Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Blaðsíða 14
14 DV. ÞRIÐJUDAGUR3. APRIL1984. *t |Gabi HÖGG ! DEYFARj ^ HABERG HF.j SKeifunni Sa — Sími 8*47*88: TÓNLISTARSKÓLINN í VOGUM Vatnsleysustrandarhreppi óskar að ráða skólastjóra við skól- ann frá 1. apríl 1984. Æskilegt er að umsækjandi geti tekið að sér organistastarf við Kálfatjarnarkirkju. Nánari upplýsingar gefa Ragnheiður Guðmundsdóttir skólastjóri, sími 92-6608 eða heimasími 91-78776, Jón Guðnason organisti, sími 92-6607, og skrifstofa Vatnsleysustrandar- hrepps, sími 92-6541. Umsóknir berist á skrifstofu hreppsins, Vogagerði 2 Vogum, fyrir 1. maí 1984. Skólanefnd. Menning Menning Menning o 1 • • Laleri 1 onsthallen ÍCHREWF.L1US — P4 Island ár ;rnu iemininum. namn &r ilekla, Askja.... De beler n kvinnor. Hekla tbrott 1980. Tvars berget strömmade tyor av aska, moln , muller och d&n. svart ödemark - ken svárta. Vilken ika'. n svSrtan vill jag iver Konsthallens ’g och med en ill- irikig ffirg álerge váldsamma kraft. »n och konstnarin- i uttrycker sig s4 po- m sitt hemland och jlkaner heter Erla nsdottir. Med stor m- beratlur hon om sitt -íur hon med hela sitt r sig in i det hon mi- lar jag en sjojungfru jag mig som en sjö- Hur skulle jag an- inna m&la en, sager Ivklurt. * Váldsamma fárger Det or nasun en chockart- ud upplevelse att möta den islandska konst sorn visas i Lund. Kraftiga. exoliska och valdsumma farger moter en Varje konslnar hur placerat manniskan i centrum Man- med fárg och kraft sju islandska konstnarer som p& lordag hur vermssage i Lunds konsthall. Utstall- ningen heter Malverk - ungt islándskl m&leri fr&n 80-ta- let. N&gra av konstnarerna bor utomlands (Erla bor i Stockholm). alla har studerat i andra lánder. Den islándska konstveU- ren Adalsteinn Ingolfsson har valt de islandska konst- narerna med stor omsorg. Det ár forutom Erla. Jon Axel Bjornsson, Helgi Thor- gils Fridjonsson. Gunnar Örn Gunnarsson. Vulgardur Gun- narsson. Vjgnir Johansson och Kjartan Olason. LUND Ett tvársnitt av ungt is- lándskt málerí visas fór forsta gángen utanfor Is- land i konsthallens násta utstállning som öppnar pá lordag 17 mars. - , • — Frán början kiinde jug mig som eti lejon. vilie mí“í" «h M tll. ~ia *. dj"' I ‘HUI'I - De som lel'ar efter de island- skriver de den subjeknva fluerus uv itulienskt. unieri- manniskun. en tivnd soin kanskt oth sthweuiskt ma- - Den unga generationen inurks over hela l.uropu >»h '‘-rl . bryter mot de Udigure land- USA. Ingen konsln.ir ai ■ ver - V issl ai Islaud vn n im n skapsm&larna. I stallet be- 37 ar. Munga har lalit sig m ir.i:vn konsinar hai nai^rn^ Kraftfulll lslándskt máleri Auglýsing um áburðarverð sumarið 1984 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftir- talinna áburðartegunda er ákveðið þannig: Viöskipshliðáýmsum Afgreitt á bíla höfnum umhverfis landið 1 Gufunesi Kr. Kr. Kjarni 33%N Magni 1 26%N+9%Ca Magni 2 20%N+15%Ca