Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 22
30 Smáauglýsingar DV. FÖSTUDAGUR17. FEBRUAR1981. Sími 27022 Þverholti 11 Varahlutir ÖS umboöið. — ÖS varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæöu verði, margar gerðir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniðinu frá umboðsaöilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, olíudælur, timagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur,' ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- . kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugiö: sérstök upplýs- ingaaöstoð við keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið bæöi úrvalið og kjörin. ÖS umboöiö, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—23 alla' virka daga, sími 73287, póstheimilis- fang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. Ö.S. umboðiö, Akureyri, sími 96-23715. Kaupum bila til niðurrifs. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bif- reiða, t.d. VW 1300 ’72, Mazda 1000 og 1300 ’73, Datsun 220D ’71 og ’73, Cortina 1300 ’70, Skoda 120L ’77. Urval af góðum, notuðum dekkjum, 13,14 og 15 tomma. Uppl. ísíma 77740. GB-varahlutir — Speed Sport. Sérpöntum flesta varahluti og auka- hluti í bíla frá USA, Japan og Evrópu. Vatnskassar í margar gerðir USA-bíla á lager. Sérpöntum tilsniöin teppi í alla USA bíla — ótal litir og gerðir. Otal varahlutir og aukahlutir á lager. Auka- hlutir í Van-bíla, jeppa, fólksbíla o. fl. o. fl. Sendum myndalista ef óskað er.‘ Gott verð — Greiðsluskilmálar. GB- Varahlutir, Bogahlíð 11 Reykjavík, P.O. Box 1352. Opið virka daga kl. 20— 23. Sími 86443. Keflavík: Bílaverkstæði Steinars, sími 92-3280. Opið virka daga kl. 9-18. Range Rover! Range Rover! Erum aö rífa Range Rover, mikið af heillegum boddíhlutum ásamt hlutum í kram. Uppl. í síma 52564. Vinnuvélar Ferguson traktor MF—70 árg. 1974. Zetor traktor 4X4 árg. 1979, Michigan hjólaskófla 75 b árg. 1979, Michigan hjólaskófla 55, b árg. 1979, Bröyt grafa X 20 árg. 1977, Bröyt grafa X 4 árg. 1971, malarvagn 16 tonna árg. ’77, loftpressa 10 Cup m1 International jarðýta BTD 1977, Volvo vörubíll 1023 árg. 1980, Volvo vörubíll F 89 árg. 1974, Benz vörubíU 1119meðkrana árg. 1974, Benz9114x4 með húsi fyrir 12, árg. 1973, Miller vörubílspallur. Bílasala Alla Rúts, sími 81666. Bílaréttingar Réttingarverkstæðið Húddið. Alhliða boddíviögerðir og ryöbætingar á öllum gerðum bifreiða, vönduð vinna unnin af fagmönnum, góðir greiðslu- skilmálar og kreditkortaþjónusta. Réttingarverkstæðið Húddið sf., Skemmuvegi 32, Kóp. Sími 77112. Bílaþjónusta Sjálf sþjónusta — Hafnarf irði. Bílaþjónustan Barki hefur opnað sjálfsþjónustu við Trönuhraun 4, Hafnarf., björt og góð aðstaða, til að þvo, bóna og gera viö, ekkert innigjald 16. og 17. febr. Lyfta á staðnum. Verið velkomin. Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfirði, sími 52446. Vélastilling-hjólastUling. Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa- stillingar með fullkomnum stilli- tækjum. Vönduð vinna, vanir menn. Vélastilling, Auðbrekku 16, Kópavogi, sími 43140. Bifreiðaverkstæði Jónasar. Hjá okkur er engin bið, getum tekið bifreiðir strax til viðgerðar. Bílarétt- ingar, bílamálun, bifreiðaviðgerðir á flestum tegundum bifreiða. Fast verð, kreditkortaþjónusta. Bifreiðaverk- stæði Jónasar, Skemmuvegi 24, Kópa- vogi, sími 71430. Vörubflar Til sölu Scania vabis árg. 1962 með búkka, 110 vél með nýrri túrbínu. Grjótpallur og góðar sturtur, undirvagn góöur, verð 150 þús. Uppl. í síma 94—3751 á daginn. Scania 140. Til sölu er Scania 140 super með koju, nýr pallur, 50% dekk. Mikiö endur- nýjaöur og með nýjum búkka. Uppl. í síma 41561. Bflaleiga Opið allan sólahringinn. Sendum bílinn, verð á fólksbílum 680 á dag og 6,80 á ekinn km, verö er með söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5 daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu. Eingöngu japanskir bílar. Höfum einnig Subaru station 4 WD, Daihatsu, Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa. Utvegum ódýra bílaleigubíla erlendis. Vík bílaleiga, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5, Súðavík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isafjaröarflugvelli. Kreditkortaþjónusta. SH bilaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Athugiö verðiö hjá okkur áöur en þið leigið bíl annars staðar. Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179. Einungis daggjald, ekkert km-gjaid, þjónusta allan sólar- hringinn. Erum með nýja NisSan bíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleigan, Dugguvogi 23, símar 82770, 79794, og 53628. Kreditkortaþjónusta. ALP bilaleigan auglýsir: Höfum til leigu eftirtaldar bílategund- ir: BíU ársins, Fiat Uno, sérlega spar- neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi Mini-Bus, 9 sæta. Mitsubishi Galant og Colt. Toyota Tercel og Starlet, Mazda 323. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og send- um. Gott verö og góð þjónusta. Opiö alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópavogi, sími 42837. Bílaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad- ett bíla. árg. 1983. Lada Sport jeppa árg. 1984. Sendum bílinn, afsláttur af löngum leigum. Gott verð — Góð þjónusta — nýir bílar. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24, (horni Nóa- túns), sími 11015. Opið alla daga frá kl. 8.30 nema sunnudaga. Sími eftir lokun er 22434. Kreditkortaþjónusta. Bflar til sölu Til sölu WUIys CJ7 ’79, ekinn 60 þús. km. Úppl. í síma 96-41948 eftirkl. 19. VW bjalla til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 72313. Til sölu Lada Sport árg. ’79, ekinn 58 þús. km. Uppl. í síma 45019 eftir kl. 18. Chevrolet Malibu Classic árg. ’78 til sölu, skipti á Malibu, Eagle eða Volvo GL árg. ’80—’81. Uppl. í' síma 95-4284 eftirkl. 20. Til sölu Saab 96 4 cyl., mjög vel með farinn, skoðaður ’84. Uppl. í síma til kl. 21. Viltu stækka við þig. Aðeins 95 þús. kr. Ford Granada árg. ’75,4ra dyra, gott útlit, góð vetrardekk + 4 sumardekk á felgum, nýjar brems- ur, stereogræjur. Skipti á ódýrari bíl æskileg. Uppl. í síma 16801 eða 10660. TU sölu Volkswagen 1200 árg. ’75, skoðaður ’84, í toppstandi. Uppl. í síma 79350 á kvöldin og 86394 á daginn. Peugeot 504 árg. ’77 dísil til sölu, skipti á dýrari dísilbíl eða bein sala. Góð kjör hugsanleg. Uppl. í síma 52564 eða 54357. Til sölu Cherokee árg. ’79, gullfallegur og góður bíll, ekinn 53.000 km, beinskiptur, 6 cyl. Skipti möguleg á nýlegum Toyota fólksbíl. Uppl. í síma 52586. Peugeot 504 dísil árg. 1978 tU sölu. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 52191. Volkswagen K 70 árg. ’74 til sölu. Þarf að taka upp vél. Verð 15000,-Sími 92-2951. TU sölu Dodge Dart árg. ’74. Góður bíll, vetrar- og sumar- dekk. Verö 70—75 þús. Skipti koma til greina á mjög ódýrum bíl. Á sama stað til sölu Dineman píanó, tveggja ára. Verð 80.000. Greiðslukjör. Uppl. í síma 45102.______________________________ Til sölu AMC Concord station árg. ’80 og BMW 316 ’82, toppbílar, ýmis skipti athugandi. Einnig til sölu Datsun 100 A ’73, þarfnast lagfæringar og vélarlaus Dodge Dart Swinger ’72. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 71870. Toyota —Volvo. Til sölu Toyota Mark II árg. ’76, góöur bíll. Einnig Volvo 144 árg. ’72, lélegt boddí, gott gangverk og fleira. Uppl. í síma 45656. Tilboð óskast í Opel Kadet ’82, ekinn 24 þús. km, skemmdan eftir um- ferðaróhapp. Til sýnis að Hamars- höfða 8, sími 39244, í dag og á laugar- dag.