Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Blaðsíða 5
DV'pá&WbÁGUR '\Í. FEBRÚAr ÍÖB4. varpsreksturs hér á landi verði afnum- inn algjörlega,” segir Halldór Ás- grímsson, sjávarútvegsráöherra og þingmaður Framsóknarflokksins. ,,Hitt er annaö mál að ég tel að það þurfi aö liðka til í vissum tilvikum og get til dæmis hugsað mér að einhverjir aðrir en Ríkisútvarpið fái leyfi til reksturs á kapalsjónvarpi.” -SþS I Davíð Aðalsteinsson: RUV veiti myndar- lega þjónustu „Ef einkaréttur verður afnuminn þá er það skylda, að mínum dómi, að sjá til þess engu að síöur að Ríkisútvarpið veiti myndarlega þjónustu eftirleiðis sem hingað til,” sagði Davíð Aðal- steinsson, alþingismaður Fram- sóknarflokksins. „Það er hætta á því að fjársultur Ríkisútvarpsins og sjónvarpsins bitn- aði harðast á landsbyggðinni og þá hef ég í huga þá drjúgu tekjulind sem aug- lýsingatekjur eru þessum fjöl- miðlum.” -ÖEF FÖSTUDAGSKVÖLD í JIS HÚSINUI í JIS HÚSINU OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 8 Í KVÖLD \ Þorramatur , í úrvali. Munið okkar Beint úr kjötborðinu á þorranum: JL grillið Grillréttir allan daginn vinsælu heitt saltkjöt. Réttur dagsins: þorrabakka. svið og rófustappa. kl. 12-14. EUROCARD OPIÐ ÁMORGUN, LAUGARDAG, KL. 9-16. Munið okkar hagstæðu greiðslu- skilmála /A A A A A A » k Jón Loftsson hf. . cd L-o a. u o lj • j j ' Jtijj ) -J - í-jí—i Hringbraut 121 Sími 10600 Stefán Valgeirsson: Eingönguí höndum RUV „Eg tel eðlilegt aö svona rekstur sé eingöngu í höndum Ríkisútvarpsins, sagði Stefán Valgeirsson, þingmaður Framsóknarflokksins. „Eg tel því þetta fyrirkomulag eins og það er vera besta kostinn.” -JSS Tómas Árnason: Þjóðin of fámenn fyrirfrjálsan rekstur „Svari ég þeirri spumingu efnislega hvort ég telji aö afnema eigi einkarétt ríkisins á útvarpsrekstri, sem fólk getur dregið sínar ályktanir af, þá tel ég aö afnám einkaréttar ríkis dreifi um of kröftum sem betur nýttust á ein- um stað. Þjóðin er of fámenn til að hér sé grundvöllur fyrir fleiri stöðvar. Það má segja að ég sé andvígur því að leýfður sé frjáls útvarpsrekstur.” HÞ Böðvar Bragason: Hefekki hugleitt málið „Eg hef ekki hugleitt þetta mál,” sagði Böðvar Bragason, sýslumaður á Hvolsvelli, en hann er varamaður Jóns Helgasonar landbúnaðarráðherra. Jón er erlendis um þessar mundir. „Eg hef ekki velt þessu máli fyrir mér og ekki kannaö það nægilega til aö gefa svar,” sagöi Böðvar. -JSS Stefán Guðmundsson: Tortrygginná afnám einkaréttar ríkisins „Varðandi þá spumingu hvort af- nema eigi einkarétt ríkis á útvarpi og sjónvarpi vil ég sem minnst úttala mig um þau mál. Við þingmennirnir höfum áskilið okkur þann rétt að hafna út- varpslagafrumvarpinu en þú mátt hafa það eftir mér að ég er mjög tor- trygginn á afnám einkaréttar ríkisins áútvarpi.” HÞ Eitthvaðfyrir Við leggjum áherslu á fjölbreytni í skrifborðs- stólum og vandaóa vöru. 15 ára reynsla hefur kennt okkur margt og ennþá vinnum viö aö því að bæta framleiðsluna og auka úrvaliö. Líttu inn til okkar, vió höfum ábyggilega eitthvaö fyrir þig. STALIÐJANhf SMIÐJUVEGI 5, KÖPAVOGI, SÍMI 43211

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.