Græðir 1 7.400 6.100 5.300 8.980 7.540 6.240 5.440 9.120 14%N-18%P205-18%K20+6%S samsvarar 14%N— 8%P —15%K +6%S Græðir 1A 8.980 12%N— 19%P205-19%K20+6%S samsvarar 12%N— 8,4%P —15,8%K+6%S 8.840 Græðir 2 23%N-11%P2Ö5-11%K20 samsvarar 23%N— 4,8%P — 9,2%K Græðir 3 8.440 8.500 8.580 8.640 20%N—14%P205—14%K20 samsvarar 20%N— 6%P —11,7%K Græðir 4 23%N—14%P205— 9%K20 samsvarar 23%N—6%P—7,5%K Græðir 4A 8.840 8.980 8.980 9.120 23%N—14%P205— 9%K20+2%S samsvarar 23%N— 6%P — 7,5%K+2%S Græðir 5 8.840 17%N—17%P205—17%K20 samsvarar 17%N— 7,4%P —14%K 8.700 Græðir 6 : 8.440 20%N—10%P205—10%K20+4%Ca+l%S samsvarar 20%N—4,3%P—8,2%K+4%Ca+l%S 8.300 1 Græðir 7 8.580 20%N— 12%P205—8%K20+4%Ca+1%S samsvarar 20%N— 5,2%P — 6,6%K+4%Ca+1%S 8.440 Græðir 8 8.240 18%N— 9%P205—14%K20+4%Ca+l%S samsvarar 18%N—3,9%P—ll,7%K+4%Ca+l%S 8.100 NP 26—14 26%N—14%P205 8.700 8.840 samsvarar 26%N— 6,1%P NP 23—23 23%N—23%P205 9.660 9.800 samsvarar 23 %N—10% P Þrífosfat 45%P205 7.560 7.700 samsvarar 19,6%P Kaliklóríð 60% K20 samsvarar 50%K 5.220 5.360 Kalísúlfat 50% K20 samsvarar 41,7%K+17,5%S 6.480 6.620 Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifaliö í ofan- greindu verði fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipun- ar- og afhendingargjald er hins vegar innifaliö í ofangreindu verði fyrir áburð, sem afgreiddur er á bíla í Gufunesi. Áburðarverksmiðja ríkisins. ISLENSK MYNDLIST í SVÍÞJÓD Laugardaginn 17. mars sl. var opn- uð í Konsthallen í Lundi sýning á verkum sjö ungra íslenskra listmál- ara, þeirra Erlu Þórarinsdóttur, Gunnars Amar Gunnarssonar, Helga Þorgils Friöjónssonar, Jóns Axels Bjömssonar, Kjartans Olason- ar, Valgarös Gunnarssonar og Vign- is Jóhannssonar. Ber sýningin heitiö „Málverk: Ungt islandskt máleri frán 80-talet” og era á henni 67 mál- verk, flest mikil um sig. Aðalsteinn Ingólfsson listfræðing- ur setti sýninguna saman aö beiðni Konsthallen og skrifar langan inn- gang í vandaöa sýningarskrá, sem jafnframt er tímarit og Konsthallen og forleggjarinn Sune Nordgren standa að. Em í skránni, sem er 50 síður og að hluta litprentuð, frekari upplýsingar um íslenska myndlist hin síðari ár, frásagnir, ljóö eftir myndlistarmenn o.fl. Sýningin í Lundi var opnuö af sendiherra Islands í Sviþjóö, Bene- dikt Gröndal, og við opnun var flutt Sónatína eftir Jón Nordal, af Einari Sveinbjörnssyni konsertmeistara í Málmey og sænskum píanóleikara. Er ekki hægt annað en að segja að sýningin hafl vakið talsverða athygli. Blöð sögöu frá henni I löngu máli, aðstandendur ræddu um hana við útsendara sænska útvarpsins, galleríeigendur og safnafólk lýsti yf- ir áhuga á að skipuleggja frekari sýningar með ungu íslensku mynd- listarfólki, og aðsókn á opnunardag var hátt á annað þúsund, sem er mjög óvenjulegt þar um slóðir, jafn- vel þótt þekktir listamenn eigi í hlut. Stendur sýningin til 23. apríl og em listamennimir á henni kynntir næst- um daglega f yrir sýningargestum, af