Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 27
26 DV. FIMMTUDAGUR12. APRlL 1984. íþróttir (þróttir (þróttir (þróttir B-keppnin í handknattleik íNoregi: Möguleikar íslands eru mjög góðir — að komast í A-keppni HM í Sviss 1986. Sex þjóðir komast úr B-keppninni til Sviss. Nýtt fyrirkomulag á HM. Miiguleikar íslands á að koraast í A- keppni heirasmeistarakeppninnar í Sviss 1986 eru mjög góðir eftir að nýtt fyrirkomulag hefur verið gert á B- keppninni sera verður í Noregi í byrjun næsta árs. Sextán þjóðir taka þátt í keppninni í Noregi og komast sex áfram til Sviss. Fram til þessa hafa tólf þjóðir keppt í B-keppninni — fjórar í þremur riölum. Nú veröa sextán þjóöir í fjór- um riölum, þannig að fjórar þjóðir veröa í hverjum riöli. Þrjár efstu þjóðirnar úr hverjum riðli komast í milhriöil. Tveir milliriðlar veröa meö sex þjóöum. Eftir keppnina í milhriöli verður Jeikiö um sæti, þannig aö efstu höin í mihiriölunum tveimur leika um fyrsta og annað sætið og síðan koll af kolli. Styrkleika- flokkarnir Þaö hefur nú verið dregiö í styrk- leikaflokka fyrir B-keppnina í Noregi og er Island í öörum styrkleikaflokki en flokkarnir eru þannig: • 1. styrkleikaflokkur: Tvö hö frá ólympíuleikunum í Los Angeles, V- Þýskaland og Svíþjóö. • 2. styrkleikaflokkur: Spánn, Frakkland, Island og Búlgaría. • 3. styrkieikaflokkur: Finnland, Israel, Holland og Noregur. • 4. styrkieikaflokkur: Asía, Afríka, Ameríka og Italía. Þaö bendir allt tU aö Japan komi frá Asíu, Kúba frá Ameríku og Alsír frá Afríku. Þaö verður byrjaö á því að raöa fjór- um þjóðunum úr fyrsta styrkleika- flokki í riöla og síöan veröur dregiö í riðlana úr hinum styrkleikaflokkun- um. Sá dráttur fer fram strax aö lok- Atli Eðvaldsson. Atli Gool á markaðinn Eins og hefur komið fram, þá hefur PUMA íþróttavörufyrirtækið í V- Þýskalandi byrjað að framieiða íþróttaskó með nafni Atla Eðvaldsson- ar. Fyrstu sendingarnar á skónum eru koranar til landsins. Skórnir heita Atli Gool. Þeir fást í Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar. inni handknattleikskeppninni á OL í Los Angeles. Þá kemur fram hvort Is- land verður heppið eöa óheppið. Þaö væri t.d. heppni aö lenda í riöli meö Svíþjóö, HoUandi og Italíu, en aftur á móti óheppni að lenda í riðli meö einu ólympíuliöanna, Noregi og Japan. Norömenn leika á heimavelli og okkur hefur aUtaf gengiö illa gegn Japönum. B-keppnin í Noregi hefst 19. febrúar 1985 og lýkur 3. mars. 54 leikir verða leiknir í keppninni og fer keppnin fram í tuttugu og einu íþróttahúsi í 13—14 borgum og bæjum — víös vegar um Noreg. -sos gera fyrir lands- liðsmenn íslands — í handknattleik, fyrir B-keppnina í Noregi. 25 landsleikir verða leiknir fyrir iokaátökin Lokaundirbúningurun hjá ís- lenska landslíðinu í handknattleik, sem tekur þátt í B-keppninni í Nor- egi, hefst 23. ágúst þegar landsliðið heldur til V-Þýskalands í æfinga- búðir — fram til 1. september. Landsliöið mun leika sex til sjö æfingaleiki gegn v-þýskum 1. deUdarliðum. • Landsliðið tekur síðan þátt í Norður- laudamótinu i Finnlandi í október þar sem ieiknir vcrða mlnnst flmm leikir. • HSt hefur boðið A-Þjóðvcrjum til Is- lands í nóvember. A-Þjóðverjar hafa sýnt ábuga á að koma en geta ekki gefið ákvcðið svar strax. • Þá bendir allt til að landsliðið fari til Danmerkur í byrjun desember og lelki þar tvo landsieiki. Svíar koma hingað til lands um miðjan desember og leika þrjá ^ leiki. Valsmenn mæta FH — í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar Islandsmeistarar FH í handknatt- leik drógust gegn Valsmönnum í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar í handknatt- leik. Valsmenn eiga heimaleikinn sem fer fram á þriðjudaginn kemur. Víkingur dróst gegn KA og Grótta mætir Stjörnunni. Þessir leikir fara fram miövUtudaginn 18. apríl. Þróttar- ar leUta gegn KR. -sos • Unnið er að þvi að fá Pólverja til aö koma hingað milli jóla og nýárs — og ieika þrjá Iandsleiki. • tsienska landsUðið tekur siðan þátt í sex landa keppni i Frakklandi 27. janúar 1975 þar sem Frakkar, Tékkar, Ungverj- ar, V-Þjóöverjar, Sviar og Islendingar keppa. • Lokaslagurinn fyrir B-keppnina verður síðan í ReykjavUt — rétt áður en haldið verður tii Noregs. HSI hcfur boðið Svisslendingum að koma hingaö og lcika þrjá iandsieiki. Ef dtemið gengur upp hjá HSÍ, þá mun íslenska landsiiðið ieika 23—25 iandsleiki fyrir B-keppnina. Þess má geta að stefnt er að því aö 1. dcildarkeppninni i handknattleík ljúki um miöjan desember, þannig að íslenska landsiiðið ætti að geta undirbúið sig fyrir B-keppnina í nær tvo mánuðl. -SOS FH-stúlkurnar mæta Fram FH-stúlkurnar drógust gegn Islandsmeist- urum Fram í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í handknattleik og tR mætir Val. Leikirnir fara fram annað kvöld. FH og Fram leika í Hafnarfirði kl. 19 og IR og Valur í Seljaskóla á sama tima. -SOS Þorbjörn Jensson — fyrirUði íslenska landsUðsins í handknattleik, sést hér halda á töflu sem sýnir styrkleikaflokkana í B-keppninni í Noregi. DV-mynd: S Sigrar hjá Brodda og Guðmundi í EM — en þeir voru síðan slegnir út í annarri umferð Broddi Kristjánsson og Guðmundur AdoUsson komust í aðra umferð Evr- ópukeppninnar í badminton — einUða- leik karla. Þeir voru þá slegnir út af Rússum. Guðmundur tapaði fyrir Ana-. toly Skripho 5—15 og 1—15 og Broddi tapaði fyrir Vitaly Shmakov 8—15 og 12—15. Broddi vann sigur 15—4 og 15—7 yfir Júgóslavanum Gergor Berdeu í fyrstu umferð og Guðmundur lagði Gyorgy Versos frá Ungverjalandi aö velh í oddaleik - 15—6,7—15 og 18—6. Þorsteinn Hængsson tapaöi 6—15 og 7—15 fyrir Englendingnum Steve Braddeley í fyrstu umferð. Islensku stúlkumar urðu einnig úr leik í fyrstu umferð í einUöaleik kvenna. -SOS KR lagði Breiðablik KR-ingar tryggðu sér rétt tU að leika í 8-liða úrsUtum bikarkcppninnar í handknattleik í gærkvöldi þegar þeir unnu sigur 24—19 yfir Breiðabliki í Kópavogi. KR mætir Þrótti í 8-liða úr- sUtunum. -SOS. Halldór tekur sér hvíld Það er nú Ijóst að miðvaUar- spUarinn sterki hjá Fram í knatt- spymunni, Halldör Arason, mun ekki leika með liðinu í sumar. Hann hefm- átt annríkt kappinn að I undanförnu og ekki séð sér fært að ■ Iæfa með Fram-Iiðinu. -skJJ I Hér á myndinni fyrir ofan sést jöfnunarmark Ásgeirs 2—2 í Munchen. Pfaff og Nechtweih komu engum vöraum við. íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir 27 DV. FIMMTUDAGUR12. APRIL1984. |M*Óttíi r íþróttir I ■ ■ HI ■ íslendingaliðin úr leik í Frakklandi — Cannes og Laval töpuðu í 8-lida úrslitum frönsku bikarkeppninnar Frá Árna Snævarr — fréttamanni DV i Frakklandi: — Frænduralr frá Akranesi, þeir Teitur og Karl Þórðarsynir máttu bíta í það súra epU í gærkvöldi að Uð þeirra Cannes og Laval voru slegin út úr frönsku bikarkeppninnl þegar 8-Uöa úrsUtin fóru hér fram. Mikið f jör var í leikjunum fjórum — aUs voru átján mörk skoruð í leikjunum. Laval fékk Metz í heimsókn og mátti þola tap þrátt