Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 36
fasteignasala BOLHOLTI 6
Simar 38877, 687520'
og 39424
Við fíjúgum
ántafar-
77Í122 auglýsingar
SÍÐUMÚLA 33
SMÁAUGLÝSINGAR
AFGREIÐSLA
SKRIFSTOFUR
_______ÞVERHOLT111
RRR11 RITSTJÓRN
UUU I I SÍÐUMULA12-14
AKUREYRI SKIPAGÖTU 13
AFGREIÐSLA (96)25013
BLAÐAMAÐUR (96)26613
Mál Skaf ta Jónssonar:
Ríkissaksóknari
ákærir lögreglur
— engin ákvörðun enn um brottvikningu lögreglumannanna
Áttieinsvon
á þessu
— segir einn lögreglu-
þjónanna þriggja
„Eg bjóst satt aö segja alveg eins
viö þessari niöurstöðu, þannig að ég
get ekki sagt aö hún hafi komiö mér
á óvart,” sagöi einn lögreg uþjón-
anna þrigg ja sem ákæröir hafa verið
vegna Skaftamáisins, er DV haföi
samband viö hann rétt fyrir kvöld-
matarleytiöígær.
— Ertu ánægöur meö þessa niður-
stööu?
„Þetta er viökvæmt mál sem
mikiö er búiö aö skrifa um, og ég er
viss um aö margar óánægjuraddir
heföu heyrst ef þaö heföi veriö látið
niður faúa. Með þetta í huga finnst
mér ágætt aö málið fari sína leið í
gegnum dómskerfiö. Þá fæst líka sú
endanlega niöurstaða sem aliir
veröa aö sætta sig viö.”
-JGH
Ríkissaksóknari ákvaö í gær aö
höföa opinbert mál á hendur þremur
lögregluþjónum í lögregluliöi
Reykjavíkur vegna handtöku Skafta
Jónssonar blaöamanns í Þjóðleik-
húskjallaranum 27. nóvember síðast-
liöinn.
„I ákæru er lögreglumönnunum
gefiö aö sök að hafa sameiginlega
staöiö ólöglega aö handtöku á Skafta
Jónssyni,” sagöi Bragi Steinarsson
vararíkissaksóknari í samtali viö DV
ígær.
,,0g tveimur lögreglumannanna
er jafnframt gefið aö sök aö hafa
annar hvor eða báöir oröiö valdir aö
þeim líkamsáverkum sem Skafti
hlaut viö flutning í handjárnum í lög-
reglubifreiö frá Þjóðleikhúskjallar-
anum og aö lögreglustööinni viö
Hverfisgötu, eins og þeim er lýst í á-
verkavottorði.
Háttsemi lögreglumannanna er í
ákæru talin varöa viö ákvæöi al-
mennra hegningarlaga um brot í
opinberu starfi auk ákvæöa um
líkamsmeiðingar,” sagöi Bragi enn-
fremur.
„Eg tel þessa ákvöröun vera eðli
málsins samkvæmt. Annað hef ég nú
ekki um máliö aö segja,” sagöi Skafti
Jónsson blaðamaður er DV spurði
hann í gærkvöldi um þessa ákvöröun
ríkissaksóknara.
I framhaldi af ákæru ríkis-
saksóknara spyrja margir sig nú
þeirrar spurningar hvort lögreglu-
stjórinn í Reykjavík, Sigurjón
Sigurösson, víki lögreglumönnunum
þremur úr starfi á meðan mál þeirra
er fyrir dómsstólum.
DV hefur ekki tekist aö ná í
Sigurjón en hjá embætti lögreglu-
stjóra fengust þær upplýsingar í gær
aö gögn í málinu heföu ekki enn
borist til embættisins og meira væri
ekki um málið aö segja aö sinni.
Engin ákvöröun mn brottvikningu
heföiveriðtekin.
-JGH.
Utvarpsstjóri
áminnir þuli
„Otvarpsráð geröi athugasemd
viö þann starfsmáta útvarpsþula aö
bregða frá handriti í upplestri. Hefur
útvarpsstjóra verið faliö aö kynna
þulum bókun ráðsins þar aö lút-
andi,” sagði Markús Öm Antonsson,
formaöur útvarpsráös, er DV ræddi
viö hann.
