Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Blaðsíða 35
DVjraÐJuwOTureim
Útvarp
Þriðjudagur
3. apríl
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Þýsk dœgurlög.
14.00 „Eplin í Eden” eftir Öskar
Aðaistein. Guöjón Ingi Sigurðsson
les (12).
14.30 Upptaktur. — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónieikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Islensk tónlist. Kariakórinn
Hreimur syngur lög eftir núlifandi
þingeysk alþýðutónskáld; Guð-
mundur Norödahl stj. / Einar
Markússon leikur eigin hugleið-
ingu á píanó um tónverkið „Sandy
Bar” eftir Hallgrím Helgason /
Tómas Jónsson og Helgi
Arngrímsson syngja eigin sönglög
í þjóðlagastil við gítarundirleik.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tiikynningar.
19.50 Vlð stokkinn. Stjómendur:
Margrét Olafsdóttir og Jórunn
Sigurðardóttir.
20.00 Barnalög.
20.10 Glefsur. Um Þórarin Eldjárn
og ljóð hans. (Aður útv. 1982). Um-
sjónarmaður: Sigurður Helgason.
20.40 Kvöldvaka. Höfuðstaður í
hátíðarskrúöa. Eggert Þór Bern-
harðsson les frásögn af konungs-
komunni 1907 úr bókinni „Islands-
ferðin 1907” eftir Sven Pouisen og
Holger Rosenberg í þýöingu Geirs
Tómassonar.
21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Guð-
mundur Arniaugsson.
21.40 Utvarpssagan: „Syndin er
l*vís og lipur” eftir Jónas Arna-
son. Höfundur les (7).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passhi-
sáima. (37).
22.40 Kvöldtónlelkar. a. „Coriolan”-
forleikur op. 62 eftir Ludwig van
Beethoven. Fiiharmóníusveit
Berlínar leikur; Herbert von
Karajan stj. b. Fiðlukonsert í d-
moll op. 47 eftir Jean Sibelius.
Ginette Neveu og hljómsveitin Fíi-
harmónía leika; Walter Siisskind
stj. c. „Dauöinn og dýrðarljóm-
inn”, tónaljóð eftir Richard
Strauss. Fílharmóníusveit
Berlínar leikur; Herbert von
Karajan stj. — Kynnir: Guð-
mundurGilsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2!
Þriðjudagur
3. aprfl
14.00—16.00 Vagg og velta. Stjórn-
andi: Gísii Sveinn Loftsson.
16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn-
andi: KristjánSigurjónsson.
17.00—18.00 Frístund. Stjórnandi:
Eðvarð Ingólfsson.
Miðvikudagur
4. aprfl
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm-
endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir
Tómasson og Jón Olafsson.
Sjónvarp
Þriðjudagur
3. aprfl
19.35 Hnáturnar. Breskur teikni-
myndaflokkur. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen. Sögumaður Edda
Björgvinsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.30 Auglýslngar ogdagskrá.
20.40 Skarpsýn skötuhjá. 9. Týnda
konan. Breskur sakamálamynda-
flokkur í ellefu þáttum gerður eftir
sögum Agöthu Christie. Heim-
skautakönnuður leitar aðstoðar
hjá Tommy og Tuppence viö að
hafa uppi á unnustu sinni. Þýðandi
Jón O. Edwald.
21.35 Skil. Kvikmynd þessa lét
upplýsingadeild Atlantshafs-
bandalagsins gera í tilefni af 35
ára afmæli samtakanna. Hún er
um aðdragandann að stofnun
bandaiagsins áriö 1949 og sögu
þess í ljósi stjómmálaþróunar i
Evrópusíðan.
22.05 Er NATO lífakkeri eða
stríðshanskl? Umræðuþáttur um
efni kvikmyndarinnar á undan og
hlutverk Atlantshafsbandalagsins
sem Islendingar hafa átt aðild að
frá upphafi. Umræðum stýrir
HelgiE. Helgason fréttamaður.
