Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Blaðsíða 26
26
DV. LAUGARDAGUR10. DESEMBER1983.
Lærdómsríkt endatafl
Vopnin hafa svo sannarlega snúist
í höndum „áskorandans” Viktors
Kortsnoj í einvíginu við Kasparov í
Lundúnurn. Eftir sigur í 1. skákinni
hélt hann forystunni fram aö 6. skák,
en þá tókst Kasparov loks aö jafna
metin og komast yfir í þeirri sjö-
undu. Þar var Kortsnoj óþekkjan-
legur og virtist alls ekki hafa náö aö
safna kröftum eftir tapið daginn
áður. Eftir aðstoðarmönnum hans
var haft, aö hann heföi bæöi verið
reiöur og óánægöur meö tafl-
mennsku sína í 6. skákinni, enda var
talið aö hann ætti að halda jafntefli
er skákin fór í biö, þótt ýmsar blikur
væru á lofti.
Endatafliö tefldi Kasparov hins
vegar af mikUli list og tókst honum
aö knýja fram sigur eftir 77 leiki. Er
leiknir höföu veriö 53 leikir virtist
Kortsnoj standa viö jafnteflisdymar
og bauö jafntefli, sem var umsvifa-
laust hafnaö. Þetta fékk svo á
Kortsnoj að tveimur leikjum síöar
lék hann gróflega af sér og eftir þaö
varö taflinu ekki bjargað. Viö
skulum líta nánar á þetta athyglis-
veröa endatafl, sem e.t.v. kemur til
meö aö ráöa úrslitum í einvíginu.
Hróksendatöfl eru yfirleitt flóknari
en þau viröast viö fyrstu sýn og svo
er einnig um þetta. Ekki eru allir á
eitt sáttir hvort Kortsnoj hafi átt aö
halda jafntefli og varla veröa færöar
sönnur á það hér. En afbrigðin hér á
eftir styðja þá tilgátu.
Skák
Svart: Garrí Kasparov
Hvítt: Viktor Kortsnoj
Þessi staöa kom upp eftir 53. leik
Kortsnojs (hvítt) d5-d6. Kasparov
hefur tvo samstæða frelsingja á
kóngsvæng, en hinn framsækni frels-
ingi hvíts á d-línunni virðist tryggja
jafntefliö. Þó ber margt aö varast.
53.-Hc6! 54.Ke5!
Kasparov verður að stööva d-peöiö
meö hróknum og gefa þar meö frels-
ingjann á b-línunni. En áöur en hann
leikur -Hc2-c8 leggur hann tvær
gildrur. Kortsnoj fellur ekki í fyrri
gildruna og leikur kóngnum á réttan
reit. Svo viröist nefnilega sem
54.Kd5?Hc8 55.Hxb2 g3 56.Ke5 (ekki
56.d7 Hd8 57.Kd6 f5 58.Ke7 Hxd7
59.Kxd7 f4 og vinnur) haldi auöveld-
lega jafntefli. T.d.:
a) 56.-Kg4? 57.KÍ6 Hd8 58.Ke7
Hxd6 59.Kxd6 f5 60.Ke5 f4 61.Hb4 g2
62.Hxf4 K e-ö 63.HÍ8! og hvítur
vinnur!
b) 56.-hd8 57.KÍ4 Kh4 58.Hb7!
(58.Hg2? tapar hárfínt eftir 58.-Hxd6
59.Hxg3 Hd4+ 60.Ke5 Kxg3 61.Kxd4
f5! og peðið verður aö drottningu)
Hxd6 59.Hxf7 Kh3 60.Hh3+ Kg2
61.Ke4 og heldur jöfnu.
Leiki svartur hins vegar 56.-Kg5!
varnar hann hvíta kóngnum inn-
Jón L. Áraason
göngu og ekki er sjáanlegt aö hvítur
geti bjargað taflinu.
54.-Hc5+ 55.Kf6??
Kortsnoj gerir sér ljóst aö hann á
við viss óþægindi að stríöa og freist-
ar þess að þvinga fram jafntefli. En
nú fellur hann í seinni gildruna!
Hann varö aö leika kóngnum til
baka, 55.Kd4 og eftir 55,-Hc8 (55.-g3
má svara meö 56.Kxc5 g2 57.Hh8+
Kg6 58.Hg8+ Kh7 59.d7! meö jafn-
tefli) 56.Hxb2 benda allar líkur til
jafnteflis:
a) 56.-Í5 57.Ke5 Kg5 58.d7 Hd8
59.HÍ2 Hxd7 60.Hxf5+ Kh4 61.d4
o.s.frv.
b) 56.-Hd8 57.Ke5 g3 58.Kf4 Kh4
59.Hb7! og upp er komin sama staða
og í afbrigöi b) hér aö framan.
c) 56.-g3 57.Ke3! Kg4 58.Hb4+ Kh3
59. KÍ3 og ekki er aö sjá aö svartur
komist áleiöis, t.d.: (i)59.Hg8
60. Hb5! og vegna máthótunarinnar
heldurhvítur jöfnu: (ii) 59.-f5 60.Hb7
Hh8 61.d7 g2 62.d8=D gl=R+ 63.KÍ2
Hxd8 64.Kxgl Hxd3 65.Hb2 með jafn-
tefli; (iii)59.-Hc5? 60,Hb8! (ekki
60,Hg4? Hf5+ 61.Ke4 Kxg4 62.d7
Hf4+ 63.Ke5 f6+ 64.Kd5 g2 65.d8=D
gl=D66.Dg8+ Hg5 og vinnur) og
svartur tapar, t.d. 60.-HÍ5+ 61.Ke4
g2 62.Kxf5 gl=D 63.Hh8+ og
64.Hg8+ og vinnur drottninguna.
