Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 23
DV. FOSTUmGUR 17. FEBRUAR1964
31
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til leigu 4ra herb. íbúð
í Kópavogi (Fossvogi), leigutími
a.m.k. 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboö
sendist DV merkt „Kópavogur 677”.
Atvinna í boði
Oskum eftir manneskju
til aö svara í síma, tilvaliö fyrir hús-
mæður. Leggið nafn, heimilisfang og
símanúmer á augld. DV fyrir 19. febr.
merkt,,7755”.
Starf smaöur óskast,
tímabundið, til fjölbreyttra starfa.
Uppl. í síma 82466 milli kl 8 og 11 fyrir
hádegi.
Matsveinn og framreiðslustúlka
óskast í veitingahús í Reykjavík. Uppl.
um aldur og fyrri störf leggist inn á DV
fyrir 20. febr. merkt „607”.
Barngóð ráðskona óskast.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H—586.
Starf skraftur óskast
til að sjá um bókhald fyrir lítið fyrir-
tæki, fyrir utan bæinn, einn dag í mán.
Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og
símanúmer inn á afgr. DV fyrir 25.
febr. merkt „bókhald”.
Starf skraftur óskast til léttra bústarfa
rétt fyrir ofan Breiðholt, um er að ræöa
70% vinnu. Þeir sem hafa áhuga leggi
nöfn og síma inn á afgr. DV fyrir 25.
febr. merkt „Búskapur545”.
Alafoss bf.
Okkur vantar vanar saumakonur á
saumastofu okkar í Mosfellssveit, laun
samkvæmt 11. launaflokki Iðju ásamt
35% föstum bónus, eingöngu er unniö á
dagvöktum. Starfsmannaferöir úr
miöbæ Reykjavíkur, Breiðholti, Árbæ
og Kópavogi. Starfsmannastjóri, sími
66300.
Öskum eftir að komast
í samband viö sölumann sem á leið út á
land og getur tekið seljanlegar
fatnaöarvörur til sölu upp á prósentur.
Vinsaml. hafið samb. við augl.þj. DV í
. síma 27022.
Atvinna óskast II Hreingerningar
30 ára húsasmiður
óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax.
Uppl. í síma 92—2951.
33 ára háskólanema
vantar vinnu eftir hádegi. Uppl. í síma
46988 kl. 19—21 á kvöldin.
Tveir húsasmiðir
óska eftir vinnu. Uppl. í síma 93-1427.
26 ára stúdent
með reynslu í verslunar- og skrifstofu-
störfum óskar eftir vinnu. Margt
kemur til gréina. Uppl. í síma 20485.
17 ára drengur vill
fá vinnu í sveit, á góðu heimili. Get
komið strax. Uppl. í síma 13466 og
43265 allan daginn.
Kona óskar eftir
ráðskonustöðu í sveit eða kaupstaö,
helst á Suðurlandi. Uppl. í síma 16341.
Tveir samhentir húsasmiðir
óska eftir verkefni. Getum byrjaö
strax. Uppl. í síma 11743 eftir kl. 18 eöa
72539.
Skémmtanir
Diskótekið Dollý.
Góða veislu gjöra skal. Sláið á þráðinn
og vér munum veita allar óskaöar upp-
lýsingar um hvernig einkasam-
kvæmið, árshátíðin, skólaballið og
fleiri dansleikir geta oröið eins og dans
á rósum. Bjóðum tónlist við allra hæfi,
við öll tækifæri. Uppl. og pantanir í
síma 46666. Diskótekiö Dollý.
Diskótekið Dísa,
elsta og virtasta ferðadiskótekiö, hefur
annast dansstjórn á hátt á annað þús-
und dansleikjum frá upphafi og nú orö-
iö eru þeir yfir 300 árlega. Urvinnsla
upplýsinga og samræming reynslunn-
ar af öllu þessu starfi miöar að því að
veita hverjum hópi hina fullkomnu
' þjónustu. Þarftu að leita lengra til að
vera öruggur um góða skemmtun? |
Dísa, sími 50513.
Urval
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteins
Kristjánssonar. Alhliða hrein-
gerningar og teppahreinsun. Haldgóð
þekking á meðferð efna ásamt margra
ára starfsreynslu tryggir vandaða
vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu
og á kvöldin.
Hólmbræður, hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost-
um við að nýta alla þá tækni sem völ er
á hverju sinni viö starfiö. Höfum nýj-
ustu og fullkomustu vélar til teppa-
hreinsunar og öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnað. Símar okkar
eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góöum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í símum 33049 og 67086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
SMAAUGLYSINGADEILD
ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022
Nafnspjöld og alls konar
skírteini
□
HJARÐARHAGA 27 S22680
Hreingerningar-gluggaþvottar.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum,
allan gluggaþvott og einnig tökum við
að okkur allar ræstingar. Vönduð
vinna, vanir menn, tilboð eöa tíma-
vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf.
Gólf teppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og
stofnunum með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Hreingerningarfélagið Hólmbræður.
Uppl. í síma 85028 og tekið á móti pönt-
unum. Ath. vinnum eftir föstum töxt-
um.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frimerkt og ófrimerkt, frimerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin,
"kólavörðustíg 21, simi 21170.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta i Barmahlíð 8, þingl. eign Jóns Sigurðssonar
o.fl., fer fram eftir kröfu Tómasar Þorvaldssonar hdl., Brynjólfs
Kjartanssonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ölafs Axelssonar
hdl., Steingríms Þormóössonar hdl., Jóns Ingólfssonar hdl., Skúla
Pálssonar hrl. og Árna Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn
20. febrúar 1984 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu skiptaréttar Kópavogs verður haldið nauðungaruppboð að
Hamraborg 5, kjallara, (neðan við húsið), laugardaginn 18. febrúar
1984 kl. 13.00 og mánudaginn 20. febrúar 1984 kl. 16.00. Verða þar
seldir ýmsir lausafjármunir þrotabús Versiunarfélags Kópavogs hf.
svo sem fatnaður, leikföng, búsáhöld, fataslár og efni til innréttinga
(þrígrip), reiknivélar, peningakassar, útvarpstæki, gínur o.fl.
Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarf ógetinn í Kópavogi.
TEPPIN LÆKKA
Við erum LÆKKA LÆKKA
í takt LÆKKA
við verðbólguna! LÆKKA LÆKKA
SIÐUMULA 31