Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Side 28
28 DV. FIMMTUDAGUR 29. MARS1984. PANTANIR SÍMI13010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29. Ópið laugardag Alþjóðlega skákmótið í Neskaupstað: BENÓNÝ HÆTTIR OG FUEKIR STÖÐUNA — Helgi á möguleika á stórmeistaraáfanga TRULOFUNARHRINGAR FRÁ JÓNIOG ÓSKARI ^PAD ER RÉTTA LEIÐIN FRÁBÆRT ÚRVAL GÓD adstaoa JON og OSKAR, Laugavegi 70, 101 Reykjavik, simi24910. LAUGAVEGI97 - Drafnarfelli 12 ADIDAS TOP TEN HIGH körfuboltaskórnir eru komnir, stærðir 31/2—13 KREDITKORT Póstkröfusími: 17015. VELKOMIN STÖÐVIÐ ÞJÓFINN NÝJUNG í PENINGASKÁPUM Eins og myndin sýnir hefur afgreiðslustúlkan aðeins lykla að skúffunni sem er hluti peningaskápsins og gerir það henni mjög auðvelt að vera aldrei með mikla peninga í peningakass- anum. Um leið og skúffunni er lokað falla peningamir niður í rammgerðan skápinn þar sem þeir eru öruggir fyrir þjófum sem aðeins heimta peninga úr sjáanlegum peningakassa. Er til sýnis í: BLÓMASKÁLANUM Kársnesbraut 2. Símar 40810 og 40980. Benóný Benediktsson, sem sett haföi svo mikinn svip á alþjóðlega skákmót- iö í Neskaupstaö, treysti sér ekki til þess aö tefla fleiri en þrjár skákir og hætti þátttöku. Þá ákvöröun tók hann bæði af heilsufarsástæðum og eins vegna þess að mótherjamir léku aldrei af sér. Slíku er Benóný ekki vanur, enda þarf vissulega að tefla afar vel til þess að forðast hinar margvislegu „Benóný-gildrur”, sem eru við hvert fótmál. Þaö er sorglegt að hann skuli draga sig í hlé, því að jafnvel þótt honum hafi ekki vegnað sem skyldi, þá var hann greinilega til alls vís. Tefldi t.a.m. eins og reyndur stórmeistari gegn Wedberg og var óheppinn að tapa. Fjarvera Benónýs setur strik í reikninginn og flækir stöðuna, því að nú situr einn skákmaður yfir í hverri umferð og vont að átta sig á röð efstu manna. Þó sker Helgi Olafsson sig nokkuð úr en hann á jafnframt mögu- leika á að krækja sér í sinn annan áfanga að stórmeistaratitli. Til þess þarf hann 7 1/2 v. af 10 mögulegum — þurfti 8 af 11 áður en Benóný hætti. Helgi hefur unnið Róbert og Dan og stórmeistarana Lombardy og Kneze- vic. Sá síðastnefndi er öruggur skák- maöur sem sjaldan tapar skák en gegn Helga þýðir ekki fyrir hann að stilla upp. I Grindavík vann Helgi í 56 leikjum og notaði aðeins 24 mínútur af umhugsunartima sínum (11,4% af leyfilegum tíma!) og nú vann Helgi í aðeins 26 leik jum. Lombardy er með efstu mönnum en hann hefur aðeins tapað fyrir Helga. Hann h'fgar mikiö upp á mótiö, því aö hann er ekkert að flýta sér með fyrstu leikina og lendir iðulega í tímahraki. Á síðustu minútunum er hann hins vegar háll sem áU og nokkrum stööum hefur hann snúið sér í vil á elleftu stundu. Jón L. Ámason Það er ekki úr vegi að renna yfir skák hans við Schiissler sem er einmitt einkennandi fyrir þetta. Skiptamuns- fóm Lombardys er harla vafasöm en í tímahraki sínu tekst honum að gmgga taflið og skapa ógnanir. Schiissler verður á í messunni og Lombardy snýr tafhnu við. Annars má margt af skákinni læra um samvinnu mann- anna. Hvítt: William Lombardy Svart: Harry Schiissler Petrovs-vöm. 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d3 Lombardy er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir í byrjun tafls og treysta lítt á svonefnda „téóríu”. Fræðimenn telja óþarft að stugga við riddaranum og vilja leika peðinu fram um tvo reiti. 