Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1983, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1983, Page 6
6 öss: HasMaaan rs Hur<Afnr>tmm/ va DV. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBÉR Æ. BÓKMENNTIR Hannes Pétursson HAGFRÆÐI Ólafur Björnsson ÍSLANDSSAGA I Einar Laxness ÍSLANDSSAGA II Einar Laxness ÍSLENSKT SKÁLDATALI Hannes Pétursson Helgi Sæmundsson ÍSLENSKT SKÁLDATAL II Hannes Pétursson Helgi Sæmundsson ÍÞRÓTTIR I Ingimar Jónsson ÍÞRÓTTIR II Ingimar Jónsson LÆKNISFRÆÐI Guösteinn Þengilsson STJÖRNUFR. RÍMFRÆÐI Þorsteinn Sæmundsson TÓNMENNTIR I Hallgrímur Helgason TÓNMENNTIR II Hallgrímur Helgason LYFJAFRÆÐI Vilhjálmur G. Skúlason LYFJAFRÆÐI, er 13. bindi í ALFRÆÐUM MENNINGARSJÓÐS og í því að finna skilgreiningar á helstu lyfjum og lyfja- flokkum, eiginleikum þeirra og notkun til þess að fyrirbyggja, greina eða lækna sjúkdóma í mönn- um og dýrum. Þá er í mörgum tilvikum minnst á helstu hjáverkanir lyfja og lyfjaformin sem þau eru notuð í. Einnig eru helstu lyfjaform skilgreind, bent á geymsluþol þeirra ef það er mjög takmarkað og minnst á nokkra vís- indamenn sem fyrr eða síðar hafa lagt mikið af mörkum til framfara á sviði lyfjavísinda. LYFJA- FRÆÐI er prýdd mörgum myndum. /MENNING4RSJOÐS Skálholtsstíg 7 IMeytendur Neytendur Neytendur Jólasteikin borin fram mað maísbaunum, snittubaunum og bökuðum eplum, skreyttum rifsberjahlaupi. Tii vinstri er jólasalatíð. Sósan í iitiu skálinni og bökuöu kartöfiurnar fremst tiihægri. REYKT SVINSLÆRI - SÓSA OG SALTKJÖT Á JÓLABORÐIÐ 2 dl rauövín 1 dl rjóma Ef soöið er meira en 8 dl er þaö allt notaö. Þaö er ekki vandalaust aö gefa uppskrift aö sósum. Þaö veröur hver og einn aö smakka sig áfram viö sósugerðina. Þó aö viö gefum hér upp vatn í sósuna þá fer það eftir því hvort soðið er nægjanlegt, hvort þaö er bragömikið eöa hvort þarf að þynna sósuna. Svo er þaö smekks- atriði hvort þiö viljið hafa rauðvínið meira eða minna en uppgefið er. Þessi uppskrift er undirstaðan, síöan leikiö þiö þessa sósugerð af fingrum fram. Viö notum óáfengt rauövín í sósuna sembragðastvel. Þá eru margir sem ekki vilja upp- bakaðar sósur, jafna hana meö hveiti- jafningi, þeir spila þá eftir þeim nót- um. Eins er þriöja aöferöin við sósu- geröina sem einhver skýrði „kokkaaö- feröina”. Þaöeraösetja soðiðípottog sáldra hveiti í pottinn. Láta síðan hveitiö sökkva í soöinum, veiöa fituna ofan af og hræra síðan vel í. Þessi aö- ferö er mjög einföld og fljótleg. Áður en viö hverfum alveg frá sósugerðinni þá viljum við geta þess aö sósuna má bragöbæta meö sérríi í stað rauðvíns og örlitlum kjötkrafti ef vill. Þó á kjöt- kraftur varla að vera nauösynlegur því mikill kraftur kemur úr lærbeinun- um. Þá er þaö framreiöslan. Hvaö við eigum aö bera fram meö reyktu svíns- læri, þaö kemur margt til greina. Soöiö blómkál til dæmis, maísbaunir, græn- ar baunir eöa snittubaunir og ananas. Bökuö epli eða soðin, skreytt meö rifs- berjahlaupi, soöiö rauökál eöa hrá- salat. Kartöflumar getum viö bakað, steikt eöa soöið og brúnaö. Við berum fram bakaöar kartöflur meö okkar steik í dag, þær eru bakaðar í örbylgjuofni sem tekur um 16 mínútur. Setjum síöan sýröan rjóma og dill í hverja kartöflu rétt áður en þær eru bornar fram. Eins getum við líka sett í þær smjör eöa kryddsmjör. Þetta verður allt aö leika á lausu nótunum hjá hverjum matreiöslumanni. A meöan steikin var í ofninum löguö- um við jólasalat til aö bera fram meö, hér kemur uppskriftin og eins af rauö- kálsvínberjasalati. Reykt svísnlæri er jólamaturinn okkar í tilraunaeldhúsinu. 1 síöustu viku vorum við meö forrétt og eftirrétt og þegar svínslærið kemur hér meö á að verða úr ein herleg máltíö. Verð á reyktu svínslæri meö beini er ákaflega misjafnt í verslunum. Sam- kvæmt nýlegri verökönnun Verölags- stofnunar er lægsta verð 161 kr. kg, en hæsta 299 kr. kg. Viö erum komin meö eitt sex kílóa læri í ofninn, þau gerast vart minni, svo aö reikna veröur meö fjölmenni í þessa veislu. Reykt svína- kjöt er gott aö hafa kalt daginn eftir stórmáltíð, hvort sem er ofan á brauð eöa meö ööru í smárétti. Þetta sex kílóa læri er fjóra og hálfa klukkustund í ofhinum, steikt við ca 150 gr. C. Kjötið þarf aö taka úr frysti aö minnsta kosti sólarhring áður en á aö matreiöa þaö. Sé kjötið mjög salt má leggja þaö í bleyti í nokkrar klukkustundir. Þið get- iö skoriö eina þunna kjötsneiö af kjöt- inu hráu og smakkað til aö kanna salt magniö. Ef læriö er lagt fyrst í bleyti þerrum viö þaö vandlega áöur en þaö fer í ofninn. Að því loknu eru tíglar skomir í pöruna. Kjöthitamæli er stungið í þykkasta vöðvann, athuga þarf aö mælirinn komi ekki nálægt beini. Kjöthitamælar eru mesta þarfaþing og ómissandi við steikingu á hvers konar kjötstykkjum í ofni. Þeg- ar við höfum látiö svínslærið í ofninn og einn og hálfan lítra til tvo af vatni í ofnskúffuna þurfum við lítiö aö sinna þvínæstufjóra klukkutímana. En aö þeim liönum höfum við til- búna púöursykursblöndu til aö pensla kjötið meö. I blönduna set jum við: 6 matskeiöar af púðursykri 3 matskeiöar af sinnepi (Dijon) lteskeiöafhunangi 11/2 sl rauövín 1 matskeið af sojasósu Rétt síöustu mínútumar af steiking- artímanum er grilliö sett á ofninn til að fá pömna stökka. Kjötiö þarf ekki að vera rjúkandi heitt þegar við berum það á borö svo aö við getum steikt lærið meö góðum fyrirvara. En þegar þaö er steikt hellum viö soðinu frá, síum þaö og fleytum fituna ofan af. Ef við bök- um sósuna upp þá notum við: 60 grömm af smjöri 1 l/2dlhveiti 8 dl soö ca 31/2 dl vatn (ef þarf) fíeykt svínslæriö komið iofninn, búiö að skera tigla ípöruna og stínga kjötmæliiþykkasta vöövann. Vatn i ofnskúffunni. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.