(iv)59.-Hc3 60.Hd4 g2 61.d7 gl=D
62. d8=D og ekki er aö sjá aö svartur
geti hagnýtt sér leikinn til sigurs.
Eftir hinn gerða leik vinnur
Kasparov mjög skemmtilega meö
nákvæmri taflmennsku:
55.-g3 56.Hxb2 Hd5 57.Kxf7
Eftir 57.Ke7 Kg4 58.d7 f5! ræöur
hann ekki viö svörtu peðin.
57.-Hxd6 58.Hd2 Kg4 59.d4 Kf5!
Laglegur leikur, því aö þannig
tekst honum aö halda hvíta kóngnum
í skefjum.
60.Ke7 Hd5 61.Hd3 Kf4 62.Ke6 Hg5!
63. d5 Hg6+ 64.Ke7
Selko-Quartz skákklukkan. Bylting á skáksviðinu segja framleiðendur og fuli-
yrða að þess verði ekki langt að biða að stórmeistarar hreiniega neiti að tefla
með öðrum klukkum.
Reykjavíkurmeistaramátid í tvímeiiningi:
Ouðmnndnr og Þórarinn
unnu með yfirburdum
Eins og kunnugt er af fréttum sigr-
uöu Guömundur P. Arnarson og Þór-
arinn Sigþórsson frá Bridgefélagi
Reykjavíkur meö miklum yfirburðum
í nýafstööu Reykjavíkurmeistaramóti
í tvímenningskeppni. Vöröu þeir félag-
ar þar meö titil sinn frá í fyrra og sönn-
uöu ennþá einu sinni aö hafi þeir byr í
seglin þá stenst ekkert annað par þeim
snúning.
Eins og að líkum lætur leggja þeir
mikla vinnu í sagnkerfi sitt, sem
kallast Power Precision. Þaö kerfi er
búið til af tveimur Bandaríkja-
mönnum, Sontag og Weichsel, en sem
kunnugt er voru þeir í sigursveit
Bandaríkjamanna á síöasta heims-
meistaramóti.
Fæstir myndu telja aö sagnkerfi
heimsmeistara þyrfti endurbóta viö en
Guðmundur og Þórarinn hafa samt
bætt viö sínum eigin hugmyndum og
þá sérstaklega hvaö varöar hærri
sagnstigin.
Spiliö í dag, sem er frá Reykjavíkur-
meistaramótinu, er nokkuð athygiis-
vert, bæði hvaö sagnir og úrspil
snertir.
Suður gefur, a—v á hættu.
NORÐUR
A AD932
^ 764
0 ÁD7
* D10
Veítur
* G764
KD9852
0 864
+ -
Austur
A 108
103
0 G95
A G87653
SUPUH
A K5
V ÁG
0 K1032
* ÁK942
Fjölbrautaskóii
Suöurnesja
Flugliðabraut
Námsbraut í bóklegum greinum til atvinnuflug-
prófs verður starfrækt við Fjölbrautaskóla Suður-
nesja árið 1984 ef næg þátttaka fæst.
Inntökuskilyrði eru 17 ára aldur, grunnskólapróf
og einkaflugmannspróf í bóklegum greinum.
Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu skólans
eða til Flugmálastjórnar, Reykjavíkurfl.ugvelli, í
síðasta lagi 31. desember 1983.
PÉTUR EINARSSON
flugmálastjóri
JÓN BÖÐVARSSON
skólameistari
Guömundur og Þórarinn sátu n—s,
en andstæðingar þeirra voru tveir af
fulltrúum veika kynsins. Þórarinn hóf
sagnir með einu laufi, sem lýsir
sterkum spilum og hvaöa skiptingu
sem er.
Konan í vestur stakk inn einu hjarta
og Guömundur sagöi einn spaöa sem
lofaði fimmlit og a.m.k. 8 punktum.
Þórarinn hóf nú keöju spurnarsagna
meö einu grandi. Spuröi hann fyrst um
háspil Guömundar og hann svaraöi
tveimur hjörtum — 4 kontról. Næst var
spurt um spaðalitinn og Guðmundur
svaraöi þremur hjörtum — tvö háspil
af þremur hæstu. Þá vildi Þórarinn fá
vitneskju um lauflit Guömundar og
Guömundur, sem haföi nú tekið hjarta-
sagnmiðana traustataki, sagöi fjögur
hjörtu — þriöja fyrirstaöa í laufi.
