Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 33
41
ví>' lorr snr-vnrfjfWVa \*n
DV. FÚSTUmGUR 17. FEBRUAR1984.
Bandaríski lagasmiöurinn og söngvarinn
Matthew Wilder slær í gegn meö sínu fyrsta
lagi: Break My Stride. Samkvæmt niður-
stöðum dómnefndar í Þróttheimum er lagið
vinsælasta dægurlagið um þessar mundir
hér heima; lagið komst einnig ofarlega á
bandaríska listann fyrir skömmu og telst
vera í fjórða sæti þess breska. Lagið Reflex
féll því úr efsta sæti Reykjavíkurlistans en
heldur velli í Bretlandi og þar hefur stór-
hljómsveitin Queen þokað sínu lagi í annað
sætið: Radio Ga Ga. Aðeins eitt lag er aö
finna á ölltim þremur listunum, þar fer með
aðalhlutverkið ung stúlka bandarísk, Cyndi
Lauper, og lagiö hennar heitir: Girls Just
Want To Have Fun. Þriðja nýja lagið á list-
anum reykvíska er flutt af Echo & the
Bunnymen sem hingað komu í sumar er
leið: The Killing Moon heitir lagið og hafnaði
í niunda sæti. Nýju lögin í Lundúnum eru
flutt af Thompson Twins, Madonnu (diskó-'
drottning New York borgar) og Duran
Duran, en Nena, Cyndi Lauper, Michael
Jackson og Shannon eru nýliðar á banda-
ríska listanum. Þar vekur óhemjueftirtekt
stórt stökk Þjóðverjanna en Nena lyftir sér.
á einu bretti úr tólf í fjögur! En Goggi situr í
efsta sæti og Karma Chameleon vinsælasta
lagið vestra — enn um sinn. -Gsal.
...vinsælustu lögin
1. (-) BREAK MY STRIDE..............Matthew Wilder
2. ( 1 ) REFLEX............Frankie Goes To Hollywood
3. ( 7 ) THAT'S ALL........................Genesis
4. (4) OWNER OF A LONELY HEART................Yes
5. ( 2 ) NEW DIMENSION.................Imagination
6. ( 3 ) TALKING IN YOUR SLEEP........ Romantics
7. (-) GIRLS JUST WANTTO HAVE FUN.....Cyndi Lauper
8. ( 9 ) JUMP............................Van Halen
9- ( —) THE KILLING MOON.......Echo & the Bunnymen
10. ( 6 ) WHAT IS LOVE7........ ......Howard Jones
1. ( 1 ) RELAX............Frankie Goes To Hollywood
2. (4) RADIO GA GA....... .................Queen
3. ( 2 ) GIRLS JUST WANT TO HAVE FUN..Cyndi Lauper
( 5 ) BREAK MY STRIDE............Matthew Wilder
5. (18) DOCTOR DOCTOR ............Thompson Twins
6. ( 3 ) THAT'S LIVING ALRIGHT...........Joe Fagin
7. (13) HOLIDAY..........................Madonna
8. ( 6 ) (FEELS LIKE) HEAVEN........Fiction Factory
9. (12) NEW MOON ON MONDAY............Duran Duran
10. ( 8 ) HERE COMES THE RAIN AGAIN.....Euryhtmics
1. ( 1 ) KARMA CHAMELEON.............Culture Club
2. ( 5 ) JUMP..........................Van Halen
3. (2) JOANNA.....................Kool & the Gang
4. (12) LUFTBALOONS .......................Nena
5. ( 3 ) TALKING IN YOUR SLEEP........Romantics
6. ( 6 ) THAT'S ALL......................Genesis
7. (20) THRILLER..................Michael Jackson
8. (4) OWNER OF A LONELY HEART..............Yes
9. (15) GIRLS JUST WANT TO TO HAVE FUN . . Cyndi Lauper
10. (13) LET THE MUSIC PLAY.,............Shannon
Frankie Goes to Hollywood — topplagið í Lundúnum og í öðru sæti
Reykjavíkurlistans, lagið: Relax.