23.00 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp Sjónvarp
Sjónvarp kl. 21.35 til 23.00:
Kvikmynd um Atlants-
hafsbandalagið
—og hörkuumræðuþáttur í sjónvarpssal á eftir
Atlantshafsbandalagiö hefur látið
gera heimildarmynd um aðdraganda
aö stofnun bandalagsins i tilefni af því
að á þessu ári em 35 ár liðin síðan það
var stofnaö.
Oskað var eftir að þessi mynd yrði
sýnd í sjónvarpinu hér, enda hefur Is-
land átt aöild að Atlantshafsbandalag-
inu frá upphafi. Utvarpsráð samþykkti
að myndin yrði sýnd með því skilyrði
að á eftir henni færi fram umræðuþátt-
ur í sjónvarpssal, þar sem fjallað yrði
um myndina og hlutverk Atlantshafs-
bandalagsins. Var það samþykkt.
Helgi E. Helgason stýrir þeim um-
ræðum, en þeir sem munu ræða um
myndina og bandalagið eru þeir Björn
Bjarnason, formaöur Samtaka um
vestræna samvinnu, og Arni Hjartar-
son, formaður Samtaka herstöðvaand-
stæðinga.
Munu þeir f jalla um efnið í 30 mínút-
ur og verða það sjálfsagt f jörugar um-
ræður, eins og oftast þegar tveir menn
mætast sem eru á öndverðum meiði
um ágæti Atlantshafsbandalagsins.
-klp-
Útvarpið, rás 2, kl. 10-12
—morgunþáttur:
Vinsælda-
listinn
nýtur
mikilla
vinsælda
í>að er nokkuð ljóst að eitt vinsæl-
asta efnið á rás 2 á föstudögum er
morgunþáttur þeirra Asgeirs
Tómassonar, Páls Þorsteinssonar og
Jóns Olafssonar. Þeir félagar kynna
þá nefnilega vinsælustu lög vikunnar
og er mikið hlustað á þáttinn.
Þetta sést best á því að auglýsendur
nota orðið mikið þáttinn á föstudögum.
A föstudaginn var voru t.d. fleiri
auglýsingar í þættinum en verið hefur
áður — ef kannski eru frátalin lætin
fyrir jól — og segir það sitt um vin-
sældirnar.
Þeir sem velja vinsælasta lagið í
hverrki viku hringja í rás 2 á fimmtu-
dögum milli kl. 12 og 14. Er þá rauögló-
andi síminn á rásinni enda er þá tekið
á móti milli 300 og 500 símtölum á
tveim klukkustundum.
Vinsælasta iagiö á rásinni á föstu-
daginn var iagið „Somebody’s
Watchin Me” með Rockwell. Þaö var
einnig í fyrsta sæti í síðustu viku, en
lagið sem þá var í 2. sæti og lengi var í
1. sæti á rásinni, „Radio Ga Ga” með
Queen, hrapaöi nú niður í 4. sæti.
Listinn á rás 2 lítur annars þannig út
(innan sviga er númer á sætinu sem
lagið var í vikuna þar á undan):
1. (1) Somebody's Watchin Me —
Rockwell
2. (5) Run Runaway — Slade
3. (8) Shame — Astair
4. (2) Radio Ga Ga — Queen
5. (3) Where Is My Man — Ertha
Kitt
6. (4) Lick It Up — Kiss
7. (7) Seasons In The Sun — Terry
Jacks
8. (-) New Moon On Monday —
Duran Duran
9. (-) Street Dance — Break
Machine
10. (10) Dansaðu — Afsakið.
-klp.
Björn Bjarnason.
Arni Hjartarson.
Útvarp, rás 1, á morgun kl. 13.30:
LðG VID UÓD
STEINS STEINARR
I útvarpinu á morgun klukkan
13.30 verða leikin lög af hljómplötum
sem samin hafa verið við ljóð skálds-
ins góöa, Steins Steinarr.
