Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 3
DV. FIMMTUDAGUR12. APRIL1984. 3 Óvenjulegt mál hji lifeyríssjóði VR: ^"iUTryggv, rnnir i "Wndi ’2L‘'«í/viðM.rS!'Ó",?r^neifaaA_:1 .. FÆR EKKIMAKALÍF EYRIÞAR SEM HÚN ER AÐEINS 39 ÁRA NokKuö ovenjulegt m»l er komið upp hj* lufryrmjoði verslunar- manna og helur stjom ijoðaini skipað nefnd til að l)a Ua um milið. v«ru lanar að vinna uU og afU »*r reglu i þeuu etnsuka tdfrUi. - „En Iifsviðurv«ns»j41far. rí teglugerðarbreytingm >ngur , Pétur sagöt einiug að þeui grein gegn f*r hun ventanlega Inð- vrn þanmg tilkomin að * sinum rrtUngu jinna mála." ugði hann og tuna hríðu margar nguikonur sjoð- nríndi sem d*nu að hugunlegl v*n feUga. »m feUufrá.ekklhaft annað ‘ að borga t d bamalifeynnn li) 20ara Ul að lifa af en makahfryruin en upp alduri yngsU bamsins þott það hcfði ur stnðsarunum hefði þeUa tekið þegar nað 1« ára aldn F.inmg vm miklum breyUngum með aukrnni til í danunu að konan fengi borgaðan þáttlöku k venna i atvinnulifinu óskertan makalifry n i ellt ar. Hvað varðaði þetta serstaka dami • sem hér er fjaUað um þá þyrfli að Hér er rkki um haar upphaðir að koma til rcglugerðarbrey Ung td að r*ða. Bamaliíeynr hjá sjóðnum cr hreyta þvi og shkt lcki nokkum nu að meðalub 800 kr a manuði og Uma Fyrst þyrftu þau samtdk sem makalifeynnnn 3400 kr. a manuði st*ðu að sjoðnum að fjalla um og ÞctU er þo hað þeim trkjuin scm samþykkja slika brcyUngu og siðan sjóðfélagi greiddi af tdsjoðsins I þyrfti fjármalaráðuneytið að I staðfesta hana ÞetU g*ti tckiö „Krít er að bcnda a að tdveni I nokkra mánuði grundvóllur sjoðsuis cr grcutdur i I Hvaö það alriði varðaði að þctla sjoðfclóguin i heild og hugá þarl v I v*n kona sem i hlul *tti sagði l’etur að þvi hvað mcnn vilja tryggja I að hja þcun rikti algjörl jafnrctti sagðifctur. Hann sagði að samkvrmt reglu gerð sjoösins hríði nökomandi kona átt rétt á áð fa makalifeyn og bama- lifejn hja sjóðnum ef yngsU bam hennar hríði ekki veriö orðið 18 ára gamalt og hefði hun átt rétt á þeun greiðslum þar td yngsU barruö v*ri orðið21áragamalt. Hvað makalifeynnn varðar segir i reglugerð sjoðsuis m.a. um rettuidi Ul grnöslna að. „Makj sjóðfélaga er ,'Sjómanna inaður. ii ara að akln. lést og let rítir sig 39 ára gamla eiginkonu og þrju bom. hið yngsU þeirra nyorðið 18 ara Maðunnn hafði greítt i lif- eynssjóð VH i 26 ar l-cgar ekkjan *tUði að s*kja makabfeyri I sjoðrnn var henm Ijað að hún *tti ekki rett á Þcim greiðslum þar sem hun v*n tkki faskf fynr IMO Creiðskir. þcr segif *' johnsen •K'S ** hvert ar sem makinn er fcddur rítir I janúa r 1920 og um t% að auki fyrir hvert ar sem hann er f*ddur rítir t. • sagt aðrynnu til sjoðsins .níiWájL imdishaM Lögregluadgerðir á bænum BardasUidum á Snæfellsnesi: w Logregiuaogervir a bænum Baróas löðum á Snæfellsnesi: FUFUÐU ALLT FHHJRft fc sem i naðist a fugUbu- Iv'ir kiunu nc . l,...... „iit •* ...... a. .... kaupfcUginu. ,.1'að voru cgluböiö: að maU dyral*kms." «ens Eggertsson, fulltnn sins i Sncfells- og ssyslu, en harm for fyrir umanna sem kom a bcinn nttannas' ,.Þcir drapu 200 h*nsm. finun Ikuna og eina gragrs t*cir drapu a fjorar kamnur og eyðilogðu á nað þusund egg ur útungunarvel tr foru meira að segja i isskaptnn ihnsei'un' Inrjuðu a þvi aö sjónwf »ð vakta áflcggjar ■ noltma."sagði El H™^rl Bílddáefing- r: 1'i.Sdn.tv arviija Snorra I IsturlusonREj B — oggcrahann ■ úttilrækjuvéiða •• • t „fc.meM' Hckjuvers • Skólanum haldið opnum með víxli skólameistara Vrt h.'till varð fyrir aurskríðu í Þvottárskríðum við Djupavog: Veghefilsstjórínn slapp út Doppa slær íslandsmet: 16 af. Jón bri akJACt vlð. bélt U1 Reykjavikur mcð akeytið og áfhenti mennla rrvála rAöherra og fjármáU- ónn fyrír ölfum þeasum. vsr 9 stykkjum kom •nnsrs staðar og eru þvi heimahusum. vikum ,ÍÖUtyldunní Ma ••"■” ast*Oumar skal 2",#V',i*NI» ™ 1 *ftum og jvo er hinn moguleikinn að freasin sem hlut áttu að máli hafi verið tvö um hituna " __^cnjulcga eiga l*ður 3-7 ketUinca Úrklippur úr DV siðustu daga. Tugir frétta, sem birst