Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Side 19
Sttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir til igri >pnina ogsigraði Yngsti sigurvegarinn Loks í gær tókst aö ljúka bruni kvenna. Hin 17 ára svissneska stúlka, Michele Figini, varð sigurvegari á 1:13.36 mín. eöa miklu betri tíma en hún náöi í brautinni í fyrradag þegar keppni var hætt vegna kæru Kanada- manna. Figini er yngsti keppandi sem hlotiö hefur gullverðlaun í alpagrein- um. Mjótt var á munum í efstu sætunum. Svissnesk stúlka hlaut silfurverölaun á 1:13.41 mín og tékk- nesk stúlka í þriðja sæti á 1:13.52 mín. 1 4x10 km skíðagöngu karla var hörkukeppni milli Svía og Sovét- manna. Svíar hlutu gullverðlaun, mest vegna frábærrar frammistöðu Gunde Svan, sigurvegarans í 15 km skíða- göngu. Tími Svía var 1:55.38 en sovéska sveitin var tíu sekúndum á eftir. Finnar í þriðja sæti. I 1500 m skautahlaupi karla sigraði Kanadamaðurinn Boucher. Hlaut sín önnur gullverðlaun á ólympiuleikun- um. Haföi áður sigrað í 1000 m skauta- hlaupi. hsím. Gull á vetrar- og sumarleikum • Fjórtándu vetrarólympíuleikamir standa nú yfir í Sarajevo. Fyrstu vetrarleikamir vora haldnir fyrir 60 áram í Chamonix í Frakklandi en listhiaup á skautum var þó á sumar- leikunum í London 1908. • Eini maðurinn sem hefur unnið ólympískt gull bæði á sumar- og vetrarleikum er Eddie Eagan, USA. Hann var meistarí í léttþungavigt í hnefaleikum 1920 og sigurvegari í 4- manna bobsleðakeppni 1932. • Sovéska skautakonan Lydia Skoblikova á metið á vetrarleikum. Sex ólympíugull. Hlaut tvenn í Squaw Valley 1960 og fern í Innsbruck 1964. • Einn af silfurverðlaunamönnum Tékkóslóvakiu í ishokkii 1948 varð síðan heimsfrægur tennisleikari. Það var Jaroslav Drobny — sigurvegari í einliðaleik á Wimbledon 1954. • Eric Heiden, USA, vann flesta gullpeningá á einum leikum. Fimm í skautahlaupum i Lake Placid 1980. og setti nýtt ólympiskt met á öllum vega- lengdunum. • Aðeins tveir menn hafa sigrað i öllum þremur alpagreinunum á vetrarleikum, Toni Sailer, Austurriki, í Cortina d’Ampezzo 1956 og Jean- Claude Killy, Frakklandi, i Grenoble 1968- 3 -hsím. ia Köln uleika ;æti í Bundeslígunni Kassel Aachen Dulsburg Fortuna Köln Freiburg 22 12 5 5 45—23 29 22 11 7 4 29—20 29 22 11 6 5 40-21 28 23 11 6 6 48—39 28 23 9 9 5 32-33 27 John Barnweil hefur átt i viðræðum við forystumenn Knattspyrnusambands íslands. Frá vinstri: Þór Ragnarsson, John Barnwell, Ellert Schram og Gylfi Þórðarson. DV. mynd Eiríkur Jónsson. „Viijum fá hann” — segir Grétar Haraldsson um John Barnwell — KSÍ ræddi við þjálfarann f gærkvöldi „Nei, það var ekkert ákveðið. Þetta vora ágætar viðræður og eftir þær vita menn hvar þeir standa,” sagði Ellert Schram, formaður Knattspyrausam- bands tslands, þegar DV ræddi við hann í gærkvöld. Hann var þá nýkom- inn af fundi með enska þjálfaranum John Barnwell ásamt fleiri stjóraar- mönnum KSÍ. „Það skýrðist ýmislegt í þessum viðræðum okkar og ákveðið var að við hefðum símasamband við Bamwell eftir helgi til Englands. Hann heldur til Englands síðdegis á morgun (föstudag),” sagði Ellert ennfremur. „Viljum fá hann" „Við Valsmenn höfum rætt við John Barnweli, — gerðum það strax eftir að hann kom til Islands á miðvikudag. Okkur líst vel á manninn og viljum fá hann sem þjálfara Vals í knattspyrn- unni.” sagöi Grétar Haraldsson, for- maöur knattspymudeildar Vals, í sam- tali við DV” en enginn samningur hefur verið undirritaður. Við munum ræða við Bamwell á ný í dag, sennilega um hádegisbilið, en hann heldur svo til Englands kl. fimm í dag,” sagði Grét- ar. För John Barnwell til Islands hefur vakið mikla athygli á Bretlandseyjum. Mikið rætt um málið í fjölmiðlum þar og meðal annars skrifað að þaö gæti verið slæmt fyrir Skotland og Wales ef Bamwell yrði landsliösþjálfari Is- lands. Hann gjörþekkti alla landsliös- menn Skotlands og Wales. hsim. Hvaða lið fylgir Val, FH og Víking í úrslit? — Lokaumferðin í 1. deild karla um helgina Sú furðuiega staða gæti komið upp í 1. deild karia að fjögur lið yrðu með 14 stig eftir lokaumferðina, þá 14. sem háð verður um helgina. öll með sex stig í innbyrðisleikjum þannig að markatala mundi ráða úrslitum hvaða lið kemst í úrslitakeppnina um meistaratitillnn. FH, Valur og Tvö efstu liðln í 2. deiid komast upp en það lið sem verður