Markús sagöi aö svipuð mál heföu
komið upp af og til og verið tekin til
umræöu í útvarpsráði. Aö bessu sinni
hefði Pétur Guðfinnsson vakið máls
á meöferö útvarpsþula á kynningu
dagskrár sjónvarps, þar sem m.a.
heföi verið kynntur dagskrárliöurinn
Sjónvarp næstu viku. „Umræöur
fóru þá fram í útvarpsráöi um þessi
mál almennt og síöan var gerö bókun
um málið,” sagði Markús. „I þessu
tilviki hafði dagskrárþulur veriö aö
velta fyrir sér í útsendingu því heiti
sem sjónvarpiö haföi valið umrædd-
um þætti, og verið aö betrumbæta
þaöaöeiginmati, geriégráöfyrir.” .
LUKKUDAGAR
17.febrúar
34657
Barnasundlaug frá I.H.
að verðmæti kr. 500.
Vinningshafar hringi í síma 20068
LOKI
Skyldi hann hafa verið að
kveikja sér í Lucky-
Strike?
«
Siðdegis igær var s/ökkvi/iðið kvatt að húsi við Kópavogsbraut þar sem e/dtungur stóðu út um bi/skúrs-
hurð. Greiðiega gekk að ráða niðuriögum eidsins en billsem varþar inni gjöreyðilagðist.
Verið var að þurrka bifreiðina að innanverðu með rafmagnsofni og er talið að þar só skýringarinnar að
leita. -E/R/D V-mynd S.
Stöðugir f undir ASÍ og VSÍ:
Deilt um fjár-
mögnun aðgerða
Viðræðufundur Alþýðusambands-
ins og Vinnuveitendasambandsíns
hófst klukkan 9 í morgun og er búist
við aö allar meginlinur samninga
liggi fyrir nú fyrir helgina. Alþýöu-
sambandiö og Verkamannasam-
bandið hafa boöað fundi um helgina
þar sem tekin veröur afstaöa til
hvort ganga eigi til samninga á þeim
grundvelli sem þá liggurfyrir.
I viðræðunum er einkum rætt um
aö leysa vanda þeirra sem verst eru
settir með hærri prósentuhækkunum
á laun og hækkun bamabóta og
barnalífeyris. Helst er uppi hug-
mynd um'aö taka upp svonefndan
barnabótaauka sem yröi hæstur hjá
þeim sem hafa lægstu launin en f jar-
aöi út eftir hærri tekjum. Ekki mun
hljómgrunnur fyrir þeirri hugmynd
sem Bjarni Jakobsson hefur sett
fram um að afnema barnabætur við
ákveðin tekjumörk en Bjami ræddu
um 422 þúsund króna árstekjur sem
hámark í því sambandi. ASI og VSl
hafa hins vegar rætt um að nota fjár-
magn sem ætlað er til niðurgreiðslna
til aö fjármagna þessar aögeröir.
Steingrímur Hermannsson for-
sætisráöherra sagði að tillaga
Bjama Jakobssonar kæmi vel til
athugunar. Hins vegar benti hann á
aö athugun Þjóðhagsstofnunar hefði
sýnt að lækkun niöurgreiðslna kæmi
harðast niður á bammörgum
fjölskyldum sem heföu mest þörf
fyrir k jarabætur. Sú aöferð kæmi því
ekki að eins miklum notum.
ÖEF
Kveikjarinn sem nærri var
sprunginn ihöndum bilstjórans.
Sígarettukveikjari
sprakk:
„Hann logaði
alluríhend-
inni á mér”
„Eg missti kveikjarann í gólfiö en
þegar ég haföi tekið hann upp og
ætlaði að kveikja mér í sígarettu
logaði hann allur inni í hendinni á
mér. Þá þaut ég fram í dyr og henti
honum út. Þar sprakk hann og logaði
svo í upp undir fimm mínútur,”'
sagði Theodór Jóhannessen, sendi-
bílstjóri á Þresti, um óþægilega
reynslu sína í morgun.
Kveikjarinn er einn af þessum
ódýra, sem hent er þegar fyllingin er
búin. Vegna sprengihættu af þeim
hafa m.a. Flugleiðir mælst til aö fólk
hafi ekki svona k veikjara á sér í flug-’
vélum félagsins.
Theodór hefur notaö svona
kveikjara af ýmsum gerðum í
nokkur ár án þess aö nokkuð hafi
komið fyrir. Þaö má segja að hann
hafi sloppið meö skrekkinn því ekki
var brana aö sjá á hendi hans: „en
mér hitnaði mikið og húðin þornaöi í
lófanum,” sagöi hann.
*
• *-í
-GS