fyrir að Laval heföi sott nær látlaust. Karl Þóröarson átti mjög góöan leik á kantinum en aUt kom f yrir ekki. Laval, sem vantar Ulilega markaskorara, komst yfir 1—0 en leik- menn Metz svöruöu meö tveimur mörkum og unnu því samanlagt 3—1. Cannes fékk Monaco í heimsókn og tapaöi 2—4 eins og í fyrri leik liöanna. Teitur náöi ekki að skora í leiknum sem þótti frábær og mjög skemmtUeg- ur. Gömlu kempumar Kees Kist og Didier Six skoruðu fyrir Mulhouse sem vann sigur 3—2 yfir varaliði Nantes. Þar sem Nantes vann fyrri leikinn 2— 0 komst liðið áfram á samanlagðri markatölu4—3. Toulouse og Lens gerðu jafntefli 2—2 og dugði það Toulouse þvi að félagið vann fyrri leikinn 1—0. Lens hafði yfir 1—0 eftir venjulegan leiktima og varð þvi aö framlengja leikinn. Lens skoraði þá fljótlega 2—0 en það dugöi ekki. Þegar fimm min. voru eftir af framlengingunni skoraði Toulouse og síðan jafnaði félagið 2—2 á síöustu sek. leiksins. Það eru því Monaco, Metz, Nantes og Toulouse sem leika í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar. -ÁS/-SOS Þau keppa íFalum Unglingameistaramót Norðurlanda í f imleikum fer fram í Falum í Svíþjóð 14. og 15. april. Sjö íslenskir fimleika- menn taka þátt i mótinu en það eru: Hanna L. Friðjónsdóttir, Gerplu, Dóra Oskarsdóttir, Björk, Hlín Bjarna- dóttir, Gerplu, Bryndis Olafsdóttir, Gerplu og Ármenningarair Guðjón Gislason, Guðjón Guðmundsson og Arnór Diegó. -SQS ein gerechtes 2:2 \m Siidgipie' ManndesTages Nach packendem VtBStuttgart FC Bayern Miinchen Pahl (Frankfurt) Bcu(4) (Leverkusen) ffSSRff Si Worm (Braunschweig) löhr (2) (DOsseldorf) Remark (Mannheim) Reindors (3) (Bremen) Asgeir Sigurvinsson Asgeir fær frábæra dóma — í blöðum íV-Þýskalandi Það er að bera i bakkafullan lækinn að fara að segja meira frá snilldarleik Ásgeirs Sigurvinssonar með Stuttgart gegn Bayera Múnchen á dögunum. Við höfum fengið margar úrklippur frá V- Þýskalandi þar sem lofsamlegum orðum er farið um Asgeir sem fær bæstu einkunn i öllum blööum V- Þýskalands. Hér fyrir ofan má sjá nokkrar úrklippur. Asgeir var valinn maður dagsins i Kicker og blaðið valdi bann í lið vikunnar í sjöunda skipti. Hann var sagður hafa unnlð einvígið við Sören Lerby, danska landsllðs- manninn, og þá var hann valinn i sjötta sinn í Uð vikunnar hjá Welt am Sonn- tag. Það má því með sanni segja að Ás- geir hafi verið Dagfari í Miinchen sl. laugardag — maður dagsins í V- Þýskalandl. -SOS SPARTA INGÓLFSSTRÆTI8 SÍM112024 SPARTA LAUGAVEGI43 SÍMI23610 Patrick Soccor, mjög sterkir en mjúkir é mölina, nr. 35-48, kr. 1.078,- Adklas world cup winner, nr. 36—46, sé mýksti, kr. 1.664,- Jassballattskór nr. 33—43, svartir og hvitir, kr. 750,- Frjélsfþröttaskór, ir. fré 36, margar tegundir. Adidas jogging ailround nr. 40-47, kr. 1,955,- Adidas top ten nr. 36-50, kr. 1.734,- Universal, nr. 36-48, kr. 1.219,- Adidas Trx training nr. 36-46, kr. 1.343,- 30% AFSLÁTTUR af öllum vetrarvörum og skíðafatnaði — heldur éfram til 15. april. Einfaldasta lausnin við val á fermingar- gjöfum er gjafakort frá Spörtu. Adidas New York, nr. 36-54, kr. 2.992,- Póstsendum — -----Nopið laugardaga WVöV Póstsendum. SPORTVÖRUVERSLUNIN stretchbuxur skíðabuxur úlpur vatthúfur hanskar lúffur skautar eyrnaskjól skíðasett skíðaskór kuldaskór skiðahjálmar Laugavsgur 49, simi 23610. Ingólfsatraeti 8, sfmi 12024 Fótboltar nr. 4 og 5, m.a. Select king, Viking super og Tango. íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.