Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1984, Blaðsíða 15
DV! ÞRIÐJUDÁGUR 3. APRIL1984.
Menning Menning Menning Menning Menning
Tveir góðir
Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands (Hóskóla-
blói 29. mars
Stjórnandi: Robort Henderson.
Einleikari: Roger Woodward.
Efnisskrá: Jón Ásgeirsson: Þjóðvísa; Fródóric
Chopin: Andanto spinato e Grande Polonaise
brillante op. 22; Sergei Prokofieff: Pianókonsert
nr. 1 í Desdúr op. 10; Bóla Bartók: Konsert fyrír
hljómsveit.
Hlýtt og þétt
handaband
Þegar erlendir gestir koma til aö
stjórna hljómsveitinni okkar eru þeir
Tónlist
EyjóKur Melsted
gjaman látnir stjórna íslensku verki
á tónleikum sínum. Mjög er þaö mis-
jafnt hvernig veljast saman verk og
stjómendur undir þessum lið. En eins
og Robert Henderson fór meö Þjóðvísu
Jóns Ásgeirssonar, má líkja því viö aö
hann hafi rétt íslenskum áheyrendum
þétt og hlýtt handaband. Annars
reyndi svo sem ekki ýkja mikiö á
stjórnunarhæfileika hans fram að
Prokofieffkonsertinum.
Vélræna — ekki til
Það var á einleikarann sem fyrst og.
fremst reyndi í Chopin. Þung mýkt ein-
kenndi leik hans í Andante kaflanum
en menn fengu forsmekkinn af hans
makalausu fimi í Pólónesunni.
Prokofieff konsertinn var svo eitt stór-
kostlegt glæsispil af píanistans hálfu
og stjómandinn sá um aö halda sam-
bandi einleikara og hljómsveitar i
góöu lagi. Pianistar á borö við Wood-
ward eru ekki á hverj u strái. Aö vísu er
til urmull slíkra sem gera verkum eins
og Konserti Prokofieffs, sem hér var
leikinn, tæknilega jafngóö skO. Eg veit
hins vegar ekki hver þáttur sá er í
músík Prokofieffs, sem virðist knýja
margan manninn, einkanlega
píanistana, til að leika músík hans vél-
rænt. En vélræna er ekki til í orðasafni
Woodwards. Leikur hans var kynngi-
magnaöur og hann tók áheyrendur
meötrompi.
Með nóturnar
í hausnum
I Hljómsveitarkonsert Bartóks
sýndi Henderson stjórnunarhæfni, svo
aö um munaöi. I staö þess aö vera meö
hausinn ofan i nótunum, haföi hann
nóturnar í hausnum, þ.e. hann
stjómaði utanbókar. Hljómsveitarkon-
sertinn er verk þar sem hljómsveitin
öll, frá piccoloflautu ofan í túbu, er ein-
leOcari. Stykkiö er morandi af enda-
lausum smásólóum einstakra hljóö-
færa, stundum mörgum í einu, svo aö
það hlýtur aö þurfa töluvert tO að geta
geymt slíkt kraðak í kolli sér og kunna
aö stýra flutningi út frá því. Stjóm
Hendersons er Upur og laus við yfir-
borösmennsku. Slag hans er hreint og
ákveðiö og án óþarfa útsláttar. Mest
hreifst ég af því hversu frábæru jafn-
vægi hann hélt í leik hljómsveitarinn-
ar. Blikkiö var tO dæmis aldrei of
sterkt. Tréblásarar komu vel í gegn og
strengir aögreindir hver í sinni rödd,
en i góöum samhljómi. SUkum árangri
ná aöeins úrvalsstjómendur og þaö
þætti mér í meira lagi skrýtiö, ef þessi
pUtur veröur ekki búinn aö skapa sér
heimsnafn innan skamms.
Þess þarf svo vart að geta, aö undir
stjórn Hendersons spOaöi hljómsveitin
eins og englakór.
LOKAÐUR
HEIMUR
ina, áhugasama sjálfboðaliða” (bls.
49); „Hann veit ekki hvar hann er
staddur, þó hann sé i jörðinni, hann á
hvergi heima” (bls. 63); „Hann tekur
jakkann, sem hann ætlar að vera í og
stingur veskiö í innri vasann” (bls.
70); „Jasi sér þetta fyrir sig” (bls.
72); „að sjálfsögðu kveöur faðir syni
sinum” (bls.74).
Þegar heimurinn
opnaðist — ekki
Og svo framvegis. En þetta voru ein-
ungis málvUlumar, vitlausar beyging-
ar og þviumUkt og yfir sUku getur
maður kannski brosaö umburðar-
lyndur: brúnin þyngist hins vegar aU-
nrúkiö þegar athygUn beinist aö því aö
algjör hending virðist ráöa hvenær orð
er skrifaö meö einu enni eöa tveimur,
yfsUoni eöa einföldu og þegar kommu-
setning er á þann veg að tvær eöa fleiri
atrennur þarf á lungann úr setningun-
um.
