Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1984, Síða 1
DAGBLAÐIЗVISIR
58. TBL. — 74. og 10. ARG. — FIMMTUDAGUR 8. MARS 1984.
{ NIÐURSTÖDUR SKOÐANAKÖNNUNAR DV~
Afgerandi meiríhluti
styður kjarasamningana
Afgerandi meirihluti landsmanna
styöur nýgeröa kjarasamninga,
samkvæmt skoöanakönnun sem DV
geröi um síðustu helgi.
I könnuninni var spurt: Ertu
fylgjandi eða andvígur niðurstöðum
nýgeröra kjarasamninga Alþýöu-
sambandsins og Bandalags starfs-
manna ríkis og bæja ?
50,3 af hundraöi kváðust fylgjandi
samningunum. 20,5 af hundraöi voru
andvígir þeim, 24,2% óákveðnir og
5% svöruðu ekki spumingunni. Þetta
þýðir aö 71,1 af hundraði þeirra sem
tóku afstööu voru fylgjandi niöur-
stööum samninganna en 28,9% and-
vígir.
Úrtakiö í skoöanakönnuninni var
600 manns. Þar af var jöfn skipting
milli kynja og helmingur á Reykja-
vikursvæðinu og því helmingur utan
c
sjánánarábls. 4ogummæliábaksíðu
þess.
Af andstæðingum samninganna
munu flestir væntanlega hafa talið
þá ganga of skammt en í þeim hópi
eru einnig þeir sem töldu kaup-
hækkunina of mikla, ef miðað er við
ummæli fólks í könnuninni.
-HH
„Hraf ninn flýgur” ksrður fyrir að virða
ekki höfundarrétt:
„Á SPRENGISANDI
VAR NOTAÐ í
LEYFISLEYSI”
— segir Selma Kaldalóns um notkun á kunnasta lagi
Sigvalda S. Kaldalóns
Sauðárkróksvatnið:
GULLS
ÍGILDI
Innan tíðar hefjast aftur fram-
kvæmdir viö byggingu vatns-
átöppunarverksmiöju á Sauðár-
króki. Búið er að steypa grunn að
henni. Snemma á næsta ári ættu
Hafskip að sigla úr Sauðárkróks-
höfn hlaöin tamlurhrcinu vatni á
Ameríkumarkað.
Sem kunnugt er af fréttum hillir
nú loksins undir að Isleudiugar
hefji útflutning á vatni í stórum
stíl. Hreinn Sigurðsson hefur í
mörg ár átt þann draurn að selja
útiendum af vatnsauðlegö landans.
Og nokkurn veginn í þeim umbúð-
um sem sjást á myndinni á vatnið
aö fara í kæliskápa á amerískum
heímilum. Markaðurinn þar er
kröfuharöur og þurfti m.a.s. að
hanna flöskurnar sérstaklega fyrir
ísskápana vestra.
I.íklega veröur fagnað á Sauðár-
króki og víðar um land þegar sér á
eftir fyrsta vatnsskipinu úr höfn.
Islenska vatnið verður þá loks gulls
ígildi. -JBH/Akureyri
Þetta er maðurinn, sem lét drauminn verða að veruleika. Hreinn
Sigurðsson heldur þarna á flösku af þvi hreina og tœra Sauðárkróksvatni,
sem i Ameriku verður „Pure icelandic Water". Simamynd í morgun: GVA.
„Já, það er rétt að A Sprengisandi,
þekktasta lag föður míns, var notað í
heimildarleysi I þessari mynd og út-
lendur maður skráður fyrir tónlistinni
sem þó hefur ekki gert annað en að út-
setja lag föður míns,” sagði Selma
Kaldalóns, dóttir Sigvalda S. Kalda-
lóns tónskálds, er DV innti hana eftir
því hvort rétt væri að höfundarréttur
Sigvalda S. Kaldalóns á þessu kunna
lagi hans hefði ekki verið virtur i mynd
Hrafns Gunnlaugssonar „Hrafninn
flýgur” og að erfingjar Kaldalóns
hefðu kært þessa heimildarlausu notk-
un til STEFs (Samband tónskálda og
eigenda flutningsréttar).
„Við höfum falið lögfræðingi STEFs
að gæta réttar okkar í þessu máli,”
sagði Selma ,, og mér skilst að hann
hafi þegar fengið loforð Hrafns
Gunnlaugssonar um að þetta verði
leiðrétt með einhverjum hætti þannig
að a.m.k. komi fram i auglýsingum aö
hér sé um lag föður míns að ræða þó
það sé útsett á nokkuö nýstárlegan
hátt,” sagöiSelma.
Hún sagðist vilja leggja á það
áherslu að það væri ekki vilji erfingja
Kaldalóns aö spilla með neinum hætti
fyrir mynd Hrafns sem hún kvaðst
telja mjög góða aö mörgu leyti en hins
vegar væri óhjákvæmilegt að vemda
höfundarrétt Sigvalda S. Kaldalóns á
þessu kunna iagi hans sem þekkt væri
langt út fyrir landsteina.
-JH
Asmundur Stefansson, forseti ASÍ, um niðurstöðu skoðanakönnunar DV:
ITAKT VID AFGREIÐSLU SAMNINGSINS
„Þessi niðurstaða er mjög í takt
við það sem maður hefur séð, bæði í
afgreiðslu samningsins og umtali,”
sagði Asmundur Stefánsson, forseti
Alþýðusambands lslands, í morgun
um niðurstöðu skoðanakönnunar
DV.
Hann sagði ennfremur að það
væri ekki hægt að láta þessa niður-
stöðu koma sér á óvart. „Okkur hef-
ur verið það ljóst að óánægjan er
mikil þar sem kaupmáttarfallið sem
fólk stendur frammi fyrir er mikið.
Og samningamir snúa þeirri þróun
ekki nematakmarkaöviö.”
En miðað við þá aðstöðu sem þjóð-
félagið er í teljum við samningana
hafa verið skynsamlegri heldur en
aðgerðir. Þeir em ekki sanngjamt
mat á réttlátri skiptingu en skyn-
samlegt mat á aðstæðum, þaö stað-
festir skoðanakönnunin.” ,
-JGH
Skoda-bingóin í
Sigtúni draga
dilk á eftir sér
— sjá bls. 3 og baksíðu
Sigurganga Harts
sýniróvissu
kosningaspánna
sjá bls. 10