________________________________ Subaru station ’81 til sölu. Uppl. í síma 74339. Mazda 929 station árg. ’78, sjálfskiptur, nýtt lakk, nýupptekin vél, nýendurryðvarinn, bíll í sérflokki, einnig Mazda E 1600 sendibíll árg. ’82, ekinn 28 þús. km. Uppl. í síma 66459. Mazda 929 árg. ’77 til sölu, þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 92-7765 eftir kl. 19. Til sölu Dodge Aspen R-T árg. 1977, tveggja dyra, sjálfskiptur með vökvastýri, 8 cyl., mjög góður bíll. Ymis skipti möguleg á dýrari eða ódýrari. Uppl. í síma 45285 og 78037 (á kvöldin). Sjálfsþjónusta — Hafnarfirði. Bílaþjónustan Barki hefur opnað sjálfsþjónustu við Trönuhraun 4, Hafnarf., björt og góð aðstaða til að þvo, bóna og gera við, ekkert innigjald 16. og 17. febr. Lyfta á staönum. Veriö velkomin. Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfirði, sími 52446. Honda Accord ’78 til sölu, ekinn 94 þús., litur ljósblár. Athugið ný sjálfskipting. Gott verð. Uppl. í síma 92-3254 eftir kl. 16. Sendibill og pickup. Hef til sölu meðalstóran sendibíl, tegund VW LT árg. ’76, (stærri en rúg- brauð), einnig pickup árg. ’77, meö tvöföldu húsi. Uppl. í síma 53233. Skipti athugandi. TU sölu Toyota Corolla ’80, tvennra dyra. Lítur vel út, góður bíll. Uppl.ísíma 26549. TUsölu Saab 99 árg. ’71, skoðaður ’84, einnig Jeepster árg. 1967, skipti möguleg. Uppl. í síma 78237 eftirkl. 19. Simca 1508 tU sölu, þarfnast viðgerðar. Selst á útsölu- verði. Uppl. í síma 15668. Chevrolet Vega árg. ’74 til sölu tU niðurrifs. Uppl. í síma 92— 7533. TU sölu Mazda 818 árg. ’74. Góð kjör eða lágt stað- greiðsluverð. Skipti möguleg. Uppl. í síma 73492. Datsun Stanza 1800 GL1982E, þrennra dyra. Framhjóladrif, fimm gíra. Fallegur og rúmgóður bíll. Skipti möguleg. Sími 79126 eftir kl. 19. Takið eftir. Til sölu Daihatsu Charmant árg. 1977, einstaklega góður og faUegur bfll. Uppl. í síma 78587. Frambyggður Rússi tU sölu, sæti fyrir 6. Upptekin vél og drif, ný- skoðaður í toppstandi. Verð 190 þús. Uppl.ísíma 20737. Til sölu Range Rover árg. ’72, upptekin vél og kassi, vökvastýri, góður bíll, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 54917 eftir kl. 19. Til sölu Dodge Tradesman 200 sendibíll árg. 1978, bíllinn er í góðu ásigkomulagi. Uppl. í símum 82377 á daginn og 23760 á kvöldin. Sverrir Þóroddsson, Heildverslun. Góðkjöríboði fyrir ábyggilegan mann. Til sölu er Ford Cortina 2000 automatic árg. ’76, fallegur og góður bUl. Uppl. í síma 75801 e.kl. 18. TUsölu. Unimog til sölu, einnig ýmsir vara- hlutir og krosssnjókeöjur. Uppl. hjá Pálmason og Valsson, sími 27745. Datsun Cherry 1500 ’83 til sölu, 3ja dyra, ekinn 26 þús., má greiðast með 2ja—3ja ára skuldabréfi. Uppl. í síma 19032 og 20070. Toyota CoroUa árg. ’78 til sölu, ekinn 71 þús. km. Uppl. í síma 44944. GamaU en góður Opel station árg. ’70 tU sölu. Uppl. í síma 44087. Daihatsu Charade ’80 til sölu, blár, toppfrúarbUl, ný sumar- og vetrardekk, verðhugmynd 150 þús. Lækkar mikið við staðgreiöslu. Uppl. í símum 25035 á daginn og 81999 á kvöld- in. Bflar óskast Mitsubishi Galant. Oska eftir að kaupa Mitsubishi Galant, ekki eldri en árg. ’77, aðeins góður og vel með farinn bUl kemur til greina, út- borgun 30 þús. og 8000 á mánuði. Uppl. ísíma 77964. Peugeot. Vantar góöan Peugeot 504 GL árg. ’78. Uppl. í síma 45770 e.kl. 19. Óskum eftir bUum til niðurrifs og einnig bUum sem þarfn- ast lagfæringa, t.d. Austin Allegro 1300 og 1500 og fleiri bflum. Uppl. í síma 54914 og 53949. Subaru 4X41800 station með háu og lágu drifi árg. ’81 eða ’82 óskast. Ekki keyrður yfir 30 þús. km. Staögreiðsla. Uppl. í síma 38467 e.kl. 19 næstu daga. Skoda Amigo. Vil kaupa Skoda Amigo, allt kemur til greina, bæði aldur og gæöi, má gjarnan vera meö lélega vél. Uppl. í síma 50773 kl. 7—9 í kvöld. Óska eftir sparneytnum, japönskum, ódýrum bíl, mætti þarfn- ast viðgerðar. Æskilegt að mega greiða bílinn alveg eöa að hluta til meö miðstöðvarofnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—720. Góður bUl óskast, 40 þús. kr. útborgun og 7 þús. á mán. Öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—705. Lada 1600 árg. ’78. Oska eftir vél í Lödu 1600 árg. ’78 eða bU til niðurrifs, með góðri vél, aðeins gott kram kemur tU greina. Uppl. í’ síma 93—7641. Óska eftir góðum og vel útlítandi bU fyrir ca 100—190 þús. Uppl. í síma 92-8448. Óska eftir pickup á veröbilinu 40 til 60 þús. Uppl. í síma 99-1857. ATH. Oskum eftir nýlegum bUum, tjónabíl- um og jeppum til niðurrifs. Stað- greiðsla. Opið virka daga frá kl. 8—19 og 10—16 laugardaga. BUvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kópavogi, símar 72060 og 72144. 