5. — Rf6 6. d4d5 AthuguUr lesendur taka e.t.v. eftir því, að staðan gæti eins hafa komið upp í franskri vörn eftir 1. e4 e6 2. d4 d5 3. exd5 exd5 4. Rf3 Rf6, afbrigði, sem ekki er talið gefa hvítum mikiö í aðra hönd. I framhaldinu velur Lombardy beittustu leiðina og tekst að blása lífi í tafhð. 7. c4! ? Be7 8. Rc3 0-0 9. cxd5 Eina leiðin til þess aö berjast um frumkvæðið. Eftir 9. Be3 c6 nær svartur að sty rk ja stöðuna. 9. -Rxd510. Bc4 Rb611. Bb3 Bg412.0— 0Rc613. Be3 Bf614. h3Bh5 Helgi Olafsson. Eftir 14. - Bxf315. Dxf3 Rxd4 (15. - Bxd4? er svarað með 16. Hadl og leppar biskupinn) 16. Dxb7 á hvítur betra tafl. Nú hótar svartur 15. — Bxd4 og svo virðist sem hvítur verði að veikja kóngsstöðu sina með 15. g4 til þess að forða peöinu. En Lombardy fómar því ótrauður og vonast eftir mótfærum. 15. Hcl!? Bxd4 16. Bxd4 Bxf3 17. Dxf3 Dxd418. Hfdl Dh419. Rd5 Hac8 20. Hxc6?!! Fóm eins og þessi byggist ekki á nákvæmum útreikningum heldur inn- sæi. Lombardy hefur tamið sér aðferð Capablanca að telja menn sína til sóknar og svo menn andstæðingsins sem eru til varnar. Hér hefur hann drottningu, riddara, biskup og hrók, sem geta sameinast til sóknar gegn svarta kónginum en svartur hefur aðeins þrjá menn í vöminni: Drottninguna, hrók og kónginn sjálfan. Riddarinn á b6 er fjarri góðu gamni og hrókurinn á c8 tekur heldur ekki þátt í vöminni. Hins vegar er riddarinn aöeins einu stökki frá því aö verða aö manni og hvítur verður því að hafa snör handtök. Fómin gefur „prakt- íska” möguleika en það er hæpiö að hún standist. 20. —bxc6 21. g3 Dg5 22. h4 De5 23. Re3 Dxb2(?) Fyrsta merki þess að kæruleysi hafi gripið Schiissler, enda var Lombardy þegar búinn með næstum allan sinn tíma. Hann gat lagað stöðu riddarans með 23. —Rd5, því aö b-peðiö hleypur ekki burt. Nú missir riddarinn fótfest- una og möguleikar hvíts aukast. 24. Dxc6De5 25. Hcl! Hann ætlar í sóknina eftir 5. reitaröð- inni. 25. — g6 26. Hc5 Dd6 27. Db5 Dd4 (?) Betra er 27. —c6 28. Da5 Rd7 29. Hg5 Kh8 ásamt f7 — f6 og svartur nær að treysta vamir sínar. Schiissler vanmetur sóknarfæri hvíts. 28. h5Hfd8 29.Da5 Þessi dularfulli drottningarleikur virðist aöeins hafa þann sálfræðilega tilgang aö taka broddinn úr framrás c- peösins. 29. —Hd6 30. Hg5 Hc6? 31. hxg6 hxg6 32. Df5! Df6 33. Dg4He8 Hann vill hafa hrókinn „virkan” því að eftir 33. -Hf8 34.Rf5! Hcl+ 35. Kh2 Dh8+ 36. Rh4 vinnur hvítur. 34. HÍ5 Hcl+ 35. Kg2 Dc6+ 36. Hf3 He7 37.Df4Kg738.Bxf7? Afleikur, enda var hann alveg að falla á tíma. Mun sterkara er 38. Dg5! sem hótar hróknum á e7, Rf5+ og einn- ig er Hc! í sjónmáli. Nú getur Schiis- sler unnnið en hann var einnig kominn í heiftarlegt tímahrak. 38. —He4?? Eftir 38. —Dd6! þvingar hann fram drottningakaup og ætti að vinna létt. Ef 39. Rf5+ gxf5 40. Dg5+ Kxf7 41. Hxf5+ Ke8 42. Dxcl Kd7 nær svartur að bægja hættunni frá og á manni meira. Nú snýr Lombardy taflinu við í einuvetfangi.... 39. Dg5! Hc5 Hótunin var 40. Rf5+ og 39. — Kh7 breytir engu, því 40. Rf5! kæmi samt. Best er 39. —Hxe3 en eftir 40. Dxe3 ætti hvítur að vinna vegna opinnar kóngs- stöðu svarts. 40. Dd8! Hf5 eða 40. —Hh5 41. Dg8+ Kh6 42. Dh8+ Kg5 43. Hf5+! gxf5 44. Dg7+ og mátar. Schiissler náði ekki að leika sinn 40. leik, því að hann féll á tíma um leið. En staðan er töpuð eftir 41. Dg8+ Kf6 (41. —Kh6 42. Dh8+ Kg5 43. Dh4 mát) 42. Dxg6+ og drottningin fellur. JLA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.