ára karlmaður óskar eftir kynnum við stúlku, 25—35 ára, gifta eða ógifta, með gott samband og tilbreytingu í huga. Fjárhagsaöstoð í boði. Algert trúnaðarmál. Svarbréf sendist auglýsingadeild DV merkt „Tilbreyting 5179”. Tapað -fundið Gulllitaður Ronson kveikjari, merktur nafni og nafnnúmeri, tapaðist í Broadway laugardagskvöldið 3. des. sl. Sá sem fann hann: viltu vera svo góöur aö skila honum aftur, þar sem hann er mér mikils virði? Fundarlaun. Sími 76951. Hvítagullskvenúr tapaðist kvöldiö 1. des. Skilvís finnandi hringi í síma 10821. Rauður kveikjari, merktur Gevinshí, tapaðist við eða inni á Hótel Sögu, Súlnasal, mánudags- kvöldið 5.12. ’83. Finnandi vinsamlega látið vita í síma 41322 eða 81644. Fund- arlaun. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Lækjargötu 22—30, Hafnarfirði, þingl. eign Raftækjaverk- smiðjunnar hf., fer fram eftir kröfu Framkvæmdasjóös íslands á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 14. desember 1983 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Krókahrauni 12, neðri hæö t.h., Hafnar- firði, tal. eign Sigurðar Þórðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. desember 1983 kl. 15.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Ásbúð 28, Garðakaupstað, þingl. eign Árna Hróbjartssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 12. desember 1983 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Holtagerði 66, þingl. eign Hreins Árnasonar, fer fram að kröfu Jóns Þóroddssonar hdl. og Ólafs Ragnarssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 12. desember 1983 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Skemmuvegi 46, þingl. eign Hólabergs sf., fer fram að kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri mánu- daginn 12. desember 1983 kl. 12.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta sem auglýst var í 115., 122. og 124. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1982 á eigninni Víghólastíg 3, þingl. eign Ástu Sig- tryggsdóttur, fer fram að kröfu Árna Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 12. desember 1983 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Húsaviðgerðir Öll viðhaldsvinna húsa, innan sem utan, gluggaviðgerðir, gler- ísetning, uppsetning, innréttingar. Viðarklæðningar í loft og á veggi. Al- menn byggingarstarfsemi, mótaupp- sláttur, fagmenn vinna verkið. Mæl- ing, tímavinna. Tilboð, lánafyrir- greiðsla. Símar 21433 og eftir kl. 18 í 33557. Húsaviðgerðir Tökum að okkur alhliöa viðgerðir á húseignum, járnklæðningar, þakvið- gerðir, sprunguþéttingar, múrverk og málningarvinnu. Sprautum einangrun- ar- og þéttiefnum á þök og veggi. Há- þrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. Húsprýði. Tökum að okkur viðhald húsa, járn- klæðum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviðgeröir og sprunguþéttingar aöeins með viður- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viðgerðir innanhúss. Vanir menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, síml 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbún- um álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna ramma sam- dægurs. Fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá 9—18. Opið á laugar- dögum. Kreditkortaþjónusta. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 20 (á móti Ryð- varnarskála Eimskips). , Klukkuvidgerðiri Geri við flestar stærri klukkur samanber borðklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.