Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. APRIL1984. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tapað -fundiö Svört leöurkventaska tapaðist á laugardaginn á Sogavegi eða í Stjörnugróf. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 36308. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan sf. Höfum opnaö útleigu á leirtaui, dúkum og öllu sem tilheyrir veislum. Opið frá kl. 10—18 mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga, 10—19 fimmtudaga og föstudaga, og 10—14 laugardaga. Uppl. í síma 621177 og eftir lokun í 22819. Innrömmun Kammamiðstöðin, Sigtúni 20. sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opiö á laugardögum. Kreditkortaþjón- usta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (móti ryövarnaskála Eimskips). Ferðalög Ferðalangar athugið, ódýr gisting. Muniö eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boði. Hafið samband í síma 96-23657. Hreingerningar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliða hreingerningar og teppahreinsun, einnig dagleg þrif á skrifstofum og stofnunum. Hreinsum síma, ritvélar, skrifborö og allan harðvið. Kísilhreinsun o.m.fl. Notum eingöngu bestu viðurkennd efni. Símar 11595 og 28997. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningarfélagið Ásberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Sírnar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga, eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun með nýjustu geröum véla. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Þvottabjörn. Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Við bjóöum meöal annars þessa þjónustu: Hreins- un á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og hreingerningar. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, við bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verðtilboð sé þess óskað. Getum við gert eitthvaö fyrir þig? Athugaðu málið, hringdu í síma 40402 eða 40542. Hólmbræður, hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomhustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.