Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 38
38
DV. LAUGARDAGUR10. DESEMBER1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Ökukennsla
ökukennsla, endurhæfing.
Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82.
Nemendur geta byrjaö strax, greiösla;
aöeins fyrir tekna tíma, kenni allani
daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli
og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson
ökukennari, heimasími 73232, bílasími •
002-2002..__________________________
Ökukennsla—bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöir, Mercedes Benz árg. '83, með
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg.
’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari,
símar 46111,45122 og 83967. _
Kenni á Toyota Crown.
Þið greiöir aöeins fyrir tekna tíma og
nú er hægt aö greiða með kreditkorti.
ökuskóli ef óskaö er. Utvega öll gögn
varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim
sem af einhverjum ástæöum hafa
misst ökuleyfi sitt aö öðlast þaö aö
nýju. Geir P. Þormar ökukennari,
símar 19896 og 40555.
Kenni á Mazda 929 sport,
nemendur geta byrjaö strax. ökuskóli
og útvegun prófgagna, sé þess óskað.
Ath. er ökuskírteinið ekki í gildi?
Vantar þig öryggi í umferðinni?
Bætum þekkinguna, aukum öryggiö.
Hallfríöur Stefánsdóttir, ökukennari,
símar 81349,19628 og 85081.
Skarphéöinn Sigurbergsson, ' Mazda 9291983. 40594
Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168
Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284
Gunnar Sigurösson, :Lancerl982. 77686
Þorlákur Guögeirsson, 83344-35180- Lancer. 32868
Guöjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923. T
Kristján Sigurðsson, 24158-34749 Mazda 929 1982. >’
Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. • 43687
Finnbogi G. Sigurösson, Galant 20001982. 51868
Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Hallfríöur Stefánsdóttir, 1 81349-19628 Mazda 9291983 hardtop. -8508?
Snorri Bjarnason, Voivo 1983. 74975
Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida ’82 33309
ökukennsla, æfingatímar, bæfnis- vottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. .
ökukennsla- æfingartimar. Kenni á Mazda 626 árgerö ’82, ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Eínungis
greitt fyrir tekna tíma. Nýir nemendur
geta . byrjaö strax. Friðrik A.
Þorsteinsson, sími 86109.
Húðflúr
Vorum að fá nýjar
myndir frá USA skemmtilegt úrval af
Tattoo-myndum stórum og smáum.
Lagfærum gömlu myndirnar. Tattoo-
stofan, Reykjavíkurvegi 16, Hafnar-
firöi. Sími 53016.
Varahlutir
VARAHLUTER
AUKAHLUTTR
Sérpöntum varahluti og
aukahluti í flesta bfla,
mótorhjól og virmuvélar
ixá USA, Evrópu og Japan.
□ Fjöldi aukaMuta og vaiabluta á lager
□ Vatnskassar 1 flesta amerlska blla á
lager
U Sórpöntum og elguzn á lager. lelgur,
flœkjur, vólahluti, sóllúgur, loftsíui,
ventlalok, spoflera oiL
□ Tilsniðin teppi i aUa amerlska bna og
einnlg 1 marga japanska og evrópska
bfla, ótal Utlr og gerðir.
□ Sendum myndalista tfl pln el þú óskar,
Van-lista, Jeppa-lista, lombfla-lista,
aukahluta-lista, varahluta-lista oiL oXL
Mórg þiisund blaösíöur fullar al
aukahlutum
□ Rú hringii og segir okkur hvemlg bfl
þú átt — við sendum þór myndalista
og varahlutalista yflr þann bfl, ásamt
upplýsingrum um verö o.fl. — aUt þór
aö kostnaðarlausu.
Margia ára reynsla trygglr
ömggustu og hagkvœmustu
þjónustuna
— MJög gott verð —
Góðir greiðslu skllmálai.
GLB.
VARAHLUTIR
Pósthólí 1352 - 121 Reykjavlk
Bogahlið U - Slmi 86443
Opiö virka daga 18-23 Laugardaga 13-17
Keflavfk: Bílaverkstæði Steinars. S.
92-3280.
Akureyri: Bílaverkstæðið Vagninn f.
S. 96-24467.
Næturþjónusta
Heimsendingarþjónusta.
Opiö öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar,
hamborgarar, glóðarsteikt lamba-
sneiö,; samlokur, gos og tóbak og m.fl.
Opið sunnud—fimmtud. frá kl. 22—03
föstud. og laugard. frá kl. 22—05.
Opnunartími yfir jólin: Þorláksmessa
frá kl. 21—05, annan í jólum frá kl. 22—
05 og á gamlárskvöld frá kl. 22—22.
Kaupmenn athugiö, pantið tímanlega
fyrir Þorláksmessu.
Ökukennsla, æfingatimar.
Nissan Sunny station árg. ’83, bifhjóla-
kennsla, hæfnisvottorö. Karl Magnús-
son, sími 71788.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’83 meö velti-
stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla
ef óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Einungis greitt fyrir
tekna tima, kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófiö til aö
öðlast það aö nýju. Ævar Friöriksson
ökukennari, sími 72493.
ökukennsla-bifhjólakennsla-
æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes
Benz meö vökvastýri og Suzuki 125
bifhjól. Nemendur geta byrjað strax,
engir lágmarkstímar, aöeins greitt
fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá
sem misst hafa ökuskírteinið að öðlast
þaö að nýju. ökuskóli og öll prófgögn
ef óskað er. Magnús Helgason, sími
66660.
NÆTUR
VEITINGAR
IR\ KL.24 - 05
Næturveitingar.
Föstudags- og laugardagsnætur frá kl.
