Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. APRIL1984. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Mazda 929 SDX árg. ’83 til sölu, ekinn 9200 km, sumar- og vetr- ardekk, útvarp og segulband, sílsalist- ar og grjótgrind. Verð kr. 390.000. Heimasími 96—23049, vinnusími 96— 22111. Toyota Landcruiser árg. ’66 til sölu, 8 cyl., 283, sjálfskiptur, klædd- ur að innan, sæmilegt lakk. Uppl. í síma 43381. Citroen GS Club station 1978 í góöu ástandi, ekinn 105.000 km, einn eigandi, til sölu á mjög góöum kjörum sé samið strax. Uppl. í síma 50451 eftir kl. 18. Bílarafmagn. Geri við rafkerfi bifreiða, startara og alternatora, ljósastillingar. Raf s.f., Höfðatúni 4, sími 23621. Volvo árg. 1979, 244 GL, til sölu, vel með farinn, keyrð- ur 60 þús. km. Skipti á minni og ódýr- ari bíl koma til greina. Uppl. í síma 40886 eftirkl. 18. ________ Saab 96 árg. ’73 til sölu, fæst fyrir gott verð ef samið er fljótt. Uppl. í sima 17590 eftir kl. 19. Ford Cortina 1600 árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 74236 eftir kl. 20. Skoda 120 L árg. 1982, lítið ekinn og mjög vel með farinn, til sölu. Verðiö er mjög hagstætt, kr. 90.000 og ágæt greiðslukjör. Aðal-Bíla- salan v/Miklatorg, sími 15014. Simca llOOTIárg. ’74 til sölu, góð, kraftmikil vél, tvöfaldur blöndungur, boddí ryðgað. Verð kr. 8000. Uppl. í síma 46447. Dodge Aspen station ’79 til sölu, blár, 6 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn 61 þús. km, mjög gott lakk. Selst ódýrt ef samið er strax. Skipti á ódýrum bíl koma til greina. Uppl. í síma 76752. 454 vél til sölu, keyrö 1.500 km, Holley 800 Edelbrock Torker þryktir stimplar, flækjur, aukaknastás. Til sölu S 28 álmillihedd, smallblock. Vantar framstuðara á Malibu árg. ’70. Uppl. í síma 93-3866. Toyota Carina árg. 1973 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 30995 eftirkl. 18. Toyota Cressida. Til sölu er Toyota Cressida árg. 1978. Ekinn 83.000 km. Uppl. í síma 26031 að Vesturströnd 19, Seltjarnarnesi. Toyota Corolla GL. Til sölu er Toyota Corolla GL árg. 1982, ekinn 27.000 km. Uppl. í síma 26031 aö Vesturströnd 19, Seltjarnarnesi. BMW 518. Góður BMW 518 árg. ’81 til sölu, ekinn 41 þús. km. Má greiðast með skulda- bréfi. Uppl. í símum 81066 og 77499, eftir kl. 19. Chevrolet Concours árg. ’77 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, veltistýri, plussklæddur að innan, 4ra dyra. Tek ódýran bíl upp í. Uppl. í síma 96-51249. Vantar þig bQ fyrir lítinn pening? Til sölu Austin Allegro árg. ’77. Uppl. í síma 25762 e. kl. 13. TU sölu Toyota Corolla árg. 1974. Uppl. í síma 32182 eftir kl. 18. Ford Cortina ’74, gangfær, en þarfnast lagfæringar, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 52298. Fiat 125, pólskur, árg. ’78 til sölu. Uppl. í síma 84008 milli kl. 13 og 21. Jón Ingi. Mazda 626 2000 árg. ’80 til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma'45103 eftir kl. 18. Scout ’74 tU sölu, upphækkaður á breiðum dekkjum, sjálfskiptur, 8 cyl. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-2515 tU kl. 19 á kvöldin. BMW 3181 árg. ’82 til sölu, ekinn 44 þús. km, sjálfskiptur, vel meö farinn. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 92-2786. Gaz árg. ’64. Góður Rússi árg. ’64 tU sölu, er með Volvo B 18 vél og fjögurra gíra kassa. Upphækkaöur, á KeUy 78X16 dekkjum, driflokur og vökvastýri. Uppl. í síma 79520 til kl. 20, en 53316 eftir þann tíma. Land Rover árg. ’54 tU sölu, óbreyttur, ekinn 76 þús. Skoðunarhæf- ur. Uppl. í síma 99-1689. Bronco. Góður Bronco árg. ’67, teppalagður, til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 36079 eftir kl. 20. Nýlegur barnavagn til sölu á sama stað. Mazda 121 árg. 1977 til sölu, ekinn 80.000 km. Svartur að lit. Sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 38209 eftirkl. 17. Bein sala eða skipti. Til sölu Chevrolet Impala, 4 dyra, hardtop, árg. ’72. Verð 90 þús. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 93-2476 e. kl. 19. Daihatsu Charmant árg. ’79, mjög góður bíll, selst gegn 90 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma 53126. Skoda Rabbit árg. ’82 (árg. ’83) í toppstandi, sem nýr til sölu. Gott staðgreiðsluverð, skipti á ódýrari koma til greina eða greiðsluskilmálar. Uppl.ísíma 85119 millikl. 19og21. Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki býður upp á bjarta og rúmgóða aðstööu til að þvo, bóna og gera við. Oll verkfæri + lyfta á staönum, einnig kveikjuhlutir, olíur, bón og fl. og fl. Opið alla daga frá kl. 9—22. (Einnig laugardaga og sunnu- daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfirði, sími 52446. Bílar óskast | Land-Rover. Oska eftkr þand-Rover dísövél eða bíl til niðurrifs með notaðri vél. Uppl. í síma 99-6790 og 91-40554. Vantar sparneytinn bU, þarf að vera i þokkalegu ástandi. Ut- borgun 5000 kr. og 5000 mánaðarlega. Vinsamlega hringið í síma 23822 eftir kl. 19. Oska eftir góðum bU með 50.000 kr. útborgun og 10.000 á mánuði. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 71245 eftir kl. 18. Óska að kaupa góðan bU gegn 20—30 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma 14075 eftir kl. 18. Stopp. Vantar bU í góðu ástandi sem fyrst, 45 þús. á borðið. Uppl. í síma 30512 eftir kl. 19. Volvo station árg. ’82—’83 óskast í skiptum fyrir Saab 99 árg. ’82, 4ra dyra. Aðeins góður bUl kemur til greina. Uppl. í síma 74457 eftir kl. 17. Húsnæði í boði Við Engihjalla. Þriggja herbergja íbúð á þriöju hæð. Leigist frá 3. maí n.k. th eins árs í einu. Leigugreiðsla 6. mán. í einu, fyrir- fram. Tilboð er m.a. greini frá fjöl- skyldustærð og hugmyndum um leigu- upphæö sendist DV merkt „Engihjalli 2222”. 2 herbcrgi tU leigu, algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 35582 kl. 20—21 næstu daga. Falleg, tveggja herbergja íbúð til leigu á Reynimel, teppalögð með heimilistækjum og suðursvölum. Tilboð merkt „Sólrík 494” sendist DV hiðfyrsta. Lausstrax. Til leigu f orstofuherbegi með sér snyrtingu á góðum staö í Hlíð- unum fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 21029. 2ja herbergja íbúð í Krummahólum tU leigu, leigist í 1 ár í senn. Uppl. í síma 76195 eftir kl. 20. | Húsnæði óskast * Oska eftir herbergi. Uppl. í síma 11250. 4—5 herbergja íbúð óskast sem fyrst í 5—6 mánuði. Uppl. í síma 42206 og 22399. Einhleypur reglumaður óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með snyrtingu. Uppl.ísíma 16151. Oska eftir 2—3 herb. ibúð í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 86084 eftir kl. 8. Byggingarfræðingur, nýkominn úr námi, óskar eftir lítilli íbúð í Reykjavik. Uppl. í síma 99— 7175. Óskast td leigu. Oskum eftir einstaklingsherbergjum og íbúðum af öllum stæröum til leigu fyrir félagsmenn. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 76, sími 22241. Opið aUa daga nema sunnudaga frá kl. 13—17. Tvær ungar stúlkur bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 37329 eftir kl. 18. Oska eftir að taka íbúð á leigu sem fyrst. Flest kemur til greina. Erum þrjú í heimili. Gjörið svo vel að hringja í síma 28880. Kristján. Atvinnuhúsnæði^ Oskum að taka á leigu hentugt pláss fyrir videoleigu. Traust fyrirtæki. Uppl. alla daga í símum 23950 og 13668. Atvinnuhúsnæði óskast! Verslunarhúsnæöi, æskileg staösetn- ing Rvk. eða Seltjarnarnes. Þarf að vera á jarðhæð, stærð 100—300 ferm. Bílastæði skilyrði. Tilboð með uppl. um staðsetningu, leiguupphæð fyrir m! og ástand húsnæðis skilist til DV fyrir 15.4. ’84, merkt ”7913”. Atvinna í boði j Sölumaður. Óskum að ráða nú þegar duglegan og ábyggilegan sölumann til starfa hjá innflutningsfyrirtæki sem verslar með sælgæti. Góð laun í boði. Tilboðmerkt „Sölumaður 500” sendist DV fyrir föstudagskvöldö. apríl. Starfskraftur óskast í kjörbúð í austurbæ Kópavogs. Heils- dagsstarf. Uppl. í síma 44140. Óskum að ráða vana netamenn til starfa nú þegar, góðfúslega hafið samband við Jón Leósson í síma 91— 26733 eða á skrifstofu okkar á Vestur- götu2. Asiacohf. Kona óskast á sveitaheimili á Austurlandi, æskilegur aldur 30—40 ára. Uppl.ísima 52082. Kópavogur—vesturbær. Kona óskast tU pökkunar- og fram- leiðslustarfa. Nánari uppl. í símum 40190 og 40755 eftirkl. 18. Vantar 1—2 trésmiði að mestu í ákvæðisvinnu. Uppl. í síma 75505 eftir kl. 19 á kvöldin. Háseta vantar á Hrafn Sveinbjarnarson sem er á netaveiðum frá Grindavík. Uppl. í sima 92-8090 á daginn og 92-8618 á kvöldin. Sölumaður óskast. Starfsmaöur óskast til útkeyrslu- og sölustarfa hjá traustu fyrirtæki. Uppl. í síma 38212 miUi kl. 15 og 19. Óskum eftir að ráða röskan starfskraft til starfa í matvöru- verslun hálfan daginn eftir hád. Uppl. í síma 31735 eftir kl. 17. Arbæjar- markaðurinn. 