Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 24
32 DV. FCBTXJmGUR 17. FEBKUAR1984 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Kennsla Aukakennsla. Aöstoöa nemendur í stærðfræði, eölis- fræöi og rafmagnsfræði. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—598. Tveir piltar í framhaldsskóla óska eftir aöstoö í stæröfræöi. Uppl. í síma 31571. Klukkuviðgerðir Geri viö flestar stærri klukkur, samanber, borðklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- víkursvæöinu. Gunnar Magnússon, úr- smiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Tapað -fundið Breitt múrsteinsarmband úr gulli tapaöist á mánudagskvöldið við Grensásveg eöa iÁlfheimum.Finn- andi vinsamlega hringi í síma 34720 eftirkl. 17. Tapast hefur svart seðlaveski viö Snorrabraut eöa í Háaleitishverfi. Finnandi hafi samband í síma 77283. Góð fundarlaun. Einkamál Maður óskar eftir kynnum viö ungan mann meö góða vináttu í huga. 100% trúnaöur. Svör sendist afgr. DV markt „Traustur vinur 632”. Ég er 27 ára, ógift og hugguleg kona. Mig langar mikið til . aö kynnast góðum og myndarlegum manni á aldrinum 28—35 ára sem einnig má vera skapgóöur og róman- tískur. Ef þessi auglýsing vekur áhuga þinn bið ég þig endilega aö svara henni og senda til DV merkt G-2. Mynd óskast ef til er. Algerum trúnaði heitið. Finnst ekki einhverri eldri konu lífið tómlegt og vantar félaga? Eg er tæpl. sjötugur og get útvegað góöri konu gott heimili. Fullum trúnaöi heitiö. Svar sendist DV merkt „Um- hyggja”.__________________________ Ég er ekkjumaöur, heilsugóöur og vantar góða konu sem vill bara eiga rólega daga og ferðast um landiö. Æskilegur aldur 50—68 ára. Fullum trúnaöi heitið. Svar sendist DV markt „Félagi60”. Árshátíð Mömmuhrekkjafélagsins verður haldin í „Kofa Tómasar frænda” kl. 20.30 í kvöld, hljómsveitin „Mæðrastyrksnefnd” leikur fyrir dansi. Takið mömmu með, þaö veröur ógleymanleg lífsreynsla fyrir hana. Nefndin. Getur einhver f jársterkur aðili lánað ungum hjónum 100—150 þús. í eitt ár meö hæstu leyfilegum vöxtum. Þeir sem gætu hjálpaö vinsaml. sendi tilboð til DV merkt „Hjálp 658”. Ýmislegt í undirbúningi er stofnun samtaka ekkna og ekkla á Islandi ef næg þátttaka fæst. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn ásamt símanúmeri til DV merkt „Áhugaverð samtök”. Fundarboð veröur tilkynnt símleiöis síðar. Undirbúningsnefnd. Fyrirtæki Til sölu hillur, slár og skápar frá Þrígrip. Frístand- andi hillur. Tilvaliö í matvöruverslun. Einnig þrjár dýnur og fleira. Uppl. í síma 53634. Tek að mér að selja vörur í umboðssölu. Uppl. í síma 51426. Tökum að okkur að selja vörur í umboðssölu, erum meö yfir 15 umboðs- og sölumenn um land allt. Flutningsþjónustan, sími 19495. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drawa ky NEVILLE C0LVIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.