Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 33
 K?ct p r C'Trr' DV. FIMMTUDAGUR12. APRIL1984. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Kjarakaup. Hornet árg. 74, ásamt 75 sundurtekn- um, selst ódýrt. Sími 29969. Range Rover árg. 1974 til sölu, meö vökvastýri. Bíll í algjör- um sérflokki. Skipti á ódýrari koma til greina (BMW eöa aörar gerðir). Uppl.. í síma 54917 eftir kl. 19. Bronco árg. 73 til sölu, nýupptekin vél. Uppl. í síma 39078 eftir kl. 17.30. Einn sparneytinn. Saab 96 árg. 71 til sölu, mjög góöur bíll, skoöaöur ’84, útvarp og segulband fylgja og er á sæmilegum dekkjum. Uppl. í síma 86820 og 23017. Mazda 929 station árg. 76, í góöu lagi, til sölu. Á sama staö til sölu Ford Galaxy 500 árg. 70,8 cyl. 351, tveggja dyra, sjálfskiptur. Verötilboö. Uppl. í síma 42849. VW árg. 72 til sölu, I ekinn 12000 km á vél. : Bíllinn er í toppstandi og á nýjum vetrardekkjum. Verö kr. 20.000 aðeins gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma 46349. Nova 22. Til sölu Chevrolet Nova SS árg. 74. Bíll sem er eins og nýr utan sem innan. Skipti athugandi á ódýrari, minni bíl. Uppl. í síma 40908 eftir kl. 19. Mazda 626 2000 árg. ’80 til sölu, 2ja dyra, ekinn 40 þús. Mjög góður bíll og vel með farinn, skipti á ódýrari Mözdu. Uppl. í síma 72326 eftir kl. 16. Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki býöur upp á bjarta og rúmgóða aöstööu til að þvo, bóna og gera viö. Öll verkfæri + lyfta á staðnum, einnig kveikjuhlutir, olíur, bón og fl. og fl. Opið alla daga frá kl. 9— 22. (Einnig laugardaga og sunnu- daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni4 Hafnarfiröi, sími 52446. Pontiac Trans-am LTD árg. 77 til sölu. Bíllinn er svartur og gylltur, meö öllum hugsanlegum aukahlutum. Ný radíaldekk. Toppbíll. Einnig til sölu Chevrolet Impala árg. 78, sjálf- skiptur, vökvastýri, 8 eyl. Selst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 92-2025. Óska eftir Cortinu, Escort eöa Sunbeam, fleiri tegundir koma til greina, á 10—20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 43346. Mazda station ’80 til sölu, skoöaöur 1984, ekinn 46,000 km, meö grjótgrind, áklæöi og sílsalistum, sumar- og vetrardekk, útvarp o.fl. Uppl. í síma 14868 eftir kl. 18. Óska eftir Suzuki Alto árg. ’83, 4ra dyra, beinskiptum, vel með fömum. Staðgreiðsla ef um góðan bíl er aö ræöa. Uppl. í síma 85903 eftir kl. 19. Braggi óskast. Oska eftir Citroen-bragga (CV 2), staö- greiösla. Uppl. í síma 23552 eftir kl. 18. Óska eftir bifreiö með 7—10 þús. kr. mánaöargreiðslum eöa skuldabréfi á bilinu 50—150 þús. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 27847. VW bjalla óskast. Þarf ekki einhver aö losna við vélar- 1 vana VW bjöllu, helst 1303. Annað kem- ur til greina. Uppl. í síma 79168 eftir kl 19. Toyota Corolla árg. ’80—’82 óskast til kaups, vil láta góöa Corollu árg. 77 upp í, milligjöf staögreidd Sími 35617 eftirkl. 18. Húsnæði í boði Til leigu tveggja herbergja íbúö í Seljahverfi. Árs fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 78551. 50 fermetra kjallarahúsnæöi í neöra Breiðholti. meö sérinngangi, til leigu nú þegar, Uppl. í símum 76923, 75212 og 74400 núÚikl. 17og21. Góö ibúð i miðbænum til leigu mánuöina maí til ágúst. Þeir sem áhuga kynnu aö hafa vinsamleg- ast leggi nöfn og heimilisfang á augld. DV fyrir næstkomandi mánudag merkt „4 mánuðir”. Til leigu 2ja herbergja rúmgóð og björt kjallaraíbúö á góðum staö í bænum. Leigist til 1. júní 1985. Fyrirframgreiösla. Tilboö óskast sent til DV fyrir hádegi 16.4. merkt „Grens- ás”. 