hafa í blaðinu undanfarna daga, eru til komnar vegna fréttaskota lesenda. Hér má sjá nokkrar þeirra. Það er enda til mikils að vinna fyrir lesendur. Fréttaskot frá lesanda, sem notað er af blaðinu, færir honum þúsund krónur. Besta fréttaskot hverrar viku færir sendanda þrjú þúsund krónur. Besta frétta- skotið í siðustu viku var valið löðrungur eða kjaftshögg Árna Johnsen er hann rétti Karli Olsen yngri vegna ummæla um sjálfvirkan sleppibúnað. Mikil umræða hefur fylgt í kjölfar þessarar fréttar DV. Síminn sem aldreisefur: 68-78-58: Fréttaskot—beint í mark Ohætt er að segja það aö lesendur DV hafa tekið nýmæli blaðsins, fréttaskoti, fádæma vel. Blaöið hefur nú tekiö viö fréttaskotum í simann sem aldrei sefur, 68-78-58, í tvær vikur. Fréttaskotin berast í tuga- og hundraðatali og DV hefur þegar notaö tugi fréttaskota sem uppistöðu í fréttir. Strax í síðustu viku náðu fréttaskot því að leiða til aðalfrétta bæði á forsíðu og baksíðu blaðsins. Þá hafa fréttir, tilkomnar vegna fréttaskota, nánast verið á öllum fréttasíðum blaösins frá þvi að mót- taka þeirra hófst. Þaö er til mikils að vinna fy rir les- endur sem senda blaðinu fréttaskot. Fyrir hvert fréttaskot, sem blaðið notar, eru greiddar þúsund krónur. Þá er besta fréttaskot hverrar viku valið og fyrir það greiddar þrjú þúsund krónur. Greiðslur fyrir þau fréttaskot, sem leiddu til frétta í síðustu viku, hafa þegar verið sendar þeim sem hringdu. Þá héfur og verið valið besta fréttaskotiö og send- andinn er þrjú þúsund krónum rikari. Besta fréttaskot vikunnar leiddi til fréttar um kjaftshögg Áma Johnsen, sem frægt er orðið. Fullkominn trúnaður ríkir milli þess sem hringir inn fréttaskot og DV. Nafnleynd er algjör. Anæg julegt er hve lesendur hafa tekið þessu ný- mæli blaðsins vel. Það styrkir tengsl DV og lesenda enn frekar. Þau fréttaskot sem berast eru langflest þess eðlis aö ástæða er til þess að kanna hvaöa fréttir leynast í þeim. Þeir sem hringja hafa flestir frá ein- hver ju fréttnæmu að segja. DV hvetur lesendur til þess að halda vöku sinni. Tekiö er við frétta- skotunum allan sólarhringinn í sím- ann sem aldrei sefur: 68-78-58. Hér á síðunni sjáum við nokkrar úrklippur úr blaðinu síðustu daga. Allar þær fréttir sem hér sjást eru unnar upp úr fréttaskotum lesenda. -JH. Lucy fær fríð meðan á þingtíma stendur fram á sumar. „Meðan þing stendur verður ekkert gert í málinu hér. Það eru ákvæði í lögum um það,” sagði Þórður Björnsson ríkissaksóknari en til hans hefur lögreglustjóraembættið í Reykjavík sent kæru á fjármála- ráðherra fyrir ólöglegt hundahald. Þegar Alþingi verður slitið, um miðjan maí, má búast viö aö sak- sóknari gefi út ákæru á hendur fjár- málaráðherra. Máliö mundi verða tekið fyrir hjá Sakadómi Reykjavíkur. Þar hafa hundaeigendur að undanfömu verið dæmdir til aö greiða 6.500 krónasekt. -KMU. Tíkin Lucy, sem er eign Alberts Guömundssonar fjármálaráöherra, fær að vera í friði að minnsta kosti Tíkin Lucy verður ekki fyrir áreitni yfirvalda meðan húsbóndi hennar situr óAlþingi. Rækjuverð til sjómanna lækkað? Ymislegt bendir nú til þess aö viö næstu verðákvörðun rækju verði hrá- efnisverðið til sjómanna og útgerða lækkað talsvert. Aðalástæða þess er sú aö rækjuverö hefur fallið um allt aö 30 prósent á erlendum mörkuöum frá í fyrra. Þegar veröið var ákveðið óbreytt frá í fyrra í febrúar sl. var það með þeim fjyirvara að það gilti mánuði skemur en annað fiskverð þannig að nýtt rækjuverð verður ókveðið um næstu mánaðamót. Rækjuverksmiðjur telja ókleift að kaupa rækjuna á núverandi verði að markaðsverði óbreyttu. Er nú þegar komin upp biðstaða hjá þó nokkrum sem ætluðu að reisa rækjuverksmiðjur í sumar og aðrir fara sér hægar í ’stækkanirenáformaðvar. -GS. Fyrir námsfólk jafnt og aðra sem við vinnu sína sitja er mikilvæg undirstaða árangurs að sitja rétt og þægilega. Stóll frá Stáliðjunni er því góð gjöf handa fermingarbarninu, * góður stuðningur áður en lengra er haldið, STALIÐJANhf SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.