Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Blaðsíða 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR3. APRlL 1984. Bridge Sænsku landsliösmennirnir Anaers Morath og Einar Pyk náöu góöri vöm í eftirfarandi spili í sænsku sveitakeppn- inni. Pyk í vestur spilaöi út tígultíu í fjórum hjörtum suðurs. Norour * DG106 V G964 0 enginn + KDG75 VF.STUR + Á72 53 0 109643 + A103 Au.'TUr A 753 <í> KD8 0 AG872 + 62 SUOUK * K94 v Á1072 0 KD5 + 984 Utspiliö var trompaö í blindum. Spaöadrottningu spilað og Pyk gaf. Þá var hjartaníu spilað frá blindum. Morath lagði strax drottningu á og suð- ur geröi sitt besta meö því að gefa. Morath spilaði spaöa. Suður „freist- aöi” Pyk meö því aö láta kónginn en hann gaf samt. Laufi spilað á kóng blinds og suöur átti enga möguleika aö vinna spilið eftir allar þessar „gjafir”. Á hinu boröinu vann Sundelin spiliö enda fékk hann ekki eins erfiða vörn. Vestur spilaði þar út tígli í fjórum hjörtum suðurs. Trompaö í blindum og spaöadrottningu spilaö. Vestur drap strax — mistök — og spilaði tígli. Trompað og hjartaníu spilaö. Þegar austur lét lítiö hjarta geröi Sundelin þaö einnig. Nú var einfalt aö taka á trompásinn og spila spaða þrisvar. Tígli kastað heima á fjóröa spaðann. Vörnin fékk ekki slag nema á svörtu ásana og trompkóng. I f jöltefli í Hollandi 1941 kom þessi staða upp. Hollenski meistarinn Cort- lever var meö hvítt og átti leik. 1. De7+! — Dg5 (1. -- g5 2. Del+) 2. De4+ — Dg4 3. De3! og svartur gafst upp. Er í leikþröng. Tapar drottningunni eöa verður mát. Vesalings _ Emma [„Þér Hði betur ef þú byrjaðir daginn með litlu lagi.” Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími Í1166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455* slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Iiigreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjukrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Iiögreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222. . ísafjöröur: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 30. niare—5. aprfl er í Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern iaugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akurcyrarapótek og Stjörnuapótck, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekumá opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Ég man að þú endaðir hjá gigtarlækni síðast þegar nýir nágrannar fluttu í hverfið. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Súni 81200. Sjúkrabifrciö: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarncs. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ] ur lokaðar, cn læknir cr til viðtals á göngu- deild I.andspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), eit slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar uin næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I .a'knamiö- stöðinni í sima 22311. Nælur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrogl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vcstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítaiinn. Mánud —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30—20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Klcppsspítalhm: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga, Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30 álla daga og kl 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjálsheimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laiígard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudagá og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19- 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Alla daga kl 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Visthcimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikud. 4. april. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þú nærð settu marki og eykur það með þér bjartsýni. Skapið verður gott og þú verður hrókur alls fagnaðar hvar sem þú kemur. Þú hefur ástæðu til að halda upp á daginn. Fiskarair (20. febr. — 20. mare): Þú færð einhverja ósk uppfyllta í dag sem reynist þér mikilvægt. Stutt ferðalag í tengslum við starfið gæti reynst ábatasamt, en farðu varlega í umferðinni. Hvíldu þig í kvöld. Hrúturinn (21. mars — 20. april): Skapið verður með stirðara móti í dag og þú átt erfitt með að starfa með félögum þínum. Rangar upplýsingar kunna að hafa slæmar afleiðingar fyrir þig. Nautið (21. apríl—20. maí): Liklegt er að til deilna komi á vmnustað vegna skoðana þinna. Hafðu hemil á skapinu og sýndu fólki þolinmæði. Þú nærð góðum árangri í f jármálum. Tvíburamir (22. maí — 21. júní): Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér. Vinur þinn hjálp- ar þér í vandræðum og áttu honum skuld að gjalda. Dag- urinn er heppilegur til afskipta af stjómmálum. Krabbinn (22. júni — 23. júlí): Farðu varlega í fjármálum og taktu ekki áhættu að óþörfu. Villandi upplýsingar kunna að vaida þér nokkm tjóni. Sinntu áhuga þínum á menningu og listum í kvöld. Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Sýndu ástvini þínum þolinmæði og reyndu að forðast deilur á heimilinu. Þú munt eiga ánægjulegar stundir á vinnustað og skoðanir þinar hljóta góðar undirtektir. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú ættir að sinna starfi þínu af kostgæfni í dag því að þannig kanntu að styrkja stöðu þina verulega. Vinnufé- lagar þínir kunna að sýna þér einhverja óvild í dag en láttu það ekki á þig fá. Vogin (24.sept. —23.okt.): Þú nærð hagstæðum samningi í dag sem eykur með þér bjartsýni. Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki og kann það að verða upphaf ið á traustum vinskap. Sporðdrckinn (24.okt. — 22.nóv.): Láttu ekk öfund ná tökum á þér. Leitaðu leiða til að auka tekjumar og bæta lifsafkomuna. Hafðu samband við vin þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Reyndu að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur í stað þess að treysta á góðvild annarra enda kann það að reynast þér hættulegt. Þú hefur þörf fyrir nýtt áhugamál. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Dagurinn er heppilegur til að fjárfesta. Sjálfstraustið er mikið og þú átt gott með að leysa úr flóknum viðfangs- efnum. Þú verður vitni að skemmtilegum atburði. simi 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21: Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 árai börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aöalsafn: Iæstrarsaiur, Þingholtsstræti 27j simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. mai— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,' siini 27155. Bókakassar lánaöir skipuin, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-( stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.i 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-1 sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaöasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. . Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552. Vcstmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, simi 53445. Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannacyjum tilkynnist í 05. Hilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta 1 2 3 n b 8 HT" n f, amm TT i IZ. TT mm *\ / b n /<? /<7 P Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,; simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Lárétt: 1 ávöxtur, 5 blóm, 8 heift, 9 féU, 10 hlýjaöi, 12 naglinn, 14 gerlegt, 16 tónverk, 17 hæfni, 19 hangsa, 20 málmur. Lóörétt: 1 þegar, 2 ávöxturinn, 3 mjúk, 4 hreyfist, 5 hópur, 6 beltið, 7 leit, 10 einnig, 11 veru, 13 sigruðu, 14 hræðslu, 15 gangur, 17 átt, 18 féll. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skúr, 5 sæl, 8 kotunga, 9 áil, 11 sáir, 12 ró, 14 álku, 16 rani, 17 áta, 18 iöinn, 20 ar, 21 siö, 22 kinn. Lóðrétt: 1 skárri, 2 kol, 3 út, 4 rusli, 5 snák, 6 ægi, 7 larfar, 10 lánið, 13 óaði, 15 utan, 17 áni, 19 NK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.