3ja herb. ibúð í Keflavík til leigu. Uppl. í síma 92-1871 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Til leigu 2ja berb. íbúð í neðra Breiöholti, laus 1. maí, leigutími eitt ár. Tilboð sendist DV fyrir 18. aprílmerkt „NB-861”. Kópavogur. Ibúö til leigu meö húsgögnum frá 1. maí til 1. sept. Uppl. i sima 44124. Einbýlishús til leigu í Breiöholti III, 2x75 ferm, með öllum húsbúnaöi, í 3—6 mánuöi. Laust frá 20. maí. Tilboö sendist DV merkt „Einbýli 715” fyrir mánudagskvöld. Feröalangar. 2ja herbergja íbúö til leigu í miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista. Uppl. í síma 20290. Húsnæði óskast | Ljósmóöir með 1 barn óskar eftir íbúö til leigu í lengri tíma. Skilvísum mánaöargreiðslum og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 34676. Reglusamt ungt par óskar eftir aö taka á leigu 2—3ja her- bergja íbúö frá 1. ágúst, helst í nágrenni Háskóla Islands. Skipti á 3ja herb. íbúö á Isafirði möguleg. Uppl. í síma 94-3957 milli kl. 17.30 og 19.30. Kona meö 1 barn óskar eftir 2—3 herbergja íbúö til leigu. Ein- hver fyrirframgreiösla möguleg. Upp- lýsingar í vinnusíma til kl. 16.00, sími 19466, Hugrún. Einhleypur karlmaður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi til leigu, helst meö eldunaraöstööu. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 25824 í kvöld. Takið eftir, ljósustofa. Oskum eftir 3ja—4ra herb. íbúö meö sérinngangi og helst sturtuaöstööu. Mjög góö greiðslukjör. Hafiö samband í síma 74788 og 42706. Ungt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö. Reglusemi áskilin. Uppl.ísíma 73766. Laugarneshverfi. Oska eftir 2ja—3ja herbergja íbúö í Laugarneshverfi. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 86084 eftir kl. 20. Óska eftir bilskúr á leigu. Uppl. í síma 81667. Viðskiptafræöingur og flugfreyja. Ungt barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúö á Stór- Reykjavíkursvæðinu frá og meö 1. maí. Góöri fyrirframgreiöslu heitiö. TilboösendistDV merkt „934”. Ung hjón, starfsmaður sjónvarps og háskóla- nemi, með ársgamalt barn, óska eftir 3ja herbergja íbúð (eöa stórri 2ja herb.) sem fyrst. Höfum góö meömæli. Uppl. í síma 23976. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi *og íbúöir af öllum stærðum og geröum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, sími 62-11-88. Opiðfrákl. 13-17. Ábyggilegt par meö vært ungbarn óskar eftir íbúö strax eöa síöar í gamla bænum. Lofum öllu sem aðrir gera og stöndum við það. Húshjálp, viðhald hvers konar er alveg sjálfsagt. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—499. 32 ára einstæður faðir óskar eftir íbúö í gamla miöbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í sima 25296. Tvenn mæðgin óska eftir 3—4 herbergja íbúð frá 1. maí. Greiöslugeta 7—9 þús. og eitthvað fyrirfram ef óskaö er. Reglusemi heitiö. Meömæli frá fyrri leigusala. Uppl. í síma 30002 eftir kl. 18. Atvinnuhúsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæöi í miöbænum, ca 40 ferm, laust nú þegar. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—853. Geymsla eöa lager. Rúmgott herbergi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36034 e.kl. 18. Óska eftir ca 100 ferm geymsluhúsnæði á Reykjavíkursvæö- inu. Sími 11633. Verkfræöistofa óskar aö leigja 60—80 fermetra skrifstofu- húsnæði, helst í Múlahverfi. Sími 31869. Öska eftir 30—40 ferm iönaðarhúsnæöi í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 51301. Óska eftir rúmgóöum bílskúr á leigu til skamms tíma. Uppl. í síma 86108 e.kl. 17. Hreinlegur iðnaður. Lítiö framleiöslufyrirtæki óskar eftir aö taka á leigu 20—40 ferm. húsnæöi. Uppl. í síma 36966. Óskum eftir 250—1000 ferm húsnæði á góöum staö í Reykjavík. Góöar inn- keyrsludyr og góö bílastæði nauðsyn- leg, góð leiga í boði fyrir rétta eign og staðsetningu. Uppl. í síma 687262 og 35130. Óskum eftir iönaðarhúsnæði ca 300 ferm á leigu fyrir léttan iönaö. Góö aðkeyrsla æskileg. Uppl. í síma 74320. Atvinna í boði Bilstjórar. Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæö- inu óskar eftir vönum bifreiðastjóra með meirapróf, helst einnig vönum viðgerðum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—939. 25—35 ára kona óskast til heimilisstarfa og útkeyrslu á ' góöum stað í Noregi. Fæöi og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 086-54677 e.kl. •20.______________________________ Ráðskona óskast út á land, má hafa böm. Uppl. í síma 97-7385 og 97-7165,_________________________ Múrarar (tilboö). Tilboð óskast í að pússa tvíbýlishús viö Laufbrekku í Kópavogi aö utan. Uppl. ísíma 43391. Vanur lyf taramaöur meö réttindi óskast, einnig afgreiöslu- maöur í vörumóttöku. Uppl. í síma 84600 frá kl. 9—18 og í síma 73379 frá kl. 19. Vegna aukinna verkefna óskum viö eftir að ráöa saumakonur til starfa strax. Góö vinnuaðstaða-bónus- vinna. Allar upplýsingar gefnar á staönum. Dúkur hf., Skeifunni 13. Starfsmaður óskast. Okkur vantar mann til starfa á lager og einnig til sölustarfa. Þarf aö vera iðinn, áhugasamur og geta unniö sjálf- stætt. Uppl. í síma 40900 milli kl. 16 og 18. Pípulagnir. Viljum ráöa aöstoöarmann viö pípu- lagnir. Uppl. í síma 28939. Vanan reglusaman mann vantar strax á 11 tonna bát sem er aö fara á net. Uppl. í síma 76995 eftir kl. 20.30. Blaðamaður óskast. Vanur blaöamaöur óskast í hlutastarf, þarf að geta tekið myndir. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—906. Vantar vana konu til afgreiðslustarfa sem getur unnið sjálfstætt, ekki yngri en 45 ára. Uppl. í síma 25563 eftirkl. 20. Netagerðarmenn, eða menn vanir netavinnu, óskast. Uppl. í síma 54973 e. kl. 19. Bifvélavirkjar, eöa vanir menn, óskast strax. Uppl. hjá Bifreiöaverkstæöi Þóröar Sigurðs- sonar, Ármúla 36, eða í síma 84363 á vinnutima. Stúlka óskast nú þegar til starfa á skyndibitastaö.. Uppl. á staönum, Eikagrill, Gnoöar- vogi 44. Óskum eftir starfskrafti til ræstinga. Uppl. í síma 84511. Kona óskast til húshjálpar í Mosfellssveit einu sinni til tvisvar í viku. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—516. Starfskraftur óskast í matvöruverslun á Seltjarnarnesi, vinnutími frá 9—18. Möguleikar á mik- illi aukavinnu fyrir góöan starfskraft. Uppl. ísíma 621135. , Óskum eftir duglegri og reglusamri stúlku til eldhússtarfa o.fl. á veitingahúsi í hjarta borgar- innar, ekki yngri en 22 ára. Góö laun í boöi. Vaktavinna, unniö 5 daga aöra vikuna og tvo daga hina vikuna. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—599. Ábyggileg kona óskast strax til aö halda þrifnaði í lagi. Tilboð sendist vinsamlega í pósthólf 4094,110 Reykjavík, merkt „Seláshverfi”. Háseta vanan togveiðum vantar á togskip frá Suöurnesjum. Uppl. í síma 23900. Kona óskast hálfan daginn. Uppl. á staönum. Fatahreinsunin Hraði, Ægisíðu 115. Starfsstúlkur óskast á vistheimiliö Kumbaravogi, Stokks- eyri. Gangastúlkur, vaktavinna. Einnig í þvottahús, vinnutími 8—16. Upplýsingar í síma 99-3310 eftir kl. 18. Matsvein vantar á linubát strax. Uppl. í síma 28015. Starfskraftur óskast í matvöruverslun, hálfan daginn, þarf helst aö vera vanur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—672. Starfskraftur óskast í eldhús, gangandi vaktir. Herbergi í boöi. Uppl. gefur matráöskona í síma 66249 frá kl. 9—15. Skálatúnsheimiliö. Kona óskast ,til heimilisræstinga á einkaheimili í austurhluta Kópavogs, æskilegt aö hún sé búsett á svipuöum slóöum. Hafiö samband viöauglþj. DV i síma 27022. H—671. Trésmiöir óskast í mótauppslátt. Uppl. í síma 74634 eftir kl. 19. Reyndur og vandvirkur húsgagnasmiður óskast nú þegar. Ár- fell hf., Ármúla 20, símar 84630 og 84635. | Atvinna óskast j 25 ára f jölskyldumann vantar framtíöarvinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 30134 milli kl. 17 og 21. 