1 Bráðvantar notaða vél. Oska eftir vél í góðu lagi í Skoda LS '77 á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 53597 eða 50018 eftir kl. 19 á kvöldin. Húsnæði í boði TU leigu geymsluhúsnæði, tilvalið fyrir búslóö og þess háttar. Sími 51673 eftirkl. 17. 3ja herb. íbúð í Hólahverfi til leigu frá og meö 1. aprU, ársfyrirframgreiðsla, leigist á 9 þús. á mán. Uppl. i síma 78573 eftir kl. 19 á föstudag og til kl. 19.30 á laugar- dag. Ytri-Njarðvík. 3ja herb. íbúö til leigu, fyrirfram- greiösla óskast. Uppl. í síma 92-1329 eða 92-2056. Herbergi til leigu með snyrtingu og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 45540 e.kl. 19. Húsnæði óskast Tvær íbúðir. Stór íbúð á úrvalsstað. Sérgarður og heimilisgróðurhús getur fylgt. Laust fljótlega eða eftir samkomulagi. , Ennfr. á sama stað 2ja herb. íbúð frá 1. júní. Sími 28156. 2ja herb. ibúð á annarri hæð til leigu. Tilboð sendist DV merkt „Ibúð í Vesturbæ”. Herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu til leigu. Uppl. í síma 45698. Kona með ungbarn óskar eftir íbúð sem allra fyrst, einhver fyrirframgreiðsla möguleg, reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 25881. Linda. Eg er ein með ungt barn og eina kisu. Vantar tilfinnanlega litla, góða og ódýra íbúð á leigu. Hef ekki ráð á fyrirframgreiðslu. Tilboð sendist DV merkt „Bjartsýn”. 19 ára reglusamur piltur óskar eftir einstaklings- eða tveggja herb. íbúð. Uppl.ísíma 77911. íbúðarhúsnæði af öllum stærðum óskast fyrir félags- menn okkar. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, 2. h.v. Uppl. í síma 22241 milli kl. 13 og 17 ' (síms vari á öðrum tíma). Vesturbær—Seltjarnames. Ungur maður, vélstjóri að mennt, óskar að taka á leigu íbúð strax eða sem fyrst, má þarfnast lagfæringar. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—637. Óska eftir að taka ibúð á leigu, helst í miðbæ eða vesturbæ. Reglusemi heitið. Vinsamlega hringið í sima 22456. Einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúö óskast til leigu. Uppl. í sima 86037. Glæsileg íbúð, ca 3ja herbergja, óskast til leigu í eitt ár. Auglýsandi er einbúi á miðjum aldri. Oaöfinnanlegri umgengni heitið. Uppl. gefur Jón í síma 11630 eða 17454. Þrítugur maður óskar eftir þokkalegu herb., helst í vestur- eöa miðbænum. Uppl. í síma 18723 eftir kl. 17. Ung hjón með eitt bara bráðvantar 2—3 herbergja íbúö strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið, erum á götunni. Vinsamlega hringið í síma 73174. Ibúð óskast. Ibúð óskast á leigu, alger reglusemi og greiði á móti kemur til greina, t.d. hús- hjálp eöa fagleg aðstoð við fatlaöa. Uppl. í síma 53160 eftir kl. 17. Atvinnuhúsnæði Vantar 30—40 f erm húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu undir rak- arastofu. Uppl. í síma 52095 eftir kl. 19. Verslunarhúsnæði, 55 ferm, til sölu í verslunarmiðstöð. Uppl. í síma 14733. Óskum eftir 2—300 fm iðnaðarhúsnæði með innkeyrslu- dyrum. Uppl. í símum 74145 og 72217 í kvöld og á morgun. Atvinnuhúsnæði óskast í Hafnarfirði. Heppileg stærð 2—300 fm. Uppl. í síma 52564. Vantar 300—400 ferm bjartan sal í Reykjavík, bílastæði nauðsynleg. Uppl.ísíma 45331. Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæði til leigu fyrir verslun eöa léttan iönað, bjartur og skemmtilegur salur, án súlna, 430 ferm. Auk þess. skrifstofuhúsnæði og 230 ferm aðstaða,| eða samtals 660 ferm. Húsnæðinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.