Það er af nógu að taka þvi ótal lög
haf a verið samin við ljóð skáldsins til
að mynda kom út fyrir nokkrum ár-
um plata sem bar nafnið Kvöldvísa
og innihéit eingöngu lög með ljóðum
eftirStein.
Um svipað leyti kom út lítil plata
með ljóðinu Það vex eitt blóm fýrir
vestan. Þokkabót var með Miðviku-
dagur á plötu sinni, Bætiflákar, og
eitthvað rámar mig í að Arni
Johnsen hafi einnig verið með það
lag.
Þeir hjá útvarpinu ættu því ekki að
vera í vandræðumeð að fylla út i
þann hálftíma sem þessi dagskrár-
liður tekur.
SigA
35
=1
Veðrið
Gert er ráð fyrir suölægri átt á
landinu, fremur hlýtt yfirleitt,
rigning sunnanlands og á Aust-
fjörðum, skúrir i öðrum lands-
hlutum.
Veðrið
hérogþar
Klukkan 6 i morgun. Akureyri
alskýjað 7, Bergen léttskýjað —2,
Helsinki þokumóða 0, Kaupmanna-
höfn snjókoma 1, Osló alslýjað 2,
Reykjavík rigning 4, Stokkhólmur
alskýjað 0, Þórshöfn léttskýjað 5.
Klukkan 18 í gær. Amsterdam
léttskýjað 4, Aþena skýjað 13,
jchicagó aiskýjaö 11, Feneyjar
I alskýjað 10, Frankfurt alskýjað 1,
j Las Palmas léttskýjað 20, London
; léttskýjað 7, Los Angeles léttskýjað
, 17, Luxemborg aiskýjaö 0, Malaga
skýjaö 19, Miami skýjað 25,
, Mailorca skýjað 17, Montreai
alskýjað 7, Nuuk skýjaö —8, París
; skýjað 5, Vín alskýjað 7, Winnipeg
léttskýjað—11.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR 66 - 03. APRÍL 1984 KU 09.15
I
1 Eining KAUP SALA
l 1 Bandaríkjadollar j j 1 Sterlingspund 29.070 29,150
41,476 41,590
j 1 Kanadadollar 22,753 22.815
1 Dönsk króna 3.0093 3,0176
1 Norsk króna 3,8454 3,8559
1 1 Sænsk króna 3,7418 3,7521
1 Finnskt mark 5,1818 5.1961
1 Franskur franki 3,6017 3,6116
1 Belgiskur franki 0,5417 0,5432
1 Svissn. franki 13,4304 13,4673
| 1 Hollensk florina 9,8342 9JI613
1 V-Þýskt mark 11,0895 11,1200
1 ítölsk líra 0J)1788 04)1791
1 Austurr. Sch. 1,5760 1.5804
. 1 Portug. Escudó 0,2190 0,2196
1 Spánskur peseti 0,1935 0,1941
j 1 Japanskt yen 0,12900 0,12935
I 1 írsktpund 33,925 344)18
SDR (sérstök 30,7656 30,8508
1 dráttarréttindi)
I-------:---------------------------------
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
TOLLGENGl
FYRIR APRÍL
! 1 'BandarO>jadóilar 29,010
‘ 1 Steríingspund 41.956
1 Kanadadoflar 22.686
1 Dörtskkróna 3,0461
1 Norsk króna 3^650
‘1 Sœnskkróna 3,7617
' 1 Finnskt mark 5,1971
*1 Franskur franki 3.6247
( 1 Belgfskur franki 'l Svissn. franki 03457
13,4461
,1 Hollensk florina 9,8892
, 1 V-Þýskt maríc 11,1609
[1 ftöbk Ifra '1 Austurr. Sch. 04)1795
1,5883
j 1 Portug. Escudó . 1 Spánskur peseti 0,2192
0,1946
I1 Japansktyen 0,12913
.1 Iraktpund 34,188
- - * J