Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Blaðsíða 24
24
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. APRIL1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Kennsla
Tek aö mér að
aðstoða nemendur í 9. bekk með
heimaverkefni í þýsku. Aðstoða einnig
fyrir próf. Uppl. í síma 83815 milli kl.
17 og 19 þriðjudag til föstudags.
Barnagæzla
Flugfólk óskar eftir konu,
búsettri í vesturbænum, til að gæta 3ja
ára stúlku nokkra sólarhringa í viku á
óreglulegum tímum. Uppl. í síma
12412.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21, sími 21170.
^^
Líkamsrækt
Sólbaðstofan Sólbær,
Skólavörðustíg 3, auglýsir. Höfum bætt
við okkur bekkjum, höfum upp á að
bjóða eina allra bestu aöstöðu fyrir
sólbaösiðkendur í Reykjavík. Þar sem
góð þjónusta hreinlæti og þægindi eru í
hávegum höfð. Þið komiö og njótið
sólarinnar í sérhönnuðum bekkjum
með sér andlitsljósi og Belarium súper
perum. Arangurinn mun ekki láta á
sér standa, verið velkomin. Sólbær,
sími 26641.
Sunna sólbaðsstofa,
Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóðum
upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt
andlitsljós, tímamæli á perunotkun,
sterkar perur og góða kælingu. Sér-
klefar og sturta, rúmgott. Opið
mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8—
20, sunnud. 10—19. Verið velkomin.
Sólbaðsstofur — Sólbaösstofur.
Tökum aö okkur að mæla U.V.A. geisla
sem sérhver pera gefur frá sér
(U.V.A. geislar gefa brúnan lit).
ATH. að tímamæling á perum í ljósa-
bekkjuin er ekki áreiðanleg, því
reynslan hefur sýnt að sumar perur
gefa aöeins frá sér nægilegt magn
U.V.A. geisla í 300 klst. en aðrar í allt
að 2000 klst. Kastiö því ekki heilum
perum og losið ykkur við þær sem eru
ófullnægjandi meö okkar aðstoö. Gerið
viðskiptavini ykkar brúna og ánægða
meö reglulegum mælingum á ljósa-
lömpum ykkar. Vikuleg mæling
tryggir toppárangur. Uppl. og
pantanir í síma 33150 alla virka daga
frá kl. 9-17.
Sparið tíma, sparið peninga.
Við bjóðum upp á 18 mín. ljósabekki,
alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en
fáið 12, einnig bjóðum viö alla almenna
snyrtingu og seljum úrval snyrtivara.
Lancome, Biotherm, Margret Astor og
Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fóta-
snyrtingu og fótaaögerðir. Snyrti-
stofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breið-
holti, sími 72226. Ath. kvöldtímar.
Baðstofan Breiðholti.
Vorum að setja Belarium Super perur í
alla lampana. Fljótvirkar og sterkar.
Munið við erum einnig með heitan pott,
gufubað, slendertone nudd, þrektæki
og fl. Allt innifalið í ljósatímum.
Síminn er 76540.
Paradís, sími 31330,
sólbaðskúrar, núddkúrar, andlitsböð,
húðhreinsanir, vaxmeðferð (sársauka-
lítil), fót- og handsnyrting, ný hár-
greiðslustofa, látið ykkur líða vel í
„Paradís”, sími 31330.
Höfum opnað sólbaðsstofu
að Steinagerði 7. Stofan er lítil en
þægileg og opin frá morgni til kvölds,
erum með hina frábæru sólbekki MA-
professinoal, andlitsljós. Verið vel-
komin. Hjá Veigu, sími 32194.
Sólbaðsstofan Sælan
er flutt úr Ingólfsstræti 8 í Hafnar-
stræti 7 og heitir nú Sól og sæla. Opiö
virka daga frá kl. 6.30—23.00, laugar-
daga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl.
9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og
sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, gengið inn
frá Tryggvagötu, sími 10256.
Adamson