starfsfólki safnsins. En ekki er ein báran stök í þessum efnum, því þann 24. mars var einnig opnuð sýning á íslenskri myndlist í Konsthallen í Malmö. Var sú sýning valin af þeim Magnúsi Pálssyni og Ingólfi Emi Amarsyni myndlistar- mönnum, og em á henni þeir Árni Ingólfsson, Daði Guðbjartsson, Jó- hanna Yngvadóttir, Helgi Þorgils Friöjónsson, Tumi Magnússon, Valgarður Gunnarsson, Kristinn G. Tilboð óskast í tæki fyrir hjartarannsóknarstofu (angiographic work) Landspítalans í Reykjavík. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7. Tilboð verða opnuð á sama stað 3. maí 1984 kl. 11.00 f .h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELE* 2006 UMBOÐSMENN ÓSKAST HAFNIR Upplýsingar hjá Magnúsi B. Einarssyni. Sími 92-6958. ÞÓRSHÖFN Upplýsingar hjá Jónínu Samúelsdóttur. Sími 96-81185. Einnig eru allar upplýsingar á afgreiðslu DV Þver- holti 11, sími27022. Harðarson og Steingrímur Eyfjörð, auk tveggja alþýðumálara, þeirra Eggerts Magnússonar og Stefáns frá Möðrudal. Aðrar forsendur liggja að baki þeirrar sýningar en sýningar- innar í Lundi, en þó verður ákveðin skörun milli sýninganna. 1 Málmey eru ekki aðeins sýnd málverk, heldur einnig teikningar, grafík og bókverk, en sumt af þessu hafa nokkrir þátt- takenda unnið í sameiningu. I tilefni af þessari sýningu stendur Sune Nordgren og forlag hans, Kaledjoskop, að útgáfu sérstaks bók- verks með verkum allra þátttakenda í Málmey. Stendur sýningin í Málmeyframímaí. Bókmenntir Andri Thorsson Inoraq Olsen: Þegar heimurínn opnaöist. Benedikta Þorsteinsson þýddi. ísafold 1983. Hvers vegna gefa menn út bækur? 1 Sumir em peningagírugir, aðrir með brjóstið fullt af hugsjón; flestir feta einhvem meðalveg milli þessa. Eða svo hefði maður haldið. Andspænis þessari bók renna þó á mann tvær grímur því það er töluverð ráðgáta hvað vakað hefur fyrir þeim Isafoldar- mönnum með útgáfu hennar. Ekki hafa þeir ætlað að græða á henni því bókinni var laumaö út í trausti þess að enginn læsi hana og tæpast em þeir þrútnir af hugsjónum um aö kynna Islendingum grænlenskar bókmenntir því ekki er aö sjá að nokkur maöur hafi lesið hana í handriti, hvað þá í próförk: hér er fráleitt endanlega frágenginn texti á feröinni heldur einungis óleið- rétt fyrsta próförk, sett eftir mein- gölluðu handriti. Allur frágangur bók- arinnar er með þvilíkum endemum að hún hlýtur að verða skólabókardæmi um þaö sem gerist þegar útgefendur ætla aö fara að spara við sig prófarka- lestur. Nokkur dæmi, málblómin em feit- letmð: „Þegar gömlu skóladagarnir eru ryfjaðir upp, er margt spaugilegt aö minnast” (bls. 20); ,,Eg steig fast í fætumar” (bls. 22); „Tvær ungar konur koma inn með sína töskuna hvora” (bls. 28); „Þeim hefur verið skipað aö ná árangri/.. ./aðeins þeirra innri styrk hafa þeir upp á að hlaupa” (bls. 40); „því hann leitar frekar að einhverjum, sem getur rætt um hlut-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.