Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 31
.W»íHAllHfím Yr HrTnAnrrrmT? vn
DV. FOSTUDAGUR17. FEBROAR 19&1. 39
Reyðarfjörður:
Votabergið á rækju
Frá Gunnari Hjaltasyni, fréttarit- fyrir skömmu. Engin aðstaöa er til milljónir. Skipstjórar á Snæfugli eru
ara DV á Reyðarfirði. að vinna rækjuna á Austfjörðum og Alfreð Steinar Rafnsson og Ásmund-
Votabergið hefur verið að gera til- hefur hún því verið send til Isa- ur Asmundsson.
raunir með rækjuveiðar fyrir austan fjarðar. Alls hefur veriö landað hér 9
land í um þrjár vikur. Afli hefur Skuttogarinn Snæfugl landaði á þúsund tonnum af loönu á undan-
verið góður þegar veður hefur gefist dögunum um 100 tonnum af fiski og förnum dögum og er enn pláss fyrir
til veiðanna. Báturinn hefur fengið voru 70% af aflanum þorskur. Afli eitt þúsund tonn. A fimmtudag
alls um 15 tonn af góðri rækju, þar af Snæfugls var 2381 tonn á síðastliðnu losnar 2500 tonna tankur.
fékk hann 8 tonn á fjórum dögum ári og var skiptaverömæti um 35 -GB
^ Hellissandur: —-
SIMAMAL
í ÓLESTRI
Frá Hafsteini Jónssyni, fréttaritara fimmtudegi og fram að hádegi á mánu-
DV á Hellissandi. dag. Byggðarlagið var þá alveg sam-
Símamál hafa verið í megnasta bandslaust og er þetta í fjórða skiptið
ólestri hér síðan í haust. Síöasta bilun á sem þetta kemur fyrir f rá áramótum.
Hellissandi, Rifi og Olafsvík var frá -GB
BJOÐUM EINNIG:
fiskréttahlaðborð
fyrir hópa og
samkvæmi,
köld bprð,
smurt brauð
og snittur.
Verið velkomin.
KVÖLDIN
ÖLL
FIMMTUDAGS-,
FÖSTUDAGS OG
LAUGARDAGSKVÖLD
KAFflv
VAMW
Grandagaröi 10-Sími: 15932
Auglýslng
frá Kvikmyndaeftirliti ríkisins til allra
þeirra er framleiða, flytja inn, dreifa eða
sýna kvikmyndir
Samkvæmt lögum nr. 33/1983 um bann viö ofbeldiskvikmynd-
um og reglugerð nr. 800 frá 21. des. 1983 er hafin skoðun og
merking allra myndbanda sem ætluð eru til dreifingar og
opinberra sýninga.
Menntamálaráðuneytið hefur sent frá sér dreifibréf til þeirra
aðila sem hafa með höndum útleigu á myndböndum og það
hefur upplýsingar um.
Með auglýsingu þessari eru allir þeir sem hafa með höndum
útleigu á myndböndum en ekki hafa fengið umrætt dreifibréf,
beðnir að hafa samband við menntamálaráðuneytið, Hverfis-
götu 6, 101 Reykjavík, sími 25000 (91) og leita nánari
upplýsinga um framkvæmd ofangreindra laga og reglugerða.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ 10.2.1984.
ÚTSALA
Rýmum fyrir nýjum vörum
ÚTSALA
Seljum næstu daga
ÚTSALA
staka stóla,
borðstofustóla,
borðstofuborð,
borðf borðkrókinn,
skrifborð,
hjónarúm, svefnsófa,
stereobekki og ýmsar lítið
gallaðar vörur með miklum
afslætti
RIRUHÚSÍÐ HF.
SUÐURLANDSBRAUT 30 105 REYKJAVÍK
• S:86605
AFMÆLISGETRAUN II
heldur áfram
ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022
mnuw
Á ÚLLUM BLAÐSÖLUSTÖÐUM