í þriðja efsta sæt- inu leikur um sæti í „Bundesligunni” við það lið sem verður í þriðja neðsta sætinu þar. -SOS Kirby var tilbúinn að koma til Vals - en hann fékk sig ekki lausan fyrr eníjúní Valsmenn höfðu upphaflega áhuga á að fá George Kirby, fyrrum þjálfara Skagamanna tU íslands tU að þjálfa 1. deUdarUð þeirra í knatt- spyrau. Valsmenn höfðu samband við Kirby þar sem hann er nú starf- andi þjálfari í Indónesíu og könnuðu hvort að hann væri tUbúinn að koma tU Islands að nýju. Kirby tók mjög vei í það að þjáifa Val og jafnvel landsUð tslands en hann gat ekki fengið sig iausan tU að koma tU landsins fyrr en í júní. Það var of seint fyrlr Valsmenn, þannig að Kirby var úr sögunni. Eftir að Kirby var úr sögunni, þá kom John BarnweU inn í dæmlð og nú er hann staddur hér á landi tU við- ræðna vlð Valsmenn og stjóra KSt, eins og DV hefur sagt frá. -SOS George Kirby. Víkingur hafa tryggt sér rétt í þá keppni. Urslit í þeim leikjum sem eftir era skipta ekki máli hvað tslands- meisturum Víkings viðkemur, þó svo þeir gætu verið með 14 stig í lokin eins og hugsanlega KR, Stjarnan og Þróttur. Möguleikar KR eru sístir. KR leikur við KA á Akureyri í kvöld kl. 18.30. Með sigri kemst KR í 14 stig en leikurinn sem skiptir öllu máli er leikur Þróttar og Stjömunnar í Laugardalshöll kl. 20 á sunnudags- kvöld. Hreinn úrslitaleikur. Það liöiö sem sigrar kemst í úrslitin. Verði hins vegar jafntefli og Víkingur tapi fyrir Val síðar á sunnudagskvöld eru f jögur liö með 14 stig, það er KR, Stjaman, Víkingur og Þróttur. öll lið með sex stig í innbyrðisleikjum. Víkingur meö betri markamun á KR og Stjömuna, Þróttur betri markamun á Víking og Stjörnuna. Víkingur og Þróttur því í úrslitakeppnina. Hins vegar gæti önnur staða komið upp. Það er að Þróttur og Stj arnan geri jafntefli og Víkingur sigri eða geri jafntefli við Val. Þá eru KR — með sigri á Akureyri — Stjaman og Þróttur með 14 stig. Þá breytist málið og liðin með f jögur stig hvert í innbyröisleikj- um. Þá ræður markatalan úrslitum og þar stendur KR best að vígi. Sigraði Þrótt meö sex marka mun í fyrri leik liðanna. Þaö verður þvi spenna í leikjumhelgarinnarí 1. deildinni. hsim. Keflvíkingar til Birmingham Leikmcnn Keflavikur í 1. deildinni í knatt- spyrnu fara í æfingabúðir til Blrmingbam á Englandi um páskana. 20 manna hópur og strákarnir gátu valið um hvort þeir færa tii Birmingham eða Hollands. Völdu Birming- ham. Þá má geta þess að leikmenn Vikings munu fara í æfingabúðir til Belgíu svo og leikmenn Fylkis. Uppselt á þrjá leiki á EM íFrakklandi Það er nú þegar uppselt á þrjá leiki í Evrópukeppni Iandsliða í knattspyrnu, sem fer fram í Frakklandi í sumar. Það er á opnunarleik Frakklands — Danmerkur, leik Frakka og Belgiu og úrslitaleikinn. 700 þús. miðar hafa verið prentaðir — á leikina i EM og hafa 300 þús. miðar verið sendir til sjö þeirra þjóða sem koma til Frakklands. Mikill áhugi er á keppninni i Danmörku og þá cinnig í V-Þýskalandi en V- Þjóðverjar reikna með að selja alla þá 70 þús. miða sem þeir hafa fengið tii umráða. -SOS Evrópumet í 200 m baksundi Sovéski sundmaðurinn Sergei Zabolotnov setti nýtt Evrópumet í 200 m baksundi á sundmeistaramóti Sovétríkjanna í Moskvu i gær. Synti á 2:00,39 mín. Hann átti sjálfur eldra metiö 2:00,42 mín, sett 1983. hsim. Bilbao sigraði í vítaspyrnu- keppninni Barcelona tryggði sér rétt tfl að leika í 8- liða úrsiitum spönsku bikarkeppninnar þeg- ar félagið vann sigur (3—0) yfir Hercules frá Alicante í selnni leik liðanna — Hercules vann fyrri leikinn 2—1. Real Madrid lagði Barcelona Atletico að velli 1—0, eða með sama mun og í fyrri leikn- um. Spönsku meistararnir, Atletico Bflbao, gerðu jafntefli 1—1 við Real Sociedad á úti- velii, en unnu síðan sigur í vítaspyrnu- keppni. Þau lið sem leika í 8-liða úrslitum, era: Barcelona, Real Madrid, Atletico Bilbao, Castilla, Osasuna, Sporting Gijon, Deportivo Coruna og Las Palmas. -SOS íslandsmet Sigurður T. Sigurðsson, stangarstökkvar- inn kunni í KR, sem nú dvelur við æfingar og keppni i Vestur-Þýskalandi, tók þátt i inn- anhússmóti á þriðjudag. Stökk 5,23 metra sem er nýtt íslandsmet innanhúss. Hann átti mjög góöa tilraun við 5,43 m á mótinu. hsim. íþróttir íþrótt DV. FÖSTUDAGUR17. FEBRUAR1904. óttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.