Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Blaðsíða 36
LOKI
Ég býð fram geymslu fyrir
Rússana.
segir Davíð Oddsson borgarstjóri um hungurverkfall ióhðnnu Tryggvadóttur
„Borgin bregst á engan hátt við
þessu máli. Maður skiptir sér ekki af
því meö hvaða hætti fólk nærist í
landinu. Það er ekki okkar mál,”
sagöi Davíð Oddsson borgarstjóri er
hann var spurður um viðbrögö borg-
aryfirvalda við hungurveritfalli
Jóhönnu Tryggvadóttur, forstjóra
Heilsuræktarinnar.
Jóhanna greindi frá því i DV í gær
að hún myndi ekki bragða mat fyrr
en borgarráð hefði endurskoðað af-
stööu sina að segja upp samningi viö
Heilsuræktina um greiðslu hluta
reksturskostnaðar. Einnig vill hún
að borgin afmarki lóö sem Heilsu-
ræktin á við Kringlumýrarbraut
neðan Suðurlandsbrautar.
„Þessi samningur var í raun ekki í
gildi þar sem Jóhanna hafði ekki
staðið við hann," sagöi Davíð Odds-
son borgarstjóri. Hún hefur ekki
uppfyllt skiiyrði sem Trygginga-
stofnun hefur sett, til dæmis hefur
hún ekki haft viðurkennda sjúkra-
þjálfara.” Sagði Davið að þessi
ókvörðun, að segja upp samningi við
Heilsuræktina, hefði verið tekin sam-
hljóða af borgarráði.
-Oef.
FRETTA SKO TIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá i sima 68-
78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greiðast
1.000krónurog3.000krónur fyrir besta fróttaskotið ihverri viku.
Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sálar-
hringinn.
68-78-58
Hærraverðfyrir
tómarflöskur
— hjáSanitas
ölgerðin Sanitas hefur ákveðið að
hækka svokallað tryggingarverð á
tómum gosflöskum úr 4 krónum í 5
krónur, en Vífilfell og ölgerð Egils
Skallagrímssonar ætla að halda áfram
að selja glerin á gamla verðinu, þ.e. 4
krónur.
Ragnar Birgisson, forstjóri Sanitas,
sagði að ástæðan fyrir þessu væri sú aö
þeir óskuöu eftir því að glerin kæmu
hraöar til baka. Þessi gler væru mjög
dýr í innkaupum og kostuðu mun
meira en sjálft tryggingarverðið.
Hann sagðist búist við því að endur-
heimta glerja yrði mun betri hjá þeim
nú en hún hefði verið fram að þessu.
ölgerðin notar sams konar gler og
Sanitas og hefur mikill hluti af glerjum
Sanitas hafnað hjá ölgerðinni.
öm Hjaltalín framkvæmdastjóri
hjá ölgerðinni sagði að Ölgerðin og
Vífilfell heföu orðið sammála um að
halda gamla verðinu áfram. Þeir væru
alfarið á móti því að hækka glerin á
sama tíma og gos og öl væri að lækka.
Hann sagði að kaupmenn væru mjög
óhressir yfir þessu ,aö nú væri mis-
munandi verðá glerjunum.
Geta má þess að í gær lækkuöu gos-
drykkir um 16 prósent. Sama verð er á
gosi hjá. öllum gœdrykkjafram-
leiðendum þó svo að andvirði glerja sé
ekkiþaðsama. -APH.
íkveikja íKR-húsinu:
Rufu þakið til
að komast
að eldinum
Slökkviliði í Reykjavík var kallað út
í gærkvöldi að KR-húsinu við Frosta-
skjól. Er slökkviliðið kom á staðinn
logaði eldur í plasteinangrun i þaki
tengibyggingar milli gamla og nýja
hússins.
Slökkviliðið þurfti að rjúfa hluta
þaksins til að komast aö eldinum en
tjón af honum mun ekki hafa orðið
mikið.
Talið er fullvíst að um íkveikju hafi
veriö að ræða og samkvæmt áliti
slökkviliðsins mun eldur hafa kviknað
þannig aö logandi hlut hafi verið
varpað niður um loftræstilúgu þannig
að k viknaði í einangruninni.
-FRL
LUKKUDAGAR
3. aprfl
41832
LEIKFANGATAFL FRÁ I.H. AD j
VERÐMÆTI KR. 1000.
Vinningshafar hringi í síma 20068
siMinm/SEM
ALDREISEFUR
Varmi
Bílasprautun hf.
Auóbrekku 14 Kópavogi
Sími 44250
Frjálst, óháð dagblaö
ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1984.
