Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 29
wwr aMtwa'a'j vr trmArnTTím vn DV. FÖSTUDAGUR17. FEBRUAR1984. 37 \Q Bridge Þaö er ekki alltaf létt aö velja tromp- litinn. Yfirleitt reynum viö aö spila í þeim lit þar sem flest spilin eru sam- tals á báðum höndum. Ekki þarf þaö þó aö gefa besta raun eins og Svíarnir Hallberg og Axelsson komust að á heimsmeistarakeppninni í Svíþjóö i október. Þeir voru meö þessi spil. Vestur Norbur * AKG5 ^ 6432 O A2 + K87 AoíTur * * 0 O + * SUÐUR * D109 AKD75 0 6 + Á1065 Eftir sjö sagnhringi varð lokasögnin sjö hjörtu á spil suðurs. Af 14 sögnum Svíanna voru 10 gervisagnir allt frá tveimur gröndum Steenbergs aö sex tíglum í Baron. Þær sagnvenjur eru lítt þekktarhérálandi. En þegar spil blinds komu á boröið eftir tígulútspil vesturs komst Axels- son að raun um að engin leið var aö vinna sjö hjörtu þegar litlu hjónin í laufi (drottning — gosi) féllu ekki í ás ogkóng. Hins vegar hefðu sjö spaðar verið einfalt spil því aö spaöarnir skiptust 4—2. Þá hægt aö trompa einn tígul á suðurspilin. En það er erfitt aö komast í sjö spaða meö samtals níu spil í hjartalitnum en ekki nema sjö í spaðanum. Skák A skákmóti á Italíu í janúar kom þessi staða upp í skák Bruno, Italíu, sem haföi hvítt og átti leik og Minic. 37. Hg7+! - Rxg7 38. Rf6+! - Dxf6 39. Dxf6 — Hg8 40. Bf4 og svartur gafst upp. Þessir skákmenn uröu efstir á mótinu ásamt Panigua, Panama, Mrdja og Kosanski, báöir Júgóslavíu. Hlutu allir 7,5 vinninga. Panigua hlaut alþjóðlegan meistaratitil fyrir árangurinn. Fyrsti Panama-búinn til þess. Vesalings Emma Þú segir mér aö líta á björtu hliöarnar. Hvar eru björtu hliðarnar á fimm þúsundkrónasímreikningi? Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slÖkkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222. .ísafjöröur: Slökkviliö sími 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17—23. febr. er í Laug- amesapóteki og Ingólfsapóteki að báðum dögum meðtöldum. í>að apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að. kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Ætli við verðum ekki að gefa henni viku í viðbót, bíllinn er líklega bilaður einhvers staöar. . . Heilsugæsla Siysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjamarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Scltjarnamcs. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— j | fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur iokaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), eit' slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt iækna í sima 1966. Heimsóknartími Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Sfjörnuspá Spáin gfldir fyrir laugardaginn 18. febrúar. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þú verður fyrir einhverjum vonbrigöum í dag með vinnufélaga þína og veröur skapið með stirðara móti af þeim sökum. Þú átt erfitt með að afla fylgis við skoðanir þínar. Fiskarnir (20.febr. —20.mars); Lítið verður um að vera hjá þér í dag. Þú ættir að fresta öllum mikilvægum ákvörðunum og farðu varlega i f jármálum. Gerðu eitthvað sem tilbreyting er í í kvöld. Hrúturinn (21.mars — 20.apríl): Reyndu að hafa það náðugt í dag og hafðu ekki áhyggjur af stöðu þinni. Þú átt í nokkrum erfiðleikum með að umgangast annað fólk og þú ert gjarn á að deila við mennántilefnis. Nautið (21. april — 21. maí): Leggðu ekki trúnað á allt sem þér berst til eyma í dag og gættu þess að bera ekki út slúður um félaga þína. Sátt- fýsi þin kemur sér vel því þú verður beðinn að miðla málum. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Hafðu hemil á skapinu og stofnaðu ekki til deilna við vinnufélaga þina án tilefnis. Reyndu að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur í stað þess að treysta á góðvild annarra. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Farðu varlega í f jármálum og eyddu ekki umfram efni í óþarfa. Sinntu einhverjum skapandi verkefnum en forðastu líkamlega áreynslu. Kvöldið verður rómantískt. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Reyndu að hafa það náðugt í dag og sinntu þörfum heimilisins. Taktu engar stórar ákvarðanir og farðu var- lega í fjármálum. Vinur þinn fer í taugarnar á þér, en láttu á engu bera. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þér berast fréttir í dag sem koma þér í uppnám og vaida þér áhyggjum. Leggðu ekki trúnað á allt sem þér berst til eyma. Haltu þig frá f jölmennum samkomum í kvöld. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Dveldu sem mest heima hjá þér og reyndu að hafa það náðugt. Sjálfstraustið er lítið og þú ættir að fresta öllum mikilvægum ákvörðunum. Kvöldið verður rómantískt. Sporðdrckinn (24. okt. — 22. nóv.): Skapið verður með stirðara móti og þér finnst vinnu- félagar þínir taka lítið tilUt til skoðana þinna. Forðastu ferðalög og haltu þig frá f jölmennum samkomum. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Sinntu starfi þinu af kostgæfni og forðastu kæruleysi í meðferð eigna þinna og fjármuna. Gefðu ekki stærri loforð en þú getur með góðu móti staðið við. Hvídlu þig í kvöld. Steingcitin (21.des. —20. jan.): Einhver óvænt útgjöld valda þér miklum áhyggjum. Skapið verður með stirðara móti og þú átt erfitt með að sætta þig við háttsemi vinar þins. Hvídu þig í kvöld. Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30- J9.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspííalínn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaog kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. j 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19- 20. VífUsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.: Frá 1. seþt.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára: börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: I.estrarsalur, Þingholtsstræti 27) sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—i 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,: simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendmgaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—Föstud. kL 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöö í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Képavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- legafrá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. ' Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- ! nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir : kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik sírnar 1550 eftir lokun 1552. ! Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-. ! fjörður.simi 53445. Síniabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- j tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- ! inannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- 1 ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem i borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Itjamarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. jKeflavík simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 15766. / T~ V J t- 7 1 10 u 12 /6 TT J IH- I6> 17- ie 15 }l k 1 ZO J I Lárétt: 1 íþrótt, 6 snæði, 7 hlaup, 8 samtals, 10 spil, 12 ílát, 14 fuglinn, 16 sting, 17 dáö, 19 lauk upp, 20 tónn, 21* • flýtir. Lóðrétt: 1 kjökra, 2 féll, 3 vömbin, 4 japl, 5 fæöa, 6 hryðja, 9 rangi, 11 stúlka, 13 skífa, 15 grafa, 18 hreyfing, 19 kynstur. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 fold, 5 lóm, 8 ýfa, 9 ólga, 10 stundar, 12 nógar, 14 gá, 16 ál, 17 alinn, 18 gretta, 21 farg, 22 sár. Lóðrétt: 1 fýsn, 2 oft, 3 lauga, 4 dóna- leg, 5 11,6 ógagn, 7 ma, 11 drit, 13 ólga, 15 ánar, 16 álf, 19 rr, 20 tá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.