2 stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun önnur hálfan daginn og hin aUan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—605. Afgreiðsla — útstUlingar. Starfsmaður óskast í sportvöru- verslun, hálfan eða allan daginn. Reynsla eða menntun í útstUlingum skUyrði. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. * H—609. Óskum eftir að ráða nokkra smiði, vana úti- og innivinnu. Uppl. í síma 92-3687 og 92-3160 eftir kl. 19. | Atvinna óskast Stúlka á sautjánda ári óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 72959. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax, margt kem- urtilgreina. Uppl. í síma 32464. 25 ára f jölskyldumaður óskar eftir vinnu strax. Utkeyrsla, sölustarf og margt fleira kemur til greina. Uppl. í síma 19043. Reglusöm og áreiðanleg kona, rúmlega fimmtug óskar eftir vinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Sími 53226 næstu daga. Tvítug stúlka sem er að ljúka stúdentsprófi óskar eftir vinnu, getur byrjað 1. maí. Flest kemur til greina. Uppl. ísíma 71681. Kona óskar eftir ráðskonustöðu í sveit. Hafið samband við auglþj. DV íma 27022. ____________________________H—597. Tvítugur pUtur, vanur verslunarstörfum óskar eftir at- vinnu á kvöldin og eða um helgar. Uppl. í síma 40876 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Einkamál Maður sem er rúmlega fimmtugur, óskar aö kynnast konu, helst á svipuð- um aldri, meö sambúð í huga. Um fjárhagsaðstoö er ekki að ræða, þar sem viðkomandi er öryrki. Tilboð sendist afgreiöslu blaðsins fyrir föstu- dagskvöld, merkt „Trúnaöur 479”. Börn engin hindrun. Lífeyrissjóður. Getur einhver hjálpaö mér um veð vegna lífeyrissjóðsláns, 250—300 þús.? Vinsamlegast sendið svar til DV fyrir föstudag, merkt „15%”. Bækur | Ný ættfræðirit frá Sögusteini. Ut eru komnar Lækjarbotnaætt eftir Sverri Sæmundsson og Hrólfungar eft- ir Pétur Zophoníasson. Einnig er nú Sifjaskrá Einars Þorsteinssonar loks- ins komin út. Höfum einnig á boðstól- um mikið úrval ættfræðirita svo sem ættartölubók Jóns Halldórssonar, Niðjatal Stefáns Péturssonar, Niðjatal Péturs Zophoníassonar, Sólheimaætt, Niðjatal Sigurðar Sigurðssonar frá Fjarðarhorni, Niöjatal Sveins Jónsson- ar, Hesti í önundarfirði, Staðarfellsætt o.fl. o.fl. Sögusteinn, bókaforlag, Týs- götu 8, sími 28179. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1984. Aðstoða einstaklinga og einstaklinga í rekstri við framtöl og uppgjör. Er við- skiptafræðingur, vanur skattframtöl- um. Innifalið í veröinu er allt sem við- kemur framtalinu, svo sem útreikning- ur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef með þarf o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma sem fyrst og fáið upplýsingar um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í síma 45426. Framtalsþjónustan sf. Annast skattaframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Aætla opinber gjöld. Hugs- anlegar skattkærur eru innifaldar í verði. Eldri viðskiptavinir eru beðnir aö ath. nýtt símanúmer og stað. Ingi- mundur T. Magnússon viðskiptafræð- ingur, Klapparstíg 16, Rvk., sími 15060, heimasími 27965. Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Húsaviðgerðir Altverk s/f, sími 75173. Alhliða húsaviðgerðir, múrverk, sprungur, vegg- og gólfflísar, málun, einangrun, ræsa- og pípulagnir, þak- pappi o.fl. Garð- og . gangstéttarhellur, einnig hraunhellur. Valin efni, vanir menn. Tilboð ef óskað er, greiðsluskil- málar. Diddi. NÆRFATNAÐUR SVISSNESK GÆÐAVARA ÁVALLT í LEIÐINNI - opið í hádeginu — um helgar — laugardaga kl. 9— 19 — sunnudaga kl. 10—12 og 1—19. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Dalsbyggð 1 Garðakaupstað, þingl. eign Oskars G. Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri f östudaginn 6. aprö 1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 77., 83. og 89. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Lyngási 2 Garðakaupstað, þingl. eign Asgeirs Long, fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl. og Brynjólfs Eymundssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. aprU 1984 kl. 17.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hegranesi 23 Garðakaupstað, þingl. eign Jóhönnu Benedikts- dóttur, fer fram cftir kröfu innhcimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 6. aprU 1984 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.