Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 18
18 DV. FIMMTUDAGUR12. APÍSlL 1984. Menning Menning Menning Menning ISLENSK LOG OG SJOMANNALÖG Tónleikar Karlakórs Roykjavíkur í Háskólabíói 7. april. Stjórnendur: Páll Pampichler Pálsson og Guö- mundur Gilsson. Undirleikerar: Anna Guðný Guflmundsdóttir og Grettir Björnsson. Einsöngvarar: Kristinn Sigmundsson, Óskar Pátursson, Hreiflar Pálmason og Haukur Páll Haraldsson. Vorið er komið, aö minnsta kosti á tónleikaalmanakinu. Kórar, iúöra- sveitir, skólahljómsveitir, bókstaf- lega allt sem syngur og spilar fer af sfað. Nú í byrjun apríl, Karlakór Reykjavíkur, samkvæmt fastri venju með sína árlegu tónleika fyrir styrktarfélaga. Utgerð eins og karlakórs getur verið töluvert fyrirtæki og Karlakór • Reykjavíkur held ég að hafi löngum lagt mikið í sina útgerð. Hann hefur haft á sínum snærum lið manna til hjálpar söngstjóranum við radd- æfingar og kennslu. Guðmundur Gilsson er einn þeirra sem lagt hafa kórnum lið og stjómaði hann söng hans í fyrstu lögunum. Það er nú svo aö þegar til tónleikanna kemur eftir þrotlausar æfingar allan veturinn þá heyrist ekki mikill munur á þótt margir stjórni. Raunveruleg vinna stjómanda fer fram á æfingum og svo verður hann bara að vona að allt skili sér þegar á konsertinn er komið. Að hossa gikknum Fyrri hluti efnisskrárinnar saman- stóð af íslenskum lögum að einu und- anskildu, en erlend fylltu seinni hlut- ann. Auðheyrt var að kórmenn höföu lagt rækt við lög Áma Thor- steinssonar og Emils Thoroddsen. Tókst flutningurinn í flestu prýði- lega. Ein grimmileg undantekning var þó þar á. I vögguvísu Emils Thoroddsen tefldi kórinn fram tveimur félögum í sólistahlutverk. Laglegum, mjúkradda tenór sem kæföur var af kaldranalegum barý- ton, sem ofan á það að syngja gróft og sterkt þrýsti á með ankanna- legum eftiráherslum. Þannig sólistum hélt ég aö kórinn þyrfti ekki aö hampa þvi þaö kom líka á daginn aö þeir áttu flosmjúkan bassa, komungan, til aö taka aö sér einsöng í einu laganna í seinni hlutanum og þar var ekki verið að hafa endaskipti á hlutunum heldur sungið af einlægni og smekkvísi. Táp og fjör Uppistaöan í seinni hluta samsöngvanna var þýsk sjómanna- lagasyrpa tekin saman af Otto Groll. Þegar þýskur karlakór fer vel meö hefðbundna karlakóramúsík síns heimalands, kallar hann fram hungur eftir því fljótandi brauöi sem Islendingum er með lögum bannað að neyta. Ekki varð ég tiltakanlega þyrstur af að hlusta á sönginn. En hver segir aö það eigi endilega að syngja nákvæma stælingu á út- lendum kórum og því fer fjarri aö illa hafi veriö meö farið. Þetta var fjömgur og hressilegur söngur sem kom viðstöddum í gott skap, ekki endilega bjórskap, enda slíkt engan veginn skilyrði. Skrautfjöður Skrautfjöðrin í hattinn var svo ein- söngur Kristins Sigmundssonar. Hann söng mest vel kunna karla- kóraslagara eins og A Sprengisandi í Ralf útsetningunni, Norrönafolket eftir Grieg og Agnus dei eftir Bizet. Kristinn söng glæsilega að vanda, en best fannst mér hann fara með Nótt i smekklegri Pampichler út- setningunni. -EM. Strengimir hljoma Tónleikar Nýju strengjasveitarínnar í Mennta- skólanum vifl Hamrahlífl 8. aprfl. Stjórnandi: Mark Reodman. Efnisskrá: Ralph Vaughan-Williams: Five Varíants of Dives and Lazarus; Michael Tónlist Eyjólfur Melsted Þórha/lur Birgisson. AFMÆUSTONLEIKAR Afmœlistónleikar Tónlistarskóla Kópavogs i Kópavogskirkju 7. aprfl. Flytjendur: Kennarar og ffyrrverandi og núver- andi nemendur skólans. Á efnisskrá: Verk eftir Godard, Karólínu Eiríks- dóttur, Fjölni Stefánsson, Mozart, Beethoven, ' Hðndel, Haydn og Purcell. Ekki er mikill aldursmunur á Kópa- vogi, sem sjálfstæöu bæjarfélagi, og Tónlistarskóla Kópavogs. Fáa hygg ég hafióraðfyrir aðá aðeins tveimurára- tugum yxi sá skóli upp í verða einn af stærri tónlistarskólum landsins. En það er meö það eins og flest annað í tónlistarmálum okkar — gróskan er meiri en bjartsýnustu menn hafa nokk- um tíma þorað aö vona. I eina tíð fylgdi sú kvöð kennara- ráðningu við tónlistarskóla að halda opinbera tónleika með reglulegu milli- bili. Eg er ekki frá því að rétt væri að leggja þess kvöð á að nýju. Víst eru margir kennarar við tónlistarskóla spilandi við ótal tækifæri en margur er sá tónlistarmaðurinn sem nú oröið ein- angrast i sínu krefjandi kennslustarfi og misjöfn hafa menn tækifærin til að koma fram. Ekki lengur einkastykki Tvö tónverk voru flutt eftir tón- skáld úr kennaraliði skólans. Þór- hallur Birgisson