Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1984, Side 4
4 DV, FQSTUmGUR 17. FEBKUAR49B4 Sjálfstæðisflokkur: Einkaréttur Ríkisútvarpsins: Einkaréttur verdi afnuminn — segir Friðrik Sophusson varaformaður „Þaö liggur fyrir ályktun landsfund- ar Sjálfstæðisflokksins, sem samþykkt var samhljóöa, þess efnis að einkarétt- ur Ríkisútvarpsins veröi afnuminn og mér er ekki kunnugt um að neinn þing- maður flokksins sé annarrar skoðunar,” sagði Friðrik Sophusson, varaformaöur Sjálfstæðisflokksins. „Eins og fram hefur komið sam- þykkti Framsóknarflokkurinn að frumvarpið sky ldi lagt fram, en áskildi sér rétt til aö flytja og leggja fram breytingartillögur og það sama gildir um þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Hins vegar tel ég afar ólíklegt að fram komi breytingatillögur frá einstökum þingmönnum. En ég vil taka fram að það hefur engin formleg ákvörðun verið tekin í þingflokknum um þessi mál, ” sagöi Friðrik Sophusson. Friðrik taldi að helst gætu komiö fram breytingatillögur um skipan út- varpsréttarnefndar. Frumvarpið gerir ráð fyrir að nefndin verði þingkjörin en í f rumvarpi, sem sjálfstæðismenn hafa áður flutt á þingi, var gert ráð fyrir aö í nefndinni sætu embættismenn. ÓEF Alþýðuflokkurinn: Fleiri aöilar fái aö stunda út- varpsrekstur „Ég tel að skapa eigi möguleika til sveitarstjómirnar séu lykilaðili í því fjölbreyttari útvarpssendinga og að að ákveða hverjir annist útvarpsrekst- fleiri aðilar fái að stunda útvarps- ur. Þetta er sú lina sem samþykkt rekstur,” sagöi Kjartan Jóhannsson, . • hefur verið og komið hefur frá flokkn- formaður Alþýðuf lokksins. um, ” sagði Kj artan J óhannsson. „Alþýðuflokkurinn hefur þegar lagt -JSS fram hugmyndir sem byggjast á þv; að Bandalag jaf naðarmanna: Afnám til reynslu „Við teljum í grófum dráttum mjög eölilegt að gerð verði tilraun meö af- nám einkaréttar Ríkisútvarpsins á út- varps- og sjónvarpsrekstri um ein- hvern ákveöinn tíma. ööruvísi verður. ekki hægt að fá neina reynslu af því hvort þetta geti gengið,” segir Stefán Benediktsson, þingmaður Bandalags jafnaðarmanna. • -SþS Alþýðubandalagið: r EINKARETTURINN ÁFRAM í HÖNDUM RÍKISÚTVARPSINS — en gera má undantekningar „Við Alþýðubandalagsmenn teljum að einkarétturinn eigi áfram að vera í höndum Ríkisútvarpsins en vel geti komið til greina að gera undantekning- ar með því að veita félögum og félags- legum landshlutaaðilum rétt til aö koma upp staðbundnum útvarps- stöðvum,” sagði Ragnar Amalds, for- maður þingflokks Alþýðubandalags- „Við teljum sjálfsagt að ríkisvaldiö hafi fulla stjóm á þessum málum. Við höfum ekki áhuga á því að fjársterkir aðilar í þjóðfélaginu hellist yfir þetta svið og verði þar allsráðandi í krafti auglýsinga og auðmagns. Viö teljum að spyrna verði við slíku,” sagöi Ragnar. -KMU. Samtök um Kvennalista: Andvíg afnámi „Samtök um kvennalista em ekki hlynnt því að einkarétturRikisútvarps- ins til útvarps- og sjónvarpssendinga verði afnuminn,” segir í yfirlýsingu frá Samtökum um kvennalista. „Þaö er hins vegar vilji kvennalist- ans að rekstri Rikisútvarpsins verði breytt á þann veg að rásum verði f jölg- að og landshlutaútvarpi komið á fót. Jaínframt verði útvarpiö opnað fé- lagasamtökum og öðmm þeim sem áhuga hafa á útsendingum þannig aö f jölbreytni í dagskrá aukist.” -SþS MEIRIHLUTIA AL- ÞINGIFYRIR AFNAMI Ljóst er að meirihluti er á Alþingi fyrir tUslökunum á einkarétti Ríkisútvarpsins. Sem kunnugt er hefur náðst samkomulag milli stjórnarflokkanna