Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Qupperneq 8
8 DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. APRIL1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd NEW YORK GETUR RÁÐIÐ ÚR- SUTUM í FORKOSNINGUNUM Jackson vill Bretanaburt afN-írlandi Jesse Jaekson, eitt framboðsefna demókrata, hefur hvatt til þess að breska herliðið á Norður-Irlandi verði flutt þaöan burt og að noröur- hlutinn sameinistlrska iýðveldinu. Málið kom á dagskrá þegar Jack- son í kosningabaráttunni fyrir for- kosningamar í New York í dag hitti írskættaðfólk í New York. „Breskt herlið mun ekki frekar færa Irlandi frið en bandarískt her- liö gerði í Líbanon, Grenada eða Víetnam,” sagði Jackson við blaða- menn. Skárusigí mótmæla- skyni Ellefu mestu hörkutólin í fang- elsum Suöur-Irlands skáru sig á úlnliöi og handleggi í gær til þess aö mótmæla flutningi þeirra úr Dublinarfangelsi yfir í sérstakt öryggisfangelsi Limerick. Menn þessir hafa hlotið dóma fyrir morð, fíkniefnasölu, rán og fleira. — Sumir þeirra reyndu að gleypa hina og aðra harða hluti í mótmælunum. Nokkra þurfti að flytja á sjúkra- hús en enginn þeirra var í h'fshættu þó. Þeir höföu nýlega verið fluttir í öryggisfangelsiö í Limerick þar sem þeim er þó haldið aðskildum frá IRA-hryðjuverkamönnum sem innisitja. Græddulík- amspartaúr einumíS Likamshlutar úr einum manni látnum voru græddir í fimm mis- munandi menn á þrem sjúkra- húsum í London um helgina. Maöurinn andaöist á sjúkrahúsi á laugardag og veitti ekkja hanS leyfi til þess að hjarta hans, augu, nýru og skjaldkirtill væru nýtt til' ígræðsiu. — Sjúklingarnir fimm sem góðs nutu af eru sagðir við sæmilega hðan eftir aðgerðirnar. Skaphitií knattspymu Heilt brasiliskt knattspymulið var hneppt í varðhald í Rio de Janeiro í gær eftir uppþot við leiks- lok, þar sem aðdáendur Remo-hðs- ins frá Belem (í norðurhluta lands- ins) þustu niður í varamannastúku hðsins og ruddust þar um fast. SkríUin ruddist einnig inn í vara- mannastúku Uberlandía sem hafði náð jafntefh (0—0) gegn Remo og einn Remoaðdáenda, maöur um fertugt, sparkaði í einn liösmann Uberlandia sem hefndi sín með því að sparka aftur og fékk liðsauka eins félaga síns. Arásarmaðurinn fékk þá hjartaslag og andaöist á sjúkrahúsi skömmu síöar. Uberlandia-liöið var aht flutt í varðhald til yfirheyrslu svo aö endasleppur varð fagnaður þeirra yfir því að hafa unnið sigur með jafnteflinu upp í fyrstu deild. Demókratar í New York efna til for- kosninga í dag og þykja úrslitin miklu varða. I húfi eru 255 fuUtrúar á lands- þingi demókrata í júní en þaö er mest- ur fjöldi fuUtrúa sem kosinn hefur ver- ið í einu fylki tU þessa. Ef Mondale sigrar hefur hann tekiö nánast afgerandi forystu í baráttunni um útnefningu flokksins til forseta- framboðs. Sigri Hart má segja aö Sænska ríkisstjórnin virðist reiðu- búin til aö grípa til haröra aðgeröa til að koma í veg fyrir að launahækkanir í yfirstandandi kjarasamningum þar í landi fari fram úr því marki sem stjómin telur heppilegt. Olof Palme forsætisráðherra sagði á fundi Jafnaðarmannaflokksins um helgina að stjómin myndi ekki sætta sig viö það að of miklar launahækkanir kæmu í veg fyrir að hún næði mark- miðum sínum í baráttunni við verð- bólguna. „Litlar verðhækkanir eru eitt öryggissveitir Israels Uggja nú undir feldi til að hugsa mótleik við nýjustu aðgerðum hryðjuverkamanna PLO, eftir árás skæmhöa í miðri Jerúsalem í gær þar sem særðust um 50manns. Þrír PLO-hryöjuverkamenn vörpuðu handsprengjum og skutu af handahófi af vélbyssum á manngrúann á strætum í Jerúsalem miðri þegar sem mest var um manninr. umhádaginn. Eftir að fyrsta ofboöið, sem greip fólk leið hjá, svöruðu vegfarendur og búðareigendur og aðrir jæir sem vopn spenna færist í leikinn. Vegni Jackson vel er það merki þess að blökkumenn fylki sér enn um málstað hans. 3,5 miUjónir manna eru skráöir í flokk demókrata í New York og eru 15% þeirra svartir. Mikil harka hefur hlaupiö í kosninga- baráttuna undanfarna daga og fram- boösefnin deilt hart hvert á annað. Stendur ágreiningurinn einna helst