Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Blaðsíða 26
26
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. APRIL1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Spákonur
Eg spái í bolla og spil, tímapantanir í síma 37472 eftirkl. 17.30.
Les i lófa og spil og spái í bolla. Tímapantanir alla daga í síma 75725. Geymið auglýsing- una.
Ýmislegt
Tek að mér veislur. Allt í sambandi við kaldan mat, brauð- tertur, snittur, kalt borð. Hnýti blóma- hengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar.
Skemmtanir
Diskótekið Dísa. Afmælisárgangar stúdenta og gagn- fræðinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp tónlist frá ákveðnum tímabilum, „gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk þess að annast dansstjórnina á fag- legan hátt meö alls konar góöri dans- tónlist, leikjum og öðrum uppákomum. Aralöng reynsla og síaukin eftirspurn vitna um gæði þjónustu okkar. Nemendaráð og ungmennafélög, sláið á þráöinn og athugiö hvaö við getum gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt). Dísa, sími 50513. Félag íslenskra hljómlistarmanna útvegar yöur hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hvers konar tækifæri. Vinsamlegast hringiö í síma 20255 milli kl. 14ogl7.
Garðyrkja
Elri, hf, garðaþjónusta. Vetrarúðrun, trjáklippingar, húsdýra- áburður. Pantið vetrarúðun tíman- lega, þar sem úðun fer einungis fram undir vissum veðurskilyrðum. Bjöm Björnsson skrúögarðyrkjumeistari. Jón Hákon Bjamason skógræktar- tæknir. Uppl. í síma 15422.
Húsdýraáburður/trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýra- áburðinn fyrir voriö (kúamykja, hrossatað), dreift ef óskað er, ennfremur trjáklippingar. Sanngjarnt verð. Skrúðgaröamiðstöðin, garða- þjónusta, efnissala. Uppl. í símunv 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna.
Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburöur og gróður- mold á góöu verði, ekið heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752.
Vetrarúðun — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að láta úða og klippa garðinn. Mikil reynsla og góð verkfæri. Yngvi Sindrason garðyrkju- maður, sími 31504.
Trjáklippingar, vinsamlegast pantið tímanlega. Garðverk, sími 10889.
Félag skrúögaröyrkjumeistara
vekur athygli á aö eftirtaldir garö-
yrkjumenn eru starfandi sem skrúö-
garðyrkjumeistarar og taka að sér alla
tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Nú er
tími trjáklippinga og dreifingar hús-
dýraáburðar. Pantiö tímanlega.
Karl Guðjónsson, 79361
Æsufell 4 Rvk.
Helgi J. Kúld, 10889
Garðverk.
Þór Snorrason, 82719
Skrúðgarðaþjónustan hf.
Jón Ingvar Jónasson, 73532
Blikahólum 12.
Hjörtur Hauksson, 12203
Hátúni 17.
Markús Guöjónsson, 66615
Garðaval hf.
Oddgeir Þór Arnason, 82895
Gróðrast. Bjarmaland.
Guömundur T. Gíslason, 81553
Garðaprýði.
Páll Melsted, 15236
Skrúögaröamiöstööin. 99-4388
Einar Þorgeirsson, 43139
Hvammhólma 16.
SvavarKjærnested, 86444
Skrúögarðastöðin Akur hf.
Húsdýraáburður til sölu,
,ekið heim og dreift á lóðir sé þess
óskaö. Ahersla lög á góöa umgengni.
Uppl. í simum 30126 og 85272. Geymið
auglýsinguna.
Þjónusta
Raflagnir — dyrasímar.
Annast alhliða þjónustu á raflögnum
og dyrasímum í nýjum og eldri húsum.
Vanir fagmenn. Símsvari allan sólar-
hringinn, sími 78191. Heimasímar
75379 og 79528. Jón B. Baldursson, lög-
giltur rafverktaki.
Tveir smiðir óska eftir
kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til
greina, fagmenn. Uppl. í síma 53126
eftirkl. 18.
Alhliða raflagnaviögeröir —
nýlagnir —dyrasímaþjónusta. Gerum
við öll dyrasímakerfi og setjum upp
ný. Gerum tilboð ef óskað er. Við sjá-
um um raflögnina og ráðleggjum allt
eftir lóðarúthlutun. Greiösluskilmál-
ar, kreditkortaþjónusta. Onnumst all-
ar raflagnateikningar. Löggildur raf-
verktaki og vanir ravirkjar. Eðvarð R.
Guðbjörnsson. Heimasímar 76576 og
687152. Símsvari allan sólarhringinn í
síma 21772.
Hurðasköfun o.fl.