Farmenn lítt uggandi þótt bandarískt skipafélag vilji yf irtaka
flutninga fyrír vamarliðið:
Flutningarnir eru
nú þegar með er-
lendum leiguskipum
Islenskir sjómenn á kaupskipaflot-
anum virðast hafa mun minni
áhyggjur af þvi að bandarískt skipa-
félag hyggst yfirtaka flutninga fyrir
vamarliðið en skipafélögin hér. Það
er bandaríska skipafélagið Rainbow
Navigation Inc. sem hefur i hyggju
að yfirtaka þessa flutninga af
íslensku félögunum Eimskip og
Hafskip. Skírskotar bandariska
félagiö td bandariskra laga þess
efnis að bandarisk skipafélög skuli
annast flutninga fyrir bandarísk
setulið erlendis, eins og gert var hér
þartilfyrirl7árum.
Ahyggjuleysi íslenskra farmanna
stafar af því aö þeir segja aö allir
flutningar fyrir vamarliðiö fari nú
þegar fram með eriendum leigu-
skipum. Hafskip notar Hvítá til flutn-
inganna, sem skráö er í Santander á
Spáni og er með spánska áhöfn.
Eimskip notar City of Hartelpool,
sem skráð er í London og er með
enskri óhöfn. Einnig notar félagiö
Bakkafoss, sem skráöur er i Nassau
á Bahamaeyjum, en þar er islensk
áhöfn.
Hofsjökull, sem er í leigu Eimskips
og með íslenskri áhöfn, tekur nær
aldrei vaming fyrir varnarliðið og
heldur ekkí Stuðlafoss og Goðafoss,
sem stöku sinnum fara ferðir með
freðfisk til Bandarikjanna. Skipa-
deild Sambandsins flytur ekkert
fyrir varnarliðið þannig að Skaftaf ell
kemur ekki heldur inn í málið.
Þar til fyrir fáum árum voru
þessir flutningar á höndum íslenskra
skipa með íslenskum áhöfnum og má
nefna Brúarfoss, Selfoss, Bakkafoss
og Bifröst. -GS.
Löðrungureða
kjaftshögg:
Sjómenn berja
ekki fólk
— segir Óskar Vigfússon
,,Eg mótmæli fyrir hönd allra minna
félagsmanna og harma orð þing-
mannsins þegar hann segir það sjó-
mannasið að berja á fólki,” sagði
Oskar Vigfússon, formaður Sjómanna-
sambands Islands i framhaldi af
fréttum DV í gær um átökin við Stýri-
mannaskólann, þar sem áttust við Ámi
Johnsen alþingismaður og Olsen-
feðgar úr Njarðvík. Ágreiningsefnið
voru tvær mismunandi gerðir sleppi-
búnaðarískip.
I dag sendi Nemendafélag Stýri-
mannaskólans frá sér yfirlýsingu þar
sem harmað er að skólinn skuli hafa
orðið vettvangur þessara átaka og
orðum Árna um að það sé sjómanna-
siður að berja fólk er mótmælt.
Karl Olsen yngri hefur nú kært Árna
Johnsen alþingismann fyrir að gefa
sér kjaftshögg: „Þetta var ekki
löörungur, heldur högg með krepptum
hnefa. Skýrslur Slysavarðstofunnar
segja sitt um ástand andlits mins og
maöur bólgnar ekki allur upp af einum
léttum kinnhesti,” sagði Karl Olsen.
-EIR.
SamningarSóknar:
Funduríkvöld
Samninganefnd Starfsmannafélags-
ins Sóknar undirritaði kjarasamning
við viðsemjendur sína um helgina og
verður hann borinn undir félagsfund í
kvöld. Fundurinn verður haldinn í
Borgartúni 6 og hefst klukkan 20.30.
Ekki hefur verið kunngert um inni-
hald samningsins en samkvæmt heim-
ildum DV er hann samhl jóða samningi
sem gerður hefur við önnur aöildarfé-
lög ASI, lágmarkslaun 16 til 18 ára
unglinga 'eru felld niður og eftir 15 ára
starf kemur hækkun um launaflokk.
Samningurinn gildir frá 21. febrúar.
-ÓEF.
Þessa dagana stendur yfir hrossa-
kjötsútsala i sláturhúsinu á
Blönduósi á kjöti frá sláturtiðinni i
nóvember 1982. í heilum og
hálfum skrokkum kostar kilóið
aðeins 18 krónur og segja starfs-
menn i sláturhúsinu þetta herra-
mannsmat ef fitan er skorin af
kjötinu. Nú eru eftir 18 tonn og ef
þau seljast ekki tvífætlingum
munu ferfætlingar, nánar tiltekið
minkar, fá kí/óið á sjö krónur.
DV-mynd: GVA. -GS.
Ekki okkar mál hvemig
fólk næríst í landinu