Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 10
10 DV F’ðgrUDýVíUR Í7.'FEfiRtJAR19e4. Útlönd Útlönd (Núverandi fulltníar framkvæmdaráðsins.) Viktor Gríshin Aldur 69 ár. Rit- ari flokksdeildar Moskvu. Gekk í flokkinn 1939. Kosinn í fram- kvæmdaráöið 1971. Utskrifaöur frá tækniskóla í Moskvu. Fyrrum leiðtogi landssam- bands verkalýös- félaga alira Sovétrikja (eins konar ASI þeirra í Sovét). Rússi. Vladimir Shcherbrtsky Aldur 65 ár. Gekk í flokkinn 1941. Kosinn í fram- kvæmdaráðiö 1971. Efnafræð- ingur og starfaöi viö málmiönaö- inn. Fyrrum for- sætisráðherra í Ukraínu og er þaöan. Grigori Romanov Aldur 61 ár. Rit- ari miöstjómar og framkvæmda- stjóri flokksdeild- arinnar í Lenín- grad. Gekk í flokkinn 1944. Kosinn í miö- stjóm 1976. Lærö- ur í tækniskóla skipasmíöa í Leníngrad. Starf- aði viö hönnun. Rússi. Geidar Aliev Aldur 60 ár. Framkvæmdastjóri flokksdeildarinn- ar í Azerbaijan. Gekk í flokkinn 1945. Kosinn í framkvæmdaráöiö 1976. Utskrifaður frá háskólanum í Azerbaijan. Hefur starfað frá því 1941 í öryggis- og leyniþjónustunni, ýmsum deildum (NKVD, MGB og KGB). Er frá Azeri. V'rtaiy Vorotnikov Aldur 57 ár. For- sætisráðherra lýöveldisins Rúss- lands. Gekk í flokkinn 1947. Kosinn í fram- kvæmdaráðið 1983. Starfaöi viö jámbrautirnar ungur en útskrif- aöist úr tækni- skóla flugiðnaöar í Kuibyshev. Hóf störf á vegum flokksins 1955. Rússi. Mikhaii Gorbachev Aldur 52 ár. Rit- ari miðstjómar. Gekk í flokkinn 1952. Kosinn í framkvæmdaráðíð 1980. Læröur lög- fræðingur frá. Moskvuháskóla og landbúnaöar- hagfræöingur. Sérfræðingur í efnahagsmálum. Rússi. ÞESSIR RÁÐA í KREML Hin raunverulegu völd í Kreml eru ekki hjá framkvæmdastjóra eöa svo- nefndum aöalritara sovéska kommúnistaflokksins heldur hjá hinum dularfullu lítt kynntu með- limum framkvæmdaráðsins. Á dögum Stalíns heföu þessir fé- lagar allir sjálfsagt dansaö eftir því hvemig hann barði í borðið á fundi í framkvæmdaráðinu. I dag á leiðtogi Sovétríkjanna fullt eins mikiö undir þessa menn aö sækja og þeir undir hann. Framkvæmdaráöið er æðsta fram- kvæmdavald hins átján milljóna manna kommúnistaflokks Sovétríkj- anna. Þaö er mest skipaö fimmtán mönnum, sem í orði kveönu eru kosnir af miðstjórn flokksins. Miöstjómin er skipuö 300 f ulltrúum. Þaö á aö heita aö dags daglega sé Sovétríkjunum stjómaö af ráöherra- nefndinni, en framkvæmdaráðiö er þó yfir hana hafiö. Að því leytinu svipar ráðinu til ríkisráös eða ríkis- stjóma á Vesturlöndum. liöamir) og „þurru” (sem era auðvitað hinir meira veðruðu og gamalreyndari). En skiptingin er ekki í afstöðunni til hugmyndafræði flokksins. Þeir fylgja henni allir jafn- fast og eins eru þeir alveg sammála um aö halda uppi traustum land- vömum og öflugum her. Og þeir viðurkenna innbyrðis allir sem einn aö efnahagslíf Sovétríkjanna hafi ekki uppfyllt vonir manna. I fararbroddi hinna þurru er núna Konstantin Ustinov Chernenko, 72 ára, sem ráöiö hefur nú valiö sem eftirmann Andropovs. Fylgismenn hans í ráöinu eru stefnufastir í hug- myndafræðinni, varkárir