Hryggðarmyndir úr snjónum
Það heitir að draga ranga ályktun þegar skíðafárið í sjón-
varpinu er réttlætt meö því að benda á mannsöfnuðinn í Blá-
fjöllum. Fullyrða má að fæstir þeirra sem haldnir eru fjalla-
sperringi að vetrarlagi láti sig nokkru varða hvernig keppnis-
mönnum vegnar á hinu eða þessu svigmótinu úti í löndum.
Skíðamyndir í sjónvarpi eru enda ein stór hryggðarmynd; þá
sjaldan sér á dökkan díl er ógerningur að segja til um hvort
depillinn á skjánum er þúst ellegar mannvera og sjáist
óyggjandi maður á ferð fyrir kófi og muggu eru menn litlu nær
um innihaldið svo keimlikar eru umbúðimar. Þessi íþrótt er
einnegin þeirrar ónáttúru að einvörðungu er att kappi við tím-
ann og því óspennandi sem mest má vera að sjá tugi áþekkra
keppenda renna niður sömu brekkuna. Aukinheldur eru úrslit
Michael Jackson — 29 vikur í efsta sæti bandaríska list-
ans með plötuna: Thriller.
Bandaríkin (LP-plötur)
1. ( 1) Thríller.........Michael Jackson
2. ( 2 ) Colour By Numbers.__Culture Club
3. (4) 1984....................VanHalen
4. ( 3 ) Can't Slow Down.....Lionel Richie
5. ( 6 ) Synchronicity.............Police
6. ( 7 ) An Innocent Man...... Billy Joel
7. (10) Learning to Crawl......Pretenders
8. ( 8 ) Seven And the Ragged Tiger.. Duran
............................ Duran
9. (5) 90125.........................Yes
10. (9) Rock'n Soul, Part 1.....Hall/Oates
Paul Young — ekkert lát er á velgengni þessa unga (og
geðþekka) Breta, No Parlez! langsöluhæsta platan
þessa vikuna á íslandi.
ísland (LP-plötur)
1. ( 1) No Paríez!..........Paul Young
2. (2 ) Milk ft Honey.......John ft Yoko
3. ( 3 ) You Broke My Heart.. Tracey Ullman
4. ( 5 ) Genesis................Genesis
5. { 6 ) Touch..............Eurythmics
6. (—) Tværi takinu.........Hinir ft þessir
7. (4) 90125.......................Yes
8. ( 7 ) An Innocent Man........Billy Joel
9. (16) EyesThatSee.......Kenny Rogers
10. (17) Brúðubillinn.....Ýmsir flytjendur
fyrirfram kunn og þá eru nú fátt eftir sem réttlætir yfirgang
þessara snjókomumynda. Ut yfir allan þjófabálk tekur svo
þegar heimilisvinir og húmoristar eins og Dave Allen verða að
víkja úr sæti fyrir ófögnuðinum eins og lífið liggi við að sýna
hvernig ofankoman er í Júgóslavíu.
Eftir því sem snjórinn minnkar á götum úti eykst sala á
hljómplötum, að minnsta kosti hér í höfuðstaðnum, og flestir
biðja um Pál hinn unga og plötuna No Parlez! Annars eru litlar
breytingar á efstu plötum Islandslistans en ný plata í sjötta
sæti, safnplata og frekar tvær en ein, — og heitir : Tvær í tak-
inu. Neðar á blaði eru skífur sem ekki hafa sést lengi, plata
Kenny Rogers dreifbýlissöngvara og barnaplatan Brúðubíll-
inn. -Gsal.
Eurythmics — stóra platan Touch aðra vikuna í röð í
efsta sæti breska listans.
Bretland (LP-plötur)
1. ( 1) Touch................Eurythmics
2. ( 2 ) Thriller........Michael Jackson
3. ( 5 ) An Innocent Man........Billy Joel
4. ( 4 ) No Paríez!..........Paul Young
5. ( 3 ) Milk ft Honey.......John ft Yoko
6. ( 7 ) Can't Slow Down ..... Lionel Richie
7. ( 6 ) Now That's What I Call Music . Ýmsir
8. ( 8 ) UnderA Red Blood Sky.........U2
9. (—) Slideltln.............Whitesnake
10. (10) The Crossing........Big Country