HrapaUegast er þó hiö ambögulega
málfar sem víöa skýtur upp koUinum,
flatneskjan sem persónum er lögö í
munn og stiröur og staglsamur stíUinn
sem breiðir þyngslalegur úr sér yfir
bókina og kæfir hana.
Hvert bókmenntaverk er dálítUl
heimur smíöaöur úr oröum og þessi
heimur er undarlegt sambland af
kenndum, myndum, persónulýsingum
og samtölum sem vakna í huga
lesanda þegar hann skoöar þessi Utlu
tákn sem við köllum bókstafi. Þannig
þarf textinn aö koma til móts við les-
andann rétt eins og lesandinn þarf aö
koma tU móts viö textann. Þessi
heimur sem lúrir spjaldanna á mUU
þegar viö tökum fram bók, þarf aö opn-
ast þegar viö förum að lesa hana. Ef
hann gerir þaö ekki þá eru orðin bara
orö en ekki ávísanir á nýja reynslu.
Heimurinn lokaöur, textinn dauöur.
Og sú er einmitt raunin hér. Heim-
urinn opnaöist aldrei.
Hitt er aftur annaö mál að handan
viö mistur álappalegrar íslensku og
klúöurs í stU má greina áhugaveröa
bók um þá grænlensku menntamenn
sem hvorki eiga heima í Danmörku né
Grænlandi, sundurtættir af þeirri til-
fmningu útlendingsins sem viö
Islendingar þekkjum m.a. af kvæöi
Jóns Helgasonar í vorþeynum. Hér
eru tvær sögur rissaðar upp: önnur um
grænlenskan kennaraskólanema í
Danmörku sem daglega mætir
vinsamlegum fordómum Dana og
skilningsríkri þröngsýni og hin um
þann sem snýr heim og aUt er breytt,
enginn tekur á móti honum og engum
kálfi er slátraö þótt glataði sonurinn sé
kominn heim.
Aö síðustu: ábyrgö Isafoldar er
þung og viröingarleysið makalaust
gagnvart íslenskum lesendum,
þýöanda sem enginn hefur leiöbeint,
höfundinum og ekki síst bókmenntun-
um. Eg vona að Benedikta Þorsteins-
son haldi áfram aö kynna okkur græn-
lenskar bókmenntir og fái næst í liö
með sér eitthvert gott fólk til að lesa
yfir handrit og leiörétta og ég vona aö
forlagið átti sig á því aö svona stendur
maður ekki að bókaútgáfu.
Vegna vinsælda þáttarins VIKAN OG TILVERAN, sem hóf göngu sina með 1. tbl. VIKUNNAR
þessa árgangs, hefur verið ákveðið að efna til samkeppni um frásagnir af þessu tagi. Heitið er
þrennum verðlaunum: 1. verðlaun kr. 10.000,- 2. verðlaun kr. 7.500,- og 3. verðlaun kr. 5.000,-
VIKAN áskilur sér birtingarrétt að þessum frásögnum án frekari greiðslu og að velja úr öðrum
frásögnum sem berast kunna og verða þá greiddar kr. 2.000 fyrir hverja birta frásögn.
Eins og lesendum VIKUNNAR er kunnugt er hér um að ræða lífsreynslufrásagnir af ýmsu tagi
og eru þær birtar nafnlausar. Þær geta verið af basli i daglegu lifi, mannraunum, merkilegri
heppni, gleðilegum atburðum og raunalegum eða nánast hverju þvi sem hægt er að segja frá af
persónulegri reynslu á læsilegan og eftirtektarverðan hátt. Heimilt er að breyta staðarnöfnum
og mannanöfnum og öðru þvi sem nauðsynlegt er til að Ijóstra ekki upp um hver skrifar frá-
sögnina eða þá sem i henni koma við sögu. Æskileg lengd er 5—8 vélritaðar síður, miðað við ca
30 linur á hverri siðu.
Handrit þurfa að hafa borist VIKUNNI, pósthólf 533,121 Reykjavik, auðkennd VIKAN OG TIL-
VERAN, eigi siðar en 1. mai 1984. Handrit skulu merkt með dulnefni en rétt nafn fylgi i lokuðu
umslagi merktu með heiti frásagnarinnar og dulnefni höfundar. Dómnefnd mun gæta nafn-
leyndar höfundanna.
Dómnefnd skipa: Guðrún Birgisdóttir fjölmiðlafræðingur, sr. Jón Helgi Þórarinsson, fri-
kirkjuprestur i Hafnarfirði, Sigurður Hreiðar, ritstjóri Vikunnar.
Handritin verða metin á grundvelli atburðar og frásagnar en ekki sem bókmenntaverk.
úciVun
.ettaUesu