Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 1
Meirihluti Alþingis fylgjandi tilslökunum—sjá bls. 4 - 5 Menningarverðlaun DV afhent Menningarverðlaun DV voru afhent i gær i Þinghoiti, Hótel Holti. Hér eru verðlaunahafarnir saman komnir, talið frá vinstri: Egill Eðvarðsson sem tók við kvikmyndaverðlaununum, Valdimar Harðarson sem hlaut verðlaun fyrir byggingalist, Magnús Loftsson, stjórnarformaður Stúdenta- Gæslan vill tvær Dauphin þyrlur Landhelgisgæslan hefur lagt til aö stjómvöld leiti eftir kaupum á tveimur björgunarþyrlum af gerðinni Dauphin SA-365N. Nefnd, sem að undanförnu hefur skoðað þyrlumál Gæslunnar, tel- uraö þetta sé hagstæðasti kosturinn. Dauphin-þyrlurnar eru franskar, frá Aerospatiale, og kostar hver þeirra tæpar 70 milljónir króna með þeim við- bótartækjum sem talin eru nauðsyn- leg. -KMU. leikhússins, sem tók við leiklistarverðlaununum, Katrin Briem sem tók við myndlistarverðlaunum fyrir föður sinn, Jóhann Briem listmálara, Thor Vilhjálmsson sem hlaut bókmenntaverðlaunin, og Jón hlorðdal sem hlaut tónlistarverðlaunin. —Sjábls. 14—15. / ógb/DV-myndGVA. Hættum að fljúga tíl tí'u staða innanlands —ef ríkisábyrgð fæst ekki, segir forstjóri Arnarf lugs Fulltrúar samgönguráðuneytisins Agnar Friðriksson, forstjóri fyrir þessu láni verði þegar í stað að og fjármálaráðuneytisins vinna nú Arnarflugs, segir í DV-yfirheyrsIu í hætta áætlanaflugi til tíu staða inn- aðrannsóknáfjárreiöumArnarflugs blaðinu í dag að þrátt fyrir umtals- anlands, þar sem tapið er mest á vegna beiðni félagsins um ríkis- vert tap af rekstrinum tvö sl. ár sé þeimþættirekstursins. ábyrgð fyrir erlendu langtímaláni gertráðfyriraðfyrirtækiö verðirek- -GS. upp á 1,5 milljón dollara, eöa Uölega íð á núlli eöa jafnvel með hagnaöi i 45 milljónir króna. ár. Fáist rikisábyrgð hins vegar ekki —Sjábls. 11 Niðurstöðu rannsóknarinnar er að vænta eftir helgi og verður hún lögð fyrir ríkisstjómina, sem síðan tekur ákvörðun um hvort ábyrgðin verður veitt eða ekki. 0- —sjábls.ll Lucky Strike hjá RLR Reykingavamanefnd hefur kært tU rUcissaksóknara myndbirtingu af auglýsingaskilti fyrir vindUngateg- undina Lucky Strike, sem birtist í síðasta tölublaði tímaritsins Samúel. Myndin fylgir grein um þessa vind- lingategund, en Utið mun á hana sem auglýsingu. Mál þetta hefur verið sent Rannsóknarlögreglu ríkisins tU rannsóknar. -GB Kaupmannasamtökin: Mótmæla út- hlutun lóðar til Hagkaups „Kaupmannasamtök Islands harma aö meiriiiluti borgarráös hafi ekki tekið tUUt til þeirra sjónarmiða samtakanna að stórmarkaðir skuli rísa í úthverfum og fresta skuli lóðaút- hlutun í Kringlumýri.” Svo segá í bréfi sem Kaupmanna- samtök Islands hafa sent borgarfuU- trúum Reykjavíkur vegna þeirrar ákvöröunar meirihluta borgarráðs að úthluta Hagkaupi lóö í Kringlumýri undir nálega 30 þúsund fermetra verslunarhúsnæði. Stjórn Kaupmannasamtakanna skorar á borgarfulltrúa aö gaumgæfa þesSa lóðaúthlutun vandlega og íhuga þær afleiðingar sem slíkt risaskref hef- ur í för með sér fyrir fjölskyldur og starfsUö þeirra sem nú reka verslanir í borginni. Undir þetta bréf Kaupmannasam- takanna rita þeir Sigurður E. Haralds- son formaður og Magnús E. Finnsson framkvæmdastjóri. -SþS Bílasímar stórlækka Bílasímar lækkuðu í verði um helm- ing og tölvur um aUt að fjórðung fyrir síðustu helgi. Ástæðan er reglugerð fjármálaráðuneytis sem kveður á um aö opinber gjöld, toUur, vörugjald og sölugjald, skuli feUd niður af þessum tækjum. DV hafði samband við Þórð Guð- mundsson, sölustjóra í tæknideUd HeimiUstækja hf., til að fá dæmi um verðlækkun. Þórður sagði að bílasími, sem kostað hefði 108 þúsund krónur, kostaði nú 57.500 krónur. HeimiUs- tölva, sem kostað heföi 8.450 krónur, kostaði nú 6.450 krónur. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.