Sköfum upp og berum á útihuröir og
karma. Falleg hurð er húsprýði.
Einnig tökum við að okkur hrein-
gerningar og alls konar smærri verk.
Ábyrgir menn vinna verkin. Verktaka-
þjónusta Stefáns Péturssonar, símar
11595 og 28997.
Húsgagnaviðgerðir.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum.
Bæsuð, límd og póleruð. Vönduð vinna.
Húsgagnaviðgeröir Knud Salling,
Borgartúni 19, sími 23912.
Prentsmiðjustjórar,
útgefendur, ritstjórar, auglýsendur.
Við lesum prófarkir og gefum ráð um
málfar og framsetningu. Sjáum einnig
um útgáfur smárita og bæklinga. Uppl.
hjá Baldri Sigurðssyni í síma 27409.
Tökum að okkur alls konar
viðgeröir og nýsmíði. Skiptum um
glugga, hurðir, setjum upp sólbekki,
alhliöa viðgerðir á böðum og flísalögn-
um. Vanir menn. Uppl. í síma 72273.
Húsbyggjendur—húseigendur.
Tökum að okkur alla almenna tré-
smíðavinnu, s. s. nýbyggingar,
viðgerðir og breytingar. Endurnýjum
gler, glugga og þök. Einnig önnumst
viö klæöningar, innan- og utanhúss.
Parket og panel lagnir. Uppsetning
innréttinga o. fl. Tímavinna eöa föst
verötilboð. Vönduö vinna — vanir
menn. Verkbeiðnir í símum 75433 og
33835 milli kl. 17 og 19. Húsasmíða-
meistarar Hermann Þór Hermannsson
og Jón Hafsteinn Magnússon.
Við málum.
Getum bætt við okkur vinnu, gefum
ykkur ókeypis kostnaðaráætlun.
Málaramir Einar og Þórir. Símar
21024 og 42523.
Ökukennsla
Ökukennsla — æfingaakstur.
Kennslubifreið Mazda 929 harðtopp.
Athugið, vorið nálgast, nú er rétti tím-
inn að byrja ökunám eða æfa upp
aksturinn fyrir sumarið. Nemendur
geta byrjað strax. Hallfríöur Stefáns-
dóttir, símar 81349,19628 og 85081.
Ökukennsla-æfingartímar.
Kenni á Mazda 626 ’84 með vökva- og
veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku-
skóla ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófið til að öðlast
það að nýju. Visa greiðslukort. Ævar
Friðriksson ökukennari, sími 72493.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626, nýir nemendur
geta byrjað strax. Utvega öll prófgögn
og ökuskóla ef óskað er. Aðeins greitt
fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald,
símar 11064 og 30918.
Ökukennsla, æfingartimar.
Kenni á Mitsubishi Galant. Tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og
litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskaö. Aöstoða viö endurnýjun
ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson,
símar 21924,17384 og 21098.
Ökukennsla-endurhæfingar-
hæfnisvottorö. Kenni á Mazda 626 ’84. •
Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoð við
endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt
allan daginn eftir óskum nemenda.
Okuskóli og öll prófgögn. Greiðslu-
kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi
K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari.
Heimasími 73232, bílasími 002—2002.
Ný kennslubif reið.
Daihatsu Charade árg. 1984, lipur og
tæknilega vel útbúin bifreið. Kenni
allan daginn, tímafjöldi aö sjálfsögðu
eftir hæfni hvers og eins. Heimasími
66442, sími í bifreið 2025 en hringið
áöur í 002 og biðjið um símanúmeriö.
Gylfi Guðjónsson ökukennari.
Ökukennsla-bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslu-
bifreiðar,' Mercedes Benz ’83 meö
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg.
’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur. greiða aðeins fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari,
sími 46111 og 83967.
vTlhjálmur Sigurjónsson, 40728
Datsun 280 C. 1982.
Gunnar Sigurðsson, 77686
Lancer 1982.
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 9291983.
Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704-37769
Datsun Cherry 1983. .,
Hallfríður Stefánsdóttir, 81349
Mazda 9291983 hardtop.
Snorri Biarnason, 74975
Volvo 360 GLS1984.
ÞorvaldurFinnbogason, 33309
Toyota Cressida 1982.
Guöbrandur Bogason, 76722;
Taunus 1983. 1
Guðmundur G. Pétursson, 83825
Mazda 626.
ÞorlákurGuðgeirsson 83344,
Lancer 35180,32868
Arnáldur Árnason, 43687
Mitsubishi Tredia 1984.
Olafur Einarsson, 17284
Mazda 9291983.
Guðmundur G. Pétursson, 83825
Mazda 6261983.
