Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Page 39
39
hOnrocTAA/r OO CTTTr>/rrTrn'*T<r»«-Tcr ',rrr
DV. FIMMTUDAGUE 29. MARS1984.
Sandkorn Sandkorn Sandkorn
... 'V \v
V#-
Einkonnisbúningar starfsmanna i
Landsbankanum.
Júníform í
bönkunum
Landsbankinn hefur fariö
aðra leiö til að tryggja
smekkiegan klæðnað starfs-
manna sinna. Hefur hann
látið sauma einkennis-
búninga handa þeim öllum.
Þetta gerir tvennt að
verkum; starfsfólk er skikk-
anlega klætt og búningarnir
koma í veg fyrir að einhverjir
óviðkomandi séu að valsa um
bankann.
í því sambandi segja
spaugararnir að líklega verði
Iðnaöarbankinn næstur til að
taka upp einkennisbúninga.
Verði það léttir strigaskór,
skíðagleraugu og lambhús-
hcttur.
Allir vildu vera
með
Sá ágæti félagsskapur,
Blaksamband tsiands, hélt
árshátíö sina nú nýlega. Voru
meðal annars veitt verðlaun
fyrir Islandsmeistaratitilinn
á hátíöinni og var það
kvennalið Völsungs sem
hreppti þau að þessu sinni.
Stúlkurnar voru kallaðar
upp á svið til að veita
verðlaunapeningunum
viðtöku. Gengu forráðamenn
Blaksambandsins á róðina,
afhentu verðlaunin og kysstu
stúlkurnar til-hamíngju-koss
á kinnina.
Þegar afhcndingin stóð
sem hæst varð ailt í einu uppi
fótur og fit í sainum. Risu
karlmennirnir þar úr sætum
sinum og hópuðust upp á
sviðið til að kyssa verðlauna-
hafa. Stóðu þeir í langri
biðröð til að komast að og
vakti þetta mikla kátínu
gesta.
Gerir sama gagn
Eldri borgarar sóttu
mikinn gleðskap í veitinga-
húsinu Brciðvangi á
dögunum. Voru þar bornar
fram gómsætar vcitingar,
svo sem þjóðlegur matur af
mörgum gerðum. Þótti vel til
takast og voru menn hlnir
hressustu.
Þegar borðhaidinu var að
ljúka sneri einn gestanna,
eldri maður sér að þjóni,
benti á tannstöngla, sem voru
á borðinu og sagði:
„Segðu mér, hvað er
þetta?”
„Þetta eru tannstönglar,”
svaraöi þjónninn.
„Og hvað gerir maður við
þá?” spurði maðurinn.
„Maður hreinsar úr tönn-
unum með þeim,” svaraði
þjónninn.
„Iss,” sagði gamli
maöurinn þá hressilega. „Við
erum nú vön að taka út úr
okkur tönnurnar og verka
þær þannig.”
Fatakaup
Klæðnaður á vinnustöðum
er mjög margvíslegur, enda
misjafnar kröfur gerðar þar
að lútandi. I Verslunar-
bankanum mun starfsfólk tíl
dæmis hafa átt það tU að
mæta í gaUabuxum, stjórn-
endum bankans til nokk-
urrar brellingar. Banka-
yfirvöld fóru því fram á að
starfsfólkiö mætti snyrtilegar
tU fara. Þcim var aftur svar-
aö þvi tU að laun bankastarf s-
manna gæfu ekki svigrúm til
mikUIa fatakaupa og sæi
starfsfólk því enga
möguleika á að mæta uppá-
klætt til vinnu sinnar.
Stjórnendur hugsuðu nú
ráð sitt og buöu síðan starfs-
mönnum að kaupa föt fyrir
allt að 10.000 króna hver út í
reikning bankans. Bankinn
myndi síðan draga sömu
upphæð af launum
viðkomandi smám saman.
Segir sagan að kostaboði
þessu hafi veriö tekið með
fögnuði og heimUdbt nýtt
óspart.
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsd.
Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir
Regnboginn — Frances
Öriög kvSanyndastjömu
Heiti: Frances.
Leikstjóri: Graeme Clifford.
Handrit: Eric Bergren, Christopher DeVore og
Nicholas Kazan.
Kvikmyndun: Lazlo Kovacs
Tónlist: John Barry.
Aðalleikendur: Jessica Lange, Sam Shepard
og Kim Stanley.
Frances Farmer hefur að líkind-
um verið ágæt leUckona, en skap-
brestir hennar og þær aðstæður sem
leikarar í Hollywood á fjórða ára-
tugnum urðu aö búa við gerðu það að
verkum að saga hennar er mikil
harmasaga af þekktri persónu og um
leið enn einn ljótur blettur á höfuð-
borg kvikmyndanna, Hollywood.
Vafasamt er hvort Frances Farmer
hefði vegnaö betur í lífinu heföi
hún farið inn á aðra braut í atvinnu-
lífinu því þrátt fyrir þá illu meðferð
sem hún fékk hjá flestum þeim
persónum sem koma við sögu eru
þaö þó hennar eigin gallar sem valda
því aö hún lætur ekki að stjórn hvort
sem er í einkalífinu eða í leikUstinni.
Myndin byrjar á því að sýna okk-
ur bráðþroska 16 ára stúlku sem
hefur fengið fyrstu verðlaun í rit-
gerðasamkeppni. Ritgerðin sem er
afneitun á guði vekur hneykslun en
Frances Farmer lætur það ekki á sig
fá og heldur höfði þrátt fyrir árásir,
sérstaklega kynsystra sinna.