um að flytja framvarp til laga um afnám einkaréttar RUV, þó með því fororði að þingmenn stjóraarflokka hafi frjálsar hendur varöandi breytingatillögur og samþykkt þess. Á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokksins var samþykkt að flokkurinn beitti sér fyrir afnámi einkaréttarins. Hafa sjálfstæðismenn þrýst mjög á um samkomulag um flutning stjómarfrumvarps. VUji alþýðuUokksmanna hnígur í sömu átt með þeim skUmálum að sveitarstjórair ákvarði hverjir annist útvarpsrekstur í landinu. Bandalag jafnaðarmanna vUl afnám tU reynslu. Samtök um kvennalista og Alþýðubandalag era andvíg afnámi. Skoðanir þingmanna Framsóknarflokksins til þessa máls era nokkuð skiptar, eins og fram kemur í viðtölum við þá hér að neðan, er DV ræddi við alla nema tvo, sem ekki tókst að ná tU. Páll Pétursson: Hlynntur þessari þróun „Eg er hlynntur þeirri þróun sem út- varpslagafrumvarpið er vísir að. Ríkisútvarpið á að mínu mati hins veg- ar að vera númer eitt þótt aðrar út- varpsstöðvar eigi að geta staðið við hlið þess. Þótt ég sé óánægður með það hvemig rás 2 hefur reynst er ég hlynnt- ur þeirri þróun sem á sér stað og tel ágætt að sett séu lög um útvarps- rekstur.” HÞ ríkisins verði afnuminn á þeim vett- vangi. Eg eygi þann möguleika að um fleiri stöövar geti orðið að ræða. Hins vegar veröur að hafa í huga að við erum aðeins 220 þúsund manna þjóð og verðum aö fara varlega í sakirnar. Við megum ekki eyðileggja Ríkisútvarpið og sjónvarpið. En ég er hlynntur tilslökunum á ríkiseinokun.” HÞ varpinu, þ. á m. tilslökunum á einka- rétti ríkisins. Enda var ég reiðubúinn á sínum tíma í embætti mínu sem menntamálaráðherra, að flytja þetta frumvarp sem stjórnarfrumvarp. Þó tel ég aö ýmissa breytinga sé þörf á út- varpslagafrumvarpinu en það mun eigi að síður skapa umræðugrundvöll á þingi um þessi mál." HÞ Þórarinn Sigurjónsson: Vilaðvið séumí taktviðtímann | „Eg er hlynntur þeirri hugmynd aö einokun ríkisins á útvarpsrekstri veröi endurskoðuð. Eg vil hins vegar fara gætilega í framkvæmd frjáls útvarps- reksturs. Það ber að skoða þessa hluti þannig að við séum í takt við tímann og í ljósi þess er ég samþykkur ákveönum tilslökuniun.” HÞ Steingrímur Hermanns- son forsætisráðherra: Hlynnturfrjálsari útvarpsrekstri „Eg er því hlynntur að útvarps- rekstur verði frjálsari og einkaréttur Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra: Aukið frjálsræði „Eg er frekar hlynntur frjálsræði á þessu sviði en það er ekki alveg sama hvernig því er framfylgt. Mín skoðun er sú að Ríkisútvarpið eigi að vera númer eitt en ég vil ekki loka fyrir aðra möguleika. Tillögur útvarpslaga- nefndar eru þannig fram settar að viðunandi lausn ætti aö fást. Og vil ég leggja mitt af mörkum til að gera út- varpsrekstur eins frjálslegan og við höfumefniá.” HÞ Ingvar Gíslason: Hlynntur f rumvarpinu í meginstefnu þess „Eg er hlynntur þeirri meginstefnu sem kemur fram í útvarpslagafrum- Guðmundur Bjarnason: Sjálfsagt aðlosaum einkaréttinn „Það er sjálfsagt aö losa um þann einkarétt sem Ríkisútvarpið hefur í dag og veita staðbundin réttindi til einkaaöila eöa félagasamtaka,” sagði Guðmundur Bjarnason, þingmaður Framsóknarflokksins. „En Ríkisútvarpiö á aö vera sá aðili sem þjónar öllu landinu og er enda eini aðilinn sem hefur aðstööu til að rækja það hlutverk.” -ÖEF Halldór Ásgrímsson: Tel að þurfi að liðka til „Eg er á móti því að einkaréttur Ríkisútvarpsins til útvarps- og sjón-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.