lék In Vultu Solis eftir Karólínu Eiríksdóttur, einleiks- verk sem hingaö til hefur veriö prívatstykki Guðnýjar Guðmunds- dóttur. Það var mér léttir að heyra Þórhall spila verkiö. Bæði er að í meðförum hans mátti greina ýmsa nýja fleti á því og er það í sjálfu sér stórkostleg upplifun að verk losni úr þeim viðjum að vera einkastykki ein- hvers ákveðins músíkants. Omögu- legt er mér að gera upp á milli með- feröar þessara tveggja snilldarfiölu- leikara á verkinu, en betur likar mér í hvert skipti sem ég heyri þetta yfir- lætislausa stykki þar sem hver nóta er valin af svo stakri kostgæfni. Snotur arkitektúr I tilefni tvítugsafmælisins samdi skólastjórinn, Fjölnir Stefánsson, sextett sem frumfluttur var á tón- leikunum. Eins og gjaman í músík Fjölnis var hér leikið með línur sem ýmist eru samsíöa eða mætast og skiljast. Hér var snoturlega leikið eins og tilefni var til. Þaö má finna snotran arkitektúr í verkum Fjölnis og skulum við vona að hann megi verða fyrirmynd þegar farið verður að hanna nýtt tónlistarhús í Kópa- vogi, á lóð þeirri sem skólanum var formlega lofað í tilefni afmælisins. Segir svo ekki fleira af tónleikunum. sem endurspegluðu þá grósku sem ríkir í tónlistarlífi bæjarins, en rétt er að minna á að þeir voru haldnir í einum af betri kammermúsíksölum höfuðborgarsvæðisins, Kópavogs- kirkju. EM. Tippett: Fantasia Concertante um stef eftir Corelli; Dmitri Schostakowitsch: Kammer- sinfónia. Nýja strengjasveitin hefur verið, þótt ótrúlegt megi virðast, ein á báti allt frá því aö hún kom fyrst fram sem nafnlaus strengjasveit um jóla- leytið eitt áriö. Það hefur verið mikill kraftur í Nýju strengjasveitinni og hún hefur meira að segja lagt í að fá til sín leiðbeinanda, sérstaklega til aö þjálfa. Af sérstöðu hennar sem eina starfandi strengjasveitin, sem eitthvað kveður að, sprettur að hún hefur verið ein hérlendis um að glíma við flest þau viðfangsefni sem húnhefurvaUðsér. Eiginn stíll Eins og endranær var efnisval sveitarinnar aUsérstætt. Grunar mig aö í þetta skiptiö hafi miklu ráðið smekkur og metnaöur stjórnandans, Marks Reedmans. Fyrstu verkin tvö voru býsna keimlík. Næstum of tU að standa hUö við hlið á efnisskrá. Bæði eiga það sammerkt að vera þétt ofin og í báðum fá þrír að leiða með einleik. I Variöntum Vaughan- WiUiams fiðla, selló og harpa sem konsertmeistarinn Michael, Shelton Nora Kornblueh og Monika Abend- roth léku á meö prýði og í Fantasíu Tippetts tvær fiðlur og selló sem fýrrnefndur Shelton, Júliana Elín Kjartansdóttir og Carmel RussU sáu umásamahátt. Leikurinn var sem sagt, eins og að framan segir, mjög góður. Sveitin hefur þegar náö sínum sérstaka stíl. Hann sker sig ekki beinlínis úr stU fjölmargra strengjasveita en þetta er hljómur sem ekki heyrist hjá öörum hér á landi. LUdega má eigna hann Joseph Vlach, Tékkanum sem tvívegis hefur komiö tU að leiðbeina sveitinni. Starf hans hefur greinUega skUiö eitthvað eftir sem vonandi á eftir að endast sveitinni lengi. Það er eftirtektarvert hvemig raddirnar leika hver aðra upp og áræði og öryggi eru hlutir sem skína út úr leiknum. Það eru aftur á móti hlutir sem vart fást nema með þrotlausri vinnu og yfirvegun enda bera tón- leikar sveitarinnar þess jafnan merki að til undirbúnings þeirra hafi velveriðvandað. Á undirbúningnum veltur Lokaverkið var hinn umskrifaöi kvartett Schostakowitsch, op. 8, sem í umskriftinni er nefndur Kammer- sinfónía. Aö mörgu leyti finnst mér umskriftin skemmtUegri en originalhnn því jjar er meiri kraftur í hörðu köflunum og meiri fyUing í þeim hægu. Hins vegar hættir umskriftinni oft Ul að vera ónákvæmar leikin fyrir sakir aukins fjölda strjúkara. Þaö átti þó ekki við hér. Leikurinn var heilsteyptur og kafla- og hraðaskiptin gengu upp eins og best veröur á kosið. Mér er það enn óskUjanlegt hvernig Mark Reedman fer aö því aö framkaUa svo hnitnúðaðan leik með slyttslegum slætti sínum. En eins og áður var að vikið — undirbúningurinn er fyrir öUu og sé tU hans vandað er næstum því sama hvaða kúnstir stjómandinn fremur á paUinum. Hafi vel verið unnið á æfingum skulu strengirnir nokk hljóma og hér gerðu þeir það með glæsibrag. -EM VOR ÍVÍN 6.-12. MAÍ ÁSKRIFENDAFERÐ OG mONTIK Fjölskyiduhótel kr. 15.900,- v Lúxushótel kr. 18.400,- ' Innifalið: Beint flug og gisting — íslensk fararstjórn skoðunarferð um Vín og óperumiði. mmvm FERÐASKRIFSTOFA. Iðnaöarhúsinu Hallveigarstigl.Simar 28388 og 28580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.