Hugur hennar stefnir til leUdistar
og þegar hún fær boð um að ferðast
með leikflokk til Moskvu þiggur hún
það samstundis, meðal annars vegna
þess aö með því móti kemst hún
ókeypis til New York.
Fljótlega á leikferli sínum vekur
Frances Farmer athygli kvikmynda-
framleiðenda vegna glæsUeika síns
og hún skrifar undir sjö ára samn-
ing. En strax við sína fyrstu kvik-
myndauppptöku verður henni ljóst
að heimur kvikmyndanna á ekki við
hana og veldur hún leikstjórum fljót-
lega erfiðleikum.
Leið hennar liggur tU New York
þar sem hún þiggur fegins hendi
aðalhlutverk í leikriti eftir Clifford
Oates og verður um leiö ástfangin af
þessu þekkta leikritaskáldi. En hann
yfirgefur hana um leiö og hann hefur
ekki not fyrir hana og við þetta áfall
veröa kaflaskipti í líf i hennar.
Hún snýr aftur að kvikmyndun-
um. En hvert hneykslismálið af öðru
verður tU þess að enginn vUl ráða
hana og í stað þess aö láta hana dúsa
í fangelsi, eftir handtöku lætur móðir
hennar setja hana á geðveikrahæli.
Dvelur hún þar alheilbrigð á geðs-
Eini vinurinn sem Frances átti orðið var blaðamaðurinn Harry York. Jessica
Lange og Sam Shepard i hlutverkum sínum.
munum, að því er séð verður, næstu
árin og verður enginn tU að hjálpa
henni nema vinur frá æskuárunum,
blaðamaðurinn Harry York, sem
alltaf hefur haldið tryggð við hana.
En þrátt fyrir að hann í tvígang
hjálpi henni út af hælinu er það
móðir hennar sem lætur setja hana
þangað aftur, aðallega vegna þess að
hún þolir ekki aö dóttir hennar vUji
afneita kvUcmyndastjömutitlinum
og reyna frekar að finna sjálfa sig og
hvern tilgang líf hennar hafi.
I lokin sleppur hún þó út en líf
hennar er eyðUagt og vitað er.þótt
myndin sýni það ekki, að líf hennar
fram í andlátið var enginn dans á
rósum þótt hún slyppi að því er virt-
ist ósködduð af geðveikrahæli.
Þaö er óhætt að segja þaö að
Frances er ein af fáum kvikmyndum
er gerðar hafa verið eftir lífsferli
þekktra persóna sem heppnast full-
komlega. Bæði er það aö handrita-
höfundar og leikstjóri hafa lagt
mikla alúð við viðfangsefnið og svo
hitt að þeir hafa valið réttu leikkon-
una í hlutverkiö. Jessica Lange er
hreint út sagt stórkostleg og tekst aö
koma manneskjunni Frances Farm-
er svo vel tU skila að áhorfandinn
hrífst mjög af þessari þjökuðu konu
og fyrirgefur henni þá skapbresti
sem er undirstaða hegðunar hennar.
Jessica Lange fékk óskarsverð-
launin fyrir aukahlutverk í Tootsie
og eftir að hafa séð hana í báöum
þessum hlutverkum get ég ekki var-
ist þeirri hugsun að óskarinn fyrir
Tootsie hafi verið sárabót fyrir aö fá
þau ekki fyrir leik sinn í Frances.
Aðrir leikarar gera hlutverkum
sínum ágæt skil, sérstaklega er Kim
Stanley áhrifamUcU í hlutverki
móðurinnar, manneskju sem hafði
þann æösta draum að dóttir hennar
yröi fræg og dáð.
Þótt líf og leikferUl Frances
Farmer hafi næstum veriö fallinn í
gleymsku hefur með þessari kvik-
mynd verið það rækUega minnt á
öriög hennar að þau gleymast ekki í
náinni framtið.
HUmar Karlsson.
Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir
•YF,R 9000
• ERU MEÐ
BÍLAR
Lumenition
Eina transistorkveikjan sem slegið hefur í gegn
á íslandi.
PÓSTSENDUM.
E
f , hábkbchf :
• Skeifunnii sa — Simi 8*47*88:
TOPPURINN
í DAG
OKKAR VERÐ
Nr. 6097.
Drengjaskór, reimaðir og óreimaðir.
Litur: svartur.
Stærðir: 27 — 39. Verð frá kr. 579,-
84294
Nr. 84294.
Leðurskór með kvarthæl.
Litir: hvítur, svartur, grár og rauður
Verð kr. 874,-
Nr. 2025.
Breiðar og mjúkar mokkasínur.
Litir: svartur, hvitur, blár og natur.
Verð kr. 655,-
Nr. 5102.
Fermingarmokkasinur úr mjúku leðri
á drengi.
Litir: svartur, grár, hvítur og blár.
Verð kr. 897,-
Nr. 2026.
Breiðar og mjúkar mokkasínur.
Litir: svartur, hvítur, blár og natur.
Verð kr. 655 -
Nr. 5105.
Leðurskór á herra, mjúkir og léttir.
Litur: natur. Verð kr. 954,-
Ný gerð:
Leðurskór á dömur.
Litir: blár, hvitur og brúnn.
Verð kr. 688,-
Ein af fimmtán nýjum gerðum.
PÓSTSEIMDUM
SAMDÆGURS.
KREDITKORT.
Nr. 2027.
Mjúkir leðurskór á dömur.
Litur: drapp. _
Verð Itr. 640,- d!S7
TOPP
21212 ®
m
SK0RINN
VELTUSUND11