Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 35
DV. FMMTUDAGUR12. APRlL 1984. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Adamson K \(já v ítv' 3 Ær Skemmtanir Fermingarveislur. Fyrir allar stærri fermingarveislur bjóöum viö upp á dans- og skemmtana- stjórn sem felur í sér: hljómþýöa kaffi/dinnertónlist, ýmsa smáleiki meö þátttöku gestanna og stuttar danssyrpur fyrir unglingana og full- oröna fólkið, einnig afnot af hljómkerfi fyrir ávörp og slíkt. Þessi nýbreytni í þjónustu okkar hefur þegar mælst vel fyrir. Kynniö ykkur afar hagstætt verö og fleira í síma 50513. Diskótekiö Dísa. Diskótekiö Taktur hefur nú aftur lausa daga til skemmt- anahalds. Góð dansmúsík af öllum gerðum í fyrirrúmi nú sem áöur. Bók- anir í símrnn 43542 og 82220, Kristinn. Taktur fyrir alla. Diskótekið Dísa. Afmælisárgangar stúdenta og gagn- Iræðinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp lónlist frá ákveönum tímabilum, „gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk þess aö annast dansstjórnina á fag- legan hátt meö alls konar góöri dans- tónlist, leikjum og öörum uppákomum. Aralöng reynsla og síaukin eftirspurn vitna um gæöi þjónustu okkar. Nemendaráö og ungmennafélög, sláiö á þráöinn og athugið hvaö viö getum gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt). Dísa, sími 50513. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20. sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjón- usta. Rammamiöstööin, Sigtúni 20 (móti ryðvarnaskála Eimskips). Garðyrkja Garöaúðun. Láttu úöa garðinn meö vetrarúöunar- lyfinu Akibian, en þannig kemstu hjá því aö nota sterk eiturefni að sumri. Uppl. í símum 19176 milli kl. 14 og 21 og 99—4276 milli kl. 11 og 13. Jóhann Sig- urðsson og Mímir Ingvarsson garö- yrkjufræðingar. Húsdýraáburöur. (Fyrsta flokks kúamykja) heimkeyrð í lóðir, blandaður mosaeyðandi efnum, einnig mold. Uppl. í síma 78899 og 85064. Góður húsdýraáburður til sölu, dreift ef óskaö er. Uppl. í síma 34906. Húsdýraáburður til sölu, ekiö heim og dreift á lóðir, sé þess ósk- að. Áhersla lögö á góöa umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymiö auglýsinguna. Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygli á aö eftirtaldir garö- yrkjumenn eru starfandi sem skrúö- garðyrkjumeistarar og taka aö sér alla tilheyrandi skrúögaröavinnu. Nú er timi trjáklippinga og dreifingar hús- dýraáburðar. Pantiötímanlega. KarlGuðjónsson, Æsufell 4 Rvk. 79361 HelgiJ.Kúld, Garðverk. 10889 Þór Snorrason, Skrúögaröaþjónustan hf. 82719 Jón Ingvar Jónasson, Blikahólum 12. 73532 Hjörtur Hauksson, Hátúni 17. 12203 Markús Guðjónsson, Garöaval hf. 66615 Oddgeir Þór Arnason, Gróðrast. Bjarmaland. 82895 Guömundur T. Gíslason, Garöaprýöi. 81553 Páll Melsted, 15236 Skrúögaröamiöstöðin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, Hvammhólma 16. 43139 Svavar Kjærnested, Skrúögaröastööin Akur hf. 86444

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.