Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Blaðsíða 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. APRlL 1984. 3 Á bílastningunni Snj1 um nœstu helgi kynnum viö FJÖLGUN í FIAT FJÖLSKYLDUNNI Á undaníömum mánuöum hefur UNO verlö merkisberi FIAT gœöanna og gegnt því hlutverki aí stakri prýöt oröinn margíaldur verölauna- og metsölubíll rúmu árl eftir aö hann fyrst kom á markaö í heiminum. Nú fjölgar í FIAT íjölskyldunni og viö kynnum tvo nýja FIAT gœöinga: REGATA og PANDA 4x4 sem veröa í íyrsta sinn til sýnis hér á landi á bílasýningunni AUTO'84 sem heíst í Sýmngarhöllinni viö Bfldshöíöa á íöstudaginn kemur. Nú kynnum viö nýjan og glœsilegan meðlim FIAT íjölskyldunnar, FIAT REGATA, sem kemur nú í kjölíar UNO í nýju línunni írá FLAT. REGATA er íramhjóladrifinn og búinn öllum aksturseiginleikum FLAT gœöinganna, léttur í stýri, rásfastur, liggur vel og er sérlega viöbragösfljótur. REGATA er rúmgóöur og farangursrými er ótrúlega mikiö. Sparneytnin er þó líklega stœrsti kosturinn viö þennan glœsilega bíL hann eyðir allt niöur í 5.4 lítra á hundraöi, sem er hreint ótrúlegt fyrir bíl í þessum stœrðarílokki. REGATA ER RETTA VAUÐ ÞVÍ REGATA ER aíbuiöa spameytinn rúmgóöui meö „risaskott" írábœr í akstri NÝR FRAMHJÓLADRMNN GLÆSIVAGN í EAT FJÖLSKYLDUNA —REGfiTfl á mjög góöu veröi Nú bjóöum viö FLAT PANDA 4x4, FLAT með driíi á öllum hjólum. PANDA 4x4 er sniðinn fyrir aöstœöur eins og viö þekkjum hér á Islandi; vonda vegi snjó og hvers kyns ófœrö jaínt á vegi sem utan. FIAT PANDA 4x4 er rétti bíllinn í innanbœjaróíœrð, skíöaferö, sumarírí, nú eöa helgaríerð í sumarbústaöinn. FLAT PANDA 4x4 er sérlega lipur í akstri, sparneytinn og ótrúlega seigur viö erfiöustu aðstœöur. Hagkvœmt verö og lág rekstrarútgjöld gera FLAT PANDA 4x4 að bestu kaupunum á íjórhjóladriísbíl í dag. Pú skiptir í íjórhjóladrif með einu handtaki, jafnvel á fullri ferö. FIAT PANDA 4x4 er rétti bíllinn — á skíöi — í íjallaíeröir — til daglegra snúninga í sveitum — í íeröalagiö — í óíœrö innan bœjar og utan WLHJÁLMSSON HF.i F / / IAIT r Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.