Til sölu
Tandy skáktölvan.
Hún gerir fermingarbamið alveg mát,
Tandy skáktölvan með snertiskyni.
Hægt er að velja um níu styrkleika.
Hún geymir í minni stöðu skákarinnar
og þú getur lokið henni seinna. Hægt er
að láta tölvuna velja næsta leik og
hægt er að setja upp skákstöður, vinna
úr þeim og rannsaka. Þetta er sérstök
fermingargjöf á 3.896 krónur og fæst
hjá Tandy Radio Shack, Laugavegi
168, sími 18055.
Líkamsrækt
Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a.
Markmið okkar er að verjast og draga
úr hrörnun, að efla heilbrigði á sál og
likama undir kjörorðinu: fegurö, gleði,
friður. Við bjóðum morguntíma, dag-
tíma og kvöldtíma fyrir fólk á öllum
aldri. Sauna-böö og ljósaböö. Nánari
uppl. í símum 27710 og 18606.
Bflar til sölu
Til sölu Ford Eco. árg. ’79,
8 cyl., sjálfsk., vél upptekin . Upplagt
fyrir laghenta að breyta honum í
lúxusferöabíl. Möguleiki að taka
ódýrari upp í. Verð kr. 280.000. Uppl. í
síma 12114.
Körfubill til sölu.
Körfubíll með 8,5 metra vinnuhæð er til
sölu. Bíll og karfa árg. 1971, lyftigeta
um 170 kg. Gott verð og greiðsluskil-
málar. Skipti á bíl koma til greina.
Uppl. hjá Pálmason og Valsson, sími
27745, h.s. 78485.
Bátar
Gaflari heitir þessi
íslenska hönnun á plastfiskibáti sem er
4,5 brt., mesta lengd 7,47, mesta breidd
2,50 m. Góð vinnuaðstaða er á bátnum
og er hann mjög hentugur til línu- og
netaveiða. Báturinn er með 40 cm
djúpum kili og rekur því lítið á hand-
færum, góöur til gangs og hefur mjög
góða sjóhæfni. Fáanlegur fram- eða
afturbyggöur. Framleiöandi Nökkva-
plast sf., sími 51847, kvöldsímar 53310,
35455 og 46945.
Hinar vinsælu belki- og furu-
baðinnréttingar komnar aftur. Hag-
stætt verð. Timburiðjan hf. sími 44163
og 44788, Garöabæ.
Grmj
Skíðagrindur'.! IToppgrindur!!!
A flestar gerðir fólks-, jeppa- og sendi-
bíla, einnig fyrir rennulausa bíla. Ath.
aö hjá okkur er verð við flestra hæfi.
G.T. Búðin, Síðumúla 17, sími 37140.
Stálstóll með leðri, 2—32, hannaöur af
Mart Stam, fjaðurmagnaður, stíl-
hreinn og með reyrsetu. Fáanlegur í
beyki, hnotu og svartlakkaður. Verð
frá kr. 1173. Nýborg hf. Armúla 23, hús-
gagnadeild, sími 86755.
Höfum mjög glæsilegt úrval
af prjónagami. Flötu bómullarreim-
arnar nýkomnar í nýjustu litunum.
Höfum ávallt mikiö úrval af ódýru
mohairgarni í öllum litum. Stöðugt
nýjar sendingar af vinsæla Sissi-
mohair garninu. Bómullargarn í
sumarlitum margar gerðir. Prjóna-
blöð og uppskriftir. Einnig sérhannaö-
ar uppskriftir. Smyrnávörur, púðar,
veggteppi og gólfmottur. Fjölbreytt
úrval af hannyrðavörum. Póstsendum.
Ryabúðin, Klapparstíg (gegnt Ham-
borgjsími 18200.
Gjafavara.
Mikið úrval af myndum, römmum, ál-
tré, smellurömmum. Eftirprentanir,
plaköt kvikmynda-, landslags-, hljóm-
sveita og galleríplaköt. Einnig eitt
stærsta úrval af teiknimyndaseríum.
Með Svedberge getið þið haldið stiln-
um, allt inn í svefnherbergiö. Klæða-
skápar okkar eru nefnilega í sama
gæðaflokki, hönnun og lit og hinar
þekktu baðinnréttingar. Innréttiö eins
og þið viljiö sjálf — klæðaskápar Sved-
bergs veita fjöldann allan af möguleik-
um — meira að segja samanbrjótan-
legar hurðir. Komið við í búðinni og
biðjið um Svedbergs-bækling nr. 3.
Verölaunað fyrir gæði og hönnun.
Nýborg hf., Armúla 23, sími 86755.