í oröum og fara sér hægt viö aö taka afstööu til mála. ,,Hinir blautu” þyrpast í kringum Mikhail Sergeyevich Gorbachev, 52 ára, sem er yngsti meðlimurinn í framkvæmdaráðinu. Sá næstyngsti er 57 ára. Hans sérgrein er efnahags- málin. — Þessi hópur þykir sveigjan- legri, vinsamlegri í garð vestursins og skilningsbetri á afstööu vestur- sjónvarpsáhorfandi eöa blaðalesandi í Sovétríkjunum var neinu nær um þaö af sínum fjölmiðlum hvort Andropov átti eiginkonu, fjölskyldu eöa ekki. Þeir vissu aö hann átti böm, en hver og hvar var kona hans? Enginn blaðalesandi í Sovétríkjun- um veit hvernig meðlimir fram- kvæmdaráösins verja tómstundum sínum ef einhverjar eru. Ekki hvaöa bækur þeir lesa eöa hvaöa tónlist er þeirra yndi. Né heldur hvaöa afstööu þeir hafa til ópólitískra mála. Enginn meðal almennings í Sovét- ríkjunum vissi hvaö aö Andropov gekk nema hann hafi hlustaö á breska útvarpið eöa það bandaríska. Þaö er hinn almenni skilningur í Sovétríkjunum aö einkalíf leiðtog- anna sé öðru fólki óviðkomandi. Þessir fulltrúar framkvæmda- ráösins (kaUaöir ritarar,) sem sam- svarar þó meira því aö þeir séu framkvæmdastjórar) eiga það per- sónulega einkenni sameiginlegt aUir að þeir hafa haft lag og harðfylgi tU þess aö komast af. Það er varkárnin Dmitry Ustinov Aldur 75 ár. Mar- skálkur og vamarmálaráöherra. Gekk í flokkinn 1927. Hetja Sovét- ríkjanna. Kosinn í framkvæmdaráð- iö 1976. Utskrifaö- ist úr foringja- skóla Leníngrad. Rússi. Andrei Gromyko Aldur 74 ár. Utan- ríkisráðherra síö- an 1957. Gekk í flokkinn 1931. Kosinn í fram- kvæmdaráöið 1973. Doktor í hagfræði. Sendi- herra í Bretlandi og Bandarikjun- um (1952—3 og 1943 —6). Rússi. Konstantin Chernenko Aldur 72 ár. Aðal- ritari. Einnig rit- ari miöstjórnar. Gekk í flokkinn 1931. Kosinn í framkvæmdaráðið 1978. Utskrifaöur sem flokksskipu- leggjandi en hafði aldrei gegnt stjórnunarstörfum í fyrirtæki eða sveitarfélagi. Rússi. Mikhaii Solomentsev Aldur 70 ár. Fyrr- um forsætisráð- herra Rússlands (lýðveldisins). Gekk í fiokkinn 1940. Kosinn í f ramkvæmda rá öiö í fyrra. Utskrifaö- ur úr háskóla í Leníngrad. Starf- aði sem verkfræð- ingur og verk- smiöjustjóri. Rússi. veldanna og þankagang vestan- manna. A vestrænan mæUkvaröa lesið eru þetta leyndardómsfulUr menn, sem mikið dulúö ríkir um þegar mið er tekiö af valdamönnum á Vestur- löndum. Þeir halda sig utan og ofan viö meginstrauma mannlífs í Sovét- ríkjunum. Þeir njóta mikilla forrétt- inda, hafa aögang aö sérstökum full- komnum sjúkrahúsum, verslunum og annarri þjónustu. Sumar aöal- götur Moskvu eru jafnvel meö sérak- reinar fyrir bíla þessara manna. — Vestantjalds standa margir í þeirri trú aö almenningur í Sovétríkjunum sjái ofsjónum yfir sérréttindum „yfirstéttarinnar” eöa gremjist þessi hlunnindi. En það er ekki rétt. Rússar eru því vanir í gegnum alla sína sögu að embættisaðallinn njóti sérréttinda og betri lífskjara. Þeir viröa og meta hiö óaðgengilega vald sem hafið skal yfir dægurþrasiö. Þaö er talið eitt af því sem grafið