27 ára karlmaður óskar eftir snyrtilegu starfi til lengri eða skemmri tíma. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—863. Tvo vana sjómenn, vélstjóra og stýrimann, vantar gott pláss sem fyrst, má vera úti á landi. Uppl. í símum 44635,687239 og 81860. Hjálp. Ég er 19 ára og bráðvantar vinnu í sumar. Eg er vön afgreiðslu, en allt kemur til greina. Get byrjaö fljótlega. Uppl. ísíma 19363. 31 árs f jölskyldumaður óskar eftir atvinnu, er vanur á rútum, vöru- bílum, jaröýtum og dráttargröfum, einnig viögeröum. Margt fleira kemur til greina. Uppl. í síma 96-43627 eftir kl. 19. 21 árs nema vantar tilfinnanlega vinnu í sumar. Hef unnið mikiö viö íþróttakennslu og félagsstörf en margt annað kemur til greina, get byrjað 11. maí. Hringiö í síma 32041 milli kl. 17 og 21 og talið viö Hlyn Guömundsson fyrir 13. þessa mánaðar. Atvinnurekendur. 25 ára maður óskar eftir lifandi og f jöl- breyttu starfi. Verslunarskólamennt- un og sölunámskeið hjá Stjórnunarfé- lagilslands. Uppl. ísíma 79847. Ungan mann, sem er 23 ára, vantar vinnu, allt getur komiö til greina. Uppl. í síma 54724 eftirkl.20. 24 ára kona óskar eftir vinnu allan daginn. Allt kemur til greina. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 78514. Vanur meirapróf sbílstjóri óskar eftir vinnu, hefur einnig vinnu- vélaréttindi, allt kemur til greina. Uppl. ísíma 40067. Vinnuveitendur, vantar ykkur starfskraft? Mig bráðvantar sumarstarf. Hef verslunarpróf og var aö ljúka námi viö einkaritaraskólann. AUt kemur til greina. Get byrjaö strax. Uppl. í síma 71287. Framtalsaðstoð Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. 22 ára mann bráövantar vinnu allan daginn sem fyrst, helst við útkeyrslu, er vanur bílstjóri. Kvöld- vinna kemur einnig til greina. Er stundvís og reglusamur og hefur góö meðmæli. Uppl. í síma 76569 aUan dag- inn. Skattframtöl. Önnumst sem áður skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Áætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í veröi. Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3. hæð, sími 26911. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræðingur, Helgi Scheving,- Annast skattaframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þessóska. Aætla opinber gjöld. Hugs- anlegar skattkærur eru innifaldar í verði. Eldri viöskiptavinir eru beðnir aö ath. nýtt símanúmer og staö. Ingi- mundur T. Magnússon viðskiptafræð- ingur, Klapparstíg 16 Rvk., sími 15060, heimasími 27965. Klukkuviðgerðir Geri viö flestar stærri klukkur, t.d. borðklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Barnagæsla Eg er 18 mánaða og vantar dagmömmu, helst sem næst Hjarðarhaga, til aö passa mig hálfan daginn. Uppl. í síma 85903 eftir kl. 19. Stúlka óskast til þess að gæta eins árs barns eftir há- degi fram á vor. Uppl. í síma 17113 og 12688. Barngóö stúlka á 15. ári óskar eftir aö gæta barna í sumar, jafnvel úti á landi. Uppl. í síma 54357. Stelpa á 12. éri óskar eftir að gæta barns eöa barna í sumar í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 54357.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.