24—5. Þú hringir og við sendum þér
matinn. Á næturmatseðlinum mælum
viö sérstaklega meö: grillkjúklingi,
mínútusteik, marineraöri lambasteik,
„Hawai”, kínverskum pönnukökum.
Þú ákveður sjálfur meölætið, hrásalat,
kartöflur og sósur. Fleiri réttir koma
að sjálfsögöu til greina. Spyröu mat-
sveininn ráöa. Veitingahúsiö Fell, sími
21355.
Veröbréf
Innheimtansr
■nnheimtuþjonusta Veróbréfasala
Suöurlandsbraut 10 ea 31567
Tökum veröbréf i umboössölu.
Höfum kaupendur aö óverötryggöum
veöskuldabréfum og vöruvíxlum. Opiö
kl. 10-12 og 13.30-17.
. *■
Fyrir eldhúsiö.
Borö og stólar viö allra hæfi. Borö af
öllum stæröum og gerðum, sérsmíöum
ef óskaö er, sterk og stílhrein. Póst-
sendum. Sólóhúsgögn, Kirkjusandi
v/Laugalæk, sími 35005.
Nýkomnir kjólar,
mikiö úrval. Elizubúöin, Skipholti 5,
sími 26250.
Ryabúðin er lítil falleg
og heimilisleg hannyrðaverslun. Otrú-
legt vöruúrval og gott gamalt verö.
Tískuprjónagam, margar geröir, allir
litir, hnútagarn, tweedgarn, ullar- og
bómullargam, saumaöur strammi,
t.d. myndir, púöar og stólar, ámálaður
strammi, góbelín, ámálaö og taliö út,
smyrnavörur í úrvali, púöar, vegg-
myndir og mottur, lágt verö. Jólaút-
saumur í úrvali, jólatrésteppi, ámáluö,
úttalin og tilbúin. Fallegt úrval af til-
búnum jóladúkum og stjörnum, allar
stæröir. Vinsæla jólarósin komin í
þremur stæröiun, rauð og hvít frá kr.
98.00. Hvítir, útsaumaðir kaffidúkar
með servíettum. Mikiö af tilvöldum
jólagjöfum í fallegum gjafapakkning-
um. Póstsendum. Ryabúðin, Klappar-
stíg, sími 18200.
T.d.hvittsett.
Salerni m/harðri setu á kr. 4.850.
Vaskur í borö kr. 2900 (á vegg t.d. kr.
1280). Baðker (170x70) á kr. 5.819.
Settið samtals kr. 13.569. Auk þess
sturtuklefar, stálvaskar, blöndunar-
tæki o.m.fl. Greiösluskilmálar, t.d.
20% út og rest á 6 mánuöum. Kredit-
kortaþjónusta.
Ibílinn.
Áklæði, margir litir, frá kr. 1150,
bílateppi 5 litir. Altikabúöin, sími
22677, Hverfisgötu 72.
Ferguson TX
sjónvarpstæki og vieo. Sjónvarpsttóin
komin aftur. Næmleiki 50 míkróvolt,
orkunotkun 40 vött. Besta mynd allra
tíma. Oáteknar 3ja tíma videospólur
kr. 650,- Orri Hjaltason, Hagamel 8,
sími 16139.
hin sívinsælu v. þýsku baönuddtæki frá
Massatherm. Ný og endurbætt. Enn
kraftmeira en áöur. Og nú fylgir fóta-
nuddtæki sem nuddar ekki einungis
fætuma heldur fótleggina lika! Full-
komið heilsunudd, fullkomiö öryggi
(önnumst uppsetningu). Uppl. í sima
40675 eftir kl. 19. S. Hermannsson sf.
—T^EAÍ/SfJC-
Nr. 1 A og B: Klemma f. hljóönema,
kr. 69,-
Nr. 1C: Hljóðnemi f. talstöð, kr. 765,-
Nr. 1 D: Hljóönemi m. truflanaeyöi,
kr. 1.198,-
Nr. 2: Loftnetsstillir, kr. 570,-
Nr. 3: Borð-hljóðnemi f. talstöö, kr.
1,795,-
Nr. 4: Spennubreytir úr 220 v í 12, kr.
1.954,-
Nr. 5: SWRmælir, kr. 1.342,-
Nr. 6: Móttakari, 5 bylgjulengdir, kr.
6.827,-
Fæst aðeins hjá Tandy Radio Shack,
Laugavegi 168, . sími 18055.
Póstsendum.
í gjafakössum. Utsaumaöur rúm-
fatnaöur og vöggusett. Straufríir borð-
dúkar, ílangir, sporöskjulagaöir og
kringlóttir, margar stærðir. Blúndu-
dúkar, margar stærðir og gerðir. Okkar
vinsælu væröarvoðir. Ný gerö af ofn-
um, hvítum hjónarúmsteppum meö
kögri, á góöu veröi, filt, sniö, bjöllur og
margt fleira til jólaföndurs. Urval af
fallegum hannyrðapakkningum til
jólagjafa. Seljum saumuð sýnishorn.
Hannyröaverslunin Erla, Snorrabraut
44, sími 14290.
DatsunKlng-Cabirg. ’82.
Til sölu Datsun King-Cab árg. TÍ2,
Kanatípa með sílsalistum, sóllúgu, út-
varpi og segulbandi, ekinn 40 þús. km.
Uppl. í símum 66973, 75753, 83606, gott
verö ef samiö er fljótt.
’TU sölu mjög góður
Mitsubishi L 300 sendibill árg. ’83, ek-
inn 25 þús. km. Uppl. í síma 11253.
Bflar til sölu