hafi undan Krúsjhev, að hann hafi verið of alþýðlegur í háttum og gert sér of dælt við almenning. Hann ferðaðist víða, tók smábændur tali og drakk meö þeim. Þessir menn halda einkalífi sínu algerlega aöskildu frá opinberu lífi. Það er eins og óskrifað blað. Enginn sem hefur fleytt þeim áfram. Þeir foröast aö hafa framkvæði í stór- málum. Þeir taka helst ekki afstöðu fyrr en tilneyddir af þróun at- burðanna. Til fundar í framkvæmda- ráöinu koma þeir ekki óundirbúnir. Þeir eru áöur búnir að kynna sér viðhorf hinna til mála sem eru á dagskrá! Enginn þarf aö ætla aö það hafi beðið til fundarins á mánudags- morgun að ákveða hver skyldi verða eftirmaður Andropovs þótt þaö væri ekki opinberað fyrr en að loknum þeim fundi. Sennilegast er aö þeir hafi meira aö segja verið búnir að ráöfæra sig við Andropov sjálfan um hver best mundi fallinn til þess að taka viö ef heilsan leyfði honum ekki áframhaldandi embættisgengi. Sjálfur fundurinn hefur sjálfsagt lítið veriö annaö en lofræöa um frá- fallinn félaga úr ráöinu, ein uppá- stunga um eftirmann, stuöningsjíir- lýsingar allra með þeirri tillögu og atkvæðagreiðsla formsins vegna, eöa kannski ekki einu sinni svo, því aö ólíklega hefur nokkur vogaö sér aö koma með aðra uppástungu vit- andi af því hvaö hinir höföu þegar ákveöiö meö sér. Slík mistök gætu oröiö hin örlagaríkustu fyrir báða. Þann sem bæri tillöguna upp og hinn sem stungið væri upp á. Aldur 78 ár. For- maður ráöherra- nefndarinnar (forsætisráöherra). Gekk í flokkinn 1940. Kosinn í framkvæmdaráðið 1979. Doktor í raunvísindum. Starfaði sem verk- fræðilegur ráöu- nautur flokksins í Ukraínu þaöan sem hann er. Dinmuk- hamed Kunayev Aldur 72 ár. Gekk í flokkinn 1932. Kosinn í fram- kvæmdaráöið 1971. Doktor í raunvisindum, sérfræðingurí málmvinnslu. Stjómaöi ríkisfyrir- tækjumí Kazakh þaöan sem hann er. Þaö er óheyrt að framkvæmda- ráöiö sé ekki einróma í ákvörðunum sínum. Þaö þekkist ekki minni eöa meirihluta álit í afgreiðslu þess. Auövitaö kemur upp ágreiningur meðal framkvæmdastjóranna en þegar til fundar er kallaö í ráðinu er búiö aö leiöa allt slíkt til lykta. Jafnvel þótt þaö kosti mannaskipti. En áhrif og völd þessara manna eru feikileg og engum leiötoga á síðari árum hefur tjóað aö lenda í andstööu við meirihluta þeirra. Þeir velja enda þann mann fyrir leiötoga sem líklegastur er til aö vera þeim sam- mála. Þessir menn, sem sjást aðallega opinberlega saman við sérstök viðhafnartækifæri, eins á Kremlar- múrnum viö Rauöa torgið á afmælis- degi byltingarinnar, era allir sann- trúaöir marx-lenínistar. En eins og flestum, sem klifraö hafa hinn hefð- bundna metorðastiga, er þeim öllum jafnannt um að viðhalda ríkjandi ástandi þegar þeir eru einu sinni komnirallaleiöupp. Auðvitað skiptast þeir þó í hópa. Daglega eru þeir kallaöir „ungling- arnir” og hins vegar „gamalmenn- in” og má af nafngiftunum sjá hvemig skiptingin er fundin. Rússar kalla þá sjálfir „hina blautu” (ný- Nikoiai Tikhonov

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.