um þýðingarmesta atriöið í að tryggja atvinnu. Þess vegna gæti svo farið að stjómin yrði að skerpa efnahagsstefnu sína,” sagði Palme. Áður hafði KjeU-Olof Feldt f jármála- ráðherra varað við því að ríkisstjómin kynni að grípa tU frystingar verðlags. Markmið ríkisstjórnarinnar var að verðbólgan lækkaði á þessu ári úr 9,3 prósentum niður í fjögur prósent. Það veldur stjórninni nú áhyggjum að ef ekki tekst að lækka veröbólguna um helming á þessu ári þá mun sam- keppnisaðstaða sænskra útflytjenda. höfðu tiltæk árásinni. Felldu þeir einn árásarmanna og héldu hinum tveim í skefjum uns lögreglan hafði yfirbugað þá. Yfirmaður lögreglunnar í Jerúsalem hét því að löggæsla mundi efld í borg- inni og stjómvöld hyggjast efla landa- mæravörsluna hjá Líbanon. Þetta er í fyrsta sinn, síðan japanskir ofstækismenn úr Rauða hemum gerðu sjálfsmorðsárásina á saklaust ferðafólk í flugafgreiðslunni á Lods-flugvelii, að hryðjuverkamenn ráðast þannig af handahófi á almenna vegfarendur í Israel. — Hingað tU hafa afvopnunar- og utanríkismál svo og samskipti alrUcisstjórnarinnar í Washington við einstakar stórborgir landsins. Þá hefur staðsetning banda- ríska sendiráðsins í Israel verið mikið til umræðu en þriðjungur demókrata í New York eru gyðingar. Fylgiskann- anir benda tU þess að Mondale sigri naumlega. Hann nýtur stuönings flokksvélarinnar, svo og Kochs borgar- ekki verða eins góð og áætlað hafði verið eftir gengisfelUnguna í október 1982 en þá var sænska krónan óvænt feUd um heU sextán prósent. Palme lýsti mUcUU ánægju með þann árangur sem náðst hefði á síðasta ári: „Viö töldum að útflutnúigur myndi vaxa um sex prósent. En staðreyndin varð sú aö hann óx um 11,5 prósent. V ið héldum að þjóöarframleiðslan myndi aukast um 1,4 prósent en hún óx um 2,3 prósent. Við töldum aö iönaðarfram- leiðslan myndi vaxa um þrjú prósent en þegar upp var staöið hafði hún vaxið þeir gert skipulagðar árásir á stofnanir eða heimavistir skóla eða komiö vítisvélum fyrir í stór- verslunum og kvikmyndahúsum. Hingað tU hefur Israel hefnt slíkra árása á bækistöðvum skæruUöa PLO í Líbanon. Mesta mildi þykir að enginn skyldi hafa verið drepinn eða fleiri særst. Vaskleg viðbrögð búðareigenda þykja hafa valdið þar miklu um. Eftir atburðinn kom til uppþota þegar gyðingar í Jerúsalem létu reiði sína vegna árásarinnar bitna á aröbum hvar sem þeir sáu þá í borg- inni. stjóra og Cuomos fylkisstjóra og verkalýðssamtakanna. Staðan í forkosningum demókrata er sú aö Mondale hefur stuðning 729 fulltrúa á landsþingið, Hart hefur stuðning 440 fulltrúa og Jackson 101. Oháðir fuUtrúar eru 325 og 35 styðja aðra. Stuönings 1977 fuUtrúa þarf til að ná útnefningu til forsetaframboðs á flokksþinginu. — Erling Aspelund um sex prósent. Sænska stjómin hefur á móti hótaö að senda heim úr vinnu alla starfandi kennara, 23 þúsund talsins, ef tU verkfallsins kemur. Kennarasamtök og samtök háskóla- menntaðra manna hafa hótað verkfaUi 10 þúsund kennara og um 1800 skrif- stofumanna næsta mánudag, ef ekki verður faUist á kröfur þeirra. — Umsjón: Guðmundur Pétursson Presturinn ban- aði syni sínum Líkskoðun mun fara fram í dag til þess að ganga úr skugga um hvort Marvin Gaye, poppsöngvarinn sem skotinn var til bana á heirmli foreldra sinna í gærmorgun í fjölskyldudeUu, hafi verið undir áhrif um lyfja. Lögreglan hefur í haldi sjötugan föður söngvarans, séra Marvin Gaye eldri sem mun hafa valdið dauða söngvarans. Þeir deUdu um afmælis- veislu sem sonurinn hugðist efna tU í gær í tilefni 45 ára afmæUs síns. Yfirvöld verjast frétta af því hvernig gamla manninum segist frá atburðum, eða hvað skeði. Framboðsefnin í hringborðsumræðum í sjónvarpssal. Frá vinstri: Walter Mondale, Jesse Jackson (sjónvarpsmaðursnýr bakiímynd) ogGary Hart. Sænska ríkisstjómin hótar hörðum aðgerðum: ff Gætum orðið að skerpa efnahagsstefnu okkai31 — sagði Olof Palme um helgina en stjórn hans stefnir að því að ná verðbólgunni niður í fjögur prósent á þessu ári ísraelsmenn uggandi eftir hryðjuverkaárásina

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.