Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 38
38 DV. FIMMTUDAGUR12. APRIL1984. TRULOFUNARHRINGAR FRÁ JÓNIOG ÓSKARI ER RÉTTA LEIÐIN FRÁBÆRT ÚRVAL Tstada JÓN og OSKAR, Laugavegi 70, 101 Reykjavik, sími24910. <f 0 0 0 0 D D D D D D D D 0 rv FJÖÐRIN í fararbroddi SKÍÐABOGAR OG SKÍÐ AHÖLDU R ÖRFÁ SETT EFTIR 15% AFSLÁTTUR ATH. LOKAÐLAUGARDAGA D 'D D D D D D D D . I v . I „Alltátoppinn” Bílavörubúbin |Skeifunni2 FJÖÐRIN S2944 -■ ■ ■ m.■ I Wjö) Púströraverkstæói / 83466 /^ < Áttu: VASADISKÓ _ | 1 FERÐAKASSETTUTÆKI7 5 2 FJARSTÝRÐAN BÍL " 3 LL > J eða annað tæki fyrir rafhlöður sem þú 2 •“ notar mikið. E 5 Ef svo er þá eru Sanyo-cadnica g rafhlöðurnar og hleðslutækið fyrír þig. ^ Meira en SPARNAÐUR - ÞÆGINDI FÆST í VERSLUNUM UM LAND ALLT i CADNICA 1 Gagnrýni á vindmylluna f Grímsey: „4—6 vindstig hér og myllan hefur vart snúist” „Þeir hafa veriö að eltast viö galla og allt hefur skeö sem getaö hefur skeö meö þessa myllu,” sagöi Siguröur Bjarnason, sjómaöur í Grímsey, í viðtali viö DV. „Eg er einn af mörgum hér í eynni sem eru á öndverðum meiöi viö sér- fræöinga frá Háskólanum í þessu máli. Þaö er sagt i blöðum aö hún sé. komin í lag en undanfama daga hafa veriö hér 4—6 vindstig og myllan hefur varla snúist. Ég held aö þaö hafi verið illa aö þessu staöiö. ” Siguröur sagöi einnig aö hann teldi hafa veriö farið illa meö almannafé viö smíði myllunnar. ,,Af hverju aö standa í tilraunastarfsemi meö hluti sem hafa veriö þaulkannaöir erlend- is. Þar eru svona myllur frainleidd- ar. Það veit enginn hér hvað þetta hefur allt saman kostað en ég held þaö séu um 400 þúsund krónur sem hreppurinn hefur lagt í þetta ævin- týri,” sagði Sigurðuraðlokum. Om Helgason, dósent við Raunvís- indastofnun HI, sem hefur haft um- sjón með þessu verki fyrir hönd Raunvísindastofnunar Háskólans, sagði þaö misskilning aö myllur af þeirri tegund, sem veriö er aö reyna í Grímsey, væru fáanlegar erlaidis. „Þessi mylla hitar vatn á þann hátt aö spaðinn knýr vatnsbremsu. Og þegar viö hófumst handa viö verk- efniö var gert ráö fyrir ákveönum af- köstum spaöans og vatnsbremsan var hönnuö miðaö viö það. Svo kom í ljós að spaöinn var afkastameiri en gert var ráö fyrir. Bremsan fram- leiddi því of mikiö, allt aö 90 kílóvött- um í staðinn fyrir 50 sem gert var ráö fyrir. Þá var myllan vanhönnuð aö öðru leyti lika og reyndist ekki þola álagið og við höfum verið aö endur- bæta þaö smám saman. ” örn sagði að víöast erlendis væru myllur hannaöar til aö f ramleiöa raf- magn en ekki hita beint og auk þess ætti þessi mylla að starfa viö hvaða vindhraöa sem er yfir 4 vindstigum, ólíkt því sem gerðist erlendis. Ef spaðinn snerist of hratt ætti vatns- bremsan aö halda aftur af honum en sú lausn væri óþekkt erlendis þar sem framleiðendur heföu gefist upp viö aö framleiða svipaöar myllur ein- mitt vegna þess að þeim kom ekki sú lausníhug. Örn sagði einnig að erlendar myll- ur væru ekki hannaöar fyrir þau átök sem veðurfar í Grímsey leiddi til og endurbætur á erlendum myllum yröu mjög kostnaöarsamar. Þá væru enn veruleg vandamál óleyst varö- andi hönnun á slíkum myllum erlendis. óbg Ökuljósið var sex sinnum ódýrara íKaupmannahöfn: SKELLTU SÉR TIL MALLORKA FYRIR MISMUNINN ;J?fi ú Frá Ásgeiri H. Sigurðssyni, fréttarit- ara DV á Vopnafiröi: Maður í bænum pantaði sér eitt öku- Stundakennarar í HÍ leggja niður vinnu „Viö unum ekki því öryggisleysi sem fylgir starfi okkar, ráönir eitt misseri í senn og vitum aldrei um framhaldiö,” sagöi Pétur Knútsson, einn af 500 stundakennurum viö Háskóla Islands en þeir hafa ákveðiö að leggja niður störf nk. mánudag til áréttingar kröf- um sinum sem auk þess eru krafa um samningsrétt og laun í jóla-, páska- og sumarleyfum. Af 500 stundakennurum við Hl er 40—50 manna hópur sem hefur engan annan starfa og er þar af leiðandi verst settur. Aö sögn Péturs Knútssonar má búast við róttækari framhaldsaðgerðum á næstunni. -EIR ljós á Toyota bifreiö sína og er póst- krafan kom reyndist ljósið kosta hann tæpar6000kr. I millitíöinni fór hann meö kærustu sína til Kaupmannahafnar og þar sá hann í búð alveg eins ökuljós á tæpar 1000 kr. Hann keypti því ljósið ytra en þau gátu svo skellt sér í helgarferð til Mallorka fyrir mismuninn á veröi ljós- anna. -FRI Hákon Skirnisson þessum minki i namunda vid fjar- hús sin á dögunum og þvi var ekki um annad ad ræda en ad farga skepnunni. Minkurinn mun hafa komist inn til kindanna þvi töluverdur órói var i þeim þegar ad var komid. D V-mynd Ragnar /ms/and. Dieselvélar hf. Suðurlandsbraut 20 Sími: 35200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.