Þriöja fyrirstaða í laufi gat bæöi verið
tvíspil eöa drottningin og enn spuröi
Þórarinn. Þaö er drottningin, sagöi
Guömundur, sem hélt áfram meö
hjartasagnmiöana. En hvaö áttu þá í
tíglinum? spuröi Þórarinn. Guö-
mundur notaöi afganginn af hjarta-
sagnmiöunum til þess að benda á tvo
af þremur hæstu og nú lauk Þórarinn
sögnum meö því að tæma sagnboxið.
Sagnir höf ðu því gengiö á þessa leið:
Síðan kom þrisvar sinnum tígull og
þegar allir voru meö brosti Þórarinn.
Síöan tók hann f jóröa tígulinn og laufa-
kóng og lagöi upp. „Spilið stendur meö
tvöfaldri kastþröng,” vestur þarf aö
halda hjartadrottningu og austur
laufagosa — hvorugur getur því variö
spaöalitinn.
Erfitt að bæta þennan árangur.
„TBK"
Síöastliðinn fimmtudag, 8. des., var
síðasta kvöldiö spilaö í hraösveita-
keppni félagsins.
Hæstuskorhlutu:
1. Sv. Sigfúsar Árnasonar 664 stig
2. Sv. Magnúsar Torfasonar 645 stig
3. Sv. Margrétar Þóröardóttur 645 stig
4. Braga Jónssonar 611 stig
Mcðalskor: 576 stig
Lokastaðan er þá þessi:
1. Sv. Sigfúsar Árnasonar 3302 stig
(Sigfús Ö. Árnason, Jón Páll Sigurjónsson,
Gisli Steingrimsson og Sigurður Stein-
grimsson)
2. Sv. Gests Jónssonar 3154 stig
3. Sv. Magnúsar Torfasonar 3125 stig
4.Sv. MargrétarÞórðardóttur 3014 stig,
5. Sv. Braga Jónssonar 2937 stig
Meðalskor: 2880 stig
Næstkomandi fimmtudag, 15. des-
ember, veröur svo haldinn eins kvölds
jólatvímenningur í einum eða fleiri
Þaö má segja aö Þórarinn hafi tekið
nokkra áhættu meö sex tígla sögninni
og allavega fékk hann verstu spil sem
Guðmundur gat átt.
Nú, en úrspilið tók snöggtum styttri
tíma en sagnirnar.
Vestur spilaði út hjartakóng sem
Þórarinn drap með ás. Hann spilaði
síðan litlu laufi á drottninguna og svín-
aöi laufatíu þegar austur lagöi ekki á.
Suöur Vestur Noröur Austur riölum eftir þátttöku bridgefólks 1. 2.
1L 1H 1S pass okkar. Spilaö verður um svonefndar
1G pass 2H pass jólaskeiöar og hljóta þær sigurvegarar 3.
2S pass 3H pass hvers riöils. Nú, svo mætum við öll eld- 4.
4L pass 4H pass hress og aö s jálfsögöu í Domus Medica 5.
5L pass 5H pass kl. 19.30. Keppnisstjóri er Agnar 6.
6T 7G pass pass 7H pass pass pass Jörgensen. 7. 8.
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Nú er aöeins eftir aö spila 3 umferöir
í aðalsveitakeppni félagsins og er
staða efstu sveita þannig:
Sv. Ingibjargar Halldórsd. 232 stig
Sv. Sigurðar Ámundasonar 232 stig
Sv. Hans Níelsen 205stig
Sv. Helga Níelsen 201stig
Sv. Jóhanns Jóhannssonar 201 stig
Sv. Bergsveins Breiðfjörð 185 stlg
Sv. Rögnu Ólafsdóttur 184 stig
Sv. Guðiaugs Níelsen 181 stig
Sv. Elísar R. Helgasonar 179 stig
Sv. Magnúsar Halldórssonar 171 stig
Sv. Högna Torfasonar 170 stig
Sv. Kristinar Þóröardóttur 170 stig
Nk. fimmtudag, 15. des., verður
aðeins spiluö ein umferö, og mætast þá
tvær efstu sveitirnar.
Bridgedeild Barðstrendinga-
félagsins
Mánudaginn 5. desember var spiluö
4. umferöin í hraðsveitakeppni fé-
lagsins. Staöa 8 efstu sveita eftir 4 um-
ferðir:
Stig
Ingólfur Lillcndahl 2605
Ágústa Jónsdóttir 2454
Þórarinn Árnason 2430
Sigurður isaksson 2421
Viðar Guðmundsson 2386
Guðmundur Hailsteinsson 2376
Jón Karlsson 2360
Þorsteinn Þorsteinsson 2349
Mánudaginn 12. desember verður
spiluö 5. og síðasta umferöin í
hraösveitakeppninni. Spilaö er í Síöu-
múia 25 og hefst keppni stundvíslega
kl. 19.30.
Bridgefélag
Sauðárkróks
Laugardaginn 19. nóvember var
haldiö svokallaö Kristjánsmót